Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Sjónvarp næstu viku sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur 6. þáttur „Hallarhlið álf- anna”. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifið. Farartæki Lýst er ýmsum gerðum far- artækja og athyglisverðum tilraunum á sviði umferðar- mála. Siaukin umf. hefur skapað mikinn vanda, sem reynt er að leysa með marg- vislegu móti. Fjallað er um ýmsar hugmyndir, sem komið hafa fram til úrbóta, m.a. nýstárlega aðferð við að flytja fólk heimsálfa á milli. Þýðandi og þulur Ósk- ar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýndur verður fyrsti þátturinn i nýjum, sænskum mynda- flokki um Kalla i trénu, þá er mynd um Hilmu og sand- gryfjuna og Molda mold- vörpu. Siðan hittum við gamlan kunningja, Pésa, sem er einn heima, og loks verður sýnt föndur. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sveitaball. Svipmyndir frá sveitaballi i Aratungu i sumar. Þar skemmtu Ragn- ar Bjarnason og hljómsveit hans, söngkonan Þuriöur Sigurðardóttir, Bessi Bjarnason og Ómar Ragn- arsson. Stjórn upptöku Rún- ar Gunnarsson. 21.10 Saga Adams-fjölskyld- unnar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 6. þáttur John Adams, forseti. Efni fimmta þáttar: John Adams er varaforseti i for- setatið Georges Washing- tons 1788-1796, en störf hans eru ekki metin að verðleik- um. Mikill ágreiningur ris innan rikisstjórnarinnar. Einkum eru Adams, Thomas Jefferson og Alex- ander Hamilton ósáttir. George Washington skipar John Quincy Adams sendi- fulltrúa Bandarikjanna i Hollandi og siðar i Rúss- landi. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.10 Cornelis. Visnasöngv- arinn Cornelis Vreeswijk syngur nokkrar frumsamd- ar visur. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.45 Að kvöldi dags. Pjetur Maack, cand. theol., flytur hugvekju. 22.55 Dagskráriok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður er ncfndur Brynjólfur Bjarnason, fyrr- um ráðherra. I stuttum inn- gangi eru æviatriði Brynjólfs rakin, en siðan ræöir sr. EmilBjörnsson við hann um kommúnisma og trúarbrögð, þátttöku hans i verkalýðsbaráttunni og heimspekirit hans. Sr. Gunnar Benediktsson, Stefán Jóhann Stefánsson og Páll Skúlason heimspeki- prófessor leggja einnig nokkur orð i belg. Allmarg- ar gamlar ljósmyndir verða sýndar. Umsjónarmaöur örn Harðarson. 21.45 Arfurinn (Just Robert). Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri John Sichel. Aðalhlutverk Russel Hunt- er, Colette O’Neil, Derek Anders og Callum Mill. Just Robert er iðjuleysingi og lætur hverjum degi nægja si'na þjáningu. Dag einn tæmist honum óvæntur arfur. Þýðandi Þorvaldur Kristinsson. 22.15 Iþróttir. Landsleikur Dana og Islendinga i hand- knattleik 12. desember i Kaupmannahöfn. 23.20 Dagskrárlok. þriöjudagur 20.00 Fréttir 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bachianas Brasiieiras Tónverk ertir Heitor Villa- Lobos. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Flytjendur Elisa- bet Erlingsdóttir, söngkona, og átta sellóleikarar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Columbo Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Stjörnuhrap Þýðandi Jón Thor Haraldsson 22.05 Viðtal við Torbjörn Fall- dinAstrid Gartz fréttamað- ur ræðir við hinn nýja for- sætisráðherra Sviþjóðar. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok Brynjólfur Bjarnason er maður nefndur, fyrrverandi ráðherra og frömuður sóslalfskrar hreyf- ingar á tslandi. Sr. Emil Björnsson ræðir við hann n.k. mánudagskvöld. Annað kvöld verður sýndur fyrsti þáttur af þrettán i nýrri mynda- röð um Emil i Kattholti, seni byggð er á vinsæium sögum Astrid Lindgren um þann snáða. miövikudagur 18.00 Hviti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 10. þáttur. önnur paradis. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 1 föðurleit Mynd sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur látið gera og lýsir högum 13 ára drengs i Brasiliu. Hann á heima á landsbyggðinni, en heldur af stað til höfuðborgarinnar i leit að föður sinum. Ýmis- legt drifur á daga hans á leiðinni, og loks kemst hann til Rió, svangur og þreyttur. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ilöfrungarnir heilla Bresk heimildamynd um þessi skemmtilegu og skyn- sömu dýr. Mynd þessi er að miklu leyti tekin á sædýra- safni i Hardewijk i Hollandi. Þar hefur lengi verið unniö að rannsóknum á höfrung- um, og vissulega er margt i fari þeirra, sem vekur furðu: Góð greind og minni. næm heyrn, frábær fimi og jafnvægisskyn og ótrúlegur sundkraftur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Monica Dominique Orgelleikari nn Monica Dominique leikur jass ásamt félögum sinum, en meðal þeirra er Pétur öst- lund. Þýðandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.05 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Vainö Linna. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Finnska þjóð- in skiptist i tvær fylkingar hvitliða og rauðliða. Akseli á í ihnri baráttu, en heldur af stað i striðið ásamt vin- um sinum. Reynsluleysið verður þeim að falli. Þýð- andi Kristin Mantyla. 22.55 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ferjur á fjörðum Nor- egs. Heimildarm. um ferj- urnar á Mæri og Raumsdal i Noregi, en ferjur eru afar mikilvæg samgöngutæki við strendur landsins. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision—Norska sjónvarpið). 21.25 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Heill þér, Cæsar. (Heil Caesar). 1 þessu nýja leik- riti er stuðst við efnisþráð- inn i leikriti Shakespeares, Juliusi Caesar. Höfundur handrits og leikstjóri John Bowen. Aðalhlutverk Anthony Bate, John Stride, Peter Howell og David Allister. Caius Julius hefur nýlega verið kjörinn forseti lands sins til fimm ára. í starf innanrikisráðherra velur hann Marcus Brutus, vammlausan mann, sem jafnframt er leiðtogi þing- meirihlutans. Frjálslyndir ftokksbræður Brutusar telja lýðræðinu ógnað með kjöri hinsnýja forseta og ráögera að ráða hann af dögum. Þýðandi Kristmann Eiös- son. 00.00 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.35 Emil I Kattholti. Sænsk- ur myndaflokkur i 13 þátt- um, byggður á sögum eftir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Súpuskáiin. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Mýs og meyjar. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Hjónaspil. Spurninga- leikur. Spyrjendur Edda Andrésdóttir og Helgi Pét- urssón. I þættinum skemmta Rió trió, Rúnar Júliusson, Maria Baldurs- dóttirog Kristin Lilliendahl. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.55 Dagdraumar grasekkju- manns. (The Seven Year Itch). Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1955. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðal- hlutverk Marilyn Monroe og Tom Ewell. Richard Sher- man hefur verið kvæntur i sjö ár, en býr nú einn i íbúð sinni um stundarsakir, þar sem kona hans og sonur eru f sumarleyfi. Kynni hans af ungri og fallegri stúlku, sem býr i sama húsi veröa til þess að hann fer aö imynda sér að hann sé gæddur ó- mótstæðilegum þokka. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15(forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri „Prinsessan sem fór á heimsenda’’ i þýðir.gu Magneu J. Matthiasdóttur. Siðari hluti. Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréltir kl. 9.45. Lett lög milli atriða. Spjallað við bændurkl. 10.05 óskalög sjúklingakl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir ky nnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an sem hló” eftir Maj Sjö- vall og Per W’ahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar Kohon-kvartettinn leikur Strengjakvartett i g-moll op. 19 eftir Daniel Gregory Mason, byggðan á negra- lögum. Staniey Black og Hátiðarhljómsveit Lundúna leika „Rhapsodie in Blue” eftir George Gershwin: Stanley Black stjórnar. 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” cftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les sögulok (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar kl. 19.35 19.20 Landsleikur i handknatt- lcik Þýzka alþýðulýöveldið — tsland. Jón Asgeirsson lýsir siðari leiknum i Aust- ur-Beriin. 19.55 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.25 Fiðlukonsert i D-dúr eft- ir TsjaikovskiLeonid Kogan og hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Paris leika: André Vandernoot stjórnar. 21.00 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.30 Ctvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman Capote Atli Magnússon iýkur iestri þýðingar sinnar (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Ljóðaþátt- u r Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvik. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu - leikararnir Breskur skemmtiþáttur, þar sem leikbrúðuflokkum Jim Hensons sér um fjörið. Gestur i þessum þætti er Ruth Buzzi. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guöjón Einarsson. 22.05 öll sund lokuð (He Ran All The Way) Bandarisk biómynd frá árinu 1951. Aðalhlutverk John Garfield og Shelley Winters. Nick rænirmiklu fé, sem ætlað er til greiðslu iauna. A flóttan- um verður hann lögreglu- manni að bana, en kemst undan og felur sig i al- menningssundlaug. Þar hittir hann unga stúlku og fer með henni heim. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Dagskrárlok Fatamarkaður Drengjabuxur á 7-14 ára Drengjaskyrtur og slauf ur. Loðfóðraðir drengja- jakkar. Telpnakápur, loð- fóðraðar með hettu. Mittisúlpur, peysur, sokkar og marqt f leira. Enskir leðurjakkar í mitti á kr. 16.500. VESTURBÚÐ, Garðastræti 2 Vesturgötu megin simi 20141. r Askriftarsími öi,5,3<3 Þjóöviljans er 0X000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.