Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 26. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 StÐA fll ISTURBÆJARKII1 Lögregla rr>eö lausa skrúfu Freebie and the Bean ISLENSKUK TEXTI Kapphlaupið um gullið IT RIDES WITH TIŒGHEAT W Hörkuleg og mjög hlsgileg ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. A&alhlútverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar Hörkuspennandi og viöburö- I arikur, nýr vestri meö ! islenzkuir texta. 1 Mynd þessi er aö öllu leyti tek- in á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenst Kvikmynd i lit um og á breiðtjaldi. Áðalhlutverk: Guörúh Asmundsdóttir. Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Miðasala f rá kl. H TÓNABÍÓ Simi 31182 Fjársóöur hákarlanna Sharks treasure :Mjög spennandi og vel gerö ævintýramynd, sem gerist á 'hinúm sólriku Suöurhafseyj- jum,. þar sem hákarlar ráöa rikjum i hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnlnorbín BlaSaummæli: Benji er ekki aðeins taminn hundur, hann er stórkostlegur leikari. Benji er skemmtilegasta fjöl- skyldumynd sem kannski nokkru sinni hefur verift gerö. I>a6 mun vart hægt a& hugsa sór nokkurn aldursflokk, sem ekki hefur ánægju af Benji. Simi_ 22140 Landið sem gleymdist. AMICUS PROOUCTIONS presenls iMAX J ROSÍNBFRG ind MltlON SU80TSKY pioduclion ol (dgat Rce Btmoughs mMV. ...DOUG McCLURE JOHN McENERY SUSflN PENHflLIGON gq UON INTfRNAIIONAl fllMS Mjög athyglisverö mynd tekin i litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzan- bókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk : Dough McClure, John McEnery. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 SÍÖasla sinn apótek læknar Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd I ’tum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Stáltaugar Spennandi ný bandarísk kvikmynd meö ISLENSKUM TEXTA Sýnd ki. 5 og 7 Barnasýning kl. 3 Superstar Goofy Laugarásbíó frumsýnir Jónatan Máfur Islenskur texti Sýnd kl 1.3.5.7.9. og 11 Ný bandarísk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölu- bók Richard Back. ' Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd i Danmörku, Belgiu og I Suöur- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. I ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 SÍÖasta sýningarhelgi Clint Eastwood I hinni geysispennandi mynd Leiktu M fyrir mig endursýnd i nokkra daga Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö börnum Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25.—31. mars, er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö Haínarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvilið Tannlæknavakt i Heilsuvernd- afstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er orii.n allan sólarhringinn. Kvöld- nælur og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. dagbók bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230 I Hafn- arfiröi I síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana Slmi 27311 svarar alla Viirka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 !árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarbringinn. krossgáta Lárétt: 1 kona 5 grein 7 álfa 8 fæddi 9 kref ja 11 fljót 13 kássa 14 svei 16 örlætiö Lóörétt: 1 þrjótur 2 hreinn 3 straum 4 friöur 6 lélegan 8 keyröu 10 sár 12 mynni 15 ein- kennisstafir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 2 óspar 6 gap 7 njál 9 ós lOdót 11 hik 12 vl 13 rúni 14 hás 15 skass Lóörétt: 1 fundvís 2 ógát 3 sal 4 pp 5 roskinn 8 jól 9 óin 11 húss 13 rás 14 ha bridge Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik —simi 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 ll 00 lögreglan Lögreglan í Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30og 15-17 FæÖingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Davíð var að þrotum kominn er hann náði landi. Hann gekk upp á hæð skammt ofan við flæðarmál og reyndi að koma auga á einhverja mannabústaði. En hann komst f Ijótt að raun um að hann var einn á klettaeyju sem skilin var frá megin- landinu af mjóu sundi. Uppi ð megin- landinu sá hann kirkjuturn og litlar verbúðir þar sem rauk úr skorsteinum — en hvernig átti hann að komast þangað? Hann var lítill sundmaður, svo hann ákvað að reyna að nota rána sem bjargað hafði lífi hans. Hana hafði þá rekið of langt út til að hann næði henni. Liðu nú nokkrir dagar sem hann hafðist við i eynni og varð að láta sér nægja snigla og skelfisk til matar. <Stigin eru frávik frá miðlung) 1. Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggvason +186 2. Albert Þorsteinsson og Sig- uröur Emilss. +151. 3. Reynir Jónsson og Óskar Friöþjófsson +123 Tveimur umferðum er ólokiö i tvenndarkeppni Bridgefélags kvenna, og þar er staðan þessi: 1. Ester Jakobsdóttir og Guö- mundur Pétursson 585 stig. 2. Guðrún Bergs og Benedikt Jóhannsson 576 stig. 3. Sigrún ólafsdóttir og Magnús Oddsson 566 stig. messur Kirkja óháöa safnaöarins Ferming og altarisganga kl. 10:30 árdegis. Séra Emil Björnsson. Aöventkirkjan Samkoma kl. 5 á morgun. SigurÖur Bjarnason. félagslíf Kvenfélag llreyfils. Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars kl. 20:30 I Hreyfilshúsinu. Venjuleg aöalfunarstörf, o.fl. Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. 3. öræfasveit — Hornafjörður. Nánar auglýst siöar. — Ferðafélag íslands. UTIViSTARFERÐIR Laugard. 26/3 kl. 13 Lambafell — Lambafells- hnúkur meö Þorleifi GuÖ- mundssyni. Verö 800 Sunnud. 27/3 Kl. 11 Þrihnúkar — Grinda- skörö, úwiegumannabæli, hellaskoöun (hafiö ljós meö). Fararstjóri Einar Þ. Guöjohn- sen. Verö 1000 kr. kl. 13 Dauöudalaheliar.Helga- fell, Valahnúkar (hafiö ljós meö i hellana).Fararstj. Friö- rik Danielsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 800, frltt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanveröu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. Ctivist Mæörafélagiö heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 27. mars kl. 14:30 Spilaöar veröa 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Kvikmyndasýning I MlR-salnum i dag Kvikmynd Mikhails Romm, Lenin i október, veröur sýnd i dag kl. 14 aö Laugavegi 178. Aögangur er ókeypis og öílum heimill. Páskaeggjamarkaöur Kökubasar FlóamarkaÖur Hlutavelta Skátafélagiö Garöbúar, er starfar i Bústaöa- SmáibúÖa og Háaleitishverfi mun i dag 26. mars efna til páskaeggja- markaðar, kökubasars, flóa- markaös, og hlutaveltu, allt á einum staö — i Bústaðakirkju. Þetta er ein af mörgum fjár- öflunum, er íéiágiö hyggst standa fyrir næstu 2-3 mánuöi i þeim tilgangi aö sem flestir eigi kost á aö komast á Lands- mótiö, er haldið veröur i sum- ar dagana 17.-24. júll 1977. Takmark þeirra er aö geta greitt mótsgjald og feröir ásamt sameiginlegum kostnaöi félagsmeðlima niöur um helming, en mótsgjaldiö veröur kr. 13.400.00, og er þar innifaiiö fullt fæöi allan móts- timann. Sem sagt i dag kl. 14 er vissara fyrir fólk aö koma fyrr en seinna svo það veröi ekki af bestu vinningunum. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opiö laugard. og sunnud. kl. 4-7 siödegis. Hjá Bridgefélagi Reykjavikur er nú lokið Board-a-match keppninni. Sigurvegari varö sveit Hjalta Eliassonar, en staða efstu sveita varð þessi: 1. Sv. Hjalta Eliassonar 197 stig. 2. Sv. Stefáns Guðjohnsen 173 stig. 3. Sv. Þóris Sigurðssonar 159 stig. Næsta keppni hjá B.R. er tvi- menningskeppni með Butler- sniði.t Barómelerkeppni Tafl- og Bridgeklúbbsins er staða efstu para sem hér segir: SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 20.3. kl. 13.00 Jaröfræöiferö. Leiösögu- maöur Ari T. Guömundsson, jaröfræöingur. Fariö verÖur um Þrengsli-ólfus-HellisheiÖi. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Sunnudagur 27.3. 1. Kl. 10.30 Gönguferö um Sveifluháls. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 1200 gr. v/bllinn. 2. KI. l3.00Gönguferö: Fjalliö Eina-Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. — Farið frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. PáskaferÖir. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. Gengisskráningin rá8 frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 22/2 1 01 -Ðandarfkjadollar 191. 20 191. 70 18/3 1 02-Sterling6pund 328. 10 329.10 23/3 1 03-Kanadadollar 182. 20 182. 70 * 100 04-Danskar krónur 3269.65 3278. 15 * 100 05-Norskar krónur 3650.75 3660. 25 * - 100 06-Sænskar Krónur 4546. 45 4558. 35 * • 100 07-Finnsk mörk 5031.60 5044. 70 * 22/3 100 08-Franskir frankar 3839. 90 3850. 00 18/3 100 09-Belg. írankar 521. 50 522. 90. 23/3 100 10-Svissn. frankar 7532. 00 7551. 70 * 100 11 -Gyllini 7662. 10 7682. 10 * 100 12-V. - Þýzk mörk 8006. 90 8027. 80 * 15/3 100 1 3-Lírur 21. 55 21. 60 22/3 100 14-Austurr. Sch. 1127. 70 1130. 60 17/3 100 15-Escudos 494.00 495. 30 22/3 100 16-Pesetar 278. 50 279.20 23/3 100 17-Yen 68.90 69. 08 * * Breyting frá •ÍBustu akránincu. Eftir Robert Louis Stevenson Mikki Hér endar vegurinn, — eftir þetta verðum við aö ferðast um vegleysur. Hvað eru svertingjarnir að þvæla? Jamþo, Jambo segja þeir. Þeir eru að spyrja hvernig þér og konunni þinni litist á Afriku. Segðu þeim að okkur þyki fallegt hér í Afríku. Skógurinn er failegur, dýrin eru einkennileg, og þó list mér best á blessað svertingjafólkið. Kalli klunni — Svona, Fróði minn, nú er reipið bundiö fast og það er niðsterkt eins og við allir.svo nú ætti tönnin að f júka eins og skot. — 1-2 og 3, hifobb, takiði nú á öllu sem þiö eigið og þú líka, Palli. Reynum aftur, 1-2 og 3, hifobb. — Púff hún lætur sig ekki. Ég get vel skilið aö þig skuli verkja i tönn sem situr svona föst, Fróði. Þau eru margvisleg vandamálin sem sjó- mannastéttin þarf aö glima við.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.