Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 29. júll 1977.
Á Urriðaá í
Álftanes-
hreppi
á Mýrum
Þegar bankaö var upp á bænum
kom Hólmfriður Guömundsdóttir
til dyra — eöa hún Dodda á
Urriðaá eirrs trg hún er venjulega
köllúö. Allir voru úti á túni i hey-
skap i rifandi þurrki
nema hún og tveir krakk-
ar. Það er ekki oröið eins
mikiö aö gera fyrir minni krakka
eins og áður var. Nú er allt meira
og minna vélvætt. Dodda fer nú
aö hamast við aö hafa til kaffi og
kökurog brauð og i kaffitimanum
skýst fókið heim til aö gleypa i sig
bita. Viö værum nú eiginlega
löngu hætt þessu ef hún Guðrún
dóttir okkar vildi ekki ólm halda
áfram búskap, segja þau. Viö
höfum nú 6 kýr og um 300
fjár, kúnum hefur fækkað smátt
og smátt. Jú, þurrkurinn er kær-
kominn.en túnsvöröurinn er renn-
blautur eftir langvarandi rign-
ingar og þvi lengi aö þorna. Svo er
talað fram og aftur um fólk og
ættir þangað til blaðamaöur
kveöur.
—Grr
Enn eru nokkrir reitir vift bæinn
sem þarf aö siá og snúa á meö
gamla laginsi. Hér er Jón
Sveinsson viö þann starfa.
Hjónin Siguröur Guöjónsson og Hóimfriöur Guðmundsdóttir á Urriöaá. (Ljósm.: GFr).
Guörún Siguröardóttir á Urriöaá vill ólm halda áfram búskap. Hér er hún meösjálfhleösluvagninnaö
hiröa (Ljósia.: GFr)
Skrifstofustarf
Starfskraft vantar á skrifstofu Dalvikur-
bæjar frá 1. sept. n.k. Vélritunarkunnátta
og þekking á almennum skrifstofustörfum
er nauðsynleg. Umsóknir er greini frá
menntun og starfsreynslu þurfa að berast
fyrir 15. ágúst.
Bæjarritarinn Dalvik.
Tilkynning um útboð
Alþýðusamband Norðurlands óskar eftir
tilboði i að byggja orlofshús að Iliugastöð-
um i Fnjóskadal.
Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræði-
stofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 36
Akureyri, frá og með þriðjudeginum 2.
ágúst 1977 gegn tiu þúsund króna skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu-
daginn 22. ágúst 1977 kl. 11 fyrir hádegi.
Upplýsingamiðstöð
Umferðarráö og lögreglan
starfrækja um verslunarmanna.
helgina upplýsingamiöstöð I lög-
reglustöðinni viö Hverfisgötu,
Reykjavik. Hefst starfsemi henn
ar kl. 13.00 I dag, föstudag. Miö-
stööin mun safna upplýsingum
um umferö, ástand vega, veður
og annaö sem ferðafólki kann aö
vera akkur í.
Beinar útsendingar veröa i út-
varpi frá upplýsingamiöstöðinni
11 v-þýskir
Framhald af 1
blönduö. Af þessum 180 tonnum
var þvi 36,1% þorskur.
Varöskipsmenn hafa fylgst meö
hölum á þeim togurum sem þeir
hafa fariö um borö i og eru dæmi
þess aö þorskur hafi veriö allt frá
70% þess sem upp kom niður i 2
þorska, eins og áöur er sagt. Þaö
veldur erfiðleikum i þessu sam-
bandi að v-þjóðverjum er ekki
gert aö flokka ailan fisk, og eru
þvi oft ýmsar tegundir saman i
slöttum. —«kh
Netin
Framhald af 16. siðu.
mikiö af bólfærum á sjónum út
um gluggann hjá sér siöustu
daga. Þessvegna heföi tollbátur-
inn veriö tekinn á leigu og farið út
til aö huga að hvaö þarna væri
á ferö. Kom þá i ljós að mikiö af
netum liggur enn umhiröulaust I
sjó. Gæslumenn könnuöu fjórar
netatrossur og var greinilegt aö
þær höfðu legið talsvert, vegna
þess aö á þær hafði lagst slý og
þari. Möskvastæröþeirra var 6til
6 1/2 þumlungur, en eftir áramót-
in á hún að vera 10 þumlungar.
Þröstur kvaö þaö vera sína per-
sónulegu skoöun, að menn sem
skeyttu ekki betur um veiöarfær-
in ættu ekki aö fá leyfi til grá-
sleppuveiða áfram. Þá sagöi
hann að mikið skorti á aö baujur
og net grásleppukarla væru nægi-
lega vel merkt þeim.
föstudag, laugardag, sunnudag
og mánudag, og mun Jón Múli
Arnasor. annast þularstörf. Auk
þess er fólki heimilt að hringja til
upplýsingamiöstöövarinnar i
sima 83600.
Um þessa helgi má búast við
meiri umferð en nokkru sinni
fyrr. tJtimót eru haldin viðsveg-
ar, bilafloti landsmanna stækkar
óðum og vegir batna. Það er þvi
ástæöa til að beina þvi til allra
Meðal bóndi
Framhald af 16. siðu.
störfuðu við búreksturinn af fjöl-
skydu hans.
Meðal framleiösla af kindakjöti
var rétt um 4 tonn,af mjólk 42 þús.
itr. og af nautakjöti 787 kg. Bú-
reikningabúið lagði til 409 kg af
ull og 235-gærur af dilkum til iðn-
aöarins. Mjög mikill munur er á
afkomu búreikningabændanna.
Framleiðslutekjurá kind voru aö
meðaltali 9.779 kr., en
breytilegur kostnaður
var 3.656 kr. og var þvi framlegð
á kind 6.123 kr. Sá bóndinn sem
hæsta framlegð haföi, var með
11.000.- á kind. Hæstu fjölskyldu-
laun á vinnustund '«ð fjárbú
reyndust vera 1000.- kr. en þau
lægstu minus 69.- kr. Astæðan til
þess aö viökomandi bóndi varð aö
greiöa með sinni eigin vinnu var
mikil fjárfesting og miklar vaxta-
greiöslur. 1 mjólkurframleiösl-
unni var ennþá meiri munur á
tekjum bændanna en i sauðfjár-
ræktinni. Mesta framlegö á
mjólkurbú var 180 þús. kr. en sú
minnsta rétt innan viö 40 þús. kr.
Hæstu fjölskyldulaun á vinnu-
stund voru 1300.- kr. en þau
lægstu minus 164.- kr.
Sérhæfður búskapur gafst betur
en blandaöur búskapur. Ef tekið
var tillit til bústærðar þá var ekki
verulegur munur á afkomu sauö-
fjárbænda og mjólkurframleiö-
enda.
Skuldir námu að meðaltali 2,3
milj. kr. i árslok og meöal vaxta-
greiðsla á árinu var 286 þús. kr.
ökumanna að þeir láti skynsem-
ina sitja i fyrirrúmi og hagi akstri
sinum ávallt eftir aöstæöum
hverju sinni. Með samstilltu átaki
allra á aö vera unnt að láta þessa
helgi liða án slysa. Við viljum lika
hvetja þá sem útvarp hafa i bilum
sinum aö hlusta á útsendingar frá
upplýsingamiðstöðinni, þvi þar
gæti alltaf veriö von á einhverju
sem þeim gæti orðið að liði.
F.Í.B.
Framhald af bls. 9.
F.I.B. 2 Húnavatns-
sýSla
F.I.B. 3 Hvalfjörður —
Kjós
F.I.B. 4 Árnessýsla
F.I.B. 5 Borgarfjörður
F.I.B. 6 Dalvík og ná-
grenni
F.I.B. 7 A-Skaftafells-
sýsla
F.I.B. 8 V-Skafta-
fellssýsla
F.I.B. 9 Út frá
Akureyri
F.I.B.10 Mosfellsheiði-
Þingvellir
F.I.B. 12 Vestfirðir
F.I.B 13 Hvolsvöllur
F.I.B. 15 Austfirðir
F.I.B. 16 Hafnir—
Grindavik
F.I.B. 17 Snæfellsnes
F.I.B. 11 i nágrenni
mótssvæða (staðsetn-
ing óákveðin).
*F.I.B. 16 hlustar ein-
göngu á CB rás 19
(27.185 mhz)