Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 13
Fðstudagur 29. jiilt 1977. ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 13
Stálnet, vlggirðingar, gaddavlr eru snar þáttur hins daglega llfs.
eöa sprengjur. En þá voru menn
lika bUnir aö ganga I gegn um
amk. þrefalda þuklun og vopna-
leit framkvæmda af launuöum
dátum heimsveldisins friöelsk-
andi.
Mikilvægar stjórnarbyggingar
eins og td. pósthils og bankar voru
girtar stálspöngum upp fyrir
þriöju hæö og á milli þeirra
strengt stálnet. Er þetta til varn-
ar sprengjukasti. Þá eru spegil-
rúöur i efstu hæöum bygginga
sinn hvoru megin torgs þess sem
ráöhús borgarinnar stendur viö,
og innan þeirra árvökul augu
breskra soldáta, fingur á gikkjum
tilbúniraötakaiefeitthvaö bæri
til tíöinda framan viö styttu Vikt-
oriu drottningar sem vakti yfir
borgarbúum og snéri botninum i
ráöhúsiö.
Ekkert aö sjá
Feröamenn þykja Belfastbú-
um konstug fyrirbæri. En þótt svo
sé og undrunar gæti i augnatilliti
og málrómi þegar spurt var til
vegar vantar ekki irska kurteisi
og lipurö i tilsvörum öllum og
ráögjöf. En ef taliö barst aö þvi
er var aö gerast i landinu og því
er haföi gerst, t.d hvort nokkuö
heföi boriö viö þann 12ta, var öxl-
um yppt og samræöum lokiö.
Sjálfsagt hefur þetta fólk fengið
nóg af hörmungunum og ekki séö
ástæöu til þess aö rekja raunir
sinar fyrir erlendum ferðamönn-
um sem hvort eö er yröu áldrei
þátttakendur i þvi sem þarna er
aö gerast, hvað þá i lokauppgjör-
inu, sem einhvern tima fer fram
án þess nokkur viti daginn né
stundina. Viö ætluöum tm. aö
taka okkur leigubQa I sýniakstur
um borgina. Sjálfsagt er ekki of
mikið aö gera hjá leigubilstjórum
I þessari hrjáðu borg. En þeir
voru ófáanlegir; hér er ekkert aö
sjá, sögöu þeir. En byggingar eöa
hverfi sem sprengd hafa verið I
loftupp, spuröum viö. Allthreins-
aö, sögöu þeir, ekkert aö sjá. Þvi
miöur. Og kannski segir þaö
nokkuö um þreytu borgarbúa af
áralöngu striösástandi aö ekki
höföu borist fréttir af göngunni
miklu suöur til iyöveldisins þegar
viö lögöum i’ann aörar en þær aö
hundraö þúsund manns heföi tek-
iö þátt i henni. Þaö er svo ekki
fyrr en í miödegisútgáfu Belfast-
blaöanna þann 14da, sem lesa
mátti um þaö á fimmtu siöu aö
þrir strætisvagnar heföu veriö
brenndir af æstum göngumönn-
um, nokkrir menn hlotið meiösl
og einn tapaö lifinu þennan marg-
nefnda göngudag.
En hinum almennu Irum
noröurhéraöanna viröist standa
ýmisl. annaö nær en hin daglegu
átök. Þegar viö höföum farið i
gegn um nokkur þuklunar- og
vopnaleitunarhliö og stóöum i
bakdyrum hins myndarlega ráö-
húss borgarinnar (aöaldyrnar
hafa ekki verið opnaöar misser-
um saman) og tjáöum dyraverö-
inum aö viö værum komin alla
leiö frá Islandi til þess aö skoöa
þessa rómuöu Portlandssteins- og
marmarabyggingu hvein i tálkn-
unum á honum, bláar varirnar
herptust saman og visinn hnefinn
skall á borðiö. Þaö er auövitað
þorskastriöiö sem fer svona fyrir
hjartaö i honum, hugsuðum við,
þeir eru soddan Bretavinir hér.
En þaö var nú ekki. Viö vorum
betri, sagði hann, viö vinnum
næst! Þaö var þá tap N-lra fyrir
Islendingum i fótbolta sem olli
geðbrigöum vesalings mannsins
oglif hans virtist tóra á svo veik-
um þræöi aö áreiðanlega slokkn-
ar þaö út af ef N-lrum tekst ekki
að kafsigla okkar menn I Belfast i
haust.
Blódug saga
Eftir aö hafa fcomiö sér fyrir i
lestinni á suöurleiö, lestin á 100
milna hraöa eftir missignum
teinunum og sjóveikin kaffærö
meö bjórfroðu, fór ekkihjá þvi aö
ýmislegt sæktiá hugann varöandi
þróun irskra málefna.
Launakjör I N-lrlandi munu
vera nokkuð betri en i lýðveldinu
og atvinnuleysi minna. Verölag,
sem er mjög lágt i lýöveldinu
vegna hins lága kaupgjalds,
sýndistþó I gegn um búöargiugga
vera enn lægra noröur þar. Sjálf-
sagt hafa þessar staöreyndir orð-
iö til þess aö einhverjum sýnist
vænlegt aö viöhalda þeim
stjórnarháttum i N-lrlandi sem
þar rikja nú. En þaö kemur vissu-
lega ótalmargt fleira til. Má þar
nefna aö fyrrá öldum þegar frels-
isþrá N-lra var meiri en nokkurs
staöar fyrirfannst á Irlandi, létu
breskir drottnar strádrepa Ira
eða selja þá i þrældóm, en fluttu
þess i staö til landsins enskar og
skoskar fjölskyldur i tugþúsunda
tali. Og þaö má sjálfsagt nefna
tugi ef ekki hundruö atburöa og
athafna úr hinni markslungnu
irsku sögu, sem liklega er einhver
blóöugasta saga smáþjóöar þar
sem miljónir hafa fórnaö lifi sinu
eöa þaö af þeim tekiö f nafni rétt-
trúnaöar á guöinn eina og al-
máttka, i nafni frelsis fyrir þjóö,
konunga, ættir, auöjöfra og aðra
peninga- og mannkynsbraskara
aldanna. Slikt er ekki á færi I
blaðagrein og reyndar ekki nema
til komi mjög viötæk þekking,
mun viötækari en undirritaöur
hefur yfir aö ráða.
Valdajafnvægi
Eittog annaö er þó ljóst ma. af
oröræöum við N-lra og íbúa Iýö-
veldisins. Þegar staöa sýslnanna
6 i N-lrlandi var ákveöin innan
breska heimsveldisins var meiri-
hluti fyrir þvi i amk. þremur
þeirra áð sameinast lýðveldinu.
Hvort sá meirihluti er fyrir hendi
nú er ef til vill ekki 1 jóst, en hitt er
vistaðverulegurviljierþóenn til
staðar. Þaö er einnig ljóst aö her
drottningarinnar af Bretlandi er i
mikilli klipu vegna þess vanda
sem hann hefur komiö sér i á N-
Irlandi og hægara i hann að rata
enúrhonum aö komast. Hvort sú
kenning sé rétt aö vera breska
landhersins á N-lrlandi sé honum
þaö sama og þorskastriöiö viö ts-
lendinga var sjóhernum breska,
nokkurs konar heiöursmerkja-
veiöistöö og æfingabúðir, skal
ekki um dæmt hér, aöeins frá
skýrt. Enn er þaö ljóst aö enskir
stóreignamenn, sem bundiö hafa
fé sitt á N-írlandi munu ekki
sættasigviðþaö aö „þeirra” land
veröi sameinaö kotrikinu Irska.
Og þá er þaö einnig ljóst aö hin
rammkaþólska irska kirkja flýö-
veldinu, sem i nafni guðsalmættis
á hvaö mestan þátt I bágum kjör
um ibúöa lýöveldisins og mörgu
þvi óréttlæti sem þar rikir, er alls
ekki áfram umsameiningu lands-
ins.þvi þá munu hinir fjölmennu
hópar mótmælenda af ýmsum
kirkjudeildum verka sem fleygur
i veldi páfadómsins I lýðveldinu,
valdajafnvægið raskastog ógnar-
tök kaþólskra afturhaldsafla lin-
ast og jafnvel að um þau losni
gjörsamlega með árunum. Þaö er
þvi sannarlega ekki bara að segja
það þegar vöngum er velt yfir
framtiö sameinaðrar irskrar
þjóöar.
Framan viö mig á næsta bás i
lestarbarnum situr N-íri á leið i
fri til lýöveldisins þar sem hann
getur hvilst án hræösluspennings,
talaö án þess aö eiga þaö á hættu
aö vera nappaöur fyrir skoöanir
sinar og ræöir viö lestarþjón. Og
þegar ég geng úr lestinni á vit
seiösins i Dyflinni glymja mér i
eyrum meö þungum undirtón orö
N-Irans: „Auövitaö kemur aö
sameiningu. En hvenær veit eng-
inn. Hitt er vist aö þaö gerist eitt-
hvaö ’79 eöa ’80. En jafnvel þótt
allir Irarsameinuðusti ósk um að
þá yröi skrefiö stigiö til fulls
hrekkur þaö ekki til.”
En Irar hafa aldrei átt eina
sameiginlega ósk. Þeirra ógæfa
er sundurlyndisfjandinn sem
kostaö hefur þá sjálfstæöiö oftar
en einu sinni og oftar em tvisvar
og enn riöur húsum jafnt i N-Ir-
landi sem i lýðveldinu.
Frá þeim fjanda veröur reynt
aö skýra i slikum pistli sem þess-
um innan tiðar. __úþ
■m i J . '*■* • .
ik > ■ • '. y V:v ; i mm}
h -J ( :• Þ - 3 • \ \ [| ik’
(Jlfaldalest undir eldiviöarklyfjum nálægt Niamey I Nlger.
ORKUKREPPA
FÁTÆKA MANNSINS
Iðnvæddu rikin hafa vaxandi
áhyggjur af orkukreppu af völd-
um þess aö oliu- og jarögaslindir
heimsins gangi til þurröar á
næstu áratugum. t sambandi viö
þriöjaheimslöndin er hinsvegar
ekki siöur talaö um „orkukreppu
fátæka mannsins.” Þar er viður
víða eina eldsneytið, sem al-
menningur hefur efni á aö veita
sér.
Með vaxandi fólksfjölda er orö-
iö úr þessu meiriháttar umhverf-
isvandamál. A stórum svæöi-ín i
Indlandi og Afrfku sunnan Sah»?a
hefur hvert tré og hver runni fyrir
löngu veriö upphöggvinn til eldi-
viðar, með þeim afleiöingum aö
jöröin blæs upp og verður sb eyði-
mörk. Algengt er i þessum lönd-
um aö sveitafólk verði að fara allt
aö fimmtiu kflómetra vegalengd
til þess að rifa sér nris i eldinn. 1
Vestur-Afrikurikinu Niger er orö-
in slik þurrö á eldiviö og verðlag á
honum af þeirri ástæöu svo hátt,
að verkamenn veröa aö verja
næstum fjórðungi tekna sinna
fyrirsprek ihlóöirnar. Umhverfis
Ouagadougou, höfutTDorg
Efra-Volta, er nú um 70 kílómetra
breitt trjálaust svæöi, sökum þess
að borgarbúar eru búnir að
Síöggva þar upp hverja hrislu.
Þetta svæði er sem óðast að um-
hverfast i eyðimörk.
Erfitt er aö sjá að nokkuð ráöist
fram úr þessum vitahring á næst-
unni. Bláfátækir þegnar þróunar-
landanna koma til meö aö halda
áfram aö eyða stærri og stærri
svæði aö öllum trjágróöri til eldi-
viðar, einfaldlega vegna þess aö
ekki eru horfur á þvi aö þeir fái
nokkurt a-nnað eldsneyti til af-
nota. Þaö hefur svo i för með sér
stækkandi eyðimerkur og þar
■með minnkandi ræktarland i
löndum, sem þegar geta ekki
framleitt næg matvæli handa
sjálfum sér og þar sem hungur-
vofan er aldrei laíigt undan.
(Byggt á skýrslu frá Sameinuðu
þjóöunum um umhverfisverndár-
mál; dþ.)
Afgreiðsla Þjóðviljans
verður framvegis opin
mánudag til föstudag
frá kl. 9:00 til 17:00
DIOWIUINN
Síðumúla 6/ sími 8 13 33
. Höfn í Hornafirði
Umboðsmaður fyrir Þjóðviljann óskast.
Vinsamlegast hafið samband við Birnu
Skarphéðinsdóttur.. Garðsbrún l,simi 8325.
'OÐVIUINI
Siðumúia 6 — simi 8 13 33
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Sigtún, Fossvog
og ennfremur viðar tii
afleysinga stuttan tíma.
ÞJÓÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333
mánud — föstud.