Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. desember 1976 skyrtur og uxur ueykjAvik við Hlemm * Sími J-69- 30 J árniðnaðarmenn — rafvirkjar Viljum ráða vélvirkja, plötusmiði og raf- virkja. Getum útvegað húsnæði. S/aPASM/ÐASTÖOm SKIPAVÍK HF. Stykkishólmi, s. 93-8289 S H IPAlITíiC RB KlhlSINS M/s Baldur fer frá Reykjavík miöviku- daginn 15. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á mið- vikudag. Inulánsviðskipti leið til IniiNviðskiptn bCnaðarbanki " ISLANDS BÍLALEIGAN FALURH f 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BRflun rafmagnsrakvélar og rafhlööurak- vélar eru tilvalin jólagjöf PFAFF Heildsala — smásala Skólavörðustig 1-3 og Berstaðastræti 7. NÝI SÍMINN HJÁ ÞJÓÐVILJANUM ER 81333 Mörg eru geð guma eftir Agúst Vigfússon Agúst Vigfússon, höfundur' þessarar áhugaverðu bókar, seg- irhér i 16 þáttum brot úr lifi sam- tiðar fólks. Það er allt 20. aldar fólk, en sumir, er við sögu koma, eru að visu horfnir af sviðinu. Þættirnir eru mjög fjölbreyti- legir. Nokkrir eru um þekkta menn: Sigurð Einarsson i Holti, Stein Steinarr og Hannibal Valdi- marsson, aðrir fjalla um atburði úr lifi einstaklinga, ýmist i marg- menni höfuðborgarinnar eða fá- menni dala og heiðabyggða. Sameiginlegt einkenni allra þáttánna er djúp ihugun höf- undarins og tilfinning fyrir atvik- um og atburðum i lifi manna, sem hann hittir á vegferðinni. Hann segir á minnisverðan hátt frá kynnum sinum af þjóðkunnum mönnum, hann skyggnist inn i kofa einsetumannsins, ræðir við manninn á gangstéttinni, sem vegfarendur álita sturlaðan og kemst inn á gafl hjá honum. Þá ræðir hann við trúarhetjuna, sem á rök við öllu i hinni heilögu bók, en á hinu leytinu er maður, sem aldrei hefur orð ritningarinnar á vörum, en breytir i hverju viðviki eftir fyllstu siðspeki kristindóms- ins. Það er Eggert Lárusson, hinn frómi og hjartahreini öðlings- maður, sem á undraverðan hátt hjálpaði nauðstöddum, gaf á báð- ar hendur, en var þó oft og tiðum öreigi, og réðist gegn ofurvaldi ranglátra landslaga. En einhver áhrifamesti þátturinn er frá fjöl- skyldunni i heiðarbýlinu. Sum atvik, sem Agúst greinir frá, virðast i fyrstu ekki vera stórvægilég, en fyrr en varir er frásögn hans orðin stórbrotin og litill atburður, sem hann dregur fram, lýsir upp heila mannsævi og er merkur kapituli i þjóðarsög- unni. Bak við slika frásögn er leyndardómur, sem ætti þó að liggja i augum uppi. Það er hin fyrirhafnarlausa frásögn, ein- lægni og látleysi hjartans. Þessi frásagnarháttur dregur fram svo bráðlifandi myndir, að lesandinn tekur að lifa á berangri i „stormum sinnar tiðar.” í flestum tilvikum segir hér frá fólki, sem var i broddi lifsins á fyrrihelmingi þessarar aldar. En vafalaust getur lesandinn búist við frá höfnundarins hendi hlið- stæðum lýsingum úr danssölum samtiðarinnar, úr verslunarhöll- unum eða af bekkjum dómkirkj- unnar, sökum þess að hann er alltaf með einfarann i huga. Fyrir hugskotssjónum hans er það ekki múgurinn, heldur einstaklingur- inn, — ekkiskógurinn, heldur tréð eða hrislan, — ekki hafið óendan- lega, heldur báran, sem brotnar við ströndina. Agúst Vigfússon hefur sérstaka hæfileika til að draga fram það sem máli skiptir i hverri frásögn. Hann hefur allt sitt lif verið að segja sögur. Gunnar M. Magnúss VEL SNYRT HÁR ER HAGVÖXTUR MANNSINS SlTT HÁR þARFNAST MEIRI UMHIRÐU SNYRTIVÖRUDEILD EITT FJÖLBREYTTASTA'HERRA- SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS RAKARASTOIAN KLAPfWRSTIG SlMI 12725 Kópavogsbúar Leitiö ekki langt yfir skammt. Allar nýlenduvörur meö 10% lægri álagningu en heimilt er. Mjög ódýr egg, kr.380,— kg. Við erum í leiðinni að heiman og heim. Opið föstudaga til kl. 10 Laugardaga til hádegis Verslunin Kópavogur Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640 Fasteignir til sölu Til sölu eru ef viðunandi tilboð fást hluti viðbyggingar næst kjörbúðinni á Garða- flöt 18, ca. 106 fermetrar og hluti neðstu hæðar húseignarinnar Miðvangur 41 þ.e. 120-200 fermetrar. Nánari upplýsingar i sima 50-200 Tilboð sem greini verð og greiðsluskil- mála sendist Kaupfélagi Hafnfirðinga, Strandgötu 28, fyrir 18. des n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Mun á næstunni veita lán til sjóðfélaga. Lánin verða eingöngu veitt þeim sem eru að byggja/kaupa eigið húsnæði og gegn veði i hlutaðeiganda fasteign. Lánstiminn verður 12 ár og ársvextir 18% miðað við núgildandi vaxtakjör. Þeir sjóðfélagar ganga fyrir sem hafa verið i sjóðnum frá upphafi enda hafi iðgjöld verið greidd skilvislega,að minnstakosti til l.október siðastliðin. Umsóknir um lán skulu send- ast stjórn sjóðsins Freyjugötu 27 Reykja- vik á eýðublöðum sem sjóðurinn leggur til, eigi siðar en 31. desember 1976. Reykjavik 9. desember 1976 Stjórn lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna Blikkiðjan Garðahreppi önnumst þakrennusmfði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 TÖkum aö okkur nýlagnir I hús, viðgeröir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Kynniö ykkur af- sláttarkjör Kafafls á skrifstofu féiagsins, Barmahlfð 4 Reykja- vík, sfmi 28022 og i versluninni að Austur- götu 25 Hafnarfirði, simi 53522.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.