Þjóðviljinn - 29.03.1977, Side 3

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Side 3
Þriðjudagur 29. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR! Guðmundur ólafur JeniiM Sólrún BARATTU- FUNDUR Samtök herstöðvaandstæðinga efna til baráttufundar i Háskólabíói annað kvöld, miðvikudag, kl. 21. Vönduð dagskrá, stutt ávörp, söngur, upplestur, leikþáttur. Stuttar ræður og ávörp flytja: Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verka- mannasambands islands, Sólrún Gisladóttir, námsmaður, Ólafur Jensson læknir og Þórunn Eiriksdóttir húsfreyja á Kaðalstöðum. Allir velkomnir HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR! Hannes Þessir listamenn koma fram: Olga Guðrún Árnadóttir Kjartan Ragnarsson Spilverk þjóðanna Guðrún Stephensen og óskar Halldórsson lesa ný frumsamin Ijóð eftir Hannes Sigfússon og Ólaf Jóhann Sigurðsson. Fluttur verður leikþáttur eftir Pétur Gunnars- son og Sigurð Pálsson. Jónas Arnason les smásögu. Sýnd verður kvikmynd frá 30. mars 1949. SYNUM BARÁTTUVILJANN í VERKI. FJÖLMENNUM í HÁSKÓLABÍÓ 25 fyrirtœki kynna framleiösluvörur sinar r „Islensk matvælakynning” opnuð í dag I dag verður opnuð „islensk matvælakynning” I iðnaðar- mannahúsinu við Hallveigarstig 1. Fer opnunin fram kl. 14 og siðan verður sýningin opin dag- lega frá kl. 12:00-ki. 22:00 til sunnudagsins 3. april. Aögangur er ókeypis. Þarna kynna 25 fyrirtæki fram- leiðsluvörur sinar i 15 sýningar- deildum. Sérkynningar eru tvær: Kynning lagmetisframleiðenda, þar sem 6 fyrirtæki standa sam- eiginlega að vörukynningu og kynning sælgætisframleiðenda, þar sem 7 sælgætisgeröir kynna framleiðslu sina. Eftirtalin matvæli verða m.a. kynnt: Kjöt, ostar, smjör, mjólk, is, lagmeti, brauð og kökur, sdpur, kex smjörliki, drykkjar- vörur, sælgæti og sultur. I flestum deildum verður gest um boðið að bragða á fram- leiösluvöru viðkomandi fyrir- tækis og nokkur fyrirtæki munu selja vörur á sérstöku kynningar- verði. Þrjú islensk fyrirtæki munu sýna eldhúsinnréttingar á verslunarhæð Iðnaðarhússins. Fyrirtæki þessi eru: J.P. inn- réttingar, 3 K og Arfell. „Það er greinilega meiri kraft- ur i þessu öllu saman þessa dag- ana en var sl. viku. Á sunnudag- inn mældust 156 skjálftar, sem er þaö mesta sem mælst hefur á Kröflusvæðinu og i gær voru þeir 149 og i gær tók land að risa með meiri hraða en verið hefur undan- farið”, sagði Axel Björnsson Gestahappdrætti verður á mat- vælakynningunni. A hverjum degi verður dreginn út einn veg- legur matvælavinningur og er þá miöað við að vinningurinn svari til ársneyslu fjögurra manna fjöl- skyldu á viðkomandi vöru. A matvælakynningunni verða sérstakir dagar helgaðir einstök- um matvælategundum: jarðeðlisfræðingur, er viö rædd- um við hann i gær. Sterkasti jaröskjálftakippurinn i gær mældist 3,4 stig á richter, en svo sterkir kippir hafa ekki verið algengir við Kröflu i þeirri hrinu, sem nú hefur staöið yfir um nokkurra vikna skeiö. Norðurendi stöðvarhússins viö Miðvikudagur 30. mars, iagmeti. Fimmtudagur 31. mars, sælgæti. Föstudagur 1. aprfl, mjólk og brauö. Laugardagur 2. april, kjöt. Sunnudagur 3. april, gosdrykkir og aðrar drykkjarvörur. Undirbúning matvælakynning- ar hafa annast Pétur Svein- Kröflu var i gær kominn I 9,8 mm. og var hraði landrissins meiri en verið hefur siðustu viku, en þá var landris mjög hægt á svæðinu. Axel telur, eins og raunar flest- ir jarðvisindamenn, að sú leið sem hraunkvikan hefur fariö norður i Gjástykki þegar landsig hefur oröiö á svæðinu, sé nú lokuð bjarnarson, framkvæmdastjóri tslenskrar iðnkynningar, Gunnar Bjarnason, leikmyndateiknari og Sigurður Guðmundsson viðskiptafræðingur. Fólk er eindregið hvatt til þess aö nota sér þetta tækifæri til að kynnast fjölbreytni og gæðum is- lenskrar matvælaframleiðslu. — mhg og þess vegna hafi spennan haldist svo lengi, sem raun ber vitni undanfarnar vikur. Hvaö verður getur enginn sagt um-, við verðum bara að biða og sjá, en greinilegt er að meira gengur á þarna þessa stundina en verið hefur, sagði Axel Björnsson i gær. —S.dór. Spennan eykst viö Kröflu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.