Þjóðviljinn - 06.10.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 06.10.1977, Qupperneq 15
Fimmtudagur 6. október 1977 ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 UVWAOf-*S«XUnD6ÍXIULl F»m1. AEL CAIHE DOHALD SUTHERLAND RODERT DUVALL ' THE EAGLE HAS LANDED’Á Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölu- bók eftir Jack Higgins, sem kom út i isl. þýöingu fyrir siö- ustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og 11,15 Hækkaö verö ATH. breyttan sýningartima Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum um ógnvæn- legan Risabjörn. Leikstjóri: VVilliam Girdler. Aöalhlutverk: Christoper George, Andrew Prince, Ric- hard Jaeekel. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTUMJARRifl ÍSLENSKUR TEXTI. Fjörið er á hótel Ritz Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum, byggö á gamanleik eftir Terrence McNally Aöalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síini H4ía Shaft i Afríku Ný æsispennandi kvikmynd um baráttu viö þrælasala I Afriku. Leikstjóri: John Guillermin Aöalhlutverk: Richard Roundtree tSLENSKUR TEXTI sýnd kl. 5, 7, og 9. Skjárinn SjónvarpsverW&Si Bergstaðastnsti 38 simi 2-1940 Áskriftarsími Þjóöviljans er 81333 TÓNABÍÓ 31182 I höndum hryðjuverka- manna Rosebud , Er sjonvarpið bHað?^ Iheimi hryöjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sin- um, þegar þeir ræna fimm af rikustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þungur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aöalhlutverk: Peter O’Toole, Richard Attenborough, John V. Lindsay, (fyrrverandi borgarstjóri i New York). Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARA8 Hin óviöjafnanlega Sarah TheWoman. TheActœss. TheRie. The gæatness thatbecame the legend thatwas Sarah Bemhardt. GLENMJACKSON Readcr’s Digest -Glendajackson ThelnmdibUSARAH' a lldcn M. Smiut r. Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siögæöisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náöi samt aö veröa frægasta leikkona sem sagan kann frá aö segja. Framleiöandi: Reader’s Digest. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöálhlutverk: Glenda Jack- son, Daniel Massey og Yvonne Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Svarti drekinn Hörkuspennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 11,. Bönnuö börnum innan 16 ára. apótek félagslíf Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upp- haf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aöalhlutverk: Ryan O'Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri : Bogdanovich ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. P e t e r MASH 1SI.ENSKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana veröur þessi ógleymanlega mynd meö Elliot Gould og Donald Southerland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra slöasta tækifæriö til aÖ sjá þessa niynd. Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 30. sept. - 6. október, er i Garðs Apóteki og LyfjabúÖinni Iö- unni. Þaö apótekið sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum og öörum helgi- dögum. Kópavogsapotek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Kvenfélag II áteigssóknar. Fundur veröur haldinn i Sjó- mannaskólanum fimmtu- daginn 6. október kl. 8,30 Höröur Agústsson listmálari flytur erindi meö myndasýn- ingu. Fjölmenniö. — Stjórn- dagbók bridge slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk —slmi 111 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alia daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 8. okt. kl. 08.00 Pórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Fariö i gönguferöir um Mörk- ina. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofunni. Sunnudagur 9. okt. Kl. 09.00 Hlööuvellir-Hlööufell (1188 m). Kl. 13.00 Vifilsfell (655 m) — Bláfjallahellar. Nánar auglýst siðar. — Feröafélag tslands. UTIViSTARFERÐlR Föstud.: 7/10 kl. 20 Kjölur, Beinahóll, Grettishell- ir, Hveravellir. Fararstj.: Hallgrimur Jónasson og Kristján M. Baldursson. Gist i húsi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. — Utivist. MiR-salurinn Laugav. 178 Kvikmyndin „Lenin i Pól- landi” verður sýnd á laugar- dag kl. 14. — Aðgangur ókeyp- is og öllum heimill. — MIR. Enn þarfnast Suöur hjálpar okkar, i þetta sinn viö aö vinna fjóra spaöa. Hann opnaði á einum spaöa, Vestur doblaöi og Noröur stökk i fjóra spaöa. Vestur spilaöi út laufadrottn- ingu, og blindur kom upp: Noröur: ó G7432 V 52 ♦ D84 * AK5 SuÖur: A KD10965 V AD9 ♦ 7 * 763 Kannske liggur hjartakóng- urinn rétt, en viö skulum leyfa lesendum aö spreyta sig á þvi að athuga, hvort nokkrir fleiri möguleikar leynast i spilinu. Litum nánar á spiliö á morg- un. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mal til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- Landsbókasafn tslands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. Utlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 1:30 til 4 Aögangur ókeypis. bókasafn skák Skákferill Fischers MillisvæöamótiÖ á Mallorca 1970: 1 2. umferö mótsins mætti Ficher Vasily Smyslov fyrrum heimsmeistara. I viöureign- um þessará skákmanna haföi gengiö á ýmsu, en Fischer haföi þó einn vinning umfram. Smyslov beitti I þessari skák einu af uppáhaldsvopnum sfn- um meö hvitu gegn enska leiknum, en kom ekki aö tóm- um kofunum, frekar en fyrri daginn: læknar I Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Slminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. X Jl íÉÉ Á — *1|L & fi í i H Sfl & Ia & a É.. j§£s A & a n s 'bilájnir Hvltt: V. Smyslov (U.S.S.R.) Svart: Fischer Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, f Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Símabilanir, slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. 13. .. Df6! (Upphafið að frábærri tafl- mennsku þar sem varnir Smyslovs eru lagöar i rúst.) 14. Rc4 Rc3! 15. Rxc3 (Engu betra er 15. Dcl Rxe2 16. Kxe2 Hac8 og svartur hefur yfirburöastöðu.) 15. .. Dxc3+ 16. Kfl HfdS 17. Dcl Bxc4 + 18. bxc4 I)d3+ 1». Kgl Hac8! (Stööumynd) — og Smyslov gaf skákina I 44. leik. Borgarbókasatn Reykjavík- ur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31.. mai, Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn —Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iÖ til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. Bústaðasafn — Bústaöakirkju , slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opið laugardaga ogsunnudaga kl. 4-7 siöd. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Slmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar v/Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. minningaspjöld viö Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minning- arspjöldin og Æviminninga- bók sjóösins fást hjá formanni sjóösins: Else Mia Einars- dóttur, s. 2 46 98. bókabíll ARBÆJARHVERFI Versl. Rofab^e 39 þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud, kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miÖvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00, Versl.í Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3,30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud.kl. 7.00-9.00. Verzl. viÖVölvufell mánud.kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, miöviku- d. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30 HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4,30-6.00. gengið SkráO frá Eining KU2.00 Kaup Sala 30/9 1 01 -Ðandarfkjadollar 208. 10 208,60 3/10 1 02-Sterlingspund 365, 40 366,30 * - 1 03-Kanadadolla r 193, 55 194,05 *j 100 04-Danakar krónur 3399,35 3407, 55 *: - 100 05-Norskar krónur 3797,10 3806, 20 * - 100 06-Secnakar Kró.iur 4335,90 4346,30 * 100 07-Finnsk mörk 5025.35 5037,45 * - 10C 03-Franakir frankar 4282, 05 4293,05 * - 100 09-Bela. frankar 58t# 05 587,45 * - 100 10-Sviaan. frankar 8925, 55 8947,05 * “ 100 il-Gvllini 8534, 10 8554,60 * ' 100 12-V. - Wzk mörk 9090, 30 9112,20 * - 100 lfr-Lfrur 23,63 23,69 * - 100 14-Au8turr. Sch. 1271, 20 1274, 30 * - 100 15-Eacudoa 511, 20 512, 40 * - 100 16-Pecetar 245,95 246, 55 * 100 17-Yen 79,93 80, 12 * söfn Sædýrasafnift er opiB '&lla daga kl. 10-19. Mikki Hversvegna ertu svona stúrinn á svipinn. elsku litli Músíus minn? — Mikki: Þetta kemur mér svo ó- vænt. En þaö ert þú sem hefur breyst, en ekki ég. — Mikki: Hefuröu tekiö eftir þvi aö ég er breyttur? Auövitaö! Allir hafa tekiö eftir breytingunni á þér. — Mikki. Þaö er ómögulegt, sjá allir þaö? — Já, og öll- um þykir vænt um breyt- inguna. Elsku Músius, mér þykir svo innilega vænt um þig. 7*1 Viö megum ekki draga lengur aö gifta okkur finnst þér þaö ekki lika Músíus? Kalli klunni — Hananú, hér hefuröu spottann aft- —■ Heyröu Maggi, ef þú ert tilbúinn að — Láttu nú veröa af þessu, Maggi, ur, nú getum viö vel siglt min vegna, halda áfram, geturðu stokkiö niður, stökktu eða fljúgöu, en komdu strax! ég er reiðubúinn einsog alltaf! viðerum komnir á feröog rétt bráöum — Nei, nei, ég þori ekki. Mér finnst ég eyk ég hraöann! allt i einu vera svo hátt uppi!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.