Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. nóvember 1976
Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Reyðarfirði
Aðalfundur Alþýöubandalagsins á Reyöarfirfti veröur haldinn á laug-
ardaginn 6. nóvember kl. 5 siðdegis í Félagslundi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Akvöröun um vetrarstarfið.
Alþýðubandaiagið Akranesi og nágrenni
Alþýðubandalagiö Akranesi og nágrenni efnir til leshrings um grund-
vallaratriöi sósialismans. Fyrsti fundur verður haldinn mánudaginn 8.
nóvemberkl. 20 i Rein. A fundinum veröur viðfangsefni leshringsins á-
kveöið nánar. Leiðbeinandi verður Engilbert Guðmundsson.
Almennur félagsfundur. — Klukkan 20:30 á mánudagskvöld, þann 8.
nóvember, hefst svo almennur félagsfundur I Rein. — Dagskrá: 1. Inn-
taka nýrra félaga 2. Umræöur um bæjarmál. Framsögumaöur Jóhann
Arsælsson. 3. Onnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur almennan félagsfund þriðjudag-
inn 9. nóvember kl. 20.30 I Tjarnarbúð (uppi).
Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa i flokksráð Alþýöubandalagsins 2. Lúðvik
Jósepsson ræöir um landhelgisviðræöurnar, sem framundan eru.
Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi á skrifstofu félagsins
Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið, Suðurlandi
Kjördæmisráðstefna Alþýöubandalagsins á Suðurlandi verður haldin
aö Eyrarvegi 15, Selfossi dagana 6. og 7. nóvember n.k. Ráöstefnan
hefst laugardaginn 6. nóvember klukkan 2 eftir hádegi.
A kjördæmisráðstefnunni veröur m.a. rætt um stjórnmálaviöhorfiö,
verkalýösmál og héraösmál. Málshefjendur veröa alþingismennirnir
Garöar Sigurösson og Lúövik Jósepsson, og Sigurjón Pétursson, borg-
arráösmaöur Reykjavik. — Stjórn kjördæmisráösins.
Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi
Alþýöubandalagiö á Seltjarnarnesi boöar til aöalfundar mánudaginn 8.
nóvember kl. 20.30 I Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra fé-
laga. 2. Venjulega aöalfundarstörf. 3. Kosning fuUtrúa á flokksráðs-
fund 4. Auöur Sigurðardóttir segir frá bæjarmálefnum. 5. Lúövfk
.. Jósepsson ræöir um Alþýöubandalagiö og verkefnin framundan. 6.
Umræður. 7. önnur mál. Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum
Almennur félagsfundur i Alþýöubandalaginu I Vestmannaeyjum verö-
ur haldinn fimmtud. 11. nóv. kl. 21 að Bárugötu 9.
Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning nefnda 3. Kosning full-
trúa á flokksráösfund.4. Rættum bæjarmál. 5. önnur mál. Mætiö vel.
—Stjórnin.
HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR
Skrifstofa Tryggvagata 10.
Opið mánudaga til föstudaga 5-7. Simi 17966.
Fundur hverfahóps Laugarneshverf is verð-
ur haldinn á mánudagskvöld kl. 20.30 að
Tryggvagötu 10.
Fundur hverfahóps — Vesturbær norðan
Hringbrautar — verður haldinn fimmtudaginn
11. nóvember kl. 20.30 að Tryggvagötu 10.
Hverfahópur í Hafnarfirði heldur fund
mánudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í Góðtempl-
arahúsinu, uppi.
Mótfallnar
samkeppni
MADRID 5/11 Reuter — Vændis-
konur i Madrid hafa hótað þvi aö
láta uppi nöfn háttsettra embætt-
ismanna rikisstjórnarinnar, sem
eru meðal viðskiptavina þeirra,
nema þviaðeins að stjórnvöld lýsi
atvinnugrein þeirra löglega. Hef-
ur blað nokkurt þetta eftir ungri
vændiskonu, sem segist stunda
atvinnu þessa til að fá peninga
upp i námskostnað sinn við há-
skólann I Madrid. Vændiskonurn-
ar kref jast einnig banns við sam-
keppni erlendis frá, einkum frá
frönskum og portúgölskum stétt-
arsystrum.
F ylgishrun
LUNDÚNUM 5/11 Reuter —
Staða rikisstjórnar Verkamanna-
flokksins breska versnaði i-
skyggilega i þrennum auka-
kosningum, sem fram fóru i gær.
1 þeim missti Verkamanna-
flokkurinn tvö þingsæti til Ihalds-
flokksins og hefur nú aðeins eins
atkvæðis meirihluta i neðri mál-
stofu þingsins. Er þetta mesta
fylgistilfærsla, sem um getur i
aukakosningum i 40 ár. Engu að
siður er staða stjórnarinnar ekki
vonlaus, þar eö andstöðuflokk-
arnir sameinast ógjarnan gegn
hennif atkvæðagreiðslum á þingi.
Er talið óliklegt aö Verkamanna-
flokkurinn muni hætta á kosning-
ar bráðlega, meðan hann nýtur
ekki meiri kjósendahylli en auka-
kosningar þessar virðast gefa til
kynna.
Ræða Geirs
Framhald af bls. 5.
Það blasir'nú við launafólki að
sú hægri rikisstjórn sem fer með
völd i landinu leggur nú ofurkapp
á að efnahagsbatinn af hagstæð-
ari viðskiptakjörum verði notað-
ur til að standa undir áframhald-
andi stjórnleysis- og sóunarstefnu
rikisstjórnarinnar, en falli ekki
að neinu leyti I hlut þess fólks sem
arðinn skapar og hefir búið við
stórskert lifskjör i tið hægri
stjórnarinnar.
Það er þvi ljóst, m.a. af þvi
fjárlagafrv. sem hér liggur fyrir,
að rikisstjórnin stefnir að áfram-
haldandi stnði við launafólk i
landinu.
1 kjaramálum kraumar nú og
sýður á' hverjum vinnustað og
stéttarfélagi. Þaðer vistað menn
geta deilt um það, hvort sjóða
muni upp úr við Kröflu en um hitt
verður ekki deilt, að þess er ekki
langt að biða aö hvarvetna sjóði
upp úr i kjarabaráttunni. Og þeg-
ar það gerist þá munu rikis-
stjórnarflokkarnir reka sig á það,
að launafólk lætur ekki skammta
sér þau kjör sem þessir flokkar
stefna nú að m.a. með þvi fjár-
lagafrv. sem hér liggur fyrir.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Sími 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
Vetrarverö i sólar-
hring með morgunverði:
Eins manns kr. 2.500
2ja manna kr. 4.200
Vetrarverð í viku
með morgunverði:
Eins manns kr. 13.500
2ja manna kr. 22.600
HÓTEL HOF
LEIKFÉLAG ^2 22 REYKJAVlKUR W~ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SKJALDHAMRAR SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppseit.
i kvöld. — Uppselt. LITLI PRINSINN
þriðjudag kl. 20.30. sunnudag kl. 15.
ÆSKUVINIR VOJTSEK
Aður auglýst sunnudagssýn- Frumsýning sunnudag kl. 20.
ing fellur niður vegna veik- 2. sýning þriðjudag kl. 20.
inda. Blá áskriftarkort og IMYNDUNARVEIKIN
seldir aðgöngumiðar gilda á miðvikudag kl. 20.
sýningu laugardaginn 13. ARMENIUKVÖLD
nóvember. tónleikar og dans.
SAUMASTOFAN mánudag kl. 20.
miövikudag kl. 20.30. Aðeins þetta eina sinn.
STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20.30 Litla sviðið:
Miðasalan i Iðnó kl. 14—20.30. NÓTT ASTMEYJANNA 3. sýning miðvikud. kl. 20.30.
Simi 1-66-20. Miðasala 13.15—20.
HÁSKÓLABIÓ
Háskólabió endursýnir næstu daga 4 „Vestra"
I röð. Hver mynd verður sýnd í 3 daga. Jafn-
framt eru þetta síðustu sýningar á þessum
myndum hér.
Myndirnar eru:
Willy Penny
Aðalhlutverk: Charlton Heston.
Sýnd 5., 6. og 7. nóv.
Bláu augun
Blue
Aðalhlutverk: Terence Stamp.
Sýnd 8., 9. og 10. nóv.
Byltingaforinginn
Villa Rides
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Yul Brynner.
Sýnd 11., 12. og 13. nóv.
Ásinn er hæstur
Ace High
Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud
Spencer.
Sýnd 14., 15. og 16. nóv.
Allar myndirnar eru með isl. texta og bannað-
ar innan 12 ára aldurs.
LEIKHÚSGESTIR
i vetur getið þið byrjað leikhúsferðina hjá okkur.
því um helgar, á föstudögum, laugardögum og
sunnudögum munum við opna kl. 18.00. Sérstaklega
fyrir leikhúsgesti. Njótið þess að fá góðan mat og
góða þjónustu i rólegu umhverfi áður en þið farið i
leikhúsið.
HÓTELHOLT
Sími 21011.
Móðir okkar
Oddný Hjartardóttir
frá Teigi Seltjarnarnesi
andaðist á Elliheimilinu Grund föstudaginn 5. nóvember.
Fyrir hönd systkina
Hreinn Steindórsson.