Þjóðviljinn - 17.01.1978, Page 16
MOÐVIUINN
Þriöjudagur 17. janúar 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
110 manns á götunnl
ef stúdentagörðunum verður lokað
Eins og þegar hefur veriö
greint frá hér i blaöinu er ástand
stúdentagaröanna, Gamla- og
Nýja- Garðs, vægast sagt mjög
slæmt. Húsin þarfnast gagngerra
endurbóta og geta varla talist i-
búöarhæf eins og stendur. Eld-
varna-, rafmagns- og heilbrigö-
iseftiriitiö hefur undanfarin ár
gert margitrekaðar kröfur um
endurbætur, en Félagsstofnun
stúdenta, sem annast rekstur
garöanna, hefur skort fé til aö
veröa viö þessum kröfum. A-
standið er nú orðið svo siæmt aö á
fundi Félagsstofnunar hinn 13.
desember var samþykkt aö loka
göröunum frá og meö 1. febrúar
nk., aö óbreyttu ástandi, þar sem
Félagsstofnunin treystir sér ekki
til að taka ábyrgö á ástandinu
lengur.
Fjárveitingarbeiöni Félags-
stofnunar stúdenta fyrir áriö 1978
var 64 miljónir og 850 þúsund
krónur, þar af 25 miljónir til stúd-
entagarðanna. A fjárlögum er
aftur á móti gert ráö fyrir 19 mil-
jónum alls til Félagsstofnunar
þar af 5 miljónum til garðanna.
Til þess að ekki þyrfti aö koma til
lokunar Gamla- og Nýja- Garös,
sem þýddi það að 110 manns lentu
á götunni, ákvaö stjórn Félags-
stofnunar að leita ásjár mennta-
málaráöherra nú fyrir jólin, og
var málið lagt fyrir hann. Að sögn
var hann hinn vinsamlegasti og
samþykkti aö eitthvað yröi aö
gera i málunum hiö bráöasta.
Hinn 21. desember fékk fram-
kvæmdastjóri Félagsstofnunar
svo bréf frá ráðherra þar sem
honum og þrem öörum var faliö
aö gera úttekt á þvi hvaöa lagfær-
inga sé þörf til þess að fullnægja
kröfum eldvarna- og Heilbrigðís-
eftirlitsins. Reyndar var Verk-
fræðistofa Stefáns ólafssonar bú-
in að gera úttekt á þessum málum
og var útkoma hennar aö viögerö-
ir þyrftu að fara fram fyrir rúmar
38 miljónir.
Að sögn Jóhanns Scheving,
framkvæmdastjóra Félagsstofn-
unar stúdenta, er þessari nýskip-
Sturtuklefi i 8tMeutagörtuuun. nauöiynlegt er aö leggja I mikinn viö-
haldskostnaö tii þesa BÖ garöarnir uppfylli lágmarkskröfur.
Bræla á
miðum
Enn er bræla á loðnumiðunum
og ekki veiðiveður. Flotinn er
ýmisst i höfn eöa heldur sjó á
miðunum. Engin loðna hefur
veiöst siöan fyrir landsiglingu
flotans sl. miðvikudag.
Votmúli enn:
Hesta-
menn-
irnir fá
ekki allt
Hamarsbyggö i Vestmannaeyjunum
— eitt af nýju hverfunum sem msta á fólksfjölguninni.
Hestamennirnir úr Reykjavik,
fasteignasalar mm., sem þessa
dagana eru aö fá Votmúlann upp i
hendur frá Búnaöarbankanum,
ætla sér ekki aö taka viö nema ca.
200 hekturum landsins og standa
þá eftir 50 hektarar, sem næst
Iiggja Selfossi.
Heyrst hafði aö Búnaðarbank-
inn hefði boðið Selfosshrepp þessa
50 hektara til kaups. Sigurjón
Erlingsson, hreppsnefndarfull-
trúi Alþýöubandalagsins á Sel-
fiossi, sagöi blaöinu aö ekkert
formlegt tilboö um þetta heföi
borist hreppnum frá bankanum.
Litillega heföi veriö rætt um
þennan landsskika, en ekki á
formlegan hátt. Sagöi Sigurjón»að
ekki væru neinar kaupahugleiö-
ingar i mönnum hvaö viökæmi
Votmúlalandi: nær stæöu hug-
leiðingar um önnur kaup á landi.
-úþ
Framkvæmda- og byggðaáætlun Vestmannaeyja:
Fyrri íbúafjölda
verði náð 1981
Nýlega er komin út Fram-
kvæmda- og byggðaáætlun Vest-
mannaeyja 1977—1986. Aætlunin
er gerð á vegum Vestmannaeyja-
kaupstaðar, Samtaka sunn-
lenskra sveitarfélaga og Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins.
Tilgangurinn með þessari áætl-
unargerð er m.a. að gefa yfirlit
yfir þá opinberu þjónustu og þær
framkvæmdir, sem nauðsynlegar
eru vegna uppbyggingar bæjarins
og gera grein fyrir umfangi
þeirra og kostnaöi og möguleik
Stj ór narkr eppa
á Ítalíu
gegn valdaeinokun Kristi-
legra demókrata
Róm 16/1 Minnihluta-
stjórn Kristilega demó-
krata undir forsæti Andre-
ottis hefur sagt af sér.
Fjórir þeirra flokka sem
veittu henni óbeinan stuðn-
ing með því að greiða ekki
atkvæði gegn henni/ hafa
dregið þann stuðning til
baka. Meðal þeirra voru
kommúnistar og sósialist-
ar.
Vinstriflokkarnir höfðu farið
fram á beina stjórnaraðild og
héldu þvi fram, að Kristilegir
réðu hvorki við atvinnuleysi né
öldu ofbeldisverks, sem yfir Italiu
fer. 1 gær sakaði málgagn
kommúnista, L'Unita, kristilega
um aö hafa það áhugamál eitt að
halda valdaeinokun sinni i land-
inu.
Þessi tíðindi gerast um leið og
Bandarikjastjórn leggur áhrif sin
fram i þvi skyni að koma i veg
fyrir stjórnaraðild kommúnista á
Italiu.
Likur benda til þess að Leone
forseti muni fela Andreotti að
reyna að mynda aðra stjórn
kristilegra. Flokkur hans hefur
neitaö að mynda samsteypu-
stjórn með kommúnistum, en bú-
ist er við þvi, að Andreotti reyni
samt að bjóða sósialistum og
kommúnistum aðild að formleg-
um þingmeirihluta. En það getur
orðið erfitt og timafrekt að smiða
samstarfsformúlu sem bæöi
kristilegir og verkalýðsflokkarn-
ir gætu gengið að.
Ýmsar leiðir verða reyndar áð-
ur en efnt yrði til nýrra kosninga.
Siðast var kosið 1976. Likur benda
til þess, að kommúnistar sem
unnu þá mikinn sigur, gætu bætt
nú við sig atkvæðum á kostnað
smærri flokka, en samt eru þeir
þess ekki fýsandi að leggja út i
kosningaslag nú. Þeir hafa verið
1 undir þrýstingi stuðningsmanna,
um að ganga harðar fram i sam-
búðinni við kristilega, en halda
opnum dyrum fyrir nýrri tegund
samstarfs á breiðum grundvelli.
um á f járútvegun.Ennfremur aö
gera tilraun til aö meta gildi og
hagkvæmni framkvæmda til þess
að auðvelda bæjarstjórn og öðr-
um stjórnvöldum forgangsröðun
verkefna og ákvarðanir um fjár-
veitingar. Ein af meginástæðum
þessarar áætlunargerðar er sú
byggðaröskun, sem varð i Vest-
mannaeyjum af völdum náttúru-
hamfaranna 1973.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
hefur samþykkt, að Fram-
kvæmda- og byggðaáætlun Vest-
mannaeyja 1977—’86 verði stefnu-
yfirlýsing bæjarstjórnar um
framkvæmdir og rekstur Vest-
mannaeyjakaupstaðar næstu 10
árin.
Helstu niðurstöður áætlunar-
innar varðandi byggðamál eru
þessar:
Stefnt er að þvi að ná fyrri ibúa-
fjölda (1972/’73) áriö 1981 en siðan
verði eölileg fólksfjölgun miðaö
við landiö i heild. Ariö 1976 voru
4.568 ibúar i Eyjum. Stefnt er að
þvi, að þeir verði 5.300 árið 1981
og um 5.600 árið 1986.
Auka þarf fjölbreytni I atvinnu-
háttum. Skapa þarf 300 ný starfs-
tækifæri fram til 1981.
I samgöngumálum ber að nýta
möguleika sem ferjutengsl gefa
(ný markaðssvæði, ferðamenn,
tengsl við Suðurland og Suövest-
urland). Bæta þarf aðstöðu á
flugvellinum til að fjölga flugdög-
um að þvi marki sem mögulegt er
vegna óhagstæðra veðurskilyrða.
Útibúum rikisstofnana veröi
komið á fót i Vestmannaeyjum
Framhald á 14. siðu
uðu nefnd ætlað aö gera ýtarlega
úttekt og nákvæma áætlun um
viögerö, en úttekt Verkfræöistof-
unnar var aöeins lausleg, sagöi
Jóhann. Nefndina skipa Höskuld-
ur Jónsson ráöuneytisstjóri i fjár-
málaráðuneytinu, Indriði H. Þor-
láksson deildarstjóri bygginga-
deildar menntamálaráðuneytis-
ins, Þröstur Ólafsson formaður
Félagsstofnunar og Jóhann Sche-
ving, og er fyrsti fundur hennar
fyrirhugaður nú i vikunni.
Stúdentagarðarnir eru eina
heimavistin á landinu sem rikið
greiðir ekki allt viðhald við. A
sumrin er rekið þar hótel, sem til
Framhald á 14. siðu
Landsbankamálið
V arist
allra
frétta af
gangi
rannsókn-
arinnar
Ekkert hefst upp úr rann-
sóknaraöiljum Landsbankamáls-
ins svonefnda. Þó er vitað að mál-
ið verður sifellt viöameira.
Blöð hafa nokkuð hampað
þeirri yfirlýsingu rannsóknarlög-
reglustjóra, Hallvarðar Ein-
varðssonar, að „þáttaskil séu á
næstu grösum” i rannsókn máls-
ins.
Þjóðviljinn spurði Hallvarð að
þessu i gær og svaraöi hann þvi til
að hans orðalag hefði verið það,
að hann gerði sér vonir um aö
þáttaskil yrðu i málinu, en hve-
nær né hverskonar hvorki gæti
hann né vildi um segja. —úþ
Dregið í Happ-
drætti Norður-
lands
Hver fer
til Kína?
vinningur á mida
nr. 1998
Dregið hefur verið i happdrætti
Norðurlands, og kom vinningur-
inn, ferð fyrir tvo til Kinverska
Alþýðulýðveldisins á miða nr.
1998.
Sá heppni og samferðamaður
hans fara til Kina i júni n.k. og
dveljast þar i 24 daga. Sá sem á
miða nr. 1998 er beðinn að snúa
sér til ritstjórnar Norðurlands i
sima 21875 á Akureyri.