Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. júll 1977.
FRÁ ÍRLANDI eftir Úlfar Þormóðsson
Börnin i Belfast taka snemma
upp vopnaburö.
Önnur grein
syðst, nokkurt hálendi um mið-
bikiö en lægðardrög nyrst. Allt
landið grænt upp á efstu brúnir.
Grasrækt er mikil, einnig allvfð-
áttumiklir rófna- og kartöflu-
garðar. Og þegar minnst er á
kartöflur má geta þess að þetta
kartöfluræktarland, hvar mann
fólkið hefur dregið fram lifið á
þeim jarðargróðri en týnt tölunni
þegar hann hefur brugðist svo
sem á árunum 1846 — ’47 þegar
ein miljón Ira létust úr hungri
vegna sýkingar i kartöflum og
hálf pönnur miljón flúði land, var
án innlendra kartafla i júlimán-
uði þetta ár vegna þess að rikari
þjóðir þeirri irsku i „vináttu-
bandalaginu” EBE höföu keypt
uppskeruna á hærra verði en Irar
höfðu efni á að greiða fyrir hana
sjálfir og uröu þeir þvi að notast
við italskar annars flokks kartöfl-
ur.
Húsakostur á bóndabýlum með
fram járnbrautarteinunum virt-
ist vera góður, enda hefur bænda-
stéttin einn allra atvinnustétta á
trlandi notið góðs af verunni i
EBE ef við sleppum möngurum
og milliliðum allskonar.
Lestin stoppar á landamærum
milli lýðveldisins og N-lrlands.
Þar fer fram yfirborðslegt tillit á
farþega, engin vegabréfsskoöun,
Húsin eru flest úr rauðum tigulsteini. Myndin er frá einu af mótmælendahverfunum.
/
Hús og kartöflur
Þann 12ta júli fer fram i Belfast
á N-Irlandi mesta ganga mót-
mælenda ár hvert. Fylgja göngu
þessari oftar en ekki hryðjuverk
og mannvig. Þegar þvi var hreyft
við Ira úr lýðveldinu að koma
norðuryfir þann tólfta, krossuðu
þeir sig I bak og fyrir og fullyrtu
að sá sem langanir hefði I þá veru
væriað minnstakostibrjálaður ef
ekki eitthvað þaðan af verra.
Ertu galinn?
Ég hreyfði þvi við hótelstarfs-
menn að kvöldi llta að ég hefði
hug á aö fara norðuryfir daginn
eftir, bað um að verða vakinn
snemma og aö leiðarlýsing yrði
tiltæk. Þeir létu ekki nægja að
krossa sig, lýsa mig geggjaöan og
þylja yfir mér stef úr Mariubæn,
heldur útlistuðu þeir það fyrir
mér að ég væri gestur lýöveldis-
ins og gesturhótelsins og lýöveld-
ið og hótelið bæru sameiginlega
ábyrgð á lífi minu og sameigin-
lega vildu þessir aðilar að ég
kæmist lifandi heim til min. En
óskum gesta ber að fullnægja,
jafnvel þóttþær séu brjálæðisleg-
ar, og þess vegna verðurðu að
sjálfsögðu vakinn.
Klukkan hálf átta var svo byrj-
að að hringja á járnbrautarstöð
ina, e'n það náðist ekki samband.
Klukkan tiu hafði enn ekkert
samband náðst og ekkert vitaö
um brottfarartima lestarinnar til
Belfast. Og þegar þessum bless-
uðu lifvörðum varð ljóst að haldið
yrði I’ann engu að siður sögðust
þeir skyndilega hafa náð sam-
bandi við járnbrautarstöðina, lest-
in færi klukkan hálf-ellefu og
stoppaði utan við borgina þannig
að fjögurra til fimm tima gangur
yrði inn I miðborgina og lestin
hefði aðeinsfjögurra tima viðdvöl
i Belfast. Þetta dugði.
Við fórum þess I stað norðuryf-
irþann 14da, átta manna valiðlið.
Lestin noröur fer að visu ekki
klukkan hálf-ellefu heldur klukk-
an ellefu og hún staðnæmist alltaf
ásama stað, fimm minútna gang
frá miðborginni en ekki fimm
tima. En hver setur út á smá-
vægilegar tilfærslur með tölur og
tima þegar tilgangurinn er góð-
ur? Staðreyndin er einfaldlega sú
að fáfróöir tslendingar fjarrí vig-
völlum gera sér ekki grein fyrir
þvi hvað þaö er aö vera á vett-
vangi miðjum þar sem vopnin
tala og skelfingin rikir.
Irsku augun brosa
í Belfast
en þeim mun ýtarlegri leit I far-
angri og góssi sem fiutt er með
aftasta vagni lestarinnar. 1 þetta
sinn tafðist lestin ekki nema svo
sem 10 mi'nútur. Stundum eru
langar biðraðirbila sembiða eftir
að komast yfir landamærin, og
getur sú bið staðið allt að marga
klukkutfma ef landamæraverðir
eru i essinu sinu.
Cr lestinni séö varö ekki eygð
nein iandamæralina. En ein-
hversstaðar er hún. Svo mikið er
vist að ein ágæt Irsk stúika sagði
mér frá þvi aö hún hefði þekkt til
bónda nokkurs sem átti land
beggja vegna landamæranna og
þegar hvað mest gekk á á N-lr-
landi varð hann að framvisa
vegabréfi og þola sprengju- og
vopnaleitalltaösex sinnum á dag
eða i hvert sinn sem hann þurfti
að bregða sér yfir þann hluta
lands sins, sem landamærin lágu
um. Ekki fylgdi sögunni hvort
vopnaleit hefði verið gerð á bú-
peningnum.
.. /
Oðruvísi Irar
Belfast er stjórnarsetur sam-
kvæmt ákvörðun breska þingsins
og hefur verið siðan 1920. Þar sit-
ur N-Irska þingið skipað 78 full-
trúum, en N-írar kjósa siðan 12
menn til neöri málstofu breska
þingsins. Húsin i borginni eru
flest byggð úr rauðum tigulsteini
en nokkur úr höggnum grásteini.
Ibúar borgarinnar eru um 450
þúsund talsins og hefur fækkað
nokkuö siðustu árin. Belfast er
mikil iðnaðarborg, en þar mun
vera að finna eina stærstu skipa-
smiöastöð i Evrópu og þar eru
miklar tóbaks- og spunaverk-
smiðjur. Þá fluttu franskir
Húgenottar með sér linvefnaðar-
kúnstþangað norður fyrr á öldum
og er 'Invefnaður mikill I borg-
inni.
Syðsti hluti borgarinnar er
heldur drungalegur og dapurleg-
ur staður; hálffallin og þaklaus
hús og skemmd og niðurnidd á
ýmsan hátt. A þessum stað virð-
ast greinilega hafa átt sér stað
mikil átök,enda hverfið að mestu
mannlaust þó svo sæist bregða
fyrir lifi á stöku stað.
Eins og áður segir er járn-
brautarstöðin nærri miðborginni;
rétt sunnan Laganárinnar, sem
Leiðin norðuryfir er ekki sér- . ... ....
lega tilkomumikil: sléttlendi Hermenn. setja mikinn svip á borgina.
ekkí
rennur um borgina og skiptir
henni i tvo hluta. Þann snertispöl
sem er á milli jámbrautarstöðv-
arinnar og miðborgarinnar kemst
maður ekki hjá þvi að skynja
hversu lifvana þessi staður er. Og
þegar maður stendur skyndiiega
við miðkjarna borgarinnar og
virðirfyrirsérfólkið tekur maður
einnig eftir þvi,að þetta eru allt
annars konar Irar en i lýðveldinu-,
það vantar lifið I augun.
Engar myndatökur
Fagurgrænir herbilar hennar
hátignar bretadrottningar, jepp-
ar og pallabilar, setnir vopnuðum
hermönnum hennar setja mestan
svip á miðborgina. Dátarnir sitja
i viðbragðsstellingum I bilsætum
og pöllum, standa á hverju götu-
horni eða fleiri saman; unglings-
skjátur i einkennisklæðum frum-
skógarhermanna. Og þegar
striðsóvanir Islendingar munda
myndavélar er hóikunum brugðið
á loft; engar myndatökur i þess-
ari borg, a.m.k. ekki af hermönn-
um hennar hátignar; þið gætuð
verið að mynda fyrir IRA til þess
aö gera þeim auðveldara fyrir að
þekkja okkur og ná afiokkur lifinu
Heilu hverfin I miðborginni og
einstaka götur voru viggirt og
ekki unnt að komast inn I þau
nemafgegnum þrönghliö.tviiskipt,
sem gætt var af herflokkum. Tvi-
skipt voru þau til þess að konur
gengju aðra braut en karlpening-
ur.þvi hver og einn var þuklaður
háttog lágt tilþessað vist væri að
ekki flytti hann með sér sprengj-
urog/eða önnur vopn,og ekkihef-
ur þótt tilhiiðilegt að karlar
fengju aö fara höndum um kven-
fólkið eða herkonur um karl-
menn. Ennþá tilöryggis var borið
að hverjum, sem leið átti um,
leitartæki sem ýlfraði I og átti
ýlfrið aö merkja það að viðkom-
andi væri óvopnaður.
Þukl og leit
Það er ekki einasta aö þuklað sé
og leitað á vegfarendum þegar
þeir koma að viggirtum hverfum
og götum, heldur fór og fram slik
leit og þukl I hverri byggingu sem
inn i var haldiö hvort sem um var
að ræða opinbera byggingu,
verslun eða veitingastaö. Slikt
innanhúsþukl var þó ekki fram-
kvæmt af hermönnum breta-
drottins, heldur af gamalmennum
sem áreiðanlega voru ekki bógar
til þess aö ráða niðurlögum
nokkurs þess sem biræfni hefði
haft til þess að bera á sér vopn