Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. júli 1977. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 9
s?
__
Þar ríkir fegurð, frið
sæld og fjölbreytni
í landslagi og lífi
Fuglalif er fjölskrúöugt I Skaftafelli
Góö áminning
,x y í&kS&ísmSk i ,
Á leiö inn I Morsárdal
Verslunarmannahelgin 1977
BílaþjónustaFÍB
F.t.B. vill af gefnu
tilefni hvetja bifreiða-
eigendur til að hafa
nauðsynlegustu vara-
hluti meðferðis er þeir
fara út á land i bifreið-
um sinum, t.d. kerti,
platinur, kveikjuþétti,
kveikjuhamar, kveikju-
lok, viftureim og góð-
an varahjólbarða.
Vegna hinna mörgu
biltegunda er vega-
þjónustubilum F.Í.B.
ómögulegt að hafa
meðferðis varahluti i
allar tegundir bifreiða
og vill þvi benda öku-
mönnum á að hafa
meðferðis nauðsynleg-
ustu hluti.
Samband við vega-
þjónustubilaF.I.B. er i
gegnum:
Gufunesradió simi
22384.
Brúar-radió, simi 95-
1112
Siglufjarðar-radió,
simi 96-71108.
Akureyrar-radió
simi 96-11004.
Seyðisfjarðar-radió
simi 97-2444.
Hornafjarðarradió
simi 97-8212.
Nes-radió simi 97-
7200.
Isaf jarðar-radió simi
94-3065.
Bilarnir hlusta á 2790
i
khz,einnig hlusta þeir á
rás 19 CB (27.185) mhz.
Eftirtaldir staðir eru
miðstöðvar fyrir vega-
þjónustubila F.í.B. og
geta bileigendur látið
liggja skilaboð til bil-
anna þar:.
Veitingaskálinn
Þrastarlundi.
Hótel Valhöll Þing-
völlum.
Botnsskála Hvalfirði.
Söluskálinn Hvitár-
brú.
Söluskálinn Viðigerði
V-Hún.
Söluskálinn Kirkju-
bæjarklaustri.
V egaþ jónustubil ar
F.Í.B. munu senda
upplýsingar um stað-
setningar til upplýs-
ingamiðstöðvar Um-
ferðarráðs, lögregl-
unnar og Félags is-
lenskra bifreiðaeig-
enda sem siðan mun út-
varpa þeim reglulega
meðan vegaþjónustu-
bilar eru við störf.
Vitað er að eftirfarandi
bifreiðaverkstæði hafa
opið um Verslunar-
mannahelgina:
Bilaver Stykkis-
hólmi.
Bilaverkstæðið
Kirkjubæjarklaustri,
einnig hjólbarðavið-
gerðir.
Verkstæði BjömsVig-
lundssonar, Kolbeins-
götu 11, Vopnafirði.
Bilaverkstæðið Holt
Snæfellsnesi, einnig
hjólbarðaviðgerðir.
Smurstöð B.P. Höfn
Hornafirði.
Bilaverkstæði Kaup-
félagsins Hvolsvelli.
Hj ólba rða verkst æðið
Hellu.
Bilaverkstæðið Viði-
gerði Víðidal.
Bilaverkstæði Kaup-
félagsins Vik-Mýrdal.
Varahlutaverslun
KÁ Selfossi.
Staðsetning
vegaþjón-
ustubíla
Þjónustutimi:
Laugardagur 31. júli
kl: 14.00-21.00
Mánudagur 2. ágúst
Kl: 14.00-23.00
Framhald á bls. 18. j