Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur tO. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA l.r> HÁSKOLABÍÓ Sími 22140 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmti- legasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frum- sýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siöan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meöalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. Simi 1 (>4 44 Drápssveitin Hörkuspennandi or viöburöa- hröð ný bandarlsk Panavision litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla Mike Lane. Kichard X. Slatt- cry. iSLENZKUR TEXTl. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ :i-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiöandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÝJA BÍÓ 1-15-44 JONVOIGHT is Bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd gerð eftir endurminn- ingum kennarans Pat Conroy. AÖalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 1-R9-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburöarrík ný ensk-amerisk sakamála- mynd i litum og cinema scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aöalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 1SI.ENZKUR TEXTI Syndin er lævis og... (Peccafo Veniale) Brdftskemmtileg og djörf, ný, itölsk kvikmynd i litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu”, sem sýnd var vift mikla aftsókn s.l. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10-16 des. er i Lyfjabúöinni Iðunn og Garðsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek'er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabflar I Reykjavlk— simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. Í8.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. ki. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitaiinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. bilanir Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfeilum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. ° árdegis og á helgidögum er varaö allan sólarhringinn. krossgáta Lárétt: 1 gullhamrar 5 hljóma 7 tala 9 spira 11 elds- neyti 13 ætt 14 eldstæði 16 mynt 17 blekking 19 gleði Lóðrétt: 1 blettir 2 hest 3 um- dæmi 4 kláraði 6 árás 8 okkar 10 kusk 12 mála 15 taka 18 tónn Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 gabba 6 upp 7 næla 9 kk 10 frá 11 bæn 12 ea 13 maki 14 óin 15 traðk Lóðrétt: 1 konfekt 2 gulá 3 apa 4 bp 5 aukning 8 æra 9 kæk 11 bank 13 mið 14 óa Norður: ♦ A8 ¥ G ♦ 1098 ♦ ADG8742 Vestur: Austur: Á G1076 4 L>32 V, 652 V L)107 ♦ D2 ó AK7654 4 K1096 * 3 Suður: J K954 “ AK9843 ♦ G3 4 5 Útspilið var tiguldrottning og Suður trompaöi þriðja tigulinn með hjartaáttu, sem Vestur gaf hjartatvistinn i. Það var hárrétt athugað hjá Vestri aö undirtrompa. Feygi hann laufi eða spaöa, er auðvelt að vinna spilið, og læt ég glöggum lesendum blaðsins eftir að athuga þau afbrigði. Lausn Geirs eftir undirtrompun Vesturs er hins vegar bæði rétt og byggð á þeim rökum. að und- irtrompunin sannar, að Vestur á fjórlit bæði i laufi og spaöa (Suður hafði sagt spaða). Laufi er svinað i fjórða slag, en nú má ekki spila laufaás strax. Næst eru spaðaás og kóngur teknir, spaði trompaður i blindum, og nú kemur laufaas strax, Næst eru spaðaás og kóngur teknir, spaði trompaður i blindum, og nú kemur laufa- ás. Austur verður aö trompa með tiunni, (annars fær hjartanian slaginn), en Suð- ur fleygir siðasta spaðanum sinum, og á afganginn, hvað sem vörnin gerir. 1 ljós kem- ur, að nú hefði verið gott fyr- ir Vestur að eiga hjartasexið þriðja, þannig að hann var i raun i kastþröng i þremur litum, þegar þriðja tiglinum var spilað. Austri (undir- rituðum) brást bogalistin, hefði hann spilað hjarta- drottningu i þriðja slag, var aldrei hægt að vinna spiliö. J.A. félagslif bridge 1 gær birtum viö spil úr heimsókn sveitar á vegum B.S.I. til Borgarness. Suður tapaöi þar fjórum hjörtum, en Geir Bachmann, bifreiöa- eftirlitsmaður i Borgarnesi, var fijótur að sjá, hvernig vinna mátti spiliö: Kökubasar Þróttarar halda kökubasar, sunnudaginn 12. des. i Voga- skóla klukkan 2. Orösending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Basar félagsins verður hald- inn 11. des. næstkomandi. Félagskonur eru vinsamleg- ast beðnar að koma gjöfum á basarinn sem fyrst á skrif- stofu félagsins og er hún opin frá 9-18, daglega. Siálfsbjörg Reykjavik Op.hús i kvöld kl. 20,30. að Hátúni 12. Bingó og fleira. Kvenfélag óháða safnaöar- ins. Basarinn veröur nk. sunnudag, 12. des., kl. 2 i kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaöarins ^óð- fúslega komið gjöfihn laugard. 4-7 og sunnud. 10-12. Byggingarhappdrætti N.L.F.í. Dregið var 1. des. 1976. Eftir- talin númer hlutu vinninga. Bifreið no. 2072 Snjósleöi no. 25075, Litasjónvarp no. 41475, Mokkakápa no. 36737. Ferð fyrir einn til sólarlanda 30920. Dvöl fyrir einn á heilsuhæli N.L.F.l. i þrjár vikur no. 41501. Dvöl fyrir einn á heilsuhæli N.L.F.I. i þrjár vikur no. 41841. Upplýsingar i sima 16371. Frá Hjálpræöishernum. Fataúthlutun verður i Hjálp- raíðishernum fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 10 til 12 og l til 6 alla dagana. Aðalfundur og jólagleði félags dönskukennara verð- ur haldinn i kvöld að Háa- leitisbraut 68 (Austurveri) uppi og hefst kl. 20.30. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vikur Otlánstimar frá 1. okt. 1976. Aftalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga ki, 9-16. llústaftasafn, Bústaftakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. llofsvallasafn. Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BOKIN IIEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl, 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta vift aldrafta, fatlafta og sjóndapra. BOKABtLAR. Bækistöft i BUstaftasafni, simi 36270. F ARANDBÓKASÖFN. Af- greiftsla i Þinghöltsstræti 29a. Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR, Bækistöft i BUstaftasafni, simi 36270. — Þú manst sennilega, hóf Shuckson máls, að i orrust- unni við Martinique særð- ist ég og að fyrir mistök hafði ég iklæðst jakka skipstjórans. Frakkarnir tóku mig til fanga og urðu svo upp með sér að hafa náð i breskan skipstjóra að þeir spurðu mig engra spurninga. Nokkru seinna var ég settur um borð í skip sem átti að bera skilaboð til Danmerkuren þegar við vorum rétt ókomnir lent- um við i stórviðri og hrökt- umst upp að sænsku ströndinni. Þar var ég meðal bandamanna og endurheimti þvi frelsi mitt. Ég fór til Karlskrona i leit að skipsrúmi til Bret- lands. Ég lagði oft leið mína í skipasmiðastöð eina og þar sem ég hef alltaf verið vinnufús og hef lika eins og þú veist ágætt vit é skipum gerði ég brátt svo mikið gagn að þeir gátu ekki veriðán mín. Sviarnir buðu mér nú stöðu i sænska flotanum en ég seldi mig dýrt og beit ekki á agnið fyrr en þeir hétu mér skip- stjórastöðu og sæmdu mig greifatign. TÓNABÍÓ Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amerisk mynd sem hlaut 1. verölaun á Science Fiction kvikmyndahátiöinni i Paris áriö 1976. Leikstjóri: Roger Cornian Aðalhlutverk: I)avid Carrad- ine, Sylvester Stallone Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, vetur. Aöalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hítaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Sími Þjóðviljans er 81333 KALLI KLUNNI I þessu litla fallega húsi býr etlaust —Þau lita mjög vinalega og greindar-— £nn ejnn sofandi. Við hljótum að einhver sem getur sagt okkur hvar við lega út og hroturnar i þeim eru mjög vera i hádegisblundinum miðjum. erum, þeas. ef við tölum sama tungu- auðskiljanlegar. Jæja, við skoðum okkur bara um á mál og hann. meðan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.