Þjóðviljinn - 17.01.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 17.01.1978, Page 13
Þriðjudagur 17. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 útvarp Hollrœði að lesa ham á hverju ári sagði Goethe um söguna af Dafnis og Klói i kvöld kl. 20.30 les óskar Halldórsson annan lestur nýrr- ar útvarpssögu. Það er „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Fyrsti lestur var á dagskrá á sunnu- dagskvöldið. Sagan kom út hjá Máli og menningu árið 1966, og segir þýðandinn, Friðrik bórðarson, m.a. i eftirmála: „Sagan af Dafnis og Klói hef- ur orðið einna lifseigust fornra griskra sögubóka, og sú þeirra sem viðlesnust hefur verið á vesturlöndum og i mestu gengi: Goethe segir einhversstaðar að það sé hollræði að lesa hana á hverju ári. Hagir menn hafa skemmt sér að þvi að búa til við hana myndir, og tónlistarmenn hafa fundið þar efni i lög og söngleika: hirðingjasögur siðari tima áttu mikinn part kyn sitt til hennar að rækja, á meðan þær bókmenntir voru enn i góöu Ein af myndum Aristide Maillol, sem prýddu islensku útgáfuna á sögunni. gæti. Meðal griskra skáldsagna, þeirra er varðveist hafa til vorra daga, er saga Dafniss og Klói á ýmsan hátt sérstök. Söguefnið er þar að visu eins og óskar Halldórsson les söguna af Dafnis og Klói. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8al5 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðriöur Guðbjörns- dóttir les söguna Gosa eftir Collodi (4). Tilkynningar kl. 9.30 Léttlög milli atriöa. Að- ur fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin FIl- harmonia leikur Sinfóniu nr. 4 i G-dúr eftir Gustav Mahler, Otto Klemperer stjórnar. Einsöngvari: Elisabeth Schwarzkopf. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Húsnæöis og atvinnumál Þáttur um vandamál aldr- aðra og sjúkra. Umsjón: ólafur Geirsson. 15.00 Miödegistónieikar Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika Sónötu I G-dúr fyrir fiölu og pianó eftir Guillaume Lekeu. Kammersveitin i Suttgart leikur Serenöðu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Jos- ef Suk, Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Ásta Einarsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hannsóknir f verkfræöi- og raunvisindadeild Há- skóla tslands Július Sólnes prófessor talar um vindálag og vindorku á tslandi. 20.00 Frá finnska útvarpinu Irja Auroora syngur viö pi- anóundirleik Gustavs Djup- sjöbacka a. Þrjú lög eftir Felix Mendelssohn. b. Fjög- ur lög eftir Yrjö Kilpinen. c. Sigenaljóö eftir Antonin Dvorák. gengur og gerist: piltur og stúlka fella hugi saman, en sitt- hvað verður þvi til trafala að þau fái að njótast: þó fer allt vel að siðustu. En frásögnin er þó hér öllu hljóðlátari og þýðlegri en annars er titt i sögunum, og þau óhöpp sem þeim Dafnis og Klói ber að hendi harla litil- fjörleg hjá þeim býsnum sem þar ganga á að jafnaði, áður söguhetjurnar nái að deila hvor við aöra beð og bliðu. Dafnis- saga sver sig að þvi leyti i ætt við búkoliskan skáldskap, enda er frásagnarefnið öðrum þræði þaðan runnið og áhrif Þeokrits og sporgöngumanna hans4 orð- færi og stil greinileg. Jafnframt ber sagan viða keim af gaman- leikaskáldskapnum. Um höf- undinn er ekkert vitað: hann er nefndur Longos ( Longus á latinumáli) i obba handritanna, en visast er það ekki annað en forn ritvilla. Það er helst ætl- andi að hann hafi verið uppi um 200 árum e. Kr. b. Þýðandi bókarinnar, Friðrik Þórðarson, hefur einnig snúiö á Islensku „Griskum þjóðsögum og æfintýrum”, sem komu út hjá Máli og menningu 1962. 20.30 trtvarpssagan: „Sagan af Dafnis og KIói” eftir Longus Friðrik Þórðarson þýddi. óskar Halldórsson les (2). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Eiöur A. Gunnarsson syngur Islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Þóröur sterki Sið- ari hluti frásöguþáttar eftir Helgu Halidórsdóttur frá Dagveröará. Björg Arna- dóttir les. c. Viö áramót Arni Helgason i stykkis- hólmi flytur fjögur frumort kvæði. d. Araveöriö 1930 Haraldur Gfslason fyrrum formaöur I Vestmannaeyj- um segir frá. e. Minnzt hús- lestrastunda á æskuárum. Guömundur Bernharðsson segir frá. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavlkur syn- ur lög eftir Björgvin Guð- • mundsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóöbergi „An Enemy of the People”, Þjóðniðing- ur, eftir Henrik Ibsen I leik- gerð Arthurs Miller. Leik- arar Lincoln Center leik- hússins flytja undir stjórn Jules Irving. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám i SiberiuSIðari hluti þýskrar myndar um mannlifið á bökkum Ob- fljóts i Siberiu. Þýðandi og þulur Guðbrandur Gislason. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur. 9. þáttur. Efni áttunda þáttar: Holtoff situr fyrir Stierlitz á heimili hans. Muller, yfirmaöur Gestapo, hefur sent hann þangað til að leggja fyrir hann gildru. Hann segir Stierlitz, aö hann liggi undir grun yfirboðara sinna og biður hann aö flýja með sér. Stierlitz kemur sér hjá þvl að svara meö þvl aö rota Holtoff og fer meö hann til Mullers. Muller kemst að þvi, að stúlkan og prestur- inn nota sama dulmáliö, og ennfremur finnast fingraför Stierlitz á senditæki. Hans er nú leitað um allt land. Vegum er lokað og hús hans umhringt. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskrárlok Rannsóknastörf Rannsóknastofnun iðnaðarins óskar að ráða rannsóknamann við efnarannsóknir og fleira. Upplýsingar um starfið eru gefnar i sima 85400. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun iðnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavik Þurfum því miður að losna við gullfalleg kettlingakrili á skemmtilegasta aldri. Upplýsingar i sim- um 20482 og 18050. Árni, Vilborg Ilmur, Dögg Aðalfundur Tékknesk-islenska félagsins verður hald- inn laugardaginn 21. janúar kl. 14.00 i Félagsstofnun stúdenta. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin BLIKKVER óskar að ráða til sin eftirtalda starfs- menn: 1. Blikksmið 2. Járnsmið 3. Iðnnema Upplýsingar hjá verkstjóra. Simar: 44040 og 44100. Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði ,,Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. febrúar n.k. Hlutað- eigendur hafi samband við afgreiðslu- mann ,,Vöku” að Stórhöfða 3, og greiði á- fallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 12. janúar 1978. Gatnamálastjórinn i Reykjavik, Hreinsunardeild.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.