Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 16
16 StDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. júll 1977. UUQARAÍ I o Bráöskemmtileg ný bandarísk kvikmynd frá Universal. Aöalhlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,U3 9. og n io ‘iéíi (^Aaríar^ IjOi e ix the greatent SEAN CONNERY AUDE&Y HEPBURN ROBERT SHAW tSLENSKUR TEXTI. Ný amerisk stórmynd I litum meö úrvalsleikurum byggö á sögunum um Hróa hött. Leikstjóri: Richard Lester. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 6, B og 10. Valsinn Les Valseuses Hin frnga og afar vinsela, franska gamanmynd I litum, sem sló aösóknarmet sl. ár. Aóalhlutverk: Gérard De- pardieu, Patrick Dewaere. Ðönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BráBskemmtileg og vIBfrœg bandarisk kvikmynd. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Maðurinn, sem féll til jaröar The man who fell to earth MVtb B4UIE • inNicolasRoeqs film W>fAfEM Heimsfræg mynd, frábærlega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg Aöalhlutverk: David Bowie Þessi mynd hefur hvarvetna hlotiö gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. TÓMABÍÓ 31182 OUVER REED/ CANDICE BERGEN VeiOiferOin The Hunting Party Spennandi og áhrifarlk mynd. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. Bönnuö bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Loksins er hún komin: Kvennaársmyndin sem svo margir hafa beöiö eftir: Eigínkonur slá sér út. Bráöskemmtileg og fjörug ný norsk litmynd um þrjár hús- mæöur, sem slá öllu frá sér og fara út á rall. Leikstjóri: Anja Breien. Islenskur texti. Synd: kl. 3-5-7-9-11. Gírónúmor okkar er 90000 RAUOI KROSS ÍSLANDS GLENS apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 29. júll til 4. ágúst, veröur i Ingólfs apóteki og Laugarnes- apóteki, Þaö apótek sem fyrst er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, og öörum helgi dögum Kópavogsa^ótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik —sími 1 11 00 i Kópavogi slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi ,5 ll'OO__ ______ lögreglan Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi- 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpítalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspltali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17r Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæðrastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. Grlof húsmæöra Reykjavik, tekur viö ufrisóknum um or- lvfsdvöl i júli og ágúst aö Traöarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6. Orlofsheimilið er i Hrafna- gilsskóla Eyjafiröi. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins veröur lokuö I,júll- og ágústmánuöi. Feröir Jöklarannsóknafélags islands sumariö 1977. Jökulheimaferö 9.-11. septem- ber. Farið frá Guömurrdi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni I slma 12133 og Stefáni Bjarnasyni i síma 37392. — Stjórnin. ÚTIVISTARfERÐIR Versl.m. helgi 1. Þórsmörk, tjaldaö I Stóra enda I hjarta Þórsmerkur, gönguferöir. Fararstj. As- björn Sveinbjarnarson o.fl. 2. Lómagnúpur, Núpsstaöar- skógur. Gengiö á Súlutinda, aö Grænalóni og viöar. Fararstj. Þorleifur Guömundsson og Sólveig Kristjánsdóttir. 3. Kerling-Akureyri, gengiö um fjöll I nágrenni Akureyrar. Fararstj. Erlingur Thorodd- sen. Upslýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Muniö Noregsferöina 1. - 8. ágúst; allra siöustu forvöö aö kaupa miöa. (Jtivist. SÍMAR. 11798 OG 19533. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar Tannlæknavakt í Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspftalans. Sími 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-} nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. bilanir FerWr um verslunarmanna- helgina. Föstudagur 29. júli. Kl. 18.00 1. Skaftafell. Þjóögaröurinn skoöaöur. Ekiö aö Jökullóninu á Breiöamerkursandi. Gist I tjöldum. 2. Noröur á Strandir.Gist tvær nætur aö Klúku I Bjarnarfiröi og eina nótt aö Laugum i Dalasýslu. Sundlaugar á báð- um stööunum. Gist I húsum. Kl. 20.00 1. Þórmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Veiöivötn-Jökulheimar. Gist I húsum. 4. Hvanngil-Landmannaleið syöri. Gist í tjöldum. Laugardagur 30. júli. Kl. 08.00 1. Hveravellir-Kjölur. 2. Kerlingarfjöll 3.SnæfelIsnes-Flatey. Gist i húsum. Rafmagn: 1 Reykjavik og Rl. 13.00 Þórsmörk. Kópavogi I slma 18230, I Gönguferöir um helgina veröa Hafnarfiröi I slma 51336. auglýstar á laugardag. Pantiö Hitaveitubilanir, slmi 25524. tlmanlega. Nánari upplýsing- Vatnsveitubilanir, sími 85477. ar á skrifstofunni. Slmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Sumarleyfisferöir i ágúst. Sfmi 27311 svarar alla virka 3. ág. 12 daga ferö um mið- daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 háiendi tslands og árdegis og á hejgidögum er Norðurland. Ekiö noröur svaraö allan sólarhringinn. Sprengisand, Gæsavatnaleiö Tekiö viö tilkynningum um til Oskju. Suöur um Kjöl. Gist I bilanir á veitukerfum borgar- húsum og tjöldum. innarog iöörum tilfellum sem 4.ág. 13 daga ferö i Kverkfjöll borgarbúar telja sig þurfa aö og aö Snæfelli. Ekiö noröur fá aöstoö borgarstofnana. Sprengisand, Gæsavatnaleiö dagbók um Heröubreiöarlindir i Kverkfjöll. Heimleiöis hringveginn sunnan ;ökla. Gist I húsum og tjöldum. Fararstjóri: Ami Björnsson. 6. ág. 9 daga ferö i Lónsöræfi. Flogiö til Hornafjaröar. Meö bilum aö Illakambi. Gist þar allar nætur í tjöldum. Þaöan daglegar gönguferöir um ná- grenniö. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. 10 daga ferö um Norö- austurland. Ekið aö Þeist- arreykjum, Asbyrgi, Jökuls- árgljúfrum, Mývatni, Kröflu og viöar. Suöur Sprengisand til baka. Gist i tjöldum og húsum. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 25. ág. 4 daga ferö noröur fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. krossgáta Lárétt: 1 æöa 5 nokkra 7 fyrst- ir 9 björt 11 strik 13 knæpa 14 ungviöi 16 til 17 gruni 19 falleg- um Lóörétt: 1 hávaöa 2 kynstur 3 rennsli 4 brall 6 senn 8 eins 10 heiöur 12 krass 15 leyfi 18 hreyfing Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 margt 6 err 7 klif 9 st 10 náö 11 vit 12 ar 13 hægu 14 kút 15 tigna Lóörétt: 1 læknast 2 meið 3 arf 4 rr 5 tuttugu 8 lár 9 sig 11 væta 13 hún 14 kg bridge 1 gær áttum viB aB reyna aB vinna þrjU grönd i SuBur. Vestur hafBi spilafi út hjarta- fjarka, og ef viB gáfum Austri fyrsta slaginn á drottninguna, spilaBi hann niunni til baka: NorBur: 4», 64 ♦ 83 ♦ G10753 ♦ D1083 Vestur: Austur: 0 D93 * 108752 J KG742 V S95 * K82 ♦ 96 • 95 ♦ '742 Suöur: 4k AKG V A106 ♦ AD4 * AKG6 Hjartafjarkaútspiliö, svo og hjartanfa Austurs, benda ákveðið til þess, aö liturinn liggi 5-3. Ef svo er, er besta spilamennskan aö drepa á hjartaás i öörum slag, taka tvo hæstu I laufi og spila sföan hjarta. Vestur tekur hjarta- slagina, og viö fleygjum þremur tiglum úr blindum og einu laufi og einum tfgli aö heiman Nú veröur Vestur aö spila annaöhvort tígli eöa spaöa og þar meö er niundi slagurinn kominn. Eigi Vestur þriöja laufiö, neyöumst viö til aö taka laufin og velja slöan svlningu, en meö þvi aö spila eins og aö ofan greinir, tökum viö þennan möguleika meö i reikninginn. Aö sjálfsögöu megum viö ekki taka þrisvar lauf, áöur en viö spilum hjart- anu, þvl aö þá lendum viö sjálf i kastþröng, þegar siöasta hjartanu er spilaö. skák Skákferill Fischers Olympluskákmótiö I Havana 1966: „Fischer sló þrjár flugur i einu höggi”, Þannig hljóöuöu fyrirsagnir skákblaöanna þegar sigurskákir Fischers meö uppskiptaafbrigöi spænska leiksins komu til um- ræöu. Hér er svo þriöja „flug- an” á feröinni. Heimamaöur- inn Jimenez I Hvllt: Fischer Svart: E. Jimenez (Kúba) 29. d6! cxd6 30. Bxe7 Bxe7 (EÖa 30. — Hxe7 31. Hxf84 o.s.frv.) 31. Hf7! — Svartur gafst upp. Fram- haldiöeftir 31. — He8 gæti orö- iö eitthvaö á þessa leiö: 32. Rb6 Hc7 33. Rd5. söfn Arbæjarsafner opiö frá 1. júnf til ágústloka kl. 1-6 slödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, slmi 8 40 93. Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10. Leiö 10 frá Hlemmi. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafniö er opiö siinnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aöra daga kl. 16-22. Lokaö á mánudögum. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Þjóðminjasafniö er opiö frá 15. mal til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mai opiö sunnud. , þriöjud. fimmtud.,og laugard. kl. 13:30-16. borgarbókasafn AÐALSAFN — (íTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRAR- SALUR, Þingholtsstræti 27, slmar aöalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18 til 31. mal. 1 júnl veröur lestrarsalurinn opinn mánud.-föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JOLl. t AGCST veröur opiö eins og i júnl. SEPTEMBEI? veröur opiö eins og I mal. brúðkaup Þann 9/7 voru gefin saman I hjónaband I Þjóökirkjunni I Hafnarfiröi af séra Gunnþýri Ingasylii Ingibjörg H. Bjarnad. og Albert S. Alberts- son. Heimili þeirra er aö Bröttukinn 5, Hafnarfiröi. (Ljósmyndastofa Kristjáns, Skerseyrarvegi 7, Hafnarf.) gengisskráning 22/7 1 Ol-Bandarikjadollar 195,70 196,20 27/7 1 02-Sterlingspund 336,60 337,60 * - 1 03- Kanadadolla r 183, 30 183,70 * 100 04-Danakar krónur 3314.60 3323,00 * 100 05-Norakar krónur 3750,00 3759,60 ♦ 100 06-Saenskar Krónur 4544,30 4555,90 * - 100 07-Finnsk mörk 4894,95 4907,45 * - 100 08-Franakir írankar 4064,60 4075, 00 * - 100 09-Belg. írankar 558,80 560, 30 * 100 10-Sviaan. írankar 8182,80 8203.70 * 100 11-Gyllin; 8104, 90 8125,60 ♦ - 100 12-V. - Þýzk mörk 8680, 00 8702,20 « 25/7 100 1 3-Lfrur 22,21 22. 27 27/7 100 14-Auaturr. Sch. 1221,20 1224,30 ♦ - 100 15-Escudoa 510,20 511,50 * 26/7 100 16-Peaetar 230,40 231, 00 27/7 100 17-Yen 73,97 74, 16 ♦ Þetta er ágætur dulbúning- ur. Farðu nú og náðu í Mikka Mús. Þetta verður aö takast! Þú veist hvaö viö líggur. — Þarna kemur Mikki! Sá er skritinn! Hvaö er aö þér karlinn? — Æ,ae, — éff er veikur — hjálp, hjálp! Þaö er aö liða yfir mig! — Ég verö aö hjálpa karlinum. — Sögðuö' þiö eitthvað i gogginn? Hérna er ekta sjómannakássa, nóg af kartöflum. — Þarna sjálið þiö Yfirskeggur vaknaöi. — Komdu nær, Yfirskeggur, þaö er best aö þú fáir fyrstur i þakklætis- skyni fyrir pönnukökurnar. —■ Gættu þin, Yfirskeggur, þú ert þræddur upp á stöng, réttu úr bakinu og þyrmdu hafmeynni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.