Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.07.1977, Blaðsíða 20
MOÐVIUINN Fösiudagur 3. juli 1977. ÁÖalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-2ománudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná 1 blaðamenn og aöra starfs- menn bjaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I slma- skrá. SKATTSKRÁ REYKJANESUMDÆMIS Heíldarálagníng 8,3 míljarðar Skattskrá Reykjanesum- dæmis verður lögð fram i dag. i fréttatilkynningu frá Skattstofunni segir að heildarálagning nemi 8.351.295.512 kr., þ.e. 8.4 miljörðum króna og er það 30,4% hækkun frá því í fyrra. Á einstaklinga eru lagðir alveg um 7 miljarð- ar króna og er þar um 26% hækkun að ræða frá fyrra ári. Gjöld eru lögö á 21230 einstak- linga og 1240 félög, og hefur ein- staklingum fjölgaö um 550 og félögum um 98. Tekjuskattur einstaklinga er 2,9 miljarðar og hækkar um 19,3%, eignaskattur 153 miljónir og hækkar um 16%, Utsvar er hinsvegar 3,1 miljarður og hækk- ar um 37%. Sést hér þvi sama þróun og kom i ljós við framlagn- 1 umdæmi skattstofu Reykja- ncss eru meöaltekjur hæstar i Ga-röabæ, sem engan þarf aö undra, eöa 1.891.100 krónur. 1 fullu samræmi viö islenskt skattasiögæöi hafa þessir tekju- hæstu einnig mesta frádráttinn ingu skattskrár Uti á landsbyggð- inni að eignaskatturinn hækkar minnst. Hjá félögum er sömu eöa 445 þúsund krónur á mann aö meöaltali. Til samanburöar má nefna aö i Kjósarhreppi eru meðaltekjur á mann 1 miljón kr. og 19 þUsund á árinu 1976. Þar er meöalfrádrátt- ur nvers skattgreiöanda 164 þUs- sögu aö segja, þar hækkar eigna- skatturinn minnst eða um 24% og er 101 miljón. Tekjuskattur félaga und. kr. Munur á meöaltekjum i þessum tveim byggöalögum isama skatt- umdæmi er þvf 872 þUsund krón- ur á mann, Garöbæingum i vil. Meðalfrádráttur til skatts er einnig Garöbæingum i vil. Þeir fá er 444 miljónir og hækkar um 103% (gott ár 1976). að meðaltali 281 þUsund kr. meiri skattafrádrátt en Kjósverjar. í Garðabæ bUa margir af efnuð- ustu einstaklingum þessa lands, en i Kjósarhreppi bUa einkum bændur. eng. eng. Garðabœr Hæstar meöaltekjur og mestur skattafráaráttur VERSLUN ARM ANN AHELGIN: segir Markús Einarsson vedurfrædingur Markús Einarsson: „óvist enn hvar sóiina verður aö finna en ég myndi fara austur.” Búist við flesíum að Ulfljótsvatni og í Galtalœkjarskógi „Þaö er erfitt aö spá hvar mest veröi um aö vera, þvi þaö fer auðvitaö aöallega eftir veör- inu. En búast má viö aö mikill mannfjöldi veröi við Úlfljóts- vatn og i Galtalækjarskógi. Einnig er búist viö miklum fjölda aö Eiöum og Laugum i Þingeyéarsýslu,” sagör Árni Þór Eymundsson, hjá Um- ferðarráði en i dag kl. 1 hefst i útvarpinu útsending frá upplýs- ingamiöstöö Umferöarráðs. Jón Múli Arnason, veröur kynnir i útvarpi Umferöarráös, sem hefur aðsetur í lögreglustöðinni, og útvarpar fréttum af umferð, vegum.veöri og ööru sem menn kunna aö hafa gagn og gaman af um þessa ferðahelgi. Helstu útihátiðarnar eru Rauöhettumótið við Crlfljóts vatn, og Bindindismótiö I Galta- lækjarskógi, en-einnig veröa dansleikirhaldnir viöa um land- iö. Fólk getur hringt i Umferð- arráö i sima 83600 og fengiö þar ýmsarupplýsingar, en sem fyrr segir veröur útvarpaö þaöan um helgina, eöa fram til kl.12 á miö- nætti á mánudagskvöld. Vega- þjónustubflarFlB veröa til taks á vegum úti og munu þeir senda upplýsingar um staösetningu §ina til Uppiýsingamiöstöðvar umferðarráös. Miðstöövar bil- anna verða viö veitingaskálann i Þrastarlundi, Hótel Valhöll, Botnsskála i Hvalfiröi, Hvitár- brú, Viöigeröi ti V-Hún. og við söluskálann á Kirkjubæjar- klaustri. Veöurspáin er fremur hag- stæð amk. fyrir austan, en Markús Einarsson veöurfræð- ingur sagöi, aö gert væri ráö fyrir vestlægri átt viöast hvar á landinu fyrri hluta helgarinnar. Hvar sólina veröur aö finna er ennþá óvist, „en ég myndi fara austur”, sagöi Markús. þs Samninganefnd Blaöamannafélags tslands i nýafstöðnum samningum frá vinstri: Gunnar E. Kvaran (Alþýöublaöinu), Sigtryggur Sigtryggsson (Morgunblaöinu) Frföa Björnsdóttir (Tlmanum), Magnús Þröstur Haraldsson (Þjóöviljanum) og Eiias Snæland Jónsson (Visi). Formaöur Launamáianefndar Bt, Bragi Guðmundsson, (Visi) var forfallaöur, er þessi mynd var tekin. — Ljósm. Þjv. Einar Karjsson. Blaðamenn sömdu um rammann Á sjöunda timanæn i gærmorgun náöust samningar í kjaradeilu blaðamanna og útgefenda. Höfðu samninganefndir þá setið á fundi f liðlega 20 kftkkustundir samfleytt. Helstu niöurstööur samning- anna uröu þær aö blaöamenn fá 18% hækkun á öll laun aö viö- bættum 2,5% f sérkröfum sem fyrst um sinn dreifast jafnt á alla launaflokka. Alls nemur þvi kauphækkunin 20,95% og gildir hún frá 1. júli. Samiö er til 1. des- ember 1978 og fá blaöamenn þrjár áfangahækkanir á samnings- timanum: 4.3% 1. desember nk., En geta sagt upp samningum i janúarmánuði 4,1% 1. júni á næsta ári og 3,2% 1. september að ári. Annað mikilvægt atriði kjara- samninganna er ákvæði um aö fram skuii fara endurskoöun samningsins eftir aö samningum rikisvaldsins og BSRB er lokiö og skal hún miðast viö aö samræma kjör blaöamanna á blöðunum þeim kjörum sem starfsmenn á fréttastofum rikisfjölmiölanna búa við. A hvor aöili fyrir sig aö skipa fimm manns i nefnd til aö vinna aö þessari samræmingu. Nefndin á aö ljúka störfum i siðasta lagi 20. janúar nk. og skili hún ekki samhljóða áliti fyrir þann tima er hægt að segja samn- ingum upp meö viku fyrirvara. Verulegur munur er nú á kjörum blaöamanna og frétta- manna, einkum á launum byrj- enda i starfi og þeirra sem unnið hafa skemur en sex ár hjá blöðunum. Eins og sjá má er sjálf • kauphækkunin sem nú er samið um mjög I anda heildarsamninga ASI og VSI og féllust aöilar á aö visitöluákvæöi þeirra samninga giltu um kjör blaöamanna. —ÞH Meðalbóndinn láglaunamaður Með 68% verkamannalauna A árinu 1976 færöu 224 bændur bú- •reikninga i samvinnu viö Bú- reikningaskrifstofu landbúnaðar- ins, en til endanlegs uppgjörs voru tekin- 168 bú. Meöalstærö þessara búa var 560 ærgildi en þaö svarar til 22ja mjóikurkúa, auk geldneytis eöa 560 kinda. Meöalframleiösluverðmæti þessara búa var rétt um 5 milj. kr. Kostnaðurinn viö búrekst- urinn reyndist veröa 3,5 milj. og þar af var fyrning 321 þús. kr. Laun f jölskyldunnar viö búrekst- urinn nam þviréttum l,5milj. kr. Tekjur höföu hækkaö aö meöal- tali f rá árinu 1975 um 23%. Meöal vinnustundafjöldi var 4147 klst. og kaup á hverja klst. var þvi 365.00 kr. Meöal timakaup verka manna á sl. ári var 32% hærra en kaup verkakvenna 13% hærra en kaup bændanna og þeirra sem Framhald á bls. 14. Grásleppunet enn i sjó: Illa merkt og umhirðulaus Grásleppuveiðum lauk form- lega 24. sl. Þröstur Sigtryggsson, skipherra hjá Landhelgisgæsl- unni, tjáöi Þjóöviljanum i gær, aö starfsmenn gæslunnar heföu séö Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.