Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. mars 1977 ****+***-****+**+***************+***********-**** ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * ¥ * * * ¥ Þakkir öllu þvi fjölmarga fólki, sveitungum min- um og öðrum vinum minum nær og f jær, sem sýndu mér og f jölskyldu minni mikla vináttu og margvislegan heiður i tilefni af nýliðnu sjötugsafmæli minu, færi ég fyrir hönd fjölskyldunnar allrar hjartanlegar þakkir. Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Í************************************-K********* Flöamarkaður Flóamarkaður i dag að Hallveigarstöðum. Margir góðir munir á boðstólum. Kvenféiag sósialista RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KÓPAVOGSHÆLI: SÉRFRÆÐINGUR i barnalækning- um óskast til starfa á hælinu frá 1. mai 1977. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjómar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. april n.k. LANDSPÍ TALINN DEILDARLJÓSMÓÐIR óskast til starfa á fæðingargangi Fæðingar- deildar frá 15. april n.k. LJÓSMÆÐUR óskast til afleysinga i sumar. Nánari upplýsingar veitir yfirljósmóðir, simi 24160 Reykjavik 25. mars 1977, SKRÍFSTOFA RÍKISSPITALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Meinatæknar Meinatækna vantar til sumarafleysinga á Rannsóknardeild Borgarspitalans. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir i sima 81200. Reykjavik, 25. marz 1977. Borgarspitalinn PÓSTUR OG SíMI óskar að ráða — fulltrúa I, launafl. B 11. Kröf- ur em gerðar til góðrar kunnáttú i einu norðurlandamálanna, ensku og frönsku, auk þjálfunar i vélritun og nokkurrar starfs- reynslu. Nánari upplýsingar verða veitt- ar i starfsmannadeild Pósts og sima. r Osköp eru að vita þetta Á sunnudaginn 27. mars, efnir nýstofnað leikfélag Mosfellssveit- ar til frumsýningar á fyrsta verk- efni sinu, ævintýraleiknum ,.ósköp er að vita þetta!” eftir Hilmi Jóhannesson. Leikstjóri er Bjarni Steingrimsson, en sviðs- mynd og búninga gerði Guðbjörn Gunnarsson sem kunnur varð fyrir leiktjöld sín á Fáskrúðsfirði fyrir nokkrum árum. „Ósköp er að vita þetta!” samdi Hilmir Jóhannesson árið eftirað leikrit hans, „Sláturhúsið Hraðar hendur”, kom fyrst fram árið 1968. Það var sýnt i Borgar- nesi við góðar undirtektir, og var höfundur bæði leikstjóri og einn leikenda. Siðan hefur hann endur- samið verkið og bætt við ýmsum nýjum atriðum, þannig að verkið sem sýnt verður á sunnudaginn er að nokkru leyti glænýtt. Hilmir hefur samið tvö önnur leikrit, „Gullskipið” sem sýnt var á Akureyri 1975 og „Karlmenning- arneyslu” sem sýnt var á Sauðár- króki sama ár. íþróttir Framhald af F, siðu. jafna úr umdeildu vitakasti á siðustu sekúndunum. A laugardag kl. 18.00 leika i Laugardalshöll KR og IBK i 2. deild karla. Leiknir og Armann leika kl. 21.00 á sunnudagskvöld. 1. deild kvenna er einnig á dag- skrá. Þór — FH leika á Akureyri á laugardag. A sunnudag kl. 19.00 leika i Laugardalshöll lið KR og Breiðabliks. Staðan i 1. deild er þessi: Valur 10 7 0 2 201-167 14 Víkingur 9 7 0 2 220-192 14 Haukar 10 5 2 3 199-197 12 FH 9 5 1 3 210-188 11 IR 9 4 2 3 180-188 10 Fram 9 3 1 5 182-191 7 Þróttur 8 0 3 5 146-174 3 Grótta 9 0 18 171-212 1 Markhæstu leikmenn nú eru: Hörður Sigmars., Haukum 75/22 Þorbjörn Guðm.son., Val 57/10 Jðn Karlsson, Val 56/20 Viðar Símonarson FH 56/22 Geir Hallsteinsson FH 53/10 Ólafur Einarsson, Vik., 51/9 Konráð Jónsson, Þrðtti 41/6 Pálmi Pálmason, Fram 42/20 Björgvin Björgvinsson, Vik.40/2 Þorb. Aðalsteinsson Vík. 38/— Jón Pétur Jónsson, Val 38/— Þór öttesen, Gróttu 37/— Vilhj. Sigurgeirsson, IR 26/21 Brynjólfur Markússon, lR 35/— Viggó Sigurðsson, Víking 34/8 Át ni Indriðason, Gróttu 33/21 Sundabakki Framhald af bls. 20. ist reglan og sogið minnkaði verulega. Hefur sú lausn nú verið samþykkt og gert deiliskipulag að höfninni þannig. Likanið gerir ráð fyrir fjórum bökkum til viðbótar vestan við núverandi Sundahöfn og alllöng- um hafnargarði út frá Skarfa- kletti. Þessar framkvæmdir eru þó enn á umræðustigi og ekkert samþykkt. Gunnar Guðmundsson hafnar- stjóri l Reykjavik skýrði blaða- mönnum frá þvi i gær að fyrir- hugað væri að hefja lengingu Sundabakka og Korngarðs i sum- ar en framkvæmdir við Klepps- garð hefjast væntanlega að þvi verki loknu. Er ráðgert að verja 1.500 miljónum króna til þessara framkvæmda á næstu fjórum ár- um. Hafnarsjóður Reykjavikur getur sennilega lagt fram 30-40% af þvi fjármagni en afgangurinn verður að koma annars staðar frá. 1 máli Gunnars kom fram að nú fara 20% af öllum vöruflutningum um Reykjavikurhöfn um Sunda- höfn. Er talið brýnt að færa alla Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og ,1 og eftir kl. 7 á kvöldin) vöruflutninga úr Vesturhöfninni gömlu inn I Sundahöfn þvi sú fyrrnefnda á eingöngu að vera fiskihöfn samkvæmt aðalskipu- laginu. Loks má nefna að 70-75% af öllum innflutningi til landsins fara um Reykjavikurhöfn. —ÞH Spord fénadur 99 99 Framhald af bls. 6. að breyta ódýrum bræðslufiski i dýran matfisk. Ef maður leyfir sér að halda áfram svona fremur óábyrgum útreikningum I þessu sambandi, sláum 100 kr. af verði laxins og reiknum með 500 kr. kg. þá ættum við að geta fegið fyrir fiskúrganginn og loðnuna eöa með öðrumorðum fiskinnsem viö framleiðum, laxinn, 125 miljarða króna, og það er nú það sem danir myndu sennilega kalla „ogsá penge”. Ræöumaður vék að fleiri teg- undum en laxi og silungi — skel- dýr ýmisskonar, svo sem ostrur, humar má án efa rækta með fyrr- greindum „sporðfénaði” , en það var orðið sem Þórður i Svartár- koti notaði við fiskeldið. Stefán lagði að lokum áherslu á nauðsyn þess að fiskeldissjdður yrði stofnaöur til þess að gera þeim sérfræðingum sem unnið hafa aö tilraunum kleift að ljúka þeim. Þær eru vel á veg komnar, en auk þess þarf að sannprófa niðurstöður, sem þegar liggja fyrir um þessar mundir. Ert þú fólagi i Rauöa krossinum? Oeildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS ii;:: ÞJÓDLEIKHÚSID DÝRIN ! HALSASKÓGI i dag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIÐIÐ sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20 LÉR KONUNGUR 6. sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðið ENDATAFL miðvikudag kl. 21 Miðasala 13.15 - 20. LEIKFÉLAG <*<» <«*<£ .REYKIWlKl'R SKJALDHAMRAR i kvöld, uppselt Fimmtudag kl. 20.30 STRAUMROF 4. sýn, sunnudag, uppselt Blá aðgangskort gilda 5. sýning miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gilda SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30 Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI Fáar sýningar eftir Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 — 23.30. Simi 11384. Formannafundur félaganna á Norðurlandi vestra. Stjórn kjördæmisráðsins á Norðurlandi vestra boðar til fundar með stjo'rnum Alþýðubandalagsfélaga í kjördæminu og verður hann I Villa Nova á Sauðárkróki laugardaginn 2.april oghefstkl. 13.30. Sérstök áhersla er á þaölögö, aö formenn félaganna sjái sér fært aö koma ásamt einum til tveimur stjórnarmönnum öðrum. Ragnar Arnalds verður á fundinum. Rætt verður um flokksstarfið I kjördæminu, væntanlegt sumarferða- lag og undirbúning kjördæmisráðstefnu. Stjórn kjördæmisráösins. Herstöövaa ndstæði nga r Baráttuvaka i Kópavogi Hverfahópur f Kópavogi efnir til baráttuvöku I Þing.hól laugardaginn 26. mars kl. 15. Einar Olgeirsson ræðir og svarar spurningum um 30. mars 1949. Asmundur Asmundsson ræðir um starfið framundan. Sigurður Grétar Guðmundsson og fleiri flytja sungið og talað efni. Sigrún Gestsdóttir syngur. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Hverfahópur i Vesturbæ heldur fund að Tryggvagötu 10. mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Umræðuefni: Stóriðjan. Allir velkomnir. Sameiginlegur fundur Alþýðubandalagsins og starfshóps herstöðvaandstæðinga á Akranesi Alþýðubandalag Akraness og nágrennis býður starfshópi sam- taka herstöðvaandstæðinga á Akranesi til sameiginlegs fundar um upphaf hernáms og nýsklpunina á árunum frá 40-47. Frum- mælandi er Einar Olgeirsson. Fundurinn er haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20.30 i Rein. Mætum vel og stundvfslega. — Stjórnin. Suður-Þ ingeyja r- Herstöðvaandstæðingar sýslu Herstöðvaandstæðingar I Suður-Þingeyjarsýslu efna til fundar á Breiðumýri miðvikudaginn 30. mars kl. 21. Ræður flytja: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli, Jónas Jónsson frá Ysta- felli. Félagar úr Alþýðuleikhúsinu koma fram. Upplestur og söngur. — Starfshópur her- stöðvaandstæðinga I Mývatns- sveit. Einar Kristjánsson Jónas Jónsson. Munið baráttufundinn Skrifstofa herstöðvaandstæðinga hvetur alla félaga til þess að mæta á baráttufundinum i Háskólabiói 30. mars. Hverfahópur i Miðbæ heldur fund að Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 31. mars kl. 20.30. Fundarefni: Starfið i vor og sumar. Allir velkomnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.