Þjóðviljinn - 17.01.1978, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 17. janúar 1978
Baldur óskarsson.
Guftjón Jónsson
Benedikt Daviftsson
Bergljót Kristjánsdóttir Bjarnfrlftur Leósdóttir Garftar Sigurftsson
Geir Gunnarsson
Eftvarft Sigurftsson
Þorsteinn L. Þorsteinss
Tryggvi Þór Aftalsteins
Svavar Gestsson
Svava Jakobsdóttir
Stefán Jónsson
il«
Hvað er í húff?
Hvað er framundan?
Alþýðubandalagiö boðar til 18 stjórn-
málafunda i öllum kjördæmum lands-
ins um verkefnin framundan og bar-
áttumál íslenskrar alþýðu. Um 30
framsögumenn úr f lokknum og úr for-
ystuliði verka lýðshreyfingarinnar
mæta á fundunum.
Á fundunum verður rætt um orsakir
fjármálaspillingarinnar í íslensku
þjóðfélagi, um íslenska atvinnustefnu
Alþýðubanda lagsins og hvernig
vernda má kaupmátt launanna og
réttindi verkafólks gegn þeim árás-
um, sem yfir vofa.
Fundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Hótel Sögu fimmtudaginn
9. febrúar kl. 20:30".
Akranesi: í Rein föstudaginn 10.2. kl.
20:30.
ólafsvik: í Félagsheimilinu laugar-
daginn 11.2. kl. 16.00
ísafirði: í Góðtemplarahúsinu laugar-
daginn 4.2. kl. 17.00
Suðureyri: í Félagsheimilinu sunnu-
daginn 5.2. kl. 16.00.
Blönduósi: Iaugardaginn4. febrúar kl.
16.00.
Siglufirði: Dagsetning ákveðin síðar.
/
Ólafsf jörður: Föstudaginn 20. janúar,
kl. 20.30. r--
Dalvík: Sunnudaginn 29. janúar, kl.
14.30.
Akureyri: Laugardaginn 21. janúar,
kl. 14.00
Húsavík: Sunnudaginn 29. janúar, kl
13.30.
Raufarhöfn: Laugardaginn 4. febrú-
ar, kl. 14.00
Þórshöfn: Sunnudaginn 5. febrúar, kl.
14.00
Reyðarfirði: Laugardaginn 11. febrú-
ar kl. 16.00
Höfn í Hornafirði:
11.2., kl. 16.00
Laugardaginn
Selfoss: Fimmtudaginn 26. janúar, kl.
20.30.
Vestmannaeyjar: Dagsetning ákveðin
síðar.
Þá verða fundir á Suðurnesjum og
víðar auglýstir síðar.
Meðal framsögumanna á fundunum verða:
Baldur óskarsson, erindreki,
Benedikt Daviðsson, formaður
Sambands byggingamanna,
Bergljót Kristjánsdóttir, kenn-
ari, Bjarnfriður Leósdóttir,
varaformaður Verkalýðsfélags-
ins á Akranesi, Eðvarð Sigurðs-
son, formaður Dagsbrúnar,
Garðar Sigurðsson, alþingis-:
maður, Geir Gunnarsson, al-.
þingismaður, Guðjón Jónsson,
formaður Málm- og Skipa-
smiðasambands íslands, Guð-
mundur J. Guðmundsson, for- '
maður Verkamannasambands
tslands, Guðrún Helgadóttir,
deildarst jóri, Hallgrimur
Magnússon, formaður Iðn-
nemasambands tslands, Helgi
Guðmundsson, formaður Tré-
smiðafélags Akureyrar, Helgi
Seljan, alþingismaður, Ingólfur
Ingólfsson, forseti Farmanna-
og Fiskimannasambands ts-
lands, Jónas Arnason, alþingis-
maður, Kjartan Ólafsson, rit-
stjóri, Lúðvik Jósepsson, al-
þingismaður, Magnús Kjart-
ansson, alþingismaður, Ólafur
Ragnar Grimsson, prófessor,
Ragnar Arnalds, alþingismað-
ur, Sigurður Magnússon, raf-
vélavirki, Stefán Jónsson, al-
þingismaður, Svava Jakobs-
dóttir, alþingismaður, Svavar
Gestsson, ritstjóri, Tryggvi Þór
Aðalsteinsson, formaður Félags
húsgagnasmiða, Þorsteinn Þor-
steinsson, formaður Verkalýðs-
félagsins Jökuls Höfn i Horna-
firði.
Sigurftur Magnússon Magnús Kjartansson Ragnar Arnalds
Olafur R. Grlmsson Lúftvlk Jósepsson Kjartan Olafsson
Guftrún Helgadóttir
Hallgrimur Magnússon
Helgi Guftmundsson
Helgi Seijan
Ingólfur Ingólfsson
'Jónas Arnason