Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. nóvember 1976 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9
Verslun
Iðnaður
Hlutur verslunar umfram hiut iönaðar
1973 1974 1975
1172 2464 1751
1120 1905 1184
4,6% 29,3% 48,0%
MEIRIHLUTA
I fjöldamörg ár hafa sósialistar
barist fyrir málstað sósialism-
anns með þvi að benda á, að i
sósialisku þjóðskipulagi yrði
meðvituð skipulagning þjóð-
félagsins sett i stað skipulags-
leysis gróöafikninnar i auðvalds-
þjóðfélaginu. Til þess að geta
breytt þjóðfélagi, og sérstaklega
til þess að geta komið á meðvit-
aðri skipulagningu þjóðfélagsins,
er nauðsynlegt að gera sér grein
fyrir þvi þjóðfélagi, sem við bú-
um i. Sósialistar hafa þvi ávallt
litið á það sem skyldu sina að efla
þekkingu og meðvitund verka-
lýðsins um það þjóðskipulag sem
hann á að breyta, afhjúpa lyga-
vefi hins borgaralega áróðurs og
sýna fram á óréttlæti og fárán-
leika þess þjóðfélags sem við bú-
um við.
Allt virðist þetta sjálfsagt og
einhverjir lesendur hafa óefað
spurt sig þeirrar spurningar: af
hverju er maðurinn að þessu?
Astæða þess að ég tók mér
penna i hönd var leiðari sem birt-
ist i Þjóðviljanum 6. október s.l..
Fyrirsögn leiðaranns var: „Tölur
sem sýna stefnu”. 1 leiðara þess-
■
um er reynt að sýna fram á að nú-
verandi rikisstjórn hlynni að
versluninni á kostnað iðnaðar og
sjávarútvegs. Sönnun leiðarahöf-
undar er i tveim hlutum. Fyrst
notar hann tölur sem sýna hversu
mikið af útistandandi lánum inn-
lánsstofnana (bankarog sparisj.)
hafi komið i hlut verslunarinnar
annars vegar og sjávarútvegs
hins vegar árin 1970 og 1973. Ariö
1970 hafði hlutur verslunarinnar
verið 23.8% en hlutur sjávarút-
vegsins var 13,3%. Árið 1973 hafði
þetta breyst þannig að hlutur
verslunarinnar var þá 20,2% en
sjávarútvegsins 16,2%.
A þessum tölum áttu lesendur
að sjá að hægristjórn er stjórn
verslunarauðvaldsins, en vinstri-
stjórn leggur áherslu á atvinnu-
uppbyggingu i landinu. En af
hverjuathuga einungis tölur frá
1970 og 1973? Það eru til tölur frá
árunum 1974 og 1975, ár þegar nú-
verandi hægristjórn sat við völd.
Ef við athugum þróunina i heild
sinni fyrir árin 1970-1975, þá fáum
við eftirfarandi töflu yfir hlut
verslunar og sjávarútvegs i úti-
standandi lánum innlánsstofn-
ana:
vegi. (Hluti af fjárfestingunni
1975 eru skip sem pöntuð voru á
vinstrist jórnarárunum.)
Miðað við þá offjárfestingu i
sjávarútvegi sem nú er almennt
viðurkennd, verður hæpið að
hreykja sér af þessarri gifurlegu
fjárfestingu i sjávarútvegi.
Þegar við sósialistar gagn-
rýnum auðvaldsskipulagið og
borgaralegar stjórnir, þá verðum
við að gera það útfrá þvi mark-
miði að auka skilning verkafólks
á þvi þjóðskipulagi, sem þarf að
breyta. Sannleikurinn er alltaf
okkar megin. Það er einungis
auðvaldið sem verður að fela
skipulagsleysi sitt og arðrán i
fölsuðum tölum.
Með fyrirfram þökk fyrir birting-
una.
Frá blaðínu.
Tölur Asgeirs eru réttar og það
voru tölur okkar lika. Þær sýndu
einfaldlega fram á að núverandi
rikisstjórn vanrækir eflingu is-
lensk iðnaðar til þess þannig að
leggja grundvöll fyrir aukin um-
svif erlendra aðila hér á landi.
Þrátt fyrir miður hlýleg orð i
lokin þakkar Þjóðviljinn Asgeiri
tilskrifið.
/ 1970 1971 1972 1973 1974 1975 31/7 1976
Verslun %. 23,8 22,4 21,6 20,2 18,9 18,7 18,5
Sjávarútv. %. 13,3 14,6 15,3 16,2 22,1 21,6 23,7
A þessarri töflu mætti sjá, að
núverandi stjórn Framsóknar og
Sjálfstæðisflokks hefði haldið
áfram árásum vinstristjórnar-
innar á verslunarauðvaldið og
hlúð af alúð að sjávarútvegnum.
Það er þó alltof litið hægt að
marka efnahagsstefnu rikis-
stjórnar út frá tölum um úti-
standandi lán innlánsstofnana, til
þess að hægt sé að draga slika
niðurstöðu af ofanstandandi töl-
um.
Siðari hluti þeirrar sönnunar,
sem birt er i leiðaranum, er sam-
hljóða þriðjudagsgrein sem birt.
var i Þjóðviljanum 28. september
s.l.. 1 þessum hluta sönnunarinn-
arerborið saman hversu mikið af
útlánaaukningu innlánsstofnana
hafi komið i hlut verslunarinnar
annars vegar og iðnaðar hins
vegar.
Ef þær tölur sem birtar eru i
leiðaranum og þriðjudagsgrein-
inni eru settar upp i töflu yfir út-
lánaaukningu innlánsstofnana,
þá litur sú tafla út á eftirfarandi
hátt (tölurnar eru millj. kr.):
þeir kunna að hafa. Þvi miður
birtir Seðlabandkinn ekki tölur
sem hægt er að nota við slika
athugun.
Ef athuga á efnahagsstefnu
rikisstjórna með hliðsjón af einni
stærð, er best að athuga fjár-
munamyndunina. Eftirfarandi
tafla sýnir fjármunamyndun i
mismunandi atvinnugreinum ár-
in 1970-1975 á föstu verðlagi:
(tölurnar eru millj. kr.)
Asgeir Danielsson.
Versiun, veitingast. o.fl.
Iðnaður (án áls og fiskiðn).
Sjávarútv. (veiðar og vinnsla)
1970 1971 1972 1973 1974 1975
523 529 580 610 870 630
627 950 1107 900 1080 1190
900 1072 1941 3655 3130 2250
Ekki heldur þessi tafla sýnir að greinar. Reyndar má á þessarri
hægristjórn dragi taum verslun- töflu sjá að vinstristjórnin hvatti
arinnar umfram aðrar atvinnu- t;l mikUla fjárfestinga i sjávarút-
Adda Bára Sigfúsdóttir
Þorbjörn Broddason
Markús örn Antonsson.
I
| Vandi dagvistunarmála ekki leystur nema
SKIPT VERÐI UM
í þriðjudagsgreininni er þetta
kallað „einföld sönnun”. Þvimið-
ur eru i þessarri sönnun gerðar
einum of miklar einfaldanir tU
þess að hægt sé að marka efna-
hagsstefnu rikisstjórna á þessum
tölum.Hérgleymistalgjörlega aö
iðnaðurinn fær stóran hluta af
þeim lánum, sem koma i hans
Arið 1974 hefur nokkra sér-
stöðu, m.a. vegna stórfelldrar
aukningar útlána til oliuverslun-
arinnar vegna hækkunar á oliu.
Hæpið er að kenna þeim tveim
stjórnum, sem sátu það árið um
þá þróun.
En eins og aðrar tölur, sem hér
hafa veriðsýndar, þá sýnir þessi
tafla takmarkað um efnahags-
stefnu rikisstjórnar. Það er t.d.
ekki hægt að draga þá ályktun af
Ég læt lesendum eftir að dæma
sjálfum um það hvernig útlána-
pólitik mismunandi rikisstjórna
hefur komið niður á mismunandi
atvinnugreinum.
En einnig þessi tafla sýnir tak-
markað um efnahagsstefnu rikis-
stjórnanna i heild. T.d.
byggingariðnaðurinn er mjög
háður útlánum húsnæöismála-
stjórnar og útlánum til einstak-
linga. Einnig ber að gæta þess að
útlán eru oft aukin til ákveðinna
greina vegna þess að þessar
greinar eru i sérstökum erfiöleik-
um vegna þess að þær hafa ekki
fengið þær verðhækkanir, eða
aðrar ivilnanir sem þær vildu fá.
Lækkun á hlut verslunarinnar i
hlut, frá fjárfestingarlánasjóð-
um. Verslunin fær aftur á móti
mjög óverulegan hluta af sinum
lánum frá fjárfestingarlánasjóö-
um. Ef við athugum tölur yfir út-
lánaaukningu bæði innlánsstofn-
ana og fjárfestingarlánasjóða, þá
fáum við eftirfarandi töflu
(tölurnar eru millj. kr.):
þessari töflu að áriö 1973 og 1975
hafi hlutfallslegur styrkur
verslunarauðvaldsins og iðnaðar-
auðvaldsins verið jafn mikill inn-
an bankakerfisins og stjórnvalda.
Þær tölur sem gefa einna besta
mynd af efnahagsstefnu rikis-
stjórnar eru tölur um hver hlutur
mismunandi greina i útistand-
andi lánum bæði innlánsstofnana
og fjárfestingarlánasjóða er. Hér
fyrir neðan er slik tafla:
útistandandi lánum getur þannig
táknaö að verslunin hafi fengið
aukið magn af öðrum frfðindum,
eða að núverandi efnahagserfið-
leikar hafi komið betur niður á
versluninni vegna þess
álagningarkefis sem er við liði og
„visitölutryggir” verðlagningu
verslunarinnar. Þótt ofangreind-
ar tölur sýni ekki marktækan
mismun á útlánapólitik mismun-
andi rikisstjórna, þá er það skoð-
un undirritaðs að slikan mismun
sé að finna. Sá mismunur felst
ekki i að atvinnugreinum er mis-
munað, heldur i að atvinnurek-
endum er mismunað af mismun-
andi bankastjórum eftir pólitisk-
um og öðrum samböndum sem
í borgarstjórn
„Vandi dagvistunarmála i
borginni verður ekki leystur
nema að skipt verði um meiri-
hluta i borgarstjórn.”
„Það er sama hvert litiö er,
alls staðar rlkir sami sleöa- og
dragbitshátturinn varðandi það
að koma þessum málum í eöli-
Iegt horf.”
Þannig fórust tveimur borgar-
fulltrúum Alþýðubandalagsins
orð, þeim öddu Sigfúsdóttur og
Þorbirni Broddasyni, er þeir
ræddu dagvistunarmál i borg-
inni á borgarstjórnarfundi sl.
fimmtudag.
Þorbjörn Broddason sagði að
stöðug afturför hefði verið i dag-
vistunarmálum _að undanförnu.
Þrátt fyrir það, að einvörð-
ungu væru settir forgangs-
flokkar á biölista eftir dagvist-
unarplássum, það er að
segja börn námsfólks, einstæöra
foreldra og annarra, sem við
sviþaðar aðstæður búa, þá væru
þessir listar lengri nú en áður, og
heföi fólk á þessum listum beðið
eftir dagvistunarplássi fyrir
börn sin allt siðan i mars á sið-
asta ári sumt hvert.
Sagði Þorbjörn, að einkaaðilj-
ar væru orðnir verulegur hluti
þeirra, sem sjá um dagvistun
barna, þessi þróun væri hömlu-
og eftirlitslaus. Þó svo margt
væri lofsvert um slika einka-
gæslu væri hún ekki hið æskileg-
asta form.
Nú munu vera 779 börn i dag-
vistun á vegum Sumargjafar, en
á árunum 1975 og ’76 hefur rúm-
um á dagvistunarheimilum i
borginni fækkað um 71. A dag-
heimilum við sjúkrahús eru 234
börn og á dagheimilum, fimm
talsins, sem einstakir hópar
reka, eru 82 börn.
1971 1972 1973 1974 1975
Verslun 602 724 1239 2560 1857
Iðnaöur 508 1073 1696 2816 2398
Hlutur verslunar, sem hundraðshlutiaf hlut iönaöar 118,5% 67,5% 73,1% 90,9% 77,4%
1970 1971 1972 1973 1974 1975
Iðnaður 11,7% 11,3% 11,7% 11,9% 12,1% 11,5%
Verslun 14,6% 13,9% 13,0% 12,0% 11,8% 10,8%
Sjávarútvegur 14,6% 17,4% 19,5% 22,4% 25,6% 28,3%
1 einkagæslu undir takmörk-
uðu eftirliti borgarinnar eru nú
4-500 börn á 160-200 heimiium.
Vegna mannfæðar er eftirlitið
ekki annað en það, að húsnæði
það sem taka skal börn til gæslu i
er athugað þegar beiðni berst
um það hvort hef ja megi barna-
gæslu á tilteknum stað. Þá veit
enginn hversu mörg börn eru :
gæslu á einkaheimilum þar sem
ekkert eftirlit fer fram.
Nú munu vera 380 börn á bið-
listum eftir dagheimilisplássi á
vegum Sumargjafar. Þar af eru
börn cinstæðra foreldra 180.
Verst mun ástandið vera i
vesturbænum.
Siðan sagði Þorbjörn: „Það er
sama hvert litið er, alls staöar
sem sami sleða- og dragbitshátt-
urinn varðandi þaö aö koma
þessum málum i eðlilegt horf.
Lengi hefur verið um það beðið
af félagsmálaráði að lcyfi feng-
ist til þess að ráða mann i hálft
starf til þess að gegna lögboðnu
eftirliti með þeim aðiljum, sem
hafa börn i einkagæslu. Þessar
beiðni hefur alltaf verið synjað”
Þá minnti Þorbjörn á sam-
þykkt borgarstjórnar frá þvi fyr-
ir nokkrum mánuðum um að
borgin tæki við rekstri dagheim-
ila, sem nú eru rekin af Sumar-
gjöf og las upp bókun, sem hann
hafði gert á fundi félagsmála-
ráðs fyrr þann sama dag, þar
sem sagði: „Ég mótmæli þvi, að
ekki skuli vera tekið tillit til
samþykktar borgarstjórnar um
rekstrarfyrirkomulag dag-
vistunarstofnana i framlögðum
drögum að fjárhagsáætlun Fé
lagsmálastofnunarinnar fyrir
árið 1977.” Sagði Þorbjörn það
mjög brýnt, að koma málum
þessum i það horf, sem sam-
þykkt hafi verið sem allra fyrst
og helst um næstu áramót.
Markús örn Antonsson (D)
form. félagsmálaráðs sagði
nauðsynlegt að koma fram breyt-
ingum á réglugerðum um dag-
vistunarheimili, og sagðist hann
vonast til að það mætti gerast
með aðstoð þingmanna Reykja-
vikur.
Markús örn skýrði frá þvi, að
Sumargjöf hafði spurst fyrir um
það hvort borgin gæti ekki fest
kaup á „eldra” húsi i gamla
bænum til þess að leysa úr brýn-
ustu þörf og þar sem reka mætti
dagvistunarheimili. Hafði
borgarfulltrúinn það eftir félags-
málastjóra að það mundi taka
langan tima að finna slíkt hús-
næði þar.Markús sagði að þetta
þyrfti þó að gera auk þess sem
byggja þyrfti leikskóla og dag-
heimili i Seljahverfi og Breið-
holti 1.
Markús örn dróg i efa að tölur
um fjölda barna á biðlistum eftir
dagvisturnarplássum væru rétt-
ar. Sagði hann að áreiðanlega
væru mörg af þeim börnum, sem
þar væri að finna komin I einka
gæslu, og sum jafnvel ofædd enn
þá!
Adda Bára Sigfúsdóttir (G)
sagði að ræða Markúsar Arnar
hefði verið sér enn ein sönnun
þess að vandi dagvistunarmála
yrði ekki leystur nema aö skipt
verði um meirihluta i borgar-
stjórn Reykjavikur. Sagði Adda
að það væri aðeins að stinga höfð-
inu i sandinn og neita að horfast
i augu við raun/eruleikann að
draga i efa það, sem út úr bið
listunum mætti lesa með þeim
hætti sem Markús örn hafði
gert; „.listarnir eru raunveru-
legir og þá staðreynd verðum við
að viðurkenna og það er skylda
okkar að mæta þeim þörfum, sem
þeir gefa til kynna að fyrir hendi
séu.”
—úþ.