Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 10
JO SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. júli 1977.
Föstudagur 29. júli 1977. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA , 11
l)rotn Björnsaöttír og Guörún Eyglö Guömundsdóttir.
Hún Sirra þarf stundum að gera fieira en aö kenna á skföi. Hér er hún aö ausa vatni frá skála-
dyrunum og tekur rösklega til hendinni viö þaö eins og annaö.
Valdemar örnólfsson fyrir utan „bækistööina” uppi í
fjalli. Húii er gamall strætó, og þar geyma menn skföa-
skóna og skföin. Valdemar er þarna aö tygja sig tii göngu-
feröar inn i Hveradali, en þangaö er gengiö á hverju nám-
skeiöi.
Gisla Friöriki 7 ára er greinilega ekkert aö vanbdnaöi
Ailir geta Lært
að fara á skíðum
Það fer ekki á milli
mála að almenn skíðaiðk-
un hef ur aukist mikið hér
á landi undanfarin ár.
Opnun Bláf jallasvæðisins
á einhvern þátt í þessum
aukna áhuga á skíða-
íþróttinni, en það er ekki
aðeins að skíðaiðkun er
orðin almennari hér á
höf uðborgarsvæðinu en
áður var, heldur er sömu
sögu að segja um allt
land. Svo segja okkur að
minnsta kosti skíðakenn-
ararnir í skíðaskólanum í
Kerlingarf jöllum. Skólinn
hefur nú um nokkurra
ára bil verið rekinn allt
sumarið, og er jafnan
uppselt í allar ferðir
löngu fyrirfram að sögn
Valdimars örnólfssonar,
en hann var aðalhvata-
maður að stofnun hans á-
samt Eiríki Haraldssyni
leikf imikennara i AAR.
Prýðiskennarar
Mörgum kann i fljótu bragöi
aö virðast litt eftirsóknarvert aö
eyða nokkru af dýrmætu sumr-
inu i aö iöka vetrariþróttir eins
og skiðaferöir. baö þótti undir-
rituðum blaöam. Þjóöv. lika
þangaö til hann hleypti i sig
kjarki og dreif sig i fjöllin með
fjölskylduna á námskeiö i júli-
byrjun. Er skemmst af aö segja
aö þvi sá enginn i fjölskyldunni
eftir.þó aö varla þornaði af strái
allan timann. Allur viöurgern-
ingur er þarna eins og best
veröur á kosiö og dvölin á allan
hátt gerð gestum sem ánægju-
legust.
Elisabet Petursdóttir mat-
ráöskona og stúlkurnar hennar
sjö sjá um aö borðaöur sé dag-
lega hollur og næringarrikur
matur og skiöakennararnir Pét-
ur og Helmuth eru hvor öörum
betri. Þolinmæöi þeirra viröast
engin takmörk sett (og mættu
„venjulegir” kennarar margt af
þeim læra) og þeir eru óþreyt-
andi aö hvetja menn, örva og
hrósa. Þó hafa þeir sennilega
ekki lært neina kennslufræöi,en
hitta nákvæmlega á þaö sem
mestu skiptir i allri kennslu.
Arangurinn lét heldur ekki á sér
standa. (Best er þó aö hafa ekki
hátt um árangur höf. þessara
greinar). Algerir byrjendur
voru sumir hverjir farnir aö
renna sér meö miklum tilþrifúm
niöur snarbrattar brekkurnar
án þess aö detta, eftir þennan
vikutima,en duglegastir voru þó
litlu krakkarnir, sem voru i um-
sjá Sigrúnar Grimsdóttur skiöa-
kennara.
Siöasta daginn rigndi svo mikiöaö aöeins þeir herknustu treystu sér I fjalliö. Börnin
létu ekki sitt eftir liggja og hér eru þau ásamt Sirru,kennaranum sinum, aö búa sig
út, en eins og sjá má er eins gott aö hyggja vel aö búnaöi sinum áöur en lagt er af
stað.
Hún Birgitta dóttir Drafnar Frá vinstri: Marla Fjóla, Hanna Lára og Geröa.
var einn af yngstu nemend- Fyrir framan þær situr Margrét frænka hesnar
unum á námskeiðinu, Sirru.
nýoröin 6 ára og svolitiö
hrædd viö lyfturnar.
Stóðum eins og trúboðar
fyrir utan Hótel Borg
námskeiö. Okkur gekk heldur illa
að fá fólk á þau öll. Þaö var
óþekkt fyrirbæri hér aö fara á
skiöi á sumrin. Viö fórum jafnvel
út á stræti og torg og kynntum
starfsemina; ég man t.d. aö oft
stóöum viö fyrir után Hótel Borg
þegar gestirnir voru aö koma
þaöan út og tókum fólk tali og
dreiföum kynningarbæklingi um
skólann, en þann bækling haföi
Eirikur teiknaö af alkunnri snilli
sinni. Viö hringdum llka um allt,
og meö þrautseigju haföist þetta
og aldrei kom það fyrir aö nám-
skeiö félli niður vegna þátttöku-
leysis,þó aö vissulega væri útlitiö
stundum slæmt. Og þegar verst
var voru ekki nema 20-30 manns á
námskeiöunum.
Sýndum bankastjóranum
kvikmynd
— Viö sáum auövitaö fljótlega
aö ekki gátum við endalaust veriö
i skála Feröafélagsins, og ef viö
ætluöum aö halda þessu áfram
var ekki um annað aö ræöa en
ráöast i aö byggja sjálfir. En viö
vorum meö tvær hendur tómar,og
enn er fjárskorturinn okkar stærsti
höfuöverkur. Lánamöguleikar til
svona starfsemi voru ekki glæsi-
legigen fyrsta lánið sem við feng-
um var i Framkvæmdabankan-
um, en þaö fengum viö eftir aö
hafa sýnt bankastjórunum kvik-
myndfrá skólanum. Skömmu siö-
ar var Feröamálasjóöur stofnaö-
ur og þar fengum viö lán og þaö
bjargaöi málunum og viö gátum
reist skálann hérna. Þaö var á ár-
unum 1964. Hann var ekki svona
stór fyrst, viö stækkuöum hann
fljótlega og byggðum lika 4
smáhús hér, nipurnar eins og viö
köllum þau.
— Viö erum svosem ekki lausir
viö fjárhagsáhyggjur ennþá.Vúna
skuldum viö milli 10 og 12 milj. og
viö viljum enn bæta þjónustuna
viö gesti okkar. Þeim fjölgar ár
frá ári, núna eru að jafnaöi um 70
manns á hverju námskeiði, og
starfsfólkiö hér aö kennurum
meötöldum er rétt um 20 manns.
Oft koma lika til mikil óvænt út-
gjöld eins og t.d. I fyrra þegar viö
þurftum aö ryöja snjó fyrir 1 og
Hér eru engin agavandamál
Og þá er vist best aö hafa þenn-
an inngang ekki lengri, hcldur
heyra hvaö fólkiö á staðnum hef-
ur aö segja,og viö byrjum á þvi aö
biöja Valdemar aö segja sögu
skólans:
— Þaö var áriö 1961 aö ég var
nýkominn heim frá Köln og
Grenoble I Frakklandi þar sem ég
lærði skiðakennslu,aö viö Eirikur
Haraldsson fórum aö velta þvi
fyrir okkur hvort ekki væru ein-
hverjir möguleikar á þvi að
komast á skiöi hér heima aö
sumrinu til. Við létum ekki sitja
viö hugmyndina eina saman,held-
Eins og áöur segir er þaö hún
Sigrún Grimsdóttir.eða Sirra eins
og allir kalla hana, sem kennir
krökkunum. Þeir eru algerlega I
hennar umsjá yfirdaginn og geta
foreldrarnir fariö hvert sem þeir
vilja áhyggjulausir á meðan.
19 krakkar 6-10 ára
Við spyrjum Sirru hvort ekki sé
erfitt aö kenna svona mörgum
byrjendum i einu.
—Ekki svomjög,sagði Sirra, ég
er hérna meö ein 19 stykki á
aldrinum 6-10 ára. Flest eru al-
gerir byrjendur, en sum hafa eitt-
ur hringdum i 30 manns sem var
til i að koma meö okkur á skiöi
upp i Kerlingarfjöll þar sem viö
fengum aö vera i skála Feröa-
félagsins. Nú, þetta var prýöis-
ferö,og eftir hana datt okkur i hug
að auglýsa ferö fyrir almenning
og gerðum það og hún tókst i alla
staði mjög vel. Eftir þessa byrjun
ákváðum viö Eirikur aö efna til
skiöakennslu næsta ár og fengum
fleiri áhugamenn i liö meö okkur
t.d. Sigurö Guömundsson og Þor-
varð bróöur minn. Við sömdum
við F.l. um aöstööu i skálanum og
þaö ár, 1962, vorum viö meö 6
hvaö veriöá skiöum áöur. Annars
er þetta óvenjugóöur hópur núna,
þau taka öll miklum framförum
frá degi til dagsog eins og þú sást
gátu þau fariö i lyftuna strax á
öðrum degi. Og greyin eru ósköp
hlýöin og gegna mér vel. Hér eru
engin agavandamál.
Sirra er best
Þegar hér erkomið sögu blanda
sér i samtaliö tvær stúlkur. Þær
heita Hanna Lára sem er 7 ára og
Maria Fjóla 8 ára.Þær eru sam-
mála um aö Sirra sé besti
skiöakennarinn.
Hanna Lára: Mér finnst voöa-
lega gaman aö vera hér á skiöum.
Ég er ekkert hrædd i brekkunum,
en ég hef lika komiö á skiöi áöur.
Ég fór stundum 1 Bláfjöll i vetur
og lika i Skálafell meö pabba og
mömmu. Þau eru hér lika og lika
bróðir minn sem er 10 ára. Þau
eru I duglegri flokki.
Marla Fjóla: Ég hef veriö i
skiöaskólanum einu sinni áöur og
ég er oröin nokkuð dugleg núna.
Finnst ykkur ekki gaman aö
kynnastsvona mörgum krökkum
hér i skólanum?
Marla Fjóla: Sum eru nú bara
hrekkjusvin, en annars hef ég
ekki leikiö viö þá alla.
Geröur 10 ára og Magga 6 ára
frænka hennar Sirru vilja lika
leggja orö i belg. Þeim finnst
kvöldvökurnar mjög skemmti-
legar og krakkarnir bara ágætir.
— Litlu krakkamir sumir eru
náttúrlega svolitlirklaufarstund-
um, segir Geröa
Margir byrja hér
Sigrún telur aö aukin skiöaiök-
un sé mikiö aö þakka starfsemi
skólans. Margir þora ekki aö
byrja án þess aö fá einhverja
kennslu, en eftir eitt námskeiö er
algengt aö fólk fari aö staðaldri á
ski'öi næsta vetur. Og aldurinn
viröist ekki skipta öllu máli, held-
ur áhuginn. Jafnvel fólk um sex-
tugt eru byrjendur hér og nær
ágætum árangri ef nægur áhugi
er fyrir hendi.
I byrjendahópnum voru kon-
umar greinilega i meirihluta.
Þær voru 6 eöa 7 en karlarnir að-
eins tveir.
Atti allan búnað
— Guörún Eygló Guömunds-
dóttir hafði aldrei stigiö á skiöi
áöur. — Ég hef ætlað á námskeið I
fleiri ár, sagöi hún,og lrfcsins lét
ég veröa af þvi aö drifa mig. Ég
átti oröiö allan búnaö, mér var
gefinn hann, en skiöi keypti ég
mér fyrir 5 árum, svo aö mér
fannst orðiö ómögulegt aö nota
þetta ekki. Maöurinn haföi ekki
ástæöur til aö koma meö núna, en
sonur minn, 7 ára, er hérna með
mér. Ég tek áreiöanlega manninn
meö mér næst. Þetta er eina
iþróttin sem öll fjölskyldan getur
stundaö saman, og ég legg ákaf-
lega mikiö upp úr þvi.
hálfa milj. og núna þurftum viö
að leggja veg miklu hærra upp i
fjalliö en i fyrra vegna þess að
snjórinn er svo litill.
Laug er okkar stóri
draumur
— Það er draumur okkar núna
að koma hér upp laug og bööum
en til þess skortir okkur fé.
Kannski getum viö komið upp
þess konar aöstööu ef fólk vill
greiöa meira fyrir dvölina hér, en
við höldum kostnaði eins
mikiö niöri og viö mögulega get-
um. Sumir eru að bera saman
veröiö hér og á sólarlandaferðum
en það er ranglátur samanburö-
ur. Hér er þjónustan miklu meiri
eins og þú sérð á þvi, aö um 20
manna starfslið sér um 60-70
gesti. Og hér er allt innifaliö,
matur, kennsla, húsnæöi, lyftur
og feröir. Börn og unglingar fá
sérstakan afslátt, en vikudvöl
fyrir fulloröinn er hérna 30 þús.
kr.
—hs
Hef ekki fundið betri
skemmtun hingað til
Dröfn Björnsdóttir var lika i
byrjendahópnum, og hún tekur
undir það sem Guörún segir. —
Mér hefur fundist ákaflega gott
og gaman aö vera á þessu nám-
skeiöi og öll þjónusta frábær, og
það er synd aö vera aö fara heim
svona fljótt þó að veöriö hafi ekki
verið upp á þaö besta. Ég hef
allavega ekki fundið betri
skemmtun hingaö til.
Hvað kom til að þii fékkst
áhuga á að fara á skeiði?
— Ég vinn á feröaskrifstofunni
Úrval og þar heyröi ég svo mikiö
látið af skólanum og allir voru aö
hvetja mig til aö fara, svo aö ég
skellti mér bara með dóttur m ina,
sem er 6 ára. Og ég sé ekki eftir
þeirri ákvöröun, og ég á örugg-
lega eftir aö koma hingaö aftur.
—hs
Stöðugt fleiri iðka þá ágætu
íþrótt sér til heilsubótar
Greinilegt er að hér renna menn sér af Ust og Iþrútt þú að vinstri beygjan sé erfið.
t hverri ferð er farið inn I Hveradal, þar sem náttúrufegurð er mikil,
Hópurinn veður heltan læk f Hveradal.
Og nú er ekki eftir annað en kveðja. Stólarnir komnir upp á borð svo að hægt sé að þrlfa
skálann fyrir næsta hóp sem er ú leiðinni. Ekki er laust viö að krakkarnir séu saknaðar-
fullir á svipinn.