Þjóðviljinn - 17.01.1978, Blaðsíða 1
MOWIUINN
Þriðjudagur 17, janúar 1978—43. árg. 13. tbl.
Hverjir eiga hæstar upphæðir í Danmörku?
Læt ekki þvæla
mér til að segja
A1 rj — segir Jón G. Sólnes, alþingismadur,
í samtali viö Þjóöviljann
Verkamannafélagið Dagsbrún:
Mótframboðið
enn ólöglegt
Nafnleyndin kringum listann
meO nöfnum þeirra islendinga er
eiga gjaldeyri i dönskum bönkum
hefur m.a. gert þaö ab verkum aö
ýmsar sögusagnir eru á kreiki um
þaö hverjir séu þar á blaöi.
Þjóöviljanum hefur ekki þótt
ástæöa til þess aö elta ólar viö
þennan söguburö, m.a. ekki ai-
rnennan oröróm þess efnis aö Jón
G. Sólnes, alþingismaöur, væri I
hópi þeirra sem mestar upphæöir
ættu á bankareikningi i Dan-
mörku. En um helgina var fullyrt
viö ritstjórn blaðsins af ýmsum
sjálfstæöum aöilum aö þetta ætti
viö rök aö styöjast. Viökomandi
töldu heimildir slnar traustar.
Þetta er alvarlegur áburöur i
garö alþingismannsins, og þvi
þótti blaðinu ástæða til þess aö
hafa samband viö Jón G. Sólnes i
Kröflubúðum og gefa honum kost
á að bera hann af sér opinberlega.
Þvi miöur veröur ekki sagt aö
svör hans kveöi áburöinn niöur I
eitt skipti fyrir öll.
Þjv. — Þaö ganga magnaðar sög-
ur af þvl hér fyrir sunnan, Jón, aö
þú sért með hæstu mönnum á
danska listanum. Hvað viltu
segja um það?
J.G.S.— Ekki nokkurn skapaöan
hlut. Ekki nokkurn skapaðan
hlut.
Þj.— Þú neitar þvi sem sagt ekki
að eiga fé i dönskum banka?
J.G.S. — Ég ræöi ekki neitt um
þetta mál. Það er svo margt um
mig sagt að ef ég ætti að leggja
mig eftir að svara þvi öllu gerði
ég ekki annað allt árið.
Þjv. — En þú vilt þá ekki
svara...?
J.S.G.— Ég er ekkert undir yfir-
heyrslu um þetta mál.
Þjv. — Þú hefur þá ekki fengiö
bréf frá þeim?
J.G.S. — Þaö er ekkert hægt að
tala við mig um þetta mál.
Þjv.— Ég hef fengið upplýsingar
úr þremur áttum....
J.G.S.— Ég læt ekkert þvæla mér
til aö segja eitt eða annað um
þetta. Það skiptir mig engu hvað
sagt er um mig. Ef eitthvað er þá
kemur það bara á daginn. Ég hef
ekkert um þetta að segja.
Og ef það er ekki annað sem þú
hefur að spyrja mig um núna
skulum við hætta hér... þaö biður
bfll eftir mér hérna úti....
Þar með lauk samtalinu norður
i Kröflubúöir, en ekki fékkst úr
vafanum skoriö,og sýnir það eitt
meö ööru að nauðsynlegt er að
rjúfa nafnleyndina um danska
listann hið bráöasta, þvi illt er
1 dag hefst i Hæstarétti munn-
legur málflutningur I stærsta
meiðyrðamálinu, sem VL-ingar
höfðuðu i kjölfar undirskriftasöfn-
unar sinnar 1974.
Mál þetta er gegn Þjóðviljan-
um, þ.e. ritstjóra og ábyrgðar-
manni blaðsins, Svavari Gests-
syni,og eru ummælin sem stefnt
er út af fleiri en I öllum hinum VL-
málunum til samans.
Ingi R. Helgason, brl., sem
flytur málið fyrir jóðviljann,
sagði I gær að málið væri mjög
umfangsmikið.og fyrir undirrétti
tók flutningur þess tvo daga.
Kröfurnar sem VL-menn gera
eru þær, aö Þjóðviljinn greiði
þeim 1,8 miljón króna I miska-
bætur auk vaxta frá árinu 1974
og málskostnaöar, og gerðar eru
kröfur um að Svavar Gestsson
verði dæmdur I þyngstu refsingu.
Ingi sagði að ummælin sem eru
um 70 talsins væru öll nafnlaus
utan ein grein, sem merkt er
Þ.H., skrifuö af Þresti Haralds-
fyrir alþingismenn og lagasmiði
að liggja undir ásökunum um
lagabrot. — ekh.
syni, þáverandi blaðamanni
Þjóöviljans.
Svavar Gestsson hefur áður
verið dæmdur i Hæstarétti 50.000
króna sekt, gert að greiða VL-ing-
um 600 þúsund i miskabætur og
410 þúsund i málskostnað, ekki
fyrir eigin ummæli, heldur fyrir
ummæli sem blaðamenn Þjóð-
viljans viöhöfðu i greinum merkt-
um með upphafsstöfum þeirra en
ekki fullu nafni.
1 undirrétti var Svavar dæmd-
ur I 30.000 króna sekt i þessu máli,
enkröfum VL-inga um miskabæt-
ur i þvi var vlsað á bug.
Málflutningur hefst kl. 10 ár-
degis. Lögmaður VL-inga I þessu
máli sem öðrum er Gunnar M.
Guðmundsson hrl.
Eins og fyrr segir er þetta
umfangsmesta meiðyrðamáliö,
og meöal skjala, sem verjandi
Þjóöviljans leggur fram i Hæsta-
rétti i dag, er skrá yfir njósnara
bandarisku leyniþjónustunnar
CIA sem starfað hafa I Reykja-
vik.
Sl. föstudag rann út
framboðsfrestur til kosn-
inga stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar. Þá
var lagt fram mótframboð
til kosninganna, en áður
höfðu stjórn og trúnaðar-
mannaráð félagsins lagt
fram sinn framboðslista.
Það kom hins vegar í Ijós,
að gallar voru á mótfram-
boðinu, og veitti kjör-
stjórnin frest til kl. 5 i gær,
til að gera framboðið lög-
legt. Endurskoðað fram-
boð var lagt fram fyrir
þann tíma og var það til at-
hugunar hjá kjörstjórn í
gærkvöld.
I bókinni „Who is Who in CIA”
sem var gefin út i Berlln 1968 er
skrá yfir 3000 njósnara CIA I 120
löndum.
Þar af hafa 15 starfaö I Reykja-
vík og eru þeir þessir:
Altroggen, Rudolf Otto, f. 1918.
Frá 1951 fyrir CIA i Dublin,
Reykjavik og Vín.
Card, Warren Harold, f. 1926.
Frá 1962 fyrir CIA i Reykjavik og
Washington
Daniells, Peter Kent, f. 1924.
Frá 1959 fyrir CIA I Paris, Kaup-
mannahöfn, Reykjavlk, Madrid,
Addis Ababa, og Bamako.
Ekern, Halvor O., f. 1917. Frá
1964 fyrir CIA I Vin, Reykjavik,
Freetown, og Washington.
Foose, Richard T. f. 1920, Frá
1959 fyrir CIA i Frankfurt,
Reykjavik, Gautaborg, Lahore,
Mexico City, og Washington.
Holomany, Matild E., f. 1912.
Frá 1954 fyrir CIA i Paris, Madrid,
Reykjavik.Kairo, Frankfurt, Vin
Havana og V-Berlin.
Johnson, Valdemar N.L., f.
1912. Frá 1954 fyrir CIA I Osló,
frambjóðenda var aðeins stillt
upp i hluta af þeim stöðum sem
kjósa á um, að sögn Eðvarðs Sig-
urðssonar formanns Dagsbrúnar,
og þvi var ákveðið að gefa að-
standendum listans áðurnefndan
frest. Jafnframt undirrituöu þeir
Sigurður Jón Ólafsson og Bene-
dikt Kristjánsson, fyrir hönd mót-
frambjóðenda, yfirlýsingu sem i
segir m.a.: „Askilið er að listinn
sé i algerlega lögmætu formi,
bæði hvað snertir frambjóðendur
og meðmælendur, þar eð frekari
frestur veröur ekki veittur. Und-
irritaðir aðstandendur listans
samþykkja með nafnritun sinni
framangreinda niðurstöðu og
gerðir kjörstjórnar”.
Hið endurskoðaða framboð
reyndist einnig ólögmætt eins og
það fyrra. Af 120 mönnum sem
þarf að stilla upp i trúnaðarráð
reyndust 28 ekki fullnægja lög-
Varsjá, Reykjavik og Washing-
ton.
Luckett, Charles, E. f. 1920.
Frá 1925 fyrir CIA i Rotterdam
og Reykjavik.
Messing, Dr. Gordon M. f. 1917.
Frá 1962 fyrir CIA i Vln, Aþenu,
Reykjavlk og Washington.
Nuechterlein, Dr. Donald E. f.
1925. Frá 1952 fyrir CIA I Reykja-
vlk, Bankok og Washington.
Olmstedt, Mary Seymour f.
1919. Frá 1956 fyrir CIA 1 Montre-
al, Amsterdam, Reykjavik, Vin,
Nýju Dehli og Washington.
Simenson, William C. f. 1925.
Frá 1962 i Reykjavik, Osló og
Helsinki.
Tolf, Dr. Robert W. f. 1929. Frá
1957 fyrir CIA I Reykjavlk, Osló,
Washington og Zilrich.
Toumanoff, Vladimir I, f. 1923.
Frá 1960 fyrir CIA i Reykjavlk,
Frankfurt, Moskvu og Washing-
ton.
Witt, William Henry, f. 1919.
Frá 1957 fyrir CIA i Kaupmanna-
höfn, Helsinki, Reykjavik og
Pretoriu.
A hinum upphaflega lista mót- Framhald á bls. 14.
Málflutningur í Hæsta-
f Jnnr Listiyfir CIA-
1 dU 1 Udg njósnara lagöur fram