Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJ4NKiFöstudagur 29. júli 1977.
Umsjón: Magnús H. Gislason.
Togararnir Klakkur til h. og
Vestmannaey til v.
Mynd: Þ.M.
6. júii' 1977, ekki minna en 32.460
farþega, 5657 bifreiðar og 6093
tonn af vörum Fyrstu ellefu dag- Róður er orðinn sjaldgæf sjón. Fiskþurrkunarhúsið Stakkur I baksýn.
Mynd: Þ.M.
Hafrannsóknaskipið Arni Friðriksson „kastar mæðinni’’ I Friðarhöfn
Mynd: Þ.M
1«! **"**■.
15“
Mynd: Þ.M.
Frá Þórarni Magnússyni i
Vestmannaeyjum hefur Land-
pósti borist margvislegt fréttafé-
meti i máli og myndum 1 jiag tin-
um við það fyrsta upp úr umslag-
inu:
Herjólfur.
Nú er Herjólfur aftur kominn i
gagnið, eftir langa og dýra dvöl I
slippnum vegna smiðagalla, sem
búinn var að skemma trí frá sér.
En byrjunarörðugleikar þurfa
ekki að spá ibu. „Fall er farar-
heill”, segir gamalt máltæki, og
ofter gott, sem gamlir kveða, það
vita allir.
Hitt fór ekki framhjá neinum,
hviliku öngþveiti það olli í Vest-
mannaeyjum og raunar viðar,
þegar hann bilaði og ferðir hans
lögðusfniður. Maður gæti hugsað
sér álika öngþveiti á Suðurlands-
undirlendi, ef hraunrennsli tæki
af alla vegi austur fyrir Fjall,
enda er Herjólfur eini „þjóðveg-
ur” Vestmannaeyinga til fasta
landsins.
Þrátt fyrir stoppið flutti Herj-
ólfur, á timabilinu 7. júll 1976 til
ana eftir að skipið kom úr slippn-
um flutti það 2288 farþega, 467
bifreiðar og 270 tonn af vörum.
Þessar tölur sýna, hversu mikil
þörf var fyrir þetta skip og hversu
vinsællog góður farkostur það er.
Friðarhöfnin.
Innsti hluti Vestmannaeyja-
hafnarheitirFriðarhöfn. Ber hún
nafn með rentu, þvi að auk þess
sem Staðurinn er friðsæll, er hér
um að ræða einhverja öruggustu
höfn, og bestu viðlegustöð, sem
fundin verður á landi hér. Hér
geta sjómenn verið óhultir um
báta sina næstum- bví hvernig
sem viðrar. A myndinni, sem hér
fylgir með, sést mávurinn biða,
einnig I friði og ró, eftir þvi hvort
eitthvað kynni að fljóta upp fiski-
kyns frá bát eða fiskvinnslustöð.
Á humartrolli.
Þar sem ég renndi eftir hafnar-
bakka Friðarhafnar sá ég hann
Snorra Vestmann vera að vinna
áö veiðarfærum i bát sínum,
Ólafi Vestmann. Ber báturinn
nafn föður Snorra, Ólafs heitins
Vestmann, sem var kunnur
ágætismaður og góður sjómaður
um langan aldur. Liklega var
Ólafur sá maðurinn sem fyrstur
kom auga á Surteeyjargosið, 1963,
enhann vará sjóþarskammtfrá.
Snorri sagði marga hafa fengið
dágóðan afla i júni, bæði i fiski-
troll og humartroll. 1 júli mun afl-
inn hafa tregast að mun.
Skuttogarar
Tvö undanfarin hausthafa fisk-
vinnslustöðvarnar i Vestmanna-
eyjum ekki haft nægan fisk til
vianslu. Þá vár stór hiuti fiski-
báta i standsétningu og afli mjög
rýr á heimamiðum. Skuttogarinn
Vestmannaey var þá eini togar-
inn hér sem gat sótt á f jarlæg mið.
Var mikil hjálp að honum, en
dugði þó ekki til. Nú hafa fisk-
vinnslustöðvar og fiskimjölsverk-
smiðja keypt tvo togara til við-
bótar, þá Klakk og Sindra, og
hugsa menn nú gott til nógrar at-
vinnu á næsta hausti sem og aðra
tima árs'ins. Nú þegar væri litið
að gera I s-smum fiskverkunar-
stöðvunum, nyti ekki við togar-
Friðarhöfn ber nafn með rentu.
anna.Eru þeir nú allir rétt nýlega
komnir inn, Sindri með 80 tonn,
Klakkur með 105 tonn og nú sein-
ast Vestmannaey með 150 tonn.
Árni Friðriksson, RE
100
Jafnvel hafrannsóknaskipum,
eins og Ama Friðrikssyni, þykir
gott að halla sér upp að bakk-
anum Imynni Friðarhafnar, sbr.
mynd.
Kappróður.
Það ernú af, sem áður var hér i
Vestmannaeyjum, "þegar fjöldi
stráka var róandi á skjöktbátum
hér á höfninni og úti á Vik hvern
góðviörisdag og sérhver skips-
höfn varð að róa i land af „ból-
unum” eftir hvern róður.
Nú sér maður naumast tekið til
ára nema i kappróðrinum á sjó-
mannadaginn og æfingum undir
hann. A myndinni sjásthásetar i
kappróðri.
Húsið efst á sömu mynd er hið
nýja og fullkomna fiskþurrkunar-
hús Stakkur :: em kom i stað þess
sem hrauniö fór yfir austur á
Urðum, sem nú eru ekki lengur
til. þm/mhg
Herjólfur, „þjóðvegur” Vestmannaeyinga
Mynd: Þ.M
M| Wm- , '
Ólafur Vestmann. Snorri Vestmann um borð ogdyttarað veiðarfærum.
Mynd: Þ.M.
'A £ ,
„Þar sem lundinn
er ljúfastur fugla”
Almáttugur, það er enn hávaði niðri. Höf-
um við nokkurn tima haft gesti svona
lengi..?
— Maturinn, —je minn eini, ég hef alveg
gleymt að búa til matinn...
I
I
— Þér verið að afsaka hvað kjötið er Htið,
en sem forstjóri mannsins mlns vitið þér
liklega ástæðuna......