Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.12.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. desember 1976 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskitp flytur ritningarorö og bæn. ö 25 Veðurfregnir. Út- órattur úr forustugr. dag- blaöanna. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í siman- um? Ami Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjorna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur á Höfn i Hornafirði. 10.10 Veöurí'regnir. 10.25 Morguntónleikár.a. Duo op, 34 nr. 4 eftir Ferdinando Carulli. Pomponin og Zar- ate leika á gitara. b. Trió i F-dúr fyrir fiðlu, horn og fagott, op 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari:, Máni Sigurjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Umsiöferöiog mannlegt eðli. Páll S. Ardal prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.20 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Mo/.art. Flytjend- ur: Elly Ameling, Irwin Gage og Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam. Stjórnandi: Hans Vonk. (Frá hollenzka útvarpinu). a. „Idomeneo”, forleikur (K366). b. ,,Voi avete un cor fedel”aria (K217). c. Hondó i D-dúrfyrir pianó og hljóm- sveit (K382). d. „Ch’io mi scordi di te?”, resitativ og aria fyrir sópran, pianó og hljómsveit <K505). 14.55 Þau stóöu i sviösljósinu. Attundi þáttur: Indriði Waage. Klemenz Jónsson tekur saman og kynnir. 16.00 islen/.k einsöngslög. Margrét Eggertsdót tir syngur: Guörún Kristins- dóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaöinum . Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.50 Landsleikur i hand- knattleik. Danmörk—ís- land. Jón Ásgeirsson lýsir frá Kaupmannahöfn. 18.10 Stundarkorn meö f ranska pianóle ika ranu m Michel Beroff sem leikur tónlist eftir Debussy. Til- kynningar. 18.45 Veöurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.25 Ekki heinlinis. Sigriður Þorvaldsdóttir leikkona rabbar við Friðfinn Ólafs- son og Gunnar Eyjólfsson um heima og geima, svo og viö Hjört Hjálmarsson á Flateyri i sima. 20.00 Islen/.k tónlist.a. Sónata fyrir fiölu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing- ólfsdóttir og Gisli Magnús- son leika. b. Barokk-svita fyrir pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. 20.30 Er fjárfest of mikið? Umræöur undir stjórn Páls Heiöars Jónssonar. Þátt- takendur: Jónas Haraiz bankastjóri, Jón Sigurðsson ráöuneytisstjóri og hag- íræðingarnir Ásmundur Stefánsson og Ólafur Dav- iösson. 21.30 Himnadansar eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Páls- son stjórnar. 21.45 Ljóöalestur. Jóhannes Benjaminsson les eigin þýð- ingar á ljóöum eftir Herman Wildenvey, Karl Erik Fors- lund og Gustaf F’röding. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morguuutvarp Veður- f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10 10 Morgunieikfimi ki. 7.15 og 9/05: Valdimar örriólfsson l/tikiimikennari og Magnús /Pétursson pianóieikari /(a.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 ' (og forustugr. landsmála- bi.), 9.00 og 10.00 Morgun- Útvarpsdagskrá næstu viku bæn kl. 7.50: Séra Karl Sig- urbjörnsson flytur (a.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu sina á færeyskri sögu „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (2). Ti 1- kynningarkl. 9.30 Létt iög á milli atriða. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Gunnar Kristjáns- son bóndi á Dagveröareyri greinir frá ýmsu úr heima- högum i viötali viö Gisla Kristjánsson. 10.40 Isl. mál. endurtekin þáttur Gunn- iaugs Ingólfssonar. Morg- untónleikar kl. 11.00: Sinf- oniuhljomsveitin i Bamberg leikur Slavneska rapsódiu i As-dúr op. 45 nr. 3 eftir Dvorák: Fritz Lehmann stjórnar/Filharmoniusveit- in i Berlin leikur ,,Uglu- spegil”, sinlóniskt ljóð op. 28 eftir Richard Strauss, Karl Böhm stjórnar. Lesiö úr nvjum barnabókum kl. 11.30:. Umsjón Gunnvör Braga Kynnir Sigrún Sig- urðardottir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og lréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,.Lögg- an sem bló”, saga um glæp eltir Maj Sjövall og Per Walilöö. Ólafur Jónsson les þýöingu sina (10) 15.00 M iödegistónleikar. Viadimir Horowitz leikur á pianó Sónötu i h-moll eftir Liszt. Regine Crespin syng- ur „Scherazade”, flokk söngva eft'ir Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur meö Ernest Ansermet stj. 15.45 l'ndarleg atvikÆvar R. Kvaran segir frá 16.00 kYéttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 1.6.20 Poppliorn 17.30 Úngir pelinar Guörún Stephensen sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson fiytur þáttinn 19.40 L'm daginn og veginn Andrés Kristjánsson 1 ræöslust jóri i Kópavogi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 iþróttir Umsjón Jón As- geirsson. 20.40 L'r tónlistarlifinu. Jón G. Asgeirsson tónskald stjórn- ar þættinum. 21.10 Fritz Kreisler leikur á fiöluFranz Rupp leikur með á pianó 21.30 L tvarpssagan: „llrólfs saga kraka og kappa lians” Siguröur Blöndal byrjar lesturinn 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir A vett- vangi dómsmálanna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir lrá. 22.40 Kvöldtón leikar Maurizio Pollini og Filharmoniusveit Vinar leika Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op 83 eftir Jo- hannes Brahms, Claudio Abbado stjórnar. Frá tón- listarhátiðinni i Vinarborg i sumar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- 1 regnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfiini kl. 7.15 Og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram iestri sogunnar um ..Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (3). Til- kynningar ki. 9.30. Þing- I réttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Iliii gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- íeikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveit Lundúna ieikur „Parade" eftir Erik Satie: Antal Dorati stjórnar / Hijómsveit Rikisóperunnar i Vin leiktir Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 27 „Pólsku hljóm- kviöuna”. el'tir Pjotr Tsjai- kovski: Hans Swarowski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöuriregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleika r. 14.30 Postur frá útlÖndum. Sendandi Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miödegistónlei ka r. Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccia leika Dúo i G-dúr Ivrir fiólu og lágfiðlu eftir Franz Anton Hoffmeister. Alexander Lagoya og ()r- ford-kvartettinn leika Kvintett i D-dúr fyrir gitar og strengjakvartett pftir Luigi Boccherini. Hljóm- sveitin Academia dell ’Orso leikur Sónötu i G-dúr fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Giovanni Battista Sammartini: Newell Jenk- ins stj. Maria Teresa og I Musici hljóöfæraflokkurinn leika Sembalkonsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 l.itli bariiaiim inn. Guörún Guðlaugsdót tir stjórnar timanum. 17.50 Á bvitum rcitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skakþátt og efnir til jólaget- rauna. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 llvcr or réttur þinii? Þáttur um réttarstööu ein- staklinga og samtaka þeirra. Umsjón: Eirikur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson. 20.00 Lög uiigu lólksins.Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 islonzk tonlisl. Ólafur Vignir Albertsson, Þorvald- ur Steingrimsson og Pétur Þorvaldsson leika Trió i e- moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. 21.50 ,,Manntap?”, smásaga eltir Sigurö N. Brynjólfsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Oft er mönnum i lieimi hætt”. Siö- ari þáttur Andreu Þóröar- dóttur og Gisla Helgasonar um neyzlu ávana- og fikni- efna (Áður útv. 13. f.m.). 23.15 A liljóöbergi. Bletturinn á PH-perunni. Gaman- og á- deiluljóö danska arkitekts- ins og hönnuðarins Pouls Henningsens. lesin og sung- in. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurlregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00 Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréltir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög aö útgáfusögn kirkjulegra og trúarlegra blaöa og timarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur áttunda erindi sitt. A bókamarkaðinuni kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiÖdegissagan: „Löggan, sem hló” eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (11). 15.00 M iödegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin í Prag og Tékkneski filharmoniu- kórinn flytja ,,Psyché”, sinfóniskt ljóö fyrir hljóm- sveit og kór eftir César Franck, Jean Fournet stjórnar. 15.45 Frá Sameinuöu þjóö- unum Hjörtur Hjartarson prentari flytur pistil frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarvæintýri Svenna i Asi” Jón Kr. Isfeld byrjar lestur sögu sinnar. 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.36 Iðnhönnun Stefán Snæbjörnsson innanhúss- arkitekt flytur erindi. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þuriður Páls- dóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó.b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánssdti sagn- fræðingur flytur sjötta hluta frásögu sinnar. c. Ljdö eftir Birgi Stefánsson Höfundur les. d. Draumar og dulsýnir Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum flytur frásöguþátt. e. Kvæðalög Sveinbjörn Beinteinsson kveður frum- ortar vísur. f. Alfa- og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka skráði. Baldur Pálmason les. g. Haldiö til liaga Grimur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn.h. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar s y n g u r Söngstjóri: Guðmundur Jóhannsson 21.30 Útvarpssagan: „Ilrólfs saga kraka og kappa hans” Sigurður Blöndal les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: ,,M hiningabók Þor- valds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (21). 22.40 N'útlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtiidagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunn- ar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- f réttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðjón Kristjánsson ’ skipstjóra á Isafirði um skuttogarakaup o.fl. Tón- leikar Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropo- vitsj og Alexander Dedjúkhin leika Sónötu nr. 2 i F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Brahams / Pro Árte kvartettinn leikur Pianókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd: — fjóröi þáttur Umsjón: Björg Einarsdóttir 15.00 M iödegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóniuhljómsveitin i Vin leika Pianókonsert i a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski: Helmuth Froschauer stj. Fil- harmoniusveitin i Brno leik- u r ,,N ó t n a h e f t i ð ”, hljómsveitarsvitu nr. 2 eftir Bohuslav Martinu: Jiri Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjuin barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.55 Gestir i útvarpssal. Einar Jóhannesson, Hafliði Hallgrimsson og Philip Jen- kins leika Trió i B-dúr fyrir klarinettu, selló og pianó op. 11 eftir Beethoven. 20.20 Leikrit: „Carvallo” eftir Denis C'annan Þýðandi: Bjarni GuðmundsSon. Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson. Persónur og leikendur: Carvallo...Pétur Einarsson. Winke...Róbert Arnfinns- son, Smilja...Herdis Þor- valdsdóttir. Gross.. .Rand- ver Þorláksson. Barón...Ævar R. Kvaran. Caspar Darde...Baldvin Halldórsson. Anni...Ragn- heiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: ..Minningabók Þorvalds Thoroddsens”Sveinn Skorri Höskuldsson les (22). 22.40 Illjóm plöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (6). Til- kynningar kl. 9.30. Þuig- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur kl. 10.05: Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Lögg- an sem hló” eftir Maj Sjövall og Per W'ahlöö ólaf- ur Jónsson les þýðingu sina (12).' ' 15.00 Miödegistónleikar Annie Jodry og kammersveitin i Fontainebleau leika Fiðlu- konsert nr. 6 i A-dúr eftir Leclair: Jean-Jacques Werner stj. Gérard Souzay syngur ásamt kór og hljóm- sveit ,,Ich will den Kreuzstab gerne tragen”, kantötu eftir Bach: Geraint Jones stjórnar. 15.45 Iæsin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi” Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.15 Frá tónleikum Sinnfóniu- hljómsveitar íslands i Háskólabiói kvöldið áður: — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Gunnar Staern frá Sviþjóö. Einleikari á horn: Ib Lanzky-Otto. a. „Karne- val”, forleikur op. 92 eftir Antonin Dvorák. b. Horn- konsert eftir Paul Hindemith. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Leiklistarþátturinni um- sjá Hauks Gunnarssonar. 21.20 Kórsöngur Dessoff kór- inn syngur lög eftir Palestrina: Paul Boepple stjörnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans” Sigurður Blöndal les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóöaþátt- ur óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 815 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnann- a kl. 8.00: Jón Bjarman les framhald sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatimi kl. 10.25: Svipast um i Vestur-- Þýzkalandi. Sigrún Björns- dóttir sér um timann. Ren- ata Scholz Einarsson segir frá atburðum i lifi þýzkrar stúlku. Marteinn Þorisson, tiu ára gamall, les á þýzku - upphafið að ævintýrinu „Hans klaufi” eftir H.C. Andersen og Jón Júliusson les úr Grimms-ævintýrum i þýöingu Theódórs Arnason- ar. Einnig flutt þýzk lög og jólasálmar. Lif og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr bók Ingólfs Kristjáns- sonar um Bjarna Þorsteins- son, ,,Ómar frá tónskálds- ævi,” og kynnir lög eftir Bjarna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.50 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 17.10 Staldraö viö á Snæfells- nesiJónas Jónasson kveður Ólafsvik (5). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.50 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum- tónleikar. Umsjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.