Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 6
f SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. mars 1977 Miljarðamöguleikar í eldi „sporðfénaðar” Stefán Jónsson mælti fyrir frumvarpi þeirra Geirs Gunnarssonar um fisheldissjóö við Framkvœmdastofnun Stefán Jónsson og Geir Gunnarsson flytja i efri deild alþingis frumvarp til laga um Fiskeldissjóó rikisins. Gerir frumvarpiö ráö fyrir aö sjóöur þessi starfi undir Framkvæmda- stofnun og skal rikiö leggja hon- um til 600 milj. kr. meö jöfnum greiöslum á 5 árum, i fyrsta sinn 1978. Hlutverk Fiskeldissjóös skal vera aö veita lán til fiskeldis allt aö 50% af stofnkostnaöi, einnig aö veita óafturkræf framlög til grundvallarrannsókna og til- rauna á sviöi fiskiræktar. Stefán mælti fyrir frumvarpi þessu á miövikudag, 23. mars. Br autry ðj endu rnir Fyrst vék Stefán aö braut- ryöjendastarfi sem unniö hefur veriö i fiskeldismálum hér á landi. Þetta veröur ekki samhangandi sögulegt yfirlit, sagöi Stefán, heldur stiklaö á stóru og vil ég fyrst geta kempunnar Þóröar Flóventssonar i Svartárkoti sem hóf sjálfur af eigin rammleik og hugviti fiskirækt i Svartárvatni fyrir siöustu aldamót, en feröaö- ist siöan viöa um land aö koma upp klakhúsum, haföi þá aö visu kynnt sér af erlendum fræöiritum nokkuö þær aöferöir sem erlendis tiökuöust, en byggöi þó fremst á eigin hugviti og athugunum. Ummerki eftir klakhús Þóröar er aö finna allviöa i landi hér enn þann dag i dag. Af braut- ryðjandastarfi hans mætti segja margar fróölegar sögur og sumar undur skemmtilegar. Næst gat Stefán þeirra Þórarins Haraldssonar I Laufási og Þórarins Jóhannssonar i Krossdal er hófu silungseldi I Litluá þar fyrir noröan 1941 og héldu þvi áfram 1942 meö ágætis- árangri. Siöan hafa þeir báöir sýnt þvi mikinn áhuga að lagt yröi fé i fiskirækt i öxarfiröi. Þá nefndi Stefán Skúla Pálsson á Laxalóni, sem hóf hér fiskirækt, Garöar Sigurösson, alþingismadur: Gerð verði atvinnumála- áætlun fyrir Suðurland Þessi landshluti hefur orðiö útundan í atvinnuupp- byggmgu.Þar er takmörkuð atvinna eða atvinnuleysi „Brýna nauösyn ber nú til aö gera róttækar ráöstafanir til aö uppræta viövarandi atvinnu- leysi á Suöurlandi.” Þannig hefst greinargerö um þings- ály ktunartillögu Garöars Sigurössonar alþingismanns um atvinnumál á Suöurlandi. Tillaga Garöars var lögö fram i vikunni og er hún á þessa leiö: „Alþingi ályktar aö skora á rikisstjórnina að gera nú þegar áætlun um að treysta atvinnu- grundvöll i Suöurlandskjör- dæmi, einkum i þeim hlutum þess þar sem atvinnuástand er verst og ný atvinnutækifæri fæst. í þessari áætlun veröi meöal annars kannaö: 1. Stóraukin framleiösla á gras- kögglum og ööru kjarnfóöri. 2. Fullnýting og fullvinnsla hrá- efnis landbúnaöarfram- leiöslunnar á Suöurlandi ásamt pökkun I neytendaum- búöir. 3. Framleiðsla úr gosefnum sem til eru I mjög stórum stil á Suöurlandi svo sem vikri til framleiðslu á léttsteypu- einingum. 4. Framleiösla á grasplötum úr plöntum sem rækta má á hin- um viöáttumiklu söndum Suöurlands. 5. Framleiösla á rörum og öörum iönaöarvörum úr kast . basalti, sem bæði mikiö og frábært hráefni til fram- leiðslu þess finnst i Vörðufelli á Skeiöum. 7. Onnur atriöi sem stuölaö gætu aö uppbyggingu at- vinnuvega i landsfjóröungn- um.” 1 greinargerð segir: „Brýna nauösyn ber nú til aö gera róttækar ráöstafanir til aö uppræta viðvarandi atvinnu- leysi á Suöurlandi. Dæmi um atvinnuleysi þaö, sem nú rikir, er aö einmitt þessar vikurnar munu vera milli 70 og 80 manns á atvinnu- leysisskrá á Selfossi einum. Viöast hvar i þorpum á Suður- landi er þaö svo, aö sú atvinna sem fyrir er. tekur alls ekki við fleira fólki; fólksfjölgun veröur engin, þeir, sem viö bætast vinnufærir, hverfa á braut. GarBar Slgnrðaion A sama tima hverfur mest af framleiösluvörum Suöurlands til höfuöborgarsvæöisins, hálf- unniö eöa óunniö, sem veitt gæti fjölda manns atvinnu i sveita- þorpunum,ef stefnubreyting yrói i þessum efnum I þá veru aö flytja ekkert burt af fram- leiöslunni nema fullunnið til neyslu i 'viöeigandi umbúöum. Suðurland útundan Suöurland hefur um alllangt skeiö oröiö útundan I þeirri at- vinnuuppbyggingu, sem orðið hefur I dreifbýlinu annars staöar vegna tilkomu stööugs landburöar af fiski til sjávar- þorpa á Jandsbyggöinni, sem gjörbreytt hefur öllu á þeim stöðum i flestum greinum. Ekki er allt fiskur, þótt hann sé meginundirstaöa islensks at- vinnu- eöa efnahagslifs — fleiri stoöum má renna undir islenskt atvinnulif meö þvi aö nýta þá möguleika sem landiö hefur aö bjóöa. A Suöurlandi eru stórfengleg skilyröi til framleiöslu gras- köggla og efnabætts kjarnfóðurs úr grasi og öörum innlendum og máske aö nokkru erlendum efn- um einnig. Slik stórframleiösla gæti á fáum árum komiö aö mestu eöa öllu leyti i staö inn- flutts kjarnfóðurs. Er þaö búmannslegt að búa aö sinu, ef unnt er, i staö þess aö sækja fóöur til eldis búfénaöar til út- landa fyrir æriö fé. Auk þess sem aö landbúnaöi snýr, búa landkostir Suöurlands yfir ærnum kostum til fram- leiðslu byggingarefnis og ýmissa iönaðarvara. Til dæmis mætti rækta hafra eöa aörar skyldar tegundir til framleiöslu á þiljaplötum og annarra byggingarefna af svipuöu tagi. Hentug gosefni svo sem vikur meö öörum efnum geta oröiö undirstaöa I framleiöslu létt- steypueininga i stórum stil, bæöi til nota innanlands og er- lendis. Þaö kom fram viö nákvæmar visindarannsóknir, sem fóru fram hérlendis með tækniaöstoö frá tékkneskum sérfræðingum, aö hér á landi er aö finna afar hentuga tegund af basalti, sem nota má til framleiöslu svo- kallaös kastbasalts, sem er til ýmissa hluta nytsamlegt svo sem I stálhörö og sýruþolin rör, verksmiöjugólf og fleira. Þykir þessi framleiösla afbragö og góö söluvara. Langt er liðiö frá þvi menn gerðu sér grein fyrir aö nauösynlegt er aö efla garörækt aö þvi marki aö viö gætum oröiö sjálfum okkur nógir meö græn- metisframleiöslu. Mikinn hluta þeirra kartaflna og grænmetis sem viö þörfnumst mætti rækta á Suöurlandi auk ylræktarvara. Mörg önnur atriöi mætti nefna varöandi uppbyggingu atvinnu- lifs og atvinnuöryggis á Suöur landi. Auk þess vantar hér aö nefna þaö sem aö sjávarútvegi lýtur, svo og þaö sem Vest- mannaeyjar snertir. Þaö veröur hins vegar gert siöar. Af ofanröktu má vera ljóst aö margir eru möguleikarnir til úrbóta á þvi alvarlega ástandi sem nú er og fer vaxandi. Snöggra aðgeröa er þörf og þess vegna hef ég lagt fram þessa tillögu til þingsályktunar og legg áherslu á aö mjög veröi hraöað þeirri áætlun sem i henni er gert ráö fyrir. Auk þess má þegar hefja aö- geröir i þeim efnum, sem bein- ast liggja við. Vilja framsýni og fjármagn þarf til aö hefja atvinnullf Suöurlands upp úr þeirri lægö, sem þaö er nú I.” Stefán Jónsson fiskaeldi aö dönskum siö rétteftir styrjöldina, þá fyrst og fremst ræktun regnbogasilungs til út- flutnings. Hann hefur unniö stór- merkt starf sem ég vona aö ein- hvern tima verði þakkaö betur en gert hefur veriö til þessa. Starf Veiöimálastofnunar og veiöimálastjóra ber og að nefna, sagöi Stefán. 4 kiló af fóðri skila einu kilói af laxi Þessu næst fjallaöi Stefán um þá reynslu sem fengist heföi viö fiskeldi erlendis meö japönum, kinverjum, sovétmönnum, bret- um og norömönnum. Laxeldi i sjó sem norömenn stunda meö góö- um árangri hefur bent til þess aö 4-5 kiló af fiskúrgangi nægi til framleiöslu á einu kilói af laxi. Kvaö Stefán fiskúrganginn gefa þannig hærra verö en sjálf mat- varan sem unnin væri úr fisk- inum. Nú er svo komiö aö norö- menn framleiöa meö þessum hættiallt aö þvi tvöfalt það magn sem þeir veiöa i ám sfnum og i sjó. Þá minnti Stefán á þann mikla fiskúrgang sem hér fellur til, sem nægja mundi til framleiöslu á þúsundum lesta af dýrmætum matfiski og ef reiknaö væri meö hagnýtingu loönu i þessu skyni þá til framleiðslu á tugþúsundum lesta af laxi. Viö bestu skilyröi eiga 4 kg af fóöri aö nægja til þess aö framleiöa eitt kiló af laxi. Þetta fóöur kostar nú meö geymslukostnaöi um 90 kr. kilóiö en laxkilóiö ætti ekki aö seljast undir 600 kr. Stefán ræddi þær tilraunir sem geröar heföu veriö hér á landi af vanefnum og þekkingarskorti; þærhafa sumar vegiö nokkuö upp á mótiþeirri bjartsýni sem okkur hefur gefist svo prýöilega. En þingsjá þrátt fyriralltliggurnú fyrir eftir þær tilraunir sem Fiskifélagiö geröi mikilvæg niöurstaöa, sem- sé aö það er ekki einhlitt að nota óhitaöan sjó til þessarar starfsemi neins staöar á landi hér á öllu svæöinu frá Hvalfiröi vest- ur og noröur um land til suöur- strandarinnar. Þess vegna verö- um viö aö bregöa á annaö ráö. „Laxbirtingur” Gat Stefán þessu næst um til- raunirsem gerðarhafa veriö meö hitastig, seltuþol og kynblöndun fiskanna á vegum Liffræöistofn- unar Háskóla Islands. Frá þess- um tilraunum sagöi Stefán ma., aö sérfræöingarnir heföu kynblandaö lax og sjóbirting og fengið út fisk nokkum sem þeir nefna laxbirting. Hann er þeim kostum búinn að seiði ganga fyrr til sjávar, þola fyrr seltu heldur en laxaseiöi og einnig þeim kost- um að leggja hvorki hrogn né svil heldur þeim mun meira i sitt dýr- mæta hold. Mér skilst að niöur- stööur tilrauna bendi til þess aö æskilegasta seltustig eldisvatns- ins sé minna en gengur og gerist I sjó, aö þaö veröi sem næst eöli- legu saltmagni i blóöi fiskanna, þannig aö þeir þurfi ekki aö leggja orku i að vinna seltu úr blóðinu aftur. Og æskilegt hitastig sé hærra en þaö sem best gerist viö náttúruleg skilyröi, jafnvel viö suðurströndina. 125 miljarðar króna Stefán sagöi aö eins hektara svæöi þyrfti til þess aö framleiöa 100 tonn af laxi, sem viö myndum þá ala á 400-600 tonnum af fiskúr- gangi og afraksturinn ætti skv. þessum útreikningum aö veröa 50 milj. kr. Samkvæmt upplýsingum sem ég hef fengið ætti úrgangur úr bolfiskafla okkar aö nægja til framleiöslu á 25 þúsund tonnum af laxi, en ef reiknaö væri meö nýtingu á allri loönunni i þessu skyni yröi laxeldisframleiöslan 150 þúsund tonn. Ef viö reiknum með miljón tonnum á ári sem nú erfariö aö tala um af loönu.ætti þaö magnásamtslóginu aö nægja til aö framleiða 250 þúsund tonn af laxi. Þaö liggur i augum uppi aö hér kæmi til geysilegur fjár- magnskostnaöur, bæöi fyrsti- geymslur fyrir fóöur i eldisþróm og eins hitt að viðbúiö er aö markaösveröiö mundi nú breyt- ast viö þessháttar framför. En eigi að siöur er amk. fræöilegur möguleiki á 250 þúsund tonnum af laxi meö þessu fóöurmagni — Framhald á bls. 18. Fellt að vísa Kljá- fossvirkjun frá Efri deild alþingis hafnaöi i fyrradag þeirri tillögu Steingrims Hermannssonar og Stefáns Jóns- sonar aö visa frumvarpinu umvirkjun Kljáfoss til rikis- stjórnarinnar. Viö atkvæöa- greiöslu um frumvarpiö sjálft var þaö siöan samþykkt meö 10 at- kvæöum, en 6sátu hjá, þeir Stein- grimur Hermannsson, Jón Helga- son, Ragnar Arnalds, Helgi F. Seljan, Stefán Jónsson og Geir Gunnarsson. Viö umræöur um frumvarpiö tók Helgi F. Seljan meöal ann- arra til máls. Helgi minnti á, aö þaö væri mikill munur á þvi hvort sett væru heimildarlög um Bessa- staðaárvirkjun eöa Hrauneyja- fossvirkjun; virtist sú siöarnefnda hafa allan forgang. Raunhæfar aögeröir heföu hins vegar ekki fylgt I kjölfar laganna um Bessastaöaárvirkjun. 1 sam- bandi viö þá virkjun þarf aöeins ákvaröanatöku um framhaldiö og aögeröir, þvi i raun og veru liggur fyrir fullnaöarhönnun. Okkur austfiröingum finnst þaö gremju- legt, sagöi Helgi, aö ævinlega er boriö viö framhaldsrannsóknum þegar viö ýtum á eftir Bessa- staöaárvirkjun, en þegar ákveöiö er aö ráöast i nýja virkjun veröur Hrauneyjafossvirkjun fyrir val- inu. Helgi F. Seljan Kvaöst Helgi vilja koma þess- um athugasemdum aö varöandi frumvarpiö um Kljáfossvirkjun, er þar væri um aö ræöa virk junarheimild handa Andakilsárvirkjun. Þaö eru bráöum þrjú ár siöan lögin um Bessastaöaárvirkjun var sam- þykkt, og þar hefur enn ekkert raunhæft gerst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.