Þjóðviljinn - 17.01.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. janúar 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
allir geröu þaö. Þeir tóku báöir
fram, aö þaö væri alger misskiln-
ingur hjá mönnum a-j halda aö
þessi innsigling flotans heföi ekk-
ert haft aö segja. Svo sannarlega
heföi þjóöin öll, svo og ráöamenn
hennar, hrokkiö viö og þeir sögö-
ust vissir um aö næst yröi ekki
reynt aö svikja á þeim loönuverö-
iö á fölskum forsendum. Raunar
bentu þeir á, sem og hver einasti
maöur sem um loönuveröiö
ræddi, aö þaö væri of seint aö ætla
aö bæta þeim þetta verö upp viö
veröákvöröunina 15. feb. nk. Þá
væri loðnan oröin svo léleg, aö sú
veröákvöröun gæti aldrei bætt
þeim upp þaö tap sem þeir veröa
nú fyrir, meö þessu lága loðnu-
veröi á besta timanum.
Enn var deilt nokkuö um hvort
ætti aö stoppa eöa fara út og I
hópi undirmanna voru fjölmargir
og raunar mikill meirihluti fyrir
þvi aö stoppa, þrátt fyrir rök
Óskars og þaö sem skipstjórarnir
sögöu þó var greinilegt aö ein-
drægnin meöal þeirra var ekki
eins mikil eftir þessar umræöur
og áöur en þær hófust, á siöari
fundinum á föstudeginum. A síö-
ari fundinum höföu þeir Magni
Kristjánsson og Björgvin
Gunnarsson skýrt frá Reykja-
víkurför sinni og viöræöunum viö
forsætisráöherra, og þegar komiö
var aö þvi aö leysa þurfti máliö á
fundinum var ljóst aö þaö var
ekki hægteins og málin stóöu, svo
skiptar voru skoöanir manna.
Var þá gert fundarhlé I tvo tima
og nefnd sjómanna, skipuö full-
trúum bæöi undir. og yfirmanna,
til aö semja ályktun, og var hún
siöan lesin upp þegar fundur
hófst aö nýju eftir tveggja tima
hlé og um hana uröu nokkrar um-
ræöur en siðan var hún samþykkt
meö öllum greiddum atkvæöum
gegn 8, eins og skýrt hefur veriö
frá I Þjóöviljanum áöur. Eins
voru tvær aörar merkar tillögur
samþykktar, önnur um aö unnið
veröi aö þvi aö sjómenn fái greitt
fyrir löndun, eins og er i öllum ná-
grannalöndum okkar, en hin á þá
leið efnislega aö samtök sjó-
manna og útgeröarmanna reyni
aö fá þingmenn úr öllum flokkum
til aö flytja frumvarp þess efnis,
um leiö og Alþingi kemur saman,
um aö breyta loönuveröinu og aö
sú veröbreyting virki aftur fyrir
sig til siöustu áramóta. Báöar
þessar tillögur voru samþykktar
einróma.
I
I
I
■
I
Matthias slapp fyrir horn i
Sjómönnum hefur aldrei veriö "
sérlega hlýtt til Matthiasar ■
Bjarnasonar sjávarútvegsráö-
herra og má fullyrða aö hann er i
þeirra augum óvinur númer eitt.
Eftir hinar furöulegu striösyfir- •
lýsingar hans gegn loönusjó-
mönnum i ihaldsblööunum og út- ■
varpinu sl. miövikudag og
fimmtudag sauö uppúr hjá loönu-
sjómönnum og var I þeirra hópi
ekki um annað meira talaö, svo ■
forviöa og reiöir voru sjómenn. A
fundinum sl. föstudag kom fram |
tillaga þess efnis aö vita Matthias •
og skora á hannaö segja af sér. |
Enginn mælti Matthiasi bót i um- ■
ræöum um þessa tillögu, en for-
ráöamenn sjómanna bentu á aö "
slik tillaga myndi skaöa þennan
fund og niöurstööur hans. Þetta ■
mál væri þar ekki á dagskrá, og
voru menn beönir um aö visa
henni frá og var þaö lokasam- ■
þykkt, meö naumasta atkvæöa- |
mun sem varö um þaö sem greiða ■
þurfti atkvæöi um á þessum fund-
um loönusjómanna á Akureyri.
Reiðir menn á veiðum
Þótt niöurstaöa fengist á þess-
um fundum, niöurstaöa, sem
kemur fram i ályktun fundarins,
er óhætt aö fullyröa aö þaö var
enginn sjómaöur ánægöur meö
þessa niöurstööu. Sumir lýstu þvi
yfir aö visu, aö þessi ályktun heföi
veriö skársta lausnin úr þvi sem
komiö var og aö þeir væru aö þvi
leyti ánægöir meö hana, en þegar
á allt var litið var enginn ánægö-
ur. Einkum var mikil reiöi meöal
undirmanna. Og þaöer alveg vist
aö þaö eru reiðir menn, sem nú
stunda loðnuveiöar útaf N-
Vesturlandi. Og allar vættir
hjálpi yfirnefnd um loönuverö, ef
hún reynir aftur aö hlunnfara sjó-
menn, eins og hún geröi á dögun-
um, þegar loönuveröiö, sem nú
gildir, var ákveöiö.
—S.dór
LAGI
hafparstr;
Mitterand um kosningar:
Fateignagjöld inn-
heimt i þrennu lagi
Vinstrimenn
geta enn náö
meirihluta
Inn-
heimtu-
gögn
síöbúin
Paris 16/1 Leiötogi franskra
sósialista, Mitterand, segir i viö-
tali sem birt er i dag, aö vinstri-
flokkarnir geti enn sigraö i þing-
kosningunum ef aöunnt veröur aö
Jón Armann
Athugasemd
frá Jóni Armanni
Héöinssyni
Tveimur athugasemdum vill
Jón Armann Heöinsson, alþingis-
maöur, koma á framfæri vegna
viötals viö hann sem birt var i
Þjóöviljanum sl. laugardag.
önnur er aö prófkjör til þriöja
sætis á lista Alþýöuflokksins I
Reykjaneskjördæmi var ekki
bindandi. Hin aö þeir Karl Stein-
ar Guönason (nafn hans misrit-
aðist i blaöinu og hét hann þar
Karl Stefnir og er hér meö beðiö
velviröingar á þvl) og Hrafnkell
Asgeirsson hafi ekki rætt sér-
staklega um þaö viö Jón aö hann
settist i þriöja sæti listans, heldur
aö hann tæki sæti á listanum.
Má þetta hvorutveggja rétt
vera. —Úþ
Hver eigandi Ibúöar I sambýlis-
húsi fær á þessu ári sérstakan
reikning fyrir fasteignagjöldum.
Vegna breytinga á lögum er sam-
eiginlegri innheimtu hætt og litiö
á sérgreinda eignarhluta f fast-
eignum sem sjálfstæöar eindir.
Gjaidendur fá kröfuna um fast-
eignagjöldin meö glróseölum.
Gjöld þau sem innheimt eru
sameiginlega eru þau sömu og
áður þ.e.: Fasteignaskattur,
vatnsskattur, aukavatnsskattur,
lóöarleiga, tunnuleiga, bruna-
bótaiögjald, viölagatryggingariö-
gjald og söluskattur af tveim sfö-
ast nefndum gjöldum.
Samkvæmt lögum er gjalddagi
ofangreindra gjalda 15. janúar en
borgarstjórn hefur nú samþykkt
aö gefa greinendum fasteigna-
gjalda kost á að gera skil á þeim
meö þrem jöfnum greiöslum á
gjalddögum 15. janúar, 15. mars
og 15. april. Er þetta einnig breyt-
ing frá þvi sem áöur var, er gjald-
dagar voru aöeins tveir.
Framangreindar breytingar
valda þvi, aö^innheimtugögn eru
siöbúin og má búast viö aö send-
ing gjaldseöla og kröfubréfa
dragist a.m.k. viku fram yfir
fyrsta gjalddaga þ. 15. janúar.
Veröur tekiö tillit til þessa, þegar
kemur aö útreikningi
dráttarvaxta frá fyrsta gjald-
daga.
Auglýst veröur, þegar þar aö
kemur hvenær innheimta hefst.
Portúgal:
Hægrlkratar til
liðs við Soares
Lissabon 16/1 Næst-
stærsti flokkur Portúgals,
sósíaldemókratar hafa
ákveðið að taka þátt í að
mynda meirihlutastjórn
með Soares, foringja só-
síaiista.
Soares hefur þá úr miklum
meirihluta aö spila. Hann hefur
sjálfur 102 þingsæti af 263, Sósial-
demókratar 73 og Miödemó-
kratar, sem einnig hafa heitiö
honum stuöningi, 41.
Kommúnistar hafa 40 þingsæti.
En 80% af verkalýöshreyfingunni
eru undir þeirra stjórn, og þvi
kveðstSoares veröa aö komast aö
„einhverskonar samkomulagi”
viö þá ef hann á aö geta komiö i
gegn niöurskuröar- og spar,iaöar-
áformum sinum.
Minnihlutastjórn Soaresar féll I
desember I atkvæöagreiöslu um
kreppuráðstafanir.
semja viö kommúnista um sam-
starf I seinni umferö þingkosning-
anna i mars.
Slitnaö hefur upp úr kosninga-
bandalagi vinstriflokkanna og
munu þeir ganga sundraöir til
fyrri umferöar, en i henni ná þeir
þingmenn aðeins kjöri sem fá
hreinan meirihluta atkvæöa.
An ágreiningsins væri vinstri-
sigur tryggöur, sagöi Mitterand.
Gaullistar hafa aö sinu leyti rof-
í. *<. ?
Mitterand
iösamstööu borgaraflokkanna og
ætla einir I fyrri umferö kosning-
anna. Giscard d’Éstaing forseti
hvatti borgaraflokkana til sátt-
fýsi I dag.
JANUARUTSALA
Terelyne buxur frá kr. 2.900.-
Gallabuxur kr. 3.900.- Flauelsbuxur kr. 3.900.
Peysur kr. 2.900.-. Skyrtur kr. 1.690.-.
Mussur kr. 1.690.-. Bolir kr. 990.-.
Jakkaföt m/vesti. Mittisjakkar. Dragtir.
Kjólar. Rúllukragapeysur. Kápur. Pils, o.m.fl.
■""" Iij
. •, ' ’ ’ -v
Tveir
sneru
heim úr
geim-
stöðinni
Moskvu 16/1 Tveir sovéskir
geimfarar, Dzjanibekof og
Makarof, sneru aftur til jaröar i
dag eftir aö hafa veriö fimm daga
um borö I geimferöastööinni
Saljút ásamt tveim öörum geim-
förum.
Þeir höföu tekiö þátt I fyrstu
tengingu þriggja geimfara á
braut um jöröu. Lentu þeir heilir
á húfi I Mið-Asiu I dag.
Geimfararnir Romanenko og
Grétsjko uröu eftir, en þeir hafa
veriö um borö i Saljút-6 siöan ell-
efta desember.
Þeir, sem heim sneru, komu
aftur á Sojús-26, sem sent var á
loft i desember. Höföu þeir meö
sér tækjabúnaö og niöurstööur
rannsókna. Þeir skildu eftir
geimskip sitt, Sojús-27, handa
langtimagestum i geimstöðinni,
til aö þeir geti haft þaö aö ferju til
jaröar síöar.