Þjóðviljinn - 17.01.1978, Side 2

Þjóðviljinn - 17.01.1978, Side 2
2SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 17. janúar 197« Loftnuveiftisjómenn á sfftari fnndluum á Akureyri sl. fðstudag. AF FUNPI LOPIMUSJÓMANNA Á AKUREYRI: Það voru reidir menn sem héldu til veiða Aövörun Oskars Vigfússonar og afstaöa skipstjóranna varö til þess aö aftur var haldiö til loönuveiöa m I ■ I I I Það mun langt síðan hrikt hefur jafn harka- lega í stoðum þjóðarbús- ins á Islandi og í síðustu viku þegar allur loðnu- skipaflotinn sigldi í höfn til að mótmæla svívirði- lega lágu loðnuverði, sem loðnukaupendur með at- kvæði oddamanns, Ólafs Davíðssonar, sem vita- skuld var fulltrúi ríkis- stjórnarinnar f nefnd- inni, ákváðu. Sjö krónur skyldu sjómenn fá fyrir kilóiö af loönunni i staö sex króna fyrir einu ári siöan. 16% kauphækkun var sem sagt talín hæfileg til sjómanna á sama tima og aörar stéttir þjóöfélagsins hafa fengiö 40 til 50% kauphækk- un i 40 til 50% óöaveröbólgu siö- asta árs. Engan skyldi þvi furöa þótt sjómenn sigldu til hafnar til aö mótmæla ranglætinu. Þegar svo kom i ljós á fundinum að nýja veröiö var fundiö meö þvi aö nota falskar forsendur, 2ja ára gamla afkomu bræösluverksmiöjanna, þá sauö á s jómönnum. Þaö mun vera hjátrú á lslandi aö sá fái hiksta sem illa er talað um. Sé þaö rétt, kemur ekki annaö til mála en aö ráöherrar þjóöar- innar hafi veriö meö hiksta bróöurpartinn af siöustu viku, og jafnvel óvist aö þeim batni hann I bráö, svo mikil var reiöi sjómanna I þeirra garö og er enn. Vissu ekki um iögin Þaö kom fram hjá öllum ræöu- mönnum úr rööum loönusjó- manna á fundinum sl. miöviku- dag, aö þegar þeir ákváöu aö sigla i land til aö fá leiöréttingu sinna mála, þá vissienginn þeirra aö úrskuröur yfirnefndar væri lög. Þeir stóöu allir I þeirri trú, aö úrskuröi hennar væri hægt aö breyta. Og þeir viöurkenndu aö viö þessar upplýsingar, sem þeir Oskar Vigfússon og Kristján Ragnarsson gáfu á fundinum, breyttist máliö mikiö. Meö þvi aö stoppa loönuskipaflotann væru þeir aö knýja á um aö lögum yröi breytt og það gæti oröiö þyngri þrautin. Einkum voru þaö skip- stjórarnir sem þannig töluöu, undirmennirnir virtust allir sem einn vera tilbúnir til aö stoppa og knýja fram bráöabirgöalög, sem breyttu loðnuverðinu og bentu á aö meö þvi aö stoppa myndi slik breyting fást fram. Rikisstjórnin myndi aldrei geta staöiö á móti þvl ef allir væru samtaka um aö stoppa. Aðvörun óskars Eins og undirmennirnir voru langflestir skipstjórarnir á þvi aö stoppa og láta sverfa til stáls, eins og margh^öíöuöu þaö. En þaö komu llka fáeinir skipstjórar I ræöustól fullir efasemdar. Og þaö tóku þeir allir fram, sem vildu stoppa, aö þeir myndu ekki gera þaö nema allir geröu þaö. Ef einn færi út, þá færu hinir lika. Þá tók form.. Sjómannasam- bands Isl., Óskai Vigfúss., til máls og mætli aö sjálfsögöu til undirmannanna, sem voru hans menn á þessum fundi. Hann benti strax á, aö vissulega gætu þeir stoppaö, en spuröi um leiö, hvaö undirmennirnir ætluöu aö gera, ef til kæmi skipun frá skipstjóra um aö láta úr höfn. Þeir vissu það eins vel og hann aö ef aö einn skipstjóri gæfist upp og héldi úr höfn, þá myndu allir gera þaö, og hvaö þá? Hann sagöi þaö sitt álit, aö ef svo færi aö sjómenn stopp- uöu nú, til aö knýja fram laga- Loönuskipin I höfn á Akureyri breytingu á loðnuverðinu, og ef samstaöan brysti eftir fáa daga, þá yröi aldrei framar tekiö hiö minnsta mark á þvi þótt sjómenn sigldu i land til aö mótmæla ein- hverju. Þaö yröi einfaldlega sagt, „Þeir gefast upp fyrr en varir”. Óskar baö undirmennina aö athuga þaö, aö þaö yröu aldrei þeir sem réöu feröinni, og sagöist vita aö samstaöa þeirra myndi aldrei bresta; nei, þaö væru skip- stjórarnir sem allt yllti á, og eins og menn heföu þegar heyrt, þá væri ekki full samstaöa meö þeim, þaö væru aö visu örfáir, sem linir væru, en eins og hann heföi áöur sagt, þaö er nóg aö einn fariút, þá koma fleiriáeft- ir og samstaöan er brostin. Og Óskar spuröi menn sina aö þvi hverja þeir teldu þá stööu full- trúa loönuseljenda i yfirnefndinni viö næstu veröákvöröun, ef sjó- menn stoppuðu nú og slöan brysti samstaöan. Og vissulega voru þetta rök hjá Óskari, þegar i ljós var komiö aö ekki var full samstaöa meöal skipstjóranna. Tortryggði þarhverannan Þeir skipstjórar sem linir voru, þeir voru aö visu ekki nema tveir eöa þrir, bentu á aö þaö væri ekki nema um þaö bil helmingur þeirra báta sem fara á loðnu i vetur sem komnir heföu veriö á miöin og siglt inn til Akureyrar. Hvaö meö hina? spuröu þeir. Þeir sögöust vita um unga menn sem væru aö byrja skipstjórn og sem aldrei myndu þora aö standa gegn skipun útgeröarmanns um aö halda á miöin, þótt obbinn af flotanum væri i landi. Þvi væri eiiis. aö full samstaöa væri til. Hinii sem haröir voru á þvi aö stoppa beittu lika rökum og bentu á aö ef aftur yröi siglt út, án þess aö fá nokkra lagfæringu á loönuveröinu, yröi heldur aldrei framar tekiö mark á mótmælum loönusjómanna. Foringjar sjó- manna i þessari deilu, þeir Magni Kristjánsson skipstjóri á Berki NK og Björgvin Gunnarsson skip- stjóri á Grindvikingi, lýstu þvi báöir yfir aö þeir væru tilbúnir aö stoppa, en meö þvi skilyröi aö Öskar Vigfásson, formaöur SJó- mannasambanda tslands Magni Kristjánsson skipstjdri á Berki NK Björgvin Gunnarsson, sklpstjóri á Grindvikingi GK

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.