Þjóðviljinn - 23.01.1977, Síða 15
Sunnudagur 23. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Hin hvassa kló veggjalúsarinnar
(stækkuö 830 sinnum). Veggja-
lúsin getur tórt mánuöum saman
næringarlaus i veggjarsprungu.
l öllum hjartnæmum
umræöum samtímans um
lífríki og samhengið í þvi
verða nokkrar smáar líf-
verur mjög útundan, enda
þótt þær séu manninum
einkar nákomnar. Hér er
átt við þær lýs og flær og
aðra óværu, sem skríða vill
á menn og nærist á blóði
þeirra eða húð eða fitu-
vessum. Þessi partur líf-
keðjunnar er hið mesta
feimnismál og það þykir
t.d. í öllum löndum jafn-
mikil skömm að láta það
spyrjast að lús haf i skriðið
á einhvern úr fjölskyld-
unni.
En auövitað ættu menn ekki aö
þær
bíta
Þetta skrýmslier venjuleg höfuölús, stækkuö 80 sinnum: hálfgleymdur
kunningi snýr aftur.
veröa neitt undrandi á þvi, aö
herra sköpunarverksins sé ætur
talinn, við erum hluti lifkerfis,
sem ekki virðir forréttindi. Allir
hafa matarlyst, fillinn jafnt sem
bakterlan. Ef augu okkar væru
eins skarpskyggn og smásjár, þá
mundum við sjá hundruö þúsund
bakteria brölta á hverjum fer-
sentimetra af yfirborði húðar
okkar heittelskuðu — reyndar eru
þetta mest nytsamlegar og skað-
lausar bakteriur, sem m.a.
hrekja á brotfskaðlega sýkla. En
við sjáum ekki þessar örsmáu
sambýlisverur okkar, og sálar-
friðnum er ekki stefnt i hættu.
En þegar þessi nánu tengsl
við dýrarikið koma fram i heim-
sóknum veggjalúsa, fatalúsa,
höfuðlúsa, flóa, flatlúsa, þá
vandast málið heldur betur.
Óþægindin eru tilfinnanleg,
sýkingarhætta i mörgum tilvik-
um veruleg og nytsemd engin,
þetta eru allt snikjudýr. Veggjalýs
eru algengasta meinið i mörgum
löndum og reynast furðulega lif-
seigar. Höfuðlýs (pediculus
humanis capitis) voru i eina tið
taldar lifsmerki i þjóðtrú, en
settu mjög ofan i mikilli her-
ferð heilbrigðisunnenda gegn
þeim. Jafnt hér sem i nálægum
löndum höfðu menn gleymt þeim
leiðindagesti, eða svo gott sem,
en nú ku það gerast oftar en lengi
hefur verið, að lýs hafa skriðið á
börn. Þetta kvikindi á sér sex
vikna æfiskeið. Hvert kvendýr
eignast um 300 egg (nit) sem það
festir á hárin með sterku náttúru-
limi. Og hver lús finnur til
svengdar fimm sinnum á dag og
sýgur þá blóð úr höfðuðleðri hins
óheppna gestgjafa.
Flóin er og hvimleiður sýklaberi.
Hún er aðiens 2-3 mm. á lengd, en
getur stokkiö um 35 cm. á langveg
og 20 cm. upp i loft — geri aðrir
hástökkvarar betur.
Þannig festir lúsin sig (240
sinnum stækkaö) og þaö þarf
nokkuö róttækar aðferöir til aö
hrekja hana á brott.
i
85 RÚLLUI R
Seljum næstu daga heilar og hálfar rúllur af ■ Æ 1 Xl
guiíieppum á mjög hagstæðu verð ■ ..... i -
- 85 rúllur eru í boði ,v y
Lítið við í Litaveri því það 1 ||| fffli v
hefur ávallt borgað sig í
Hreyfilsnúsmu, Grensásvegi 18 i
I