Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Mexíkönskum bœnd
um hótað ofbeldi
Nýi forsetinn sagður þeim andsnúinn
MEXÍKÓBORG 9/12 — Landlaus-
ir smábændur, sem farið höfðu
Jarð-
gasleiðsla
úr
Norðursjó?
LUNDONUM 9/12 Reuter —
Breska stjórnin tilkynnti i dag að
hún hefði komið á fót fyrirtæki til
að rannsaka möguleika á þvi að
leggja 1.300 kilómetra langa
leiðslu frá jarðgassvæðum á botni
Norðursjávar til Bretlands. Sér-
fræðingar telja að með þvi að
leggja leiðsluna að undangengn-
um undirbúningsathugunum
verði um 1980 hægt að flytja eftir
henni i land um helming þess
jarðgass, sem Bretland þarfnast.
inn á stórjarðir i mexikanska
fylkinu Sinaloa og búist til að taka
þær á sitt vald, létu i dag undan
siga er her og lögregla hótuðu að
beita þá valdi að öðrum kosti, en
bændur eru miklu verr vopnum
búnir en herinn og lögreglan. I
höf uðborginni hafa um 2000
bændur, sem tekið höfðu á sitt
vald ÍDúnaðarumbótamálaráðu-
neytið, yfirgefið byggingu þess,
eftiraðþeim hafði verið heitið þvi
að kröfur þeirra yrðu teknar tii
athugunar. Þeir krefjast þess aó
stjórnarvöld skipti á milli þeirra
stórjörðum i suðurhluta landsins.
Landlausum mexikönskum
bændum óx mjög móður er Luis
Eeheverria, fráfarandi forseti,
skipti á milli þeirra nokkru landi
stórjarðeigenda i tveimur fylkj-
um norðvestan til i landinu,
skömmu áður en hann lét af em-
bætti 1. des. Eftirmaður hans,
José Lopez Portillo, er talinn lik-
legur til að sniðganga kröfur
bænda og reyna með þvi að vinna
hylli stórjarðeigenda og atvinnu-
rekenda, að sögn i þeim tilgangi
að fá þá til að auka fjárfestingar i
helstu iðngreinum, en Mexikó á
nú við mikla efnahagsörðugleika
að striða.
Skosk uppreisn
í íhaldsflokknum
LUNDONUM 8/12 Reuter —
Margaret Thatcher, leiðtogi
Margaret Thatcher — skotar
hennar þrjóskast gegn flokks-
valdinu.
Ihaldsflokksins breska, leitaðist i
dag við að hafa hemil á uppreisn
innan þingflokks ihaldsins út af
Skotlandsmálum. Tveir talsmenn
flokksins I þeim málum,
Alick-Buchanan Smith og
Malcolm Rifkind, hafa báðir sagt
sig Ur „skuggaráðuneyti” ihalds-
flokksins, forustusveit flokksins á
þingi, i mótmælaskyni vegna
þeirrar ákvörðunar flokks-
forustunnar að þingmenn
flokksins skuli greiöa atkvæði
gegn frumvarpi rikis-
stjórnarinnar um takmarkaða
sjálfstjórn handa Skotlandi og
Vels (Wales), sem kemur fyrir
neðri málstofuna i næstu viku.
Þriðji háttsetti ihaldsþing-
maðurinn, Hector Monro, tals-
maður flokksins i iþróttamálum,
hefur einnig lýst þvi yfir að hann
muni ekki hlýða flokksforustunni
i þessu máli. Þessir þrir eru allir
skotar.
Er borgin eilífa
„guðlaus?”
Páfi hittir borgarstjóra kommúnista
RÓM 8/12 — Páll páfi og Giulio
Gaddafi tregur
til Genfar-
viðræðna
MOSKVU 9/12 Reuter —
Rikisleiötogi Libiu,
Múammar Gaddafi, er
farinn frá Moskvu eftir
fjögurra daga viðræður viö
sovéska ráðamenn. Vest-
rænir fréttaskýrendur telja
sovétmenn hafa lagt fast að
Gaddafi að láta af andstöðu
við það að Genfarráð-
stefnunni um deilumál i
Austurlöndum nær, sé fram
haldið,ensjá ekki merki þess
að það hafi tekist.
Samningar voru hinsvegar
undirritaðir milli rikjanna
um samstarf i ýmsum
málum. Sovétrikin hafa i
nokkur ár veitt Libiu tækni-
aðstoð og selt henni vopn af
nýrri gerðum.
Carlo Argan, sem kosinn var
borgarstjóri Rómar á vegum
Kommúnistaflokks Italiu i
borgarstjórnarkosningunum I
júni, hittust i fyrsta sinn i dag
eftir kosningarnar, er báðir voru
viðstaddir athöfn I minningu hins
Flekklausa Getnaðar i Piazza di
Spagna. Heilsaði páfi borgar-
stjóra hlýlega og ræddust þeir við
i nokkrar minútur að athöfninni
lokinni.
í kosningabaráttunni hvatti
Páfagarður kaþólska menn til
þess að kjósa ekki kommúnista, á
þeim forsendum að ef þeir ynnu
kosningarnar yrði Róm „guðlaus
borg.” Engu að siður komu
kommúnistar út úr kosningunum
sem sterkasti flokkur borgar-
innar eilifu. Argan borgarstjóri,
sem er velþekktur listsagn-
fræðingur, er ekki meðlimur i
Kommúnistaflokknum, en bauð
sig engu að siður fram á lista með
þeim og var útnefndur borgar-
stjóri af þeirra hálfu. Hann er
fyrsti borgarstjóri Rómar á
þessari öld, sem ekki er kristi-
legur demókrati.
Krataþingmenn lesa
Marx — íhaldsmenn
Churchill og Hitler
José Lopez Portillo — hann
hallast að auðvaldinu.
LUNDÚNUM 9/12 Reuter —
Samkvæmt niðurstöðum
skoðanakönnunar, sem breskt
timarit hefur gert, eru rit Karls
Marx uppáhalds lestrarefni þing-
manna Verkamannaflokksins
breska, en skrif Winstons
Churchill eru hinsvegar hvað
mest lesin af þingmönnum
Ihaldsflokksins. Niðurstöðurnar
benda ennfremur til þess að
ihaldsþingmenn lesi allmikið
sagnfræðirit, en þingmenn
Verkamannaflokksins fremur
sósialisk fræðirit. Einnig kveður
timaritið gæta hjá ihalds-
þingmönnum áhrifa frá lestri
m.a. á Bibliunni og skrifum
Adolfs Hitlers.
Líbanon:
Tœknikratastjórn mynduð
BEIRÚT 9/12 — Elias Sarkis, for-
seti Libanons, fól i gærkvöldi hag-
fræðingi aö nafni Selim al-Hoss að
mynda rikisstjórn, og i kvöld var
tilkynnt að það hefði tekist. Búist
er við að stjórnin sé einkum skip-
uð tæknikrötum. Kamal Junblatt,
einn af helstu leiðtogum
libanskra vinstrimanna, sagði i
dag að enda þótt mikið lægi á að
bæta úr þvi tjóni, sem borgara-
striðið hefði valdið á efnahag
landsins, þá mætti ekki gleyma
þeim stjórnarfarslegu umbótum,
sem nauðsyn væri á að gera, en
kröfur um þær urðu ein af undir-
rótum striðsins.
Þótt vopnahléð,sem gekk i gildi
15. nóv., hafi verið haldið að
mestu, eru talsmenn vinstri- og
hægrimanna á einu máli um það,
að vandræðin séu siður en svo hjá
liðin. Maronitar, kristinn sér-
trúarflokkur með hægrisinnaða
forustu, sem telur sér ógnað af
bandalagi vinstrimanna og
palestinumanna, krefst sjálfs-
stjórnar, en Junblatt og aðrir
talsmenn vinstrimanna endur-
taka kröfur sinar um réttlátari
valdaskiptingu kristinna og mú-
hameðstrúarmanna. Eins og er
hafa kristnir menn 54 menn á
Libanonsþingi og múhameðskir
45, en vinstrimenn telja að mú-
hameðstrúarmenn séu fleiri i
landinu. Junblatt hélt þvi enn-
fremur lram i dag að margir
kristnir menn styddu ekki hægri-
menn, heldur væri kristnum
libönum „stjórnað af minnihluta
eins og gert er i Ródesiu.”
marka&storg
—jólaviðskiptanna—
Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði
til neytandans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt
að bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin" siðan komu ..kostaboð á kjarapöllum" og nú
kynnum við það nýjasta i þjónustu okkar við fólkið í hverfinu. ..markaðstorg jólaviðskiptanna"
Á markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast til undirbúnings
jólanna. og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. t>að gerist alltaf
eitthvað spennandi á markaðstorginu!
/■■■'■... sértilboð: ■■ — N
Kaaber kaffi 275
strásykur 25 kg 2625
flórsykur 12 kg 95
Akra smjörliki 140
egg 420
rúsinur \'2 kg 254
Libbys tómatsosa 147
Egils appelsinusafi 2 1. 645
Hveiti 5lbs Pilsbury Best kr. 231
10 Ibs. kr. 432
hálfrar aldar þjónusta
kjöt&fiskur hff
seljabraut 54 -74200