Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 11
Föstudagur 10, desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Þjóðverjarnir skelltu
íslenska landsliðinu
Varnarleikurinn var veiki hlekkur liðsins og
þjóðverjar sigruðu með 25:18
islenska landsliðið í
handknattleik karla fékk
skell í A-Berlín í gærkvöld
þegar það lék gegn austur-
þýska landsliðinu og tapaði
með 18 mörkum gegn 25.
Islendingar tóku þó íorystu
ibyrjun og komust í 3:1, en
FH-ingar
seigir í
Póllandi
FH-ingar stóðu sig langt
f ramar vonum i seinni leik
sínum gegn pólska liðinu
Slask í fyrrakvöld, en
leikurinn var liður í 2. um-
ferð Evrópukeppni
meistaraliða. Lokatölur
Bikar-
keppni
HSÍ
að byrja
Tuttugu lið taka þátt i bikar-
keppni HSt i meistaraflokki
karla. Fyrstu umferð á að vera
lokið fyrir 20. desember og þurfa
1. deildarfélögin átta ekki að vera
með i henni. Tólf lið taka þvi þátt.’
fyrstu umferðinni og sitja fjögur
lið yfir, en það eru KR, Týr, Ar-
mann og Breiðablik. Aðeins fjórir
leikir fara þvi fram i fyrstu um-
ferð og eru það þessir:
Leiknir — Afturelding
Stjarnan — KA
Þór Akureyri — ÍBK
Fylkir — IA
1 meistaraflokki kvenna voru
tilkynnt 16 lið. Dregið hefur verið
um hvaða lið leika saman i 1. um-
ferð, en henni á að vera lokið fyrir
18. janúar 1977. Eftir að dregið
var um leikjaniðurröðun dró
Stjarnan þátttökutilkynningu
sina til baka og situr KR þvi yfir i
1. umferðinni. Þessi lið leika
saman:
Fram — Þór Ak.
Stjarnan — K.R.
Armann — l.B.K.
Breiðablik — Haukar
F.H. - I.R.
Þróttur — Vikingur
Fyikir — Valur
U.M.F.S. — U.M.F.G.
uröu 22:18 sigur pólverj-
anna, sem einnig sigruðu í
fyrri leiknum, en þá með
tveggja marka mun.
Strax að leiknum loknum
héldur FH-ingarnir þrir sem eru i
landsliðinu, þeir Geir Hallsteins-
son, Viðar Simonarson og
Þórarinn Ragnarsson, yfir til A-
Þýskalands og léku þar i gær-
kvöldi gegn landsliðinu þarlenska.
þá skoruðu þjóðverjar
fimm mörk í röð, breyttu
stöðunni í 6:3 og héldu eftir
það öruggu forskoti
Það vár varnarleikurinn sem
öðru fremur brást hjá islenska
liðinu og fengu markverðirnir,
þeir ölafur Benediktsson og
Gunnar Einarsson engum
vörnum við komið heldur. t
sókninni gerði Janus þjálfari hins
vegar margskonar tilraunir en
dæmið gekk ekki upp i gærkvöld,
hvað sem siðar verður.
Það var Ólafur Einarsson sem
skoraði fyrsta mark leiksins og
skoraði siðan aftur 2:1. Jón
Karlsson bætti þriðja markinu
við en siðan kom baklásinn og
þjóðverjar sigu fram úr. 1 leikhléi
var staðan 13:9 fyrir þjóðverja og
þeir juku forskotið upp i 16:9 i
byrjun siðari hálfleiks. Eftir það
var munurinn alltaf mikill og sjö
marka sigur þjóðverja varð ekki
umflúinn.
Viðar Simonarson var islenska
liðinu drjúgur i gærkvöld. Hann
skoraði samtals niu mörk, eða
helming islensku markanna, og
gerði hann sjö þeirra úr vita-
köstum, en þar brást honum
aldrei bogalistin. Þeir Jón
Karlsson og ólafur Einarsson
gerðuþrjú mörk hvor, Björgvin 2
og Geir Hallsteinsson/lí
Nokkrir islendiniar voru á
leiknum I gærkvöld og létu
duglega i sér heyra, en áhorf-
endur voru annars sárafáir i
höllinni i Berlin og greinilega ekki
mikill áhugi fyrir þessum leik. 1
kvöld fer fram seinni leikur
þjóðanna og verður hann háður i
Frankfurt.
—gsp
Viðar Simonarson stóð sig vel með landsliðinu i gær enda þótt hann hafi
kvöidið áður leikið erfiðan leik með FH gegn pólska meistaraliðinu
Slask.
Þórarinn
Helgason
LEIKIR OG STÖRF
bernskuminningar úr Landbroti eftir Þórarin Helgason.
Einlæg lýsing á tilfinningalifi drengs sem verður fvrir
áfalli. Sjór fróðleiks um sveitalif og sveitabörn i upphafi
aldarinnar.
GUOM.G.HAGALÍK
Guðmundur „„ „
G. Hagalín íSSg"
EKKIFÆDDUR
ÍGÆR
sjálfsævisaga Guðmundar G. Hagalins. Gerist á Seyðis-
firði og i Reykjavik á árunum 1920-25. Saga verðandi
skálds sem er að gefa út sinar fyrstu bækur. Sjóður frá-
bærra mannlýsinga — frægra manna og ekki frægra.
Sjn HA USTHEIMTUR eftir Guðmund Halldórsson frá Bergsstöðum. Þiiðja smásagnasafn þessa sérstæða höfundar. Sögusviðið er sveitin. eftir að fámennt varð á bæjum og velin komin i staðinn fyrir glatt fólk og félagsskap. Næmur skilningur á sálarlifi fólks og sálrænum vandamálum einkennir
Guðmundur HallHnrQcnn MSb
ndiiuuioouii J Almenna Bókafélagið I Z' D Austurstræti 1S, Holholti ti.