Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. mars.1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
■
Tafla II.
Meðalfiöldi vinnustunda iðnverkamanna (karla) í
nokkrum löndum í matvælaiðnaði 1962 -1974.
Bretland V-Þýskal. Danmörk Noregur Banda- ríkin
1962 47,9 49,2 . - 40.2 41,0
1963 48,2 49,0 - 40,4 41,0
'i 964 48,0 48,5 - 40,5 41,0
1965 47 ,7 48,6 41,2 39,7 41,1
1966 47,3 48,1 40,2 40,0 41,2
1967 47,5 (47,6)44,9 40,4 39,6 40,9
1968 47,6 (47,3)44,7 39,2 38,4 40,8
1969 47,6 (47,7)45,2 38,1 37,2 40,8
1970 46,8 (47,5)45,1 37,0 36,? 40,5
1971 46,4 (47,3)44,8 36,2 36,8 40,3
1972 46,4 (47,0)44,4 35,9 36,3 40,4
1973 47,1 44,5 34,6 35,3 40,4
1974 46,6 43,8 34 ,4 34,3 40,4
Heimild: Árbók ILO, 1972 og 1975,.
Frumdrög að sam-
anburði á kaup-
greiðslum á vinnu-
stað á vinnustund
til iðnverkamanna
í nokkrum löndum
og til hafnar-
verkamanna í
Reykjavik og
jafnframt á viku-
legum
vinnustundum
Haraldur Jóhannsson.
I. Um meðal-kaupgreiðslur
á vinnustund.
1 Arbók Alþjóðlegu vinnumála-
stofnunarinnar eru birt yfirlit yfir
mebal-kaupgreiOslur á unna
stund (unna viku eða unninn
mánuð) i nokkrum greinum iðn-
aðar og i landbúnaði i flestum
löndum heims.
Meöal-kaupgreiðslur á vinnu-
stund merkir i Arbókinni allan
launakostnað vegna unninnar
stundar. Hún nær þannig til tima-
kaups (jafnt fyrir dagvinnu, eftir-
vinnueða næturvinnu); uppbóta á
laun samkvæmt visitölu verölags;
greiðslna fyrir ákvæðisvinnu;
umbunar; orlofsfjár, o.s.frv. Hún
mun vera fundin meö þvi að deila
samanlögðum fjölda vinnustunda
iðnverkamanna á viku i saman-
lagðar launagreiöslur til þeirra
fyrir þær.
Viðmiöun er höfð við hafnar-
verkamenn i Reykjavik. (en ekki
iðnverkamenn), sakir þess að i
Hagtiðindum hefur á undanförn-
um árum verið birtur meðal-
launakostnaður af unninni dag-
vinnustund þeirra. Hlutföllin á
milli kaupgjalds hafnarverka-
manna og iðnverkamanna i
Reykjavik munu hafa veriö all-
stöðug á undanförnum árum.
II. Um meöallengd
vinnuviku
Meðallengd vinnuviku iðn-
verkamanna i hinum sex um-
ræddu löndum er sýnd á töflu II.
Meðal-fjöldi vikulegra vinnu-
stunda þeirra þessi ár, 1962-1974,
var i Bretlandi 46,4-48,2; i Vestur-
Þýskalandi 43,8-49,2; i Danmörku
34,4-41,2; I Noregi 34,3-40,5; Og i
Bandarikjunum 40,3-41,2 (en i
Sviþjöð er tilgreindur mánaðar-
legur fjöldi vinnustunda þeirra og
aöeins hin siðari þessara ára).
Fjöldi vikulegra vinnustunda
iðnverkafólks i matvælaiðnaði
mun yfirleitt vera I hærra meöal-
lagi i löndum þessum. Viröist
hann ekki óáþekkur fjölda viku-
legra dagvinnustunda hafnar-
verkamanna i Reykjavik (ef
Bretland er undanskilið).
III. Um meðal-gengi
íslensku krónunnar
Meðal-gengi Islensku krónunn-
ar þessi ár, 1962-1974, mun vera
meðaltal skráðs gengis hennar i
lok hvers mánaðar. Fram til 1973 •
breyttist gengi islensku krónunn- •
ar einvörðungu við formlega
lækkun hennar, en i júni það ár
var Seðlabanka Islands veitt
heimild til að lækka gengi hennar
, innan tiltekinna marka án form-
legrar tilkynningar.
IV. Nokkrar ályktanir
Meðal-kaupgreiðslur til iðn-
verkamanna (karla) I umrædd-
um sex löndum eru umreiknaðar
yfir i islenska krónu á töflu I, ár
hvert á meðalgengi hennar gagn-
vart gjaldmiðlum landa þessara.
Ef þær eru bornar saman við
launakostnað af dagvinnustund
hafnarverkamanna i Reykjavik
ár þessi, bendir sá samanburöur
til þess:
1. launakostnaður af dagvinnu-
stund hafnarverkamanna i
Reykjavik hefur öll þessi ár
verið miklu lægri heldur en
meðal-kaupgreiðsla til iðn-
verkamanna (karla) á unna
stund i þessum sex löndum,
(eins og auðsætt er af hlutfalls-
tölunum á töflu IV);
2. frá 1962 til 1970 var launakostn-
aöur af dagvinnustund hafnar-
verkamanna i Reykjavik lækk-
andi hundraðshluti meðalkaup-
greiðslu til iðnverkamanna á
unna stund I öllum löndum
þessum nema Bandarikjunum
og naumlega Bretlandi;
3. árið 1974 var launakostnaöur af
dagvinnustund hafnarverka-
manna i Reykjavik hærri
hundraðshluti meðal-kaup-
greiöslu til iðnverkamanna á
unna stund heldur en 1970,
(enda var kaupgjald það ár
með alhæsta móti hérlendis);
en engu að siður lægri hundr-
aðshluti en 1960 gagnvart
þremur þessara landa. Vestur-
Þýskalandi^ Danmörku og
naumlega Noregi.
Tafla III.
Verðlag neysluvarnings 1962-1974 1 nokkrum löndum.
Vísitala
lífsviður
Bretland V-Þýskal Danmörk Noregur Svþíþjóð ‘ Bandaríkin fsland væris
1962 98,1 97,2 95,0 97,5 k97,2 98,8 88 121
1963 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100 137
1964 103,3 102,4 103,5 105,7 103,4 101,3 122 167
1965 108,2 105,6 105,5 110,2 108,6 i U3,1 131 180
1966 112,5 109,5 112,9 113,8 115,5 j 06,0 149 204
1967 115,3 111,4 122,1 118,8 120,5 109,1 153 209
1968 120,7 113,1 131,9 123,0 122,8 ij : ,6 176 241
1969 127,2 116,1 136,5 126,8 126,1 119,7 221 303
1970 135,3 120,5 14 5,4 140,2 135,0 126,8 253 346
1971 148,1 126,7 153,9 149,0 145,0 132,3 268 367
1972 158,6 134,0 164,0. 159,7 153,7 136,6 303 415
1973 ,172,7 144,0 178,5 171,7 163,8 144,4 370 507
1974 •
Heimild: Arbók ICO 1972 og 1973 (fyrir önnur lönd en fsland) en vísitalan fyrir ísland er vísitala
frir.færslukostnaðar án húsnæðislið tr og fjölskyldubóta, (útreikn. í rrankvændast. ríkisins). j
Tafla IV.
Hlutfallið á milli launakostnaðar af dagvinnustund
hafnarverkamanna í Reykiavík annars vegar og hins
vep.ar meðalkaupgreiðslu á unnar•stundir iðn-
verkamanna í sex löndum 1962-1974,
L.j unagreiðsJa
Á umia stund xsland Bretland V-Þýskal. Danmörk Norcgur Svíþjóð Bandaríkin
J 'ií,2 25,87 42,78 38,03 47,61 44,53 61,72 102,91
1 j 7 0 84,77 135,94 155,83 194., 34 169,59 242,64 ’ 296,02
19/4 228,54 261,81 374,73 479,18 397,23 431,85 441,06
B. iilutfallstölur
1J 6 2 100,0 165,4 147,0 184,0 172,1 238,6 397,8
1 97 U 100,0 160,4 183,8 229,3 200 , \ 286,2 349,2
1974 100,0 114,6 164,0 209,7 173,81 189,0 193,0
Tafla V.
Hlutfallstölur jafnyir6is meg>alkaupgrei6slu til
i&nverkamanna fyrir unna stund f sex löndum
1962-1974 (og hafnarverkamanna i Rvk.).
Bretland V-Þýskal. Danmörk Noregur Svíþjóð Bandaríkin ísland
1962 32 24 25 26 25 35 31
1963 33 26 26 28 :■ 7 36 35
1964 35 29 28 29 30 37 44
1965 39 31 32 32 33 38 51
1966 41 33 36 34 35 40 61
1967 43 36 39 38 39 42 64
1968 57 52 58 58 59 63 69
1969 87 82 90 89 90 95 80
1970 100 100 100 100 100 100 100
1971 114 117 114 114 111 106 116
1972 133 138 135 132 133 113 153
1973 151 189 186 172 162 124 188
1974 193 241 247 234 178 149 270
Þá eru hlutfallstölurnar á töflu
V ábending um hraða launabreyt-
ingu i hinum sex umræddu lönd-
um.
V. Fyrirvari
Samanburður þessi er aðeins
raunhæfur aö svo miklu leyti sem
stöðugt hlutfall hefur verið á milli
verðlags á Islandi og verðlags i
hinum umræddu sex löndum 1962-
1974 miðað við umreikning á
skráðu gengi.
Likindi eru til, að verðlag hér-
lendis hafi staðið tiltölulega
hærra gagnvart verðlagi þessara
umræddu landa 1974 heldur en
1960,einkum verðlagi i Bretlandi.
(Skrifstofa verðlagsstjóra er nú
að gera samanburð á neysluverö-
lagi hériendis og i nokkrum þess-
ara landa). Niðurstöðutölum
þessa samanburðar skyldi þvi
tekið með nokkurri varúð, enda
er hér einungis um lauslega for-
athugun ab ræða.
Slghvatnr
Aannniwr
SlgnrAnr
Almcnnur fundur um atvinnulýðræui
Verður haldinn i Lindarbæ í dag laugardaginn 26. mars, kl. 14.
Frummælendur verða þeir Sighvatur Björgvinsson alingismaður
og Asmundur Stefánsson hagfræðingur ASl. Fundarstjóri verður
Sigurður E. Guðmundsson. Frjálsar umræður. — Allir velkomnir.
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur