Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. mars 1977 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 29 mars kl. 12 til 3 Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA BSF Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn i félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 26. mars 1977 kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðir fram reikningar l.,2. og 3. bygg- ingaráfanga. 3. Kynntar byggingaframkvæmdir á ár- inu 1977. 4. Önnur mál Stjórnin. Flóamarkaður Flóamarkaður á laugardaginn26. mars að Hallveigarstöðum. Margir góðir munir á boðstólum. Kvenfélag sósialista Blikkiðjan Asgaröí i, Garöahreppj Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð. SÍMI 53468 LAUSSTAÐA Staða forstöðumanns tæknideildar Húsnæðismálastofnunar ríkisins er hér með auglýst laus til umsóknar fyrir arkitekta og verkfræðinga. Laun eru í samræmi við launakerfi rikisstarfsmanna. Stefnt er að því, að ráðning verði miðuð við 1. júní n.k. Umsóknum um starfið skal skila á afgreiðslu blaðsins merkt „Staða forstöðumanns” eða senda stofnuninni í ábyrgðarpósti fyrir 16. apríl næst komandi. HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Umsjón: Magnús H. Gislason. Ymsar Frá Rifi.Ljósm. Jón Snjólfsson — Hér undir Jökli hefur tiöin ekki veriö lakari en i öörum landshlutum sunnan- og vestan, fólk man ekki snjóléttari og frostaminni vetur. Svo segist Hrefnu MagnUsdótt- ur á Hellissandi frá i fréttapistli, sem Landpósti barst frá henni s.l. fimmtudag. Aflaföng Og Hrefna heldur áfram: Afli bátanna hefur veriö með betra móti og er kominn á land þó nokkuö meiri afli en i fyrra. Stærri bátarnir eru nú allir komn- ir meö net. Norðanbátarnir eru komnir eða eru að koma, — Þeir hafa komið hingaö á netavertiö i mörg ár, —- en það eru bátar frá Hrisey, Dalvik og Grenivlk. Hamar SH 224 er aflahæstur þeirra báta, sem róa frá Rifi, meö 400 tonn. Næstir koma Hamra- svanur, Saxhamrar og Bjargey. Skarðsvik var á loönu og fiskaöi mjög vel að vanda. Hún er nú komin heim og hafa þeir þegar lagt þorskanet. Þorrablót Viö blótuöum þorra, eins og vera ber. Var þaö mikiö blót og félagsheimilið okkar, Röstin, var troöfull af fólki, eins og raunar alltaf er á þorrablótum. Ýmislegt var til skemmtunar, tónkórinn okkarsöng og fluttir voru gaman- þættirog sungnar gamanvisur og margt fleira. Skemmtunin fór mjög vel fram. Ungmennafélagið Reynir hefur séö um þorrablót hér í yfir 20 ár. Endurbætur á sundlaug- inni Ariö 1952 var tekin i notkun hér opin sundlaug og var kennt sund i henni þar til fyrir nokkrum árum aö ákveöiö var og hafist handa um aö byggja yfir laugina og skyldi sú bygging jafnframt vera iþróttahús, þannig aö laust gólf var sett yfir laugarkeriö og um- hverfi þegar húsiö skal notast til iþróttaiökana, sem áætlaö er aö gert veröi yfir veturinn, en gólfiö fjariægt á sumrin og sundlaugin notuö. Laugin var opnuð nú nýlega og eru íbúarhreppsins mjög ánægöir yfir þvi. Hún er opnuö kl. 7 á morgnana og er þónokkur hópur af fólki, sem fer þá I laugina áöur en þaö fer til vinnu. Annars er sundkennsla fyrir krakkana mest allan daginn en aimenningstimar á kvöldin og um helgar. Grunnskólahús Byrjaö var á byggingu nýs grunnskólahúss i haust og hefur sú framkvæmd gengiö sam- kvæmt áætlun. Þetta er stórt hús og veitir ekki af. Nú er bæöi kennt i gamla skólahúsinu og þremur efstu bekkjunum i Röstinni en þaö eru margir ókostir, sem fylgja þvi, að þurfa aö hafa kennsluna á tveimur stöðum við ekki stærri skóla en hér er. Loðnuverksmiðja Mikið er nú rætt hér um bygg- ingu loönuverksmiðju á Snæfells- nesi og vonumst við eftir þvi aö henni veröi valinn staöur á Rifi. Þar eru hafnarskilyröi mjög góö og auövelt að stækka höfnina og dýpka aö vild, — og nóg er land- rýmiö, —þaö væri hægtaö byggja margar loönuverksmiöjur án þess að þrengja aö neinum. Vegamál Útnesvegur, þ.e. vegurinn um Breiöuvik, fyrir Jökul aö Hellis- sandi, hefur verið ófær i nokkra daga. Veginum hefur veriö haldiö mjög illa við i mörg ár. Segja má, aö ekki hafi veriö boriö i hann eitt einasta malarkorn árum saman nema s.l. haust, aö boriö var ofan i verstu blettina. Vegurinn ber þess og merki hve illa honum er haldiö viö. Þetta kemur sér mjög illa þvi margir fara um Ctnesveg, bæöi breiövikingar og viö hér förum þessa leið oft frekar en fara um Fróöárheiði, ef allt er ekki öruggt með færi á heiðinni. Viö góöar aö- stæöur er veriö 10-15 minútum lengur fyrir Jökul hingað á Hellissand en aö fara Fróðár- heiði, en þær minútur eru fljótar að fara i snjó eöa hálku, þegar al- autt er um Útnesveg. Það er krafa fólks hér, aö Ct- nesvegur veröi tekinn vel I gegn strax i vor,borið almennilega of- an i hann og hann lagfærður aö öllu öröu leyti, svo sem að f jölga ræsum o.fl. Einnig ætti Vega- geröin aö taka sig til og bera ofan i veginn sem liggur af Útnesvegi að Djúpalóni og Dritvik, svo hann yrði fær öllum bilum. Þennan veg lét slysavarnadeild kvenna, Helga Bárðardóttir á Heilissandi, gera af miklum dugnaöi sem björgunarveg að ströndinni. Raunin hefur oröiö sú, aö þetta er fyrst og fremst ferðamannaveg- ur, en útnesvegur er mjög fjöl- farin ferðamannaleiö, enda nátt- úrufegurö þar mikil. Slysavarn- adeildin hefur ekki fjárráö til að halda veginum viö og eölilegast væri, aö Vegageröin annaöist þaö, — það ætti ekki aö muna mikið um þaö'aö fara meö nokkra bila af ofaniburöi i Dritvikurveg- inn um leiö og boriö veröur ofan i Útnesveg. hm/mhe MISTUR Gróa söndum viöa vinjar, vætir svöröin lindin stök. Tengja saman menn og minjar máttug saga og dulin rök. t stafnarústum steinar tala stefjamál úr fornum siö. Hugur leitar horfnra sala heyrir fossa- og vopnakliö. Hér var lifað, glaðst og grátið, gengið móts við hrið og hlæ. Höfðingjar meö hetjustátið hurfu undir gleymsku-snæ. Finnst hér máske í kumblum kjúka, sem kreisti háls á snauðri þjóð. Skyldi enn I reiði rjúka roksandur um fjallaslóö. Margar spurnir vitja vara, þó verði sjaldan svörin greiö. Kynslóöirnar koma og fara, kvæöi og sagnir visa leið. E.H.G. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.