Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. nóvember 1976
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður f
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJCrKRAÞJÁLFI óskast
til starfa á endurhæfingardeild
spitalans frá 1. jan. n.k. Nánari
upplýsingar veita yfirsjúkraþjálfi
og yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 15. des. n.k.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRiKSGÖTU 5.SÍM111765
RafveitaHafnarfj arðar
óskar að ráða
Lokunar og innheimtumann
Karl eða konu. Laun samkvæmt launa-
flokki B-7.Leggjaþarf til bifreið við starfið,
gegn greiðslu. Starfið er laust nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 9. nóvember næst-
komandi. Umsóknum skál skila á sér-
stökum umsóknareyðublöðum til
Rafveitustjóra, sem veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til
umsóknar starf bókhalds- og skrifstofu-
fulltrúa að svæðisskrifstofu Rafmagns-
veitnanna á Egilsstöðum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up — og
sendiferðabifreiðar og International vöru-
bifreið 10 tonna, er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. nóvember
kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
Kynniö ykkur af-
sláttarkjör Rafafls á
skrifstofu félagsins,
Barmahlfö 4 Reykja-
vfk, simi 28022 o% i
versluninni aö Austur-
götu 25 Hafnarfiröi,
sfmi 53522.
RAFAFL SVF.
Tökum aö okkur nýlagnir f hús,
viögeröir á eidri raflögnum og
raftækjum.
RAFAFL SVF.
Sendum um allan heim.
Allar sendingar full tryggðar.
Rammagerðin
Hafnarstræti 1 9.
Ólafsdalur
Fóðuriðja, örnefni
og Olafsdalur
eftir Sœmund
Lárusson
Fóöuriöjan var á sinum tima
reist á svokölluöum Holtahrygg i
miöbiki Stórholtslands i
Saurbæjarhreppi i Dalasýslu. Ég
sem var bóndi i Ólafsdal i 11 ár
mun nú lýsa nánar þvi landi sem
fóðuriöjan fékk og hcfur ræktaö.
Þangmjölsvinnsla
um vetur
Þegar starfsemin hófst var sú
hugmynd uppi aö reyna þang-
mjölsvinnslu á veturna, ef Islaust
væri á fjörum, og var hún reynd
meö handskuröi. Lárus Magnús-
son systursonur minn, fór meö
sýnishorn suöur til Reykjavikur
sem var rannsakað og gaf góöa
raun. Ekki hefur oröið úr þessu.
Ræktunarlönd
F óðuriðjunnar
Þau stykki sem fyrst voru tekin
til ræktunar af Fóöuriöjunni voru
mýrlendi frá Stórholtstúni og allt
inn aö Holtahrygg og svæöi þaö
sem liggur upp meö heimreið
Stórholts upp ab svokölluöu Lind-
arholti þar sem þjóövegurinn
liggur inn meö hliöinni alla leiö
inn á svokallaöan Djúpadalsmel.
Þetta land þekkti ég mjög vel
þar sem ég var vinnandi hjá Guö-
mundi Theódórssyni sjálfseign-
arbónda þar sem mun hafa veriö
fjárflesti og stærsti bóndi Saur-
bæjarhrepps I þá daga. Ég vann
hjá honum viö jarövinnslustörf aö
vorinu og i kaupavinnu aö sumr-
inu.
Ég má til með að
lofa alþjóð að heyra
örnefna þessa lands ætla ég aö
geta aö gamni minu. Mýrarfláki
sá, sem er sjávarmegin viö Fóö-
uriöjubygginguna, var ihvolfur
og mjög blautur og hét Grafar-
mýri. Avalahryggur og nokkur
brekka lá niöur aö næsta fúa-
mýrarsundi, sem var varla
mannhelt enda hét þaö nafni þvi
sem ég má til meö aö lofa alþjóö
aöheyra. Þaö hét nefnilega Silki-
kunta. Þegar þessu fúasundi
sleppir eru þurrlendari svæöi
niöur aö sjónum alla leiö frá
Djúpadalsmel og vestur aö
Keldnaholti sem skagar út i fjör-
una. Þetta svæði var kallaö
Rimar. Frá því liggur samfellt
graslendi vestur allan Buginn,
sem kallaöur var, alla leið vestur
aö mel þeim á Ekruhorni sem
smærri flugvélum hefur veriö
lent á.
Fóðuriðjan vel
í sveit sett
Þetta land er mjög vel falliö til
ræktunar og halli þess fremur lít-
ill en ákaflega gott til þurrkunar
þar sem sjávarbakkarnir eru
geysilega háir á þessu svæöi.
Sama er aö segja um land sem er
vestur af gömlu túnunum. Þar er
lægö sem hallar til suðurs og heit-
ir Stekkjardaiur. Beggja vegna
þessarar lægöar hallar landinu
öllu til suöurs og þess vegna mjög
auövelt um alla framræslu.
Lönd jaröanna Stórholts og
Litlaholts, sem eru samliggjandi
eru aö minum dómi einhver hm
allra bestu I Saurbæjarhreppi
vegna legu þeirra og þess jafna
frárennslishalla sem er. Fóöur-
iöjan er þvl vel í sveit sett.
Amk. til að vera
á réttarballinu
Laugardaginn 2. október voru
réttir haldnar i Saurbæjarhreppi
og það fóru nokkrir bflar héöan úr
Reykjavik vestur til þess aö vera
amk. á réttarballinu. Þetta fólk
12 sönglög eftir Stein
Stefánsson, fyrrver-
andi skólastjóra
Ct eru komin 12 sönglög eftir
Stein Stefánsson, fyrrverandi
skólastjóra á Seyöisfiröi. Eru þau
gefin út af söfnuöi Seyðisfjarðar-
kirkju i þakklætisskyni fyrir starf
höfundar ,,i þágu kirkjunnar og
byggöarlagsins um áratuga-
skeiö”.
Bókin er prentuð hjá Litbrá
h.f., Gunnar Sigurjónsson,
guöfræöikandidat, skrifaöi nót-
urnar. Kristján Ingólfsson,
fræöslustjóri, skrifar formála aö
bókinni, „Nokkur orö” um
höfundinn.
Heftiö er mjög vandaö aö frá
gangi með fallegum litmyndum
af Seyðisfiröi á kápu eftir Rafn
Hafnfjörð.
Bókin verður til sölu i Hljóö-
færaverslun Sigriðar Helgadótt-
ur, Bókabúö Máls og menningar
og Sigfúsar, Eymundssonar.
Einnig fæst hún hjá Astvaldi
Kristóferssyni, formanni sóknar-
nefndar á Seyöisfirði, en hann sér
Sæmundur Lárusson.
var flest úr Saurbæjarhrepp og I
hópi þess var amk. ein kona sem
var fædd i ólafsdal og .oröin full
oröin þegar hún fór þaöan. A
sunnudaginn eftir réttarballiö fór
hún og fleiri inn aö ólafsdal til
þess aö sjá fæöingarstaö sinn og
vita hvort nokkur breyting væri
þar á.
Ef gamli maðurinn
vœri risinn
úr gröf sinni
Ég held aö henni og ööru fólki
hafi flest fundist gengiö úr lagi
nema Ibúöarhúsiö.Vel er um þaö
gengiö. Smiöjuhús ásamt mjólk-
urhúsi, sem stóö austanvert viö
ibúöarhúsið, er alveg horfiö.
Minnisvaröar aö þvi aö einhverju
sinni hafi veriö fjós I ólafsdal eru
uppistandandi steinveggir. Sumir
grasgefnustu vellir túnsins eru
slegnir en aörir hvit sina. Sjáan-
lega er ekkert boriö á túnin.
Þannig er komiö fyrir staönum,
sem i eina tiö var höfuöból, þar
sem fyrsti bændaskóli þessa
lands var stofnaður og starfrækt-
ur af þeim mæta manni Torfa
Bjarnasyni. Ég er hræddur um aö
væri gamli maöurinn risinn úr
gröf sinni mundi honum litt lika.
En svona fer Rikið meö jaröir
sinar.
Reykjavlk, 5. okt. 1971
Steinn Stefánsson.
um áskrift aö bókinni með aöstoö
höfundar.
Ennfremur verður bókin seld á
ýmsum stöðum viöa um land.