Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 6AMLA BÍÓ Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Richard Burton Ciint Eastwood Mary Ure "Where Eagles Dare” Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur meö is- lenzkum texta. Ðönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 22140 Will Penny Technicolor-mynd frá Para- mount um lifsbaráttuna á sléttum vesturrikja Banda- rikjanna. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Joan Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ISLENSKUR TEXTI Heimsiræg, ný, stórmynd eftir Fellini: F[tW&FEUNI MtíW Amarcord Stórkostleg og viðfræg stór- mynd, sem alls staðar hefur farið sigurför og fengið ótelj- andi verðlaun. Synd kl. 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ 3-11-82 Tinni og hákarlavatniö Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýöingu Lofts Guömundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islensku. Aöalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innlón§viðskipti leid lánsviðskipta flpÚNAMRBANKI XQ/ ISLANDS HAFNARBÍÓ Simi 1 (»4 44 Morð min kæra Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir Ray- mond Chandler, um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Spartacus Sýnd kl. 9. Charley Varrick Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Walter Matthauog Joe Don Bakeri aöalhlutverk- um. Leikstjóri: Don Siegel. Bönnuö innan 16 ára. I Endursýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ 1-15-44 ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerö af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Serpico ISLENSKUR TEXTI. amerisk stórmynd um lög: reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut- verk: A1 Pacino, John Randolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 5.-11. nóv. er i Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka dega frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögregian i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspítaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsia. 1 Heiisu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. bilanir Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. bridge Nú er aðeins eitt kvöld eft- ir i úrslitakeppni aðaltvi- mennings B.R. og er staðan þessi: A-riðill 1. Guðmundur Pétursson og Oli Már Guðmundsson, 756 stig. 2. Hörður Blöndal og Þórir Sigurðsson, 733 stig. 3. Jón Baldursson og Guð- mundur Arnarson, 735 stig. 4. Jóhann Jónsson og Þráinn Finnbogason, 723 stig. 5. Benedikt Jóhannsson og Hannes Jónsson, 719 stig. 6. Símon Simonarson og Ste- fán Guðjohnsen, 682 stig. B-riðiIl 1. Logi Þormoðsson og Þor- geir Eyjólfsson, 788 stig. 2. Bragi Erlendsson og Rik- harður Steinbergsson, 771 stig. 3. Páll Hjartarson og Sverrir Armannsson, 758 stig. Hjár Tafl- og Bridgeklúbbn- um er nýhafin hraðsveita- keppni. Röö efstu sveitar er nú þessi: 1. Sveit Braga Jónssonar, 566 stig. 2. Sv. Haraldar Snorrasonar, 547 stig. 3. Sv. Gests Jónssonar, 536 stig. 4. Sv. Sigurbjörns Armanns- sonar, 533 stig. tilkynningar Sunnudaginn 7. nóv. gengst MtR fyrir skemmtun með armensku listafólki i hátiða- sal Menntaskólans við Hamrahlið. AUir velkomnir. MIR Flóamarkaður lúðrasvcitar- innar Hinn vinsæli flóamarkaður og hlutavelta, sem eiginkon- ur hljóðfæraleikara i Lúðra- sveit Reykjavikur halda verður i dag, laugardag kl. 2 i Hljómskálanum við Tjörn- ina. Margir góðir hlutir verða þar á boðstólum eins og ávallt. Einnig má geta þessað engin 0 verða i hluta- veitunni, allir fá eitthvað Kvenréttindafélag islands Kvenréttindafélag tslands heldur fund þriðjudaginn 9. nóvember á Hallveigarstöö- um. —Guðrún Gisladóttir og Björg Einarsdóttir segja frá fundum er þær hafa setið fyrir KRFI i sumar. Lárétt: 1 draugur 5 blóm 7 spil 8 eins 9 viðbætur 11 korn 13 bleyta 14 gylta 16 trausti Lóðrétt: 1 hópast 2 maðka 3 auður 4 samstæöir 6 dúkur 8 verkur 10 hreinsa 12 magur 15 óreiða. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 hvatur 5 fin 7 um 9 adam 11 tik 13 ull 14 inna 16 tó 17 áll 19 frakki. Lóörétt: 1 hlutir 2 af 3 tia 4 undu 6 amlóði 8 mfn 16 alt 12 knár 15 ala 18 lk félagslíf * Laugard. 6/11 kl. 20 Tunglskinsganga viö Lækjarbotna Hafnarfiröi, tunglmyrkvi, hafiö sjónauka meö. Fararstjórar Kristján Baldursson og Gisli Sigurös- son. Verö 600 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Sunnud. 7/11. kl. 11 1. Þyrill meö Þorleifi Guömundssyni 2. Kræklingafjara og ganga á Þyrilsnesi meÖ Friörik Danielssyni. Ath. breyttan brottferöar- tima. VerÖ 1200 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Útivist SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00 Þósmörk: Gengiö um Goöa- land. Fararstjóri: Böövar Pétursson. Nánari upplýs- ingar og farmiöasala á skrif- stofunni. Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00 1. Bláfjallahellar. Leiösögu- menn: Einar ölafsson og Ari T. Guömundsson, jaröfræö- ingur. 2. Gengiö á Vifilsfell. Feröafélag íslands messur Safnaðarfélag Armúla- prestakalls. Saf naðarf élag Armúla- prestakalls heldur fund að lokinni guösþjónustu að Norðurbrún 1 (norðurdyr) sunnudaginn sjöunda nóv- ember. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 14 sunnudag. Séra Emil Björnsson. brúðkaup Nylega voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sig- urði H. Guðjónssyni, Sigrið- ur Arnórsdóttir og Svavar Þórhallsson. Heimili þeirra er að Furugrund 46 Képa- vogi. — Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Pegar reykurinn var hort- inn sáu skipverjar á Skröltorminum hvílíkan skaða skothríð þeirra hafði unnlð. Frönsku skip- in voru bæði illa leikin en aðeins örfá skot höfðu hæft þeirra eigin skip. Annað frönsku skipanna var svo gott sem óvígt og þegar Skröltormurinn var að koma sér fyrir til að ganga endanlega frá því með einni breiðsíðu, felldu skipverjar flaggið til merkis um uppgjöf og sama gerði áhöfn hins skipsins þegar þeir sáu hvað iandar þeirra gerðu. Bretarnir hrópuðu þrefalt húrra í fögnuði, sumir hlógu af einskærri kæti yf- ir góöum lyktum bardag- ans og aðrir föðmuðust. — Þrjú óvinaskip hernumin á tveim sólarhringum, sagði O'Brien við Peter, það er ekki svo slæmt svo nú ætti flotaforinginn að komast í gott skap. Þú tekur að þér stjórnina á öðru skipinu en ég tek hitt í slef. Og svo af stað til Jamaica! KALLI KLUNNI — Jæja, Palli, nú komum við bráö- —Góðandag, Brúarnefur, gaman að sjá þig aftur og að brúin er opin. um aftur að brúnni og í þetta skipti — Það hefur hún verið allan tímann því ég bjóst við ykkur fljótlega aftur, en þurfum við hvorki sög né akkeri til ég skilekki i þvi að þeir sem bíða eftir að komast yfir hana skuli vera syfjaðir, að komast framhjá henni. þeir hafa haft f leiri daga til að hvila sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.