Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. desember 1976 Fulltrúaráð Alþýðnbandalags ins í Revkiavík Eftirtaldir fulltrúar sitja Fulltrúaráðsfund Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik, sem hefst á morgun i Hótel Esju. Auk þeirra eru meðlimir stjórnar sjálfkjörn- irtil fundarins. Til skýringar skal minnt á að Frysta deild nær yfir Miðbæjar- og Melaskólahverfi, önnur er kennd við Austurbæjar- og Sjómannaskóla, hin þriðja Langholt og Laugarnesveg, Fjórða deild er i Grensáshverfi, hin fimmta i Árbæjarhverfi og sú sjötta í Breiðholti. 1. Deild Aðalfulltrúar Ásmundur Asmundsson, Borgþór Kjærnested, Guðrún Friðgeirsdóttir, Ragna ólafsdóttir, Sigurður Tómasson, Svava Jakobsdóttir, Svavar Gestsson, Unnur Fjóla Jóhannsdóttir. Varafulltrúar Eðvarð Sigurðsson, Gils Guðmundsson, Ingi R. Helgason, Sæunn Eiriksdóttir, Haraldur Steinþórsson, Þorsteinn Sigurðsson, Þór Vigfússon, Baldur Geirsson, 2. Deild Aðalfulltrúar Arnmundur Backmann, Einar Ogeirsson, Elisabet Gunnarsdóttir, 1976 Guðrún Helgadóttir, Gunnar Guttormsson, Jón Hannesson, Jón Snorri Þorleifsson, Magnús Kjartansson, Stefania Traustadóttir, Vilborg Harðardóttir, Orn S. Þorleifsson, Hjalti Kristgeirsson. Varafulltrúar María Þorsteinsdóttir Sigurmar Albertsson, Ingólfur Sveinsson, Leifur R. Magnússon, Erla E. Arsælsdóttir, Gisli Þ. Sigurðsson, Gunnar Valdimarsson, Aslaug Thorlacius, Haraldur Jóhannsson, Margrét Gumundsdóttir, Sveinn Aðalsteinsson, Hólmar Magnússon. 3. Deild. Aðalfulltrúar Andrés Guðbrandsson, Arni Bergmann, Eirikur Þorleifsson, Guðmundur Hjartarson, Guðmundur Jónsson, Jón Thór Haraldsson, Kjartan Ólafsson, Sigriður Ottesen, Úrsúla Sonnenfeld, Þórður Yngvi Guðmundsson, Þorsteinn Oskarsson. Varafulltrúar Eðvarð Guðmundsson, Böðvar Pétursson, Guðmundur Magnússon, Jónas Hallgrimsson, Torfi Jónsson, Jón Rangarsson, Jónsteinn Haraldsson, Ásgeir Höskuldsson, Margrét Sigurðardóttir, Bolli Ólafsson, Sveinbjörn Markússon. Stofnlánasjóður stórra atvinnutæk j a Á þinginu i fyrra var samþykkt þingsályktunartillaga frá Helga F. Seljan um að komið verði á fót stofnlánasjóði vegna stórra at- vinnubifreiða og stórvirkra vinnuvéla. 1 fyrradag bar Stefán Valgeirsson fram fyrirspurn um hvað rikisstjórnin hefði gert til að framfylgja ályktun Aiþingis. Fram kom i svari landbúnaðar- ráðherra að hann hefur ieitað eft- ir tilnefningu I nefnd sem semja skal frumvarp til laga um stofn- lánasjóð. Stefán Valgeirsson benti á að mikill lánsfjárskortur væri nú meðal eigenda stórra atvinnubif- reiða og gætu þeir ekki endur- nýjað bilakostinn. Landvari sem er landsamband vörubifreiðaeig- enda hefði fyrst gengið á fund ráðherra 1973, alltaf verið tekið vel en ekkert verið gert i málum þeirra. Buðust þeir til að leggja 1% af brúttótekjum sinum i sjóö- inn. HelgiSeljanbenti á að lika þyrfti að leysa vanda þeirra sem vinna með stórvirk vinnutæki. Stefán Valgeirsson upplýsti að rikið legði yfir 72% á þessa bila i innkaupi og margir væru að gef- ast upp. Tómas Árnason sagði að Fram- kvæmdasjóður Islands hefði veitt 40 milljónir til að greiða úr tima- bundnum vandræðum bilstjóra og væri þær hugsaðar þannig að þær yrðu lánaðar sjóðnum þegar hann verður stofnaðar. __rPr Denis Healey, fjármálaráö- herra breta, á erfiða daga Sammála eftir langa mæðu LUNDÚNUM 9/12 Reuter — Breska stjórnin komst i dag eftir löng og ströng fundarhöld að samkomulagi um ráðstafanir i efnahagsmálum, sem stjórnin vonar að verði til þess að Alþjóð- legi gjaldeyrissjóðurinn (IMF) veiti Bretlandi umbeðið lán að upphæð 3.9 milljarðar dollara. Erfiðastgekkað ná samkomulagi um ráðstafanir til að draga úr greiðsluhalla á fjárlögum, sem búist er við að verði 10.5 milljarð- ar sterlingspunda á næsta ári. Denis Healey, fjármálaráðherra, leggur frumvarp stjórnarinnar um þetta fyrir neðri málstofu þingsins á miðvikudaginn. 4. Deild. Aðalfulltrúar Guðjón Jónsson, Guðmundur Vigfússon, Helgi Samúelsson, Ingibjörg E. Jakobsdóttir, Sigurlaug Straumland, Snorri Jónsson, Þorbjörn Broddason. Varafulltrúar Ingólfur Ingólfsson, Einar Karl Haraldsson, Helgi Arnlaugsson, Hallfreður örn Eiriksson, Hjálmar Viggósson, Stefán Sigfússon, Jónas Hallgrimsson, Ida Ingólfsdóttir, Freyr Þórarinsson. 5. Deild Aðalfulltrúar Hrafn Magnússon, Kristin Þorsteinsdóttir, Varafulltrúar Jens Tómasson, Grétar borsteinsson. 6. Deild Asmundur Stefánsson, Hanna Kristin Stefánsdóttir, Halldór B. Stefánsson, Aðalheiður Sigurðardóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Haukur Már Haraldsson, Loftur Þorsteinsson. Varafulltrúar Kristin Pétursdóttir Gunnar Eydal, Smári Ragnarsson, Guðmundur Bjarnleifsson, Kristinn Kristvinsson, Sigurjón Rist. Túla útnefnd hetjuborg MOSKVU7/12 Reuter — Túla, um hálfrar miljónar manna iðnaðar- borg um 200 kilómetra suður af Moskvu, hefur verið útnefnd hetjuborg vegna afreka borgar- búa i heimstyrjöldinni siðari. Túla er talin hafa átt drjúgan þátt i sigrum sovéska hersins i orr- ustunni um Moskvu 1941, en þá urðu þjóðverjar fyrstfyrir alvar- legum skakkaföllum á austurvig- stöðvunum. Túla var á timabili nær umkringd, en hélt þó alltaf opinni leið til höfuðborgarinnar og verksmiðjur þar unnu mikið starf fyrir sovésku herina með þvi að gera við vopn fyrir þá og framleiða önnur. — Túla er tí- unda sovéska borgin, er verður þessa heiöurs aðnjótandi. Hinar eru Moskva, Leningrad, Kief, Ódessa, Sevastópól, Volgógrad, Novorossijsk, Kertsj og Minsk. OWÐVIUINN BÍÓ FYRIR BLAÐBERA Laugardaginn 11. desember verður sýnd i Hafnarbió Junior Bonner með Steve McQueen i aðalhlutverki. Sýning hefst kl. 13. AFGREIÐSLA ÞJÓÐYILJANS Alþýðubandalag Árnessýslu Aöur boðaður félagsfundur verður haldinn laugardaginn 11. desember kl. 14 I Tryggva- skála. Garðar Sigurðsson kemur á fundinn. Dagskrá 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Frá flokks- ráðsfundi. 3. önnur mál. Garöar Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu- daginn 13. desember I Rein kl. 20.30. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Stefán Jónsson, al- þingismaöur, situr fyrir svörum. 3. önnurmál. — Mætið vel og stundvíslega. Stefán Herstöövaa ndstæöi nga r Herstöðvaandstæðingar Skrifstofa Tryggvagötu 10. Sími 17966 Opiö 17-19 mán. — föstud. Hverfahópur Vesturbæjar norðan Hring- brautar heldur fund laugardaginn 11. des- ember kl. 15 að Tryggvagötu 10. LEIKFÉLAG 2l2 REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 ÆSKUVINIR laugardag kl.'20.30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala i Iðnó kl. 14.00-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30 siðasta sýning fyrir jól Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16-21 simi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 sunnúdag kl. 20 Siðustu sýningar fyrir jól. ÍMYNDUNARVEIKIN laugardag kl. 20 Siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Leiktæki gefin Ösk j uhlí ðarskóla Kiwanisklúbburinn Elliði af- henti fyrir skömmu öskju- hliðarskóla að gjöf vönduð leik- tæki á leikvöll skólans. Þetta eru tæki sem ekki eru talin með i reglugerð skólans. Skólinn er rikisstofnun en leiktækin falla utan verksviðs hins opinbera i þessu tilfelli. Elliðamenn hafa i hyggju að halda áfram stuðn- ingi við starf skólans að aðstoð við þroskaheft böm. Samningur Framhald af bls. 1. Efnahagsbandalaginu, var til- kynnt hér i dag. En Finn Olav Gundelach, sem hefur leitt umræður um nýjan fiskveiðisamning milli Islands og EBE, sagði fréttamönnum að það væru helmingslikur á þvi að unnt væri að ganga frá samningnum fyrir 1. janúar. Þetta er sú dagsetning þegar gert er ráð fyrir að EBE lýsi yfir 200 milna fiskveiðilögsögu. Gundelach neitaði að segja frá þvi hve mikið af fiski breskir tog- arar fengju að veiða á islenskum fiskimiðum samkvæmt bráða- birgðasamningi milli Islands og EBE, sem kæmi i stað tvihliða samnings Islands og Bretlands. ...Gundelach bætti við að „liðiega helmingur” bresku tog- aranna ætti að fá ieyfi til aö haida aftur til tslands ef samingurinn miiii tsiands og Efnahagsbanda- lagsins veröur samþykktur. ...Gundelach viðurkenndi að Efnahagsbandalagið gæti ekki boöiö islendingum meira en 30.000 tonn af miðum Efnahagsbanda- lagsins I skiptum fyrir fiskveiöi- réttindi viö tsland.” r A dagskrá Framhald af bls. 7. Það má færa allgóð rök fyrir þvi, að meö þessu móti megi fá um 70 hestburði af góðu fóðri af hektara, miðaö viö þyngd þurr- heys. 1 góðæri (loftslag II) þyrfti engan tilbúinn áburö, en aðeins 50 kg. á hektara af köfn- unarefni, þegar loftslagið kemst á þriðja stig. Jafnvel i loftslagi eins og á f jórða stigi ætti að vera hægt að halda 60 hestburða upp- skeru af hektara með 100 kg. köfnunarefnis á hektara í til- búnum áburði, ásamt kali og fosfór. Hérer um mikið að tefla, áburðarsparnað stóraukinn töðufeng og rekstraröryggi. Þessar lifsreglur eru miðaðar viðþá, sem vilja halda óbreyttri framleiðslu, eru búnir að ná þeirri bústærð, sem þeim hent- ar. Annað gildir auðvitað um þá, sem eru að koma undir sig fótunum. En það er mikil nauðsyn, að islensk túnrækt sé aðlöguð loftslagi eftir föngum. Páll Bcrgþórsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.