Þjóðviljinn - 17.01.1978, Qupperneq 15
Þriftjudagur 17. jandar 1*7« ÞJODVILJINN — StÐA 1S
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd
um hryBjuverkamenn og
starfsemi þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aöalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 6 og 9
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarlsk kvik-
mynd um all sögulega járn-.
brautalestaferö.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15._
Hækkaö verö
íslenskur texti
Spennandi ný amerisk
stórmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri Peter
Yates. Aöalhlutverk :
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkað verö
hofnorlijó
Sirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aöalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.
REGNBOGINN
Q 19 OOO
solur /\
Járnkrossinn
Stórmynd gerh af Sam
Peckinpam
Synd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15.
salur B
Allir elska Benji
Frábær fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.10, 0.05, 7, 8.50 og
10.50.
salur C
Raddirnar
Ahrifarik og dulræn
Sýnd kl. 3.20, 5,10, 7.10, 9.05 og
11.
B I O
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er geröi
skemmdaverk i skemmti-
göröum.
AÖalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottomsog Henry Fonda.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Snákmennið
Ný m jög spennandi og óvenju-
leg bandarisk kvikmynd frá
Universal. Aöalhlutverk:
Strother Martin, Dirk Bene-
dict og Heather Menzes. Leik-
stjóri: Bernard L. Kowalski.
lsl. Texti
Sýnd kl. 5-7 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Simi 11475 T
Hörkutól
(The Outfit)
Bandarisk sakamálamynd
meh:
Robert Duvall og
Karen Black.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára
Flóttinn til Nornafells
Sýnd kl. 5 og 7.
fll ISTURBÆJARRÍfl
A8BA
Stórkostlega vel gerö og
fjörug ný sænsk músikmynd í
litum og Panavision um vin-
sælustu hljómsveit heimsins i
dag.
1 myndinni syngja þau 20 lög
þar á meðal flest lögin sem
hafa oröiö hvaö vinsælust.
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Hækkaö verö
TÓNABÍÓ
Gaukshreiðriö
One f lew over the
Cuckoo's nest
For the first time in 42 years,
ONEfilmsmeitsALL the
MAJOfíACADEMYAWAROS
BESTPICTURE
Gaukshreiðriö hlaut eftirfar-
andi Óskarsverölaun:
Besta mynd ársins 1976.
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher.
Besti leikstjóri: * Milos
Forman.
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bob
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkuö verö.
apótek
félagslíf
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla
apótekanna vikuna 13. janúar
til 19. janúar er I Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörluna á sunnu-
dögum og almennum frfdög-
um.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
‘daga er opið kl. 9—12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnu-
dag kl. 10—12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
slökkvilið
Slökkviðliöiö og sjúkrabflar
i Reykjavlk — slmi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — sími
1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
læknar
Tannlæknavaktl Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans
simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla simi 2 12 30
bilanir
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i’
Hafnarfiröi I sima 5 13 36.
Hitaveitubiianir, slmi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödcgis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog iöörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoð borgarstofnana.
krossgáta
Kvennadeild
Barðstrendingafélagsins,
heldur aöalfund aö Hall-
veigarstig 1. þriöju hæö,
þriöjudaginn 17. janúar og
hefst hann kl. 8.30.
Hvltabandskonur halda fund
aö Hallveigarstööum i kvöld
kl. 8.30. — Spilaö veröur bingó.
dagbök
bókabíll
Kvenfélag Kópavogs
HátiÖafundurinn veröur I
Félagsheimilinu 19. janúar kl.
20.30. Mætiö vel og stund-
vislega og takiö meö ykkur
gesti. — Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur
FræÖslufundur fimmtudaginn
19. jan. kl. 20.30 í Matstofunni -
Laugavegi 20b. Dr. Bjarni
Þjóöleifsson læknir flytur
erindi um ristilsjúkdóma. —
Allir eru velkomnir.
SÍMAR 1 1798 oc 19533.
sjúkrahús
Borgarspltalinn mánu-
daga—föstud. kl. 18:30—19:30.
laugard. og sunnud. kl. 13:30
—14:30 og 18:30—19:30
Landspltalinn alla daga kl. 15
—16 og 19—19:30.
Barnaspitali Ilringsins kl. 15
—16 alla virka daga, laugar-
daga kl. 15—17, sunnudaga kl.
10—11:30 og 15—17.
Fæöingardcild kl. 15—16 og
19—19:30.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
.15:30—16:30.
lieilsuverndarstöö Reykjavík-
ur kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspitali: Alla daga
frá kl. 15—16 og 19—19:20.
Barnadeild: kl. 14:30—17:30.
. Gjörgæsludeild: Eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnud. kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Hvítaband mánudaga— föstu-
daga kl. 19—19:30 laugardaga
og sunnud. kl. 15—16 og
19—19:30. t
Sólvangur: Mánudaga—laug-
ardaga kl: 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Hafnarbúöir. Opiö alla daga
milli kl. 14—17 og kl. 19—20.
Arbækur Feröafélagsins 50
1 talsins eru nú fáanlegar á
skrifstofunni Oldugötu 3.
Veröa seldar meö 30%
afslætti, ef allar eru keyptar I
einu.
Tilboðiö gildir til 31. janúar.
Feröafélag islands.
ýmislegt
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19. _____
llúseigendafélag
Reykjavíkur
Skrifstofa félagsins aö Berg-
staöastræti 11 er opin alla
, virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiöbeining '
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir al
lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aöalsafn — Otlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 1 23 08,
1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 1 12 08 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aöalsafns. Eftir kl. 17 s.
'2 70 29.
Opnunartimar 1. sept.—31.
mai.
Mánud.—föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14—18.
Bókabilar — BækistöÖ i Bú-
staöasafni, simi 3 62 70. _
llofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 2 76 40.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim — Sólheimum 27.
slmi 8 37 80. Mánud.—föstud.
kl. 10—12. — Bóka og talbóka-
þjónusta viö fatlaða og
sjóndapra.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 3 29 75.
Opiö til almennra útláua fyrir
börn.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
I Þingholtsstræti 29 a, simar
Borgarbókasafns.
Asbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 - 9.00.
Versl. Rofabæ 7 — 9 þriöjud.
kl. 3.30 — 6.00.
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00
— 9.00, fimmtud. kl. 1.30 —
3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30 — 2.30,
fimmtud. kl. 4.00 — 6.00.
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl.1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00 —
9.00, föstud. kl. 1.30 — 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
llolt — Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30 — 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00
— 4.00, miðvikud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viö Norðurbrún þriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00 — 9.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30 — 7.00. ,
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30 — 6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Skerjaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Verslanir viö Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman af
séra Þorsteini Jóhannessyni,
Sigriöur Guömundsdóttir og
Brynjólfur Jónsson. Heimili
þeirra er aö Tómasarhaga 26,
Rvk. — Ljósmyndastofa
Þóris.
Nýlega voru gefin saman I
Arbæjarkirkju af séra Grlmi
Grlmssyni Nanna Jóhanns-
dóttir og Sigfús Birgir
Haraldsson. Heimili þeirra er
aö Gaukshólum 2, Rvk. —
Ljósmyndastofa Þóris.
Nýlega voru gefin saman I
t Bústaöakirkju af séra ólafi
' Skúlasyni, Lóa Kristmunds-
dóttir og Rúnar Sigurösson.
Heimili þeirra er aö Hátúni 13,
Rvk. — Ljósmyndastofa
Þóris.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af sr. Þorsteini,
Björnssyni, Auöur Gilsdóttir
og Björn Halldórsson. Heimili
þeirra veröur aö Austurbergi
12, Reykjavík. — Nýja Mynda-
stofna, Skólavöröustíg 12.
bridge
Eftirfarandi spil er úr
rúbertu, nú um jólin.
Axxx AK ADGx Axx
Dxx KGlOxx
GlOx Dxxx
KlOx X
lOxxx X XXXX xxxxx Gxx KDx
N vekur á laufi, A segir spaöa.
Eftir erfiöar sagnir er undir-
ritaöur sagnhafi I 5 tlglum S,
sem V doblar. Sagnir hafa
bent á vinningsleiöina og
vænti ég, aö lesendur finni
hana auöveldlega. ATH. áöur
en lengra er lesiö. (Lausnin er
aö kasta laufi I fjóröa spaö-
ann, yfirfsra tapslag.)
gengið
Skráft írÁ Eininþ. Kl. 13.00 Kaup Sala
1 3/1 1 01 -Uanda ríkj.idnll.i r 21 3,70 214, 30 *
1 0i-.Storlint;stmiid 410. S5 411.65 *
1 03-Kanad.idollar 194,55 195, 15 *
100 04-Danskar krónur 3089. 25 3699. 6 5 *
100 OS-Norskar krómir 4123, 10 4 1 34, 70 *
lUl) Of' - Si.-n -k.. r ;:rm..ir 4577, «.S >
100 07-Fmnsk n...rk 5327, 85 5342,85 *
100 0«-F ran.-kir (rankar 452Í., Í.O 4539.30 *
100 09-Urln. trank.ir Í.4H, 10 649.90 >
100 10-Svissn. fiank.ir 1074 1, 35 1077 1,66 ■*
100 1 1 -Gyllini 9IÍ.3, 55 9389,85 *
100 12-V. - l>y/.k mt.rk I00IÍ., 45 10044, 56 *
100 l 3 - Li'rur 24, 37 24,44 *
1 00 14- Austurr. S< h. 1 394, 95 139«,85 *
100 15-Escudos 526, 35 527,86 *
100 10-1 *..«.•! ,.r 264, 65 265,4 5 *
100 17-Yon 88, 26 88,51 *
Lárétt: 1 hreinsa 5 fljótiö 7
greinir 9 gróöur llmánuöur 13
flana 14 hluta 16 eins.
Lóörétt: 1 þolgæöi 3 spýta 3
svar 4 fálma 6 hanar 8 ílát 10
timabil 12 skyldmenni 15 eöja
18 ókunnur.
l.ausn á siöustu krossgátu'
Lárétt: 1 vaskur 5 eim 7 leir 8
ær 9 gnæfa 11 ei 13 arin 14 iön
16 raknaði
Lóörétt: 1 valgeir 2 aeig 3
kirna 6 granni 8 æfi 10 ærna 12
iöka 15 nk
..Tilbúnir að loka hlerunum — hér kemur það"
,Þetta f járans vín kemur manni til að
finnast sem maður svifi".