Þjóðviljinn - 17.01.1978, Qupperneq 5
Þriðjudagur 17. janúar 1978 ! WÓÐVILJINN — 81ÐA S
JÖFUR
HR
AUÐBREKKU *Á-*6 - KÓWVOGI - SÍMI 42600
10 102
Regina Einarsdóttir, Norma E. Samúelsdóttir. Mynd: eik.
— Þaö hefur engin könnun ver-
iO á þvi gerö hversu margir
migrenisjúklingar eru hér á landi
en þeir eru áreiöanlega mjög
margir. Ef litiö er á siöustu tölur
um sllka sjúklinga I Englandi, en
þær eru frá árinu 1974, þá gengu
15-19 af hundraöi karlmanna meö
þennan sjúkdóm, 24-29 af hundr-
aöi kvenna, 31,5 af hundraöi
skólastúikna á aldrinum 10-16 ára
og 21,6 af hundraöi pilta á sama
aldri. Þaö er engin ástæöa til aö
ætla, aö hlutfallslega færri
migrenisjúklingar séu hér á
landi.
Þannig fórust þeim Normu E.
Samúelsdóttur og Reginu Einars-
dóttur orö i viötali viö blaöið á
föstudaginn var.
— Þaö mætti ætla, aö eitthvaö
hafi veriö gert sérstaklega hér-
lendis til þess aö létta þessum
sjúklingum baráttuna, en fyrir
þvi fer þvi miður litiö. Sjálfir hafa
þeir veriö einangraöir hver ,,I
sinu horni”, ef svo má segja.Meö
þeim hafa engin samtök veriö
eins og hjá fólki, sem haldiö er
ýmsum öörum sjúkdómum, eins
og t.d. sykursýki. Samtök þeirra
hafa komiö þvi til leiöar, aö aö-
staöa þeirra hefur batnaö til
stórra muna.
Og nú höfum viö hugsaö okkur
aö efna til samtaka migrenisjúk-
linga. Annars má segja, aö upp-
haf þessa máls sé að rekja til
greinar, sem Norma E. Samúels-
dóttir skrifaöi i Dagblaöiö 8. sept.
s. l., þar sem hún fjallaði um sjúk-
dóminn og aöbúnaö migrenisjúkl-
inga hérlendis. Siöan má segja,
að látlaust hafi veriö hringt i mig
af fólki, sem á viö þennan sjúk-
dóm aö striöa, sagöi Norma.
Niöurstaöan af þessum samtöl-
um varö svo sú, aö viö komum
nokkur saman til fundar og þar
varákveðið aö efna til félagssam-
taka meöal migrenisjúklinga.
Hér hafa engar rannsóknir veriö
geröar á sjúkdómnum og tölu
sjúklinga, eins og annarsstaöar.
hefur veriö taliö sjálfsagt. Hér er
skortur á sérfræöingum i sjúk-
dómum. Hér er engin göngudeild
eöa aöstaöa af neinu tagi fyrir
þessa sjúklinga sérstaklega. Hér
er þvi sannarlega verk aö vinna
fyrir samtök eins og þau, sem viö
höfum I hyggju aö stofna.
Fyrst af öllu munum viö beita
okkur fyrir þvi, aö opnuð veröi viö
Landspitalann göngudeild fyrir
migrenisjúklinga, þar sem bæöi
væri unnt aö gera sjúkdómsgrein-
ingar og taka á móti sjúkiingum,
þegar þeir væru meö migreni-
köst. Þó aö erlendis hafi rann-
sóknir veriö geröar á migreni þá
er þaö á engan hátt fullnægjandi
fyrir okkur hér þvi að sjúkdóm-
urinn er svo einstaklingsbundinn.
Sumt af þessu fóiki er þannig sett,
aö þaö á ekki kost á neinni aöstoö
en er á hinn bóginn alveg ósjálf-
bjarga þegar þaö fær köstin. Þaö
er ómetanleg hjálp fyrir sjúkling-
ana aö geta komiö á göngudeild-
ina þegar þaö finnur köstin nálg-
ast, fengiö þar nauösynlega meö-
ferö og hjúkrun og geta dvalið þar
I kyrrö og ró á meöan kastiö liöur
hjá. En migreniö lýsir sér I þvi,
aö æðarnar dragast saman og
þenjast út á vixl og fylgja þessu
feikna kvalir. Erlendis þykja
slikar göngudeildir sjálfsagöur og
ómissandi þáttur i aöstoö viö
þessa sjúklinga og I London eru
t. d. 11 slikar. Viö höfum eink-
um átt tal viö tvo lækna um stofn-
un þessa félagsskapar, þá Gunn-
ar Guömundsson og John Bendix.
Hjá þeim fengum viö mjög góöar
undirtektir og drögum ekki i efa,
aö þeir muni leggja okkur liö eftir
mætti.
Aö endingu viljum viö eindregiö
hvetja migrenisjúklinga til þess
aö fylgjast meö auglýsingu um
stofnund félagsins og aö gerast
þátttakendur 1 þvl. Þvl fleiri sem
koma meö, þess meiri von um
árangur. Vilji fólk hafa slmasam-
band viö þær Normu og Reginu þá
má hringja i sima 1-40-03 eöa 2-65-
68.
Blaöiö náöi tali af Gunnari
lækni Guömundssyni og spuröi
vió gerum
grín aó
veróbólgunni
SKODA AMIGO 120 L kostar nú aðeins kr. 1.095.000.-
AMIGO Vegna sölumets á síóasta ári,náóust samningar viö söluaóila
um sérstaklega lágt veró á takmörkuóum fjölda bíla.
Næsta sending hækkar verulega.
AMIGO 5 manna — 4ra dyra.
AMIGO Sparar yóur tugÞúsundir árlega.
(Bensíneyósla aóeins7,6á100km.)
þaö er góö fjárfesting aö panta sér AMIGO strax
---því ekki er vitaó, hversu lengi okkur tekst, aó halda verðbólgunni í skefjum-
um skoöanir hans á þessum mál-
um.
— 011 viöleitni, sem miöar aö
þvi aö bæta aöstöðu og liöan
migrenisjúklinga er góö og lofs-
verð, sagöi Gunnar. — Menn vita
ekki um orsakir þessa sjúkdóms,
sem er kvalafullur, langvinnur og
króniskur kvilli. Sumir telja hann
ganga nokkuö i ættir. Viö vitum
aö hann versnar viö streitu.þó aö
hún sé ekki orsökin, heldur getur
hún leitt kast yfir sjúklinginn.
Sumir kenna um mataræöi, en
könnun hefur þó leitt I ljós, aö þaö
sé naumast áhrifamikil orsök. En
um þetta allt eru skoðanir manna
mjög á reiki.
Það væri mjög æskilegt aö geta
bætt aöstæöu þessa fólks. 1 engil-
saxneskum löndum eru til höfuö-
klinikur og raunar hreinar
migreniklinikur og svo er viðar,
t.d. I Danmörku. Og þær eru bæöi
til þess aö auövelda aö greina
Framhald á 14. siöu Frá v
Migrenisjúklingar
hyggja á félagsstofnun