Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN Laugardagur 26. mars 1977 Á loðnu með Árna Sigurði ÁK 370 Ekki raunhæft að mida vid aflahæstu skipin Miklar sögur ganga um uppgrip loönusjómanna. Og vissulega eru uppgrip hjá mörg- um þeirra en ekki öllum. Og þaö veröur llka aö taka meö i reikn- inginn aö i ár er metafli og met- verö sem fæst fyrir hann. Aörir timar ársins veröa kannski öllu daufari og jafnast þá launin lit ef meöaltal ársins er tekiö. Aflahæsti báturiim á loönu- vertiöinni i ár er Siguröur. Þegar þetta er skrifaö er hásetahluturinn á honum lik- lega oröinn um 3 miljónir á hálf- um þriöja mánuöi. Alls eru loönubátarnir yfir 80 talsins. Arni Siguröur er 17. i rööinni aö aflamagni. Hann er meö helm- ingi minni afla en Siguröur, og er hásetahluturinn þar oröinn um hálf önnur miljón króna. Þegar komiö er i miöja rööina er hásetahluturinn oröinn um 750 þúsund krónur eöa um 300 þúsund krónur á mánuöi og fer siöan lækkandi á helmingi flot- ans sem hefur minni afla fengiö. Af þessum ástæöum er ekki raunsætt eöa réttmætt aö tala alltaf um hásetahlutinn i afla- hæstu skipunum þegar rætt er um hlut loönusjómanna. Arni Sigrður AK 370 er talinn meö aflahæstu skipum þó aö hann hafi fengið helmingi minni Ahnfnin á Arna Siguröi frá Akranesi á ioönuvertiö veturinn 1977. Sitjandi frá vinstri eru Þóröur Sigurösson 2. stýrimaöur, Halldór Aöal- geirsson háseti, Guöjón Engilbertsson háseti, Júiius Haraldsson háseti, Georg Þorvaldsson háseti og Tómas Andrésson háseti. Stand- andi eru Gunnar Einarsson 1. stýrimaöur, Eövarö Skarphéöinsson háseti, Hallgrimur Sigurösson háseti, ólafur Marinósson kokkur, Böövar Guömundsson 2. vélstjóri, Viöar Svavarsson háseti, Siguröur Hailgrimsson 1. vélstjóri og Einar Arnason skipstjóri. afla en Siguröur. Og þar er lika hásetahluturinn dágóöur. En hvað felst að baki? Hver er vinnan og vinnutiminn? Hvern- ig er lif loönusjómannsins? Þeir eru teknir ad þreytast Hásetarnir á Arna Siguröi eru á aldrinum 17—23 ára, harðdug- legirog láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir eru lika hreinskilnir og láta flest flakka eins og er titt i svona hóp. En nú eru þeir teknir aö þreytast og þrá ekkert heitara en aö fá aö slappa svolitiö af i landi. Þá dreymir um stóra amerlska bila, Spánarferöir og kvenfólk. Þetta hefur veriö strangt úthald. Viö vissum varla hvernig viö áttum aö um- gangast veikara kyniö eftir að hafa vart stigiö á land i tvo mánuöi i vetur, segja þeir. Núna um daginn lönduöu þeir nokkr- um sinnum i heimahöfn á Akranesi, og þaö létti fargi af þeim þó aö stutt væri stoppaö i landi. Það er farið út aftur um leiö og búiö er aö landa. Engin griö gefin. 10 þúsund tonn i 103 köstum Þreytan, sem nú er farin að sækja á þá, stafar lika af þvi,aö minna er oröið um loönuna núna og er dreiföari. Meöan best gekk var veiðigleðin alls ráðandi. Þá var gaman aö lifa, jafnvel þó aö veriö væri aö næstum allan sólarhringinn. Þá fékkst full- fermi I 2—4 kðstum. Fyrir þenn- an túr höfðu veiöst um 10 þúsund tonn I 103 köstum. Þaö þykir mjög góö nýting aö fá að meðaltali 100 tonn i kasti. En núna þyrfti aö kasta nót- inni 11 sinnum til aö fá þessi 380 tonn sem báturinn tekur. Túrinn sem Þjóðviljamenn fóru var farinn 19.-20. mars. Loðnan er alveg komin aö hrygningu, og þegar dimmdi dreiföi hún sér og lagöist á botn- inn. Þá þýöir ekki aö kasta nót. Risaátök Um sjöleytiö á morgnanna er mannskapurinn ræstur. Þá er Einar Arnason skipstjóri þegar Líf og kjör loðnusjómanna Loðna, loðna, loðna. Þetta orð ber á góma og hlustir hvern dag. Einu sinni var það sild. Nú er það loðna. Flestir islendingar láta sig loðnuna nokkru varða, vita hvað hún þýðir. Aðrir skilja ekki. Þannig var það td. með puntustúlkurnar á Óðali sem sjómenn á Arna Sigurði AK 370 hittu. Þær voru hissa á að þeir skyldu stunda svo au- virðilegt starf sem sjómennsku. Þeir voru hneykslaðir. Þetta er heimska, sögðu þeir. Var það furða! Það var einmitt með þessum sjó- mönnum, friskum strákum, sem blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans fengu að fara einn túr á loðnu fyrir skemmstu. Hér i þessari grein er ætl- unin að lýsa svolitið lifinu um borð og segja frá kjörum þeirra. Eftir helgi verður önnur grein úr loðnutúmum. Þar meösettu þeir dátann Ikerru konungsins og allir þrir hundarnir dönsuöu á undan og æptu sér og dátarnir heilsuöu meö byssunum. húrra! ” og strákarnlr blistruöu I fingur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.