Þjóðviljinn - 17.01.1978, Page 11
Þriðjudagur 17. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
HM á skíðum
Stenmark tapaði —
lentl í fimmta sæti
Heimsmeistarinn á
skíðum Ingemar Sten-
mark varð að gera sér
fímmta sætið að góðu
þegar keppt var i svigi i
Wengen i Sviss um helg-
ina. Sigurvegari varð
Austurrikismaðurinn
Klaus Heidegger, og með
þessum sigri sinum
vippaði hann sér i annað
sætið á stigalistanum, er
nú með 90 stig,en Inge-
mar Stenmark er ennþá
með örugga forystu,hef-
ur hlotið 150 stig.
Tveggja ára
Ein yngsta frjálsiþróttadeild
landsins, frjálsiþróttadeild
Leiknis i Breiðholti,er tveggja ára
um þessar mundir.
Deildin var stofnuð þann 16.
janúar 1976. Deildin hefur innan
sinna raða marga tslandsmeist-
ara af yngri kynslóðinni sem eiga
örugglega eftir að gera stóra hluti
i framtiðinni.
Núverandi formaður frjálsi-
þróttadeildar Leiknis er Brynja
Bjarnadóttir. tþróttasiðan vill
nota tækifærið til að óska deild-
inni til hamingju með afmælið.
SK.
En annars urðu Urslitin þessi:
1. Klaus Heidegger Sviss 1.30,79
min.
2. Peter Popangelov Búlgaria
1.31,09 min.
3. Mauro Bernardi ttallu 1.31,47
min.
IngemarStenmarkhafnaði eins
og áður sagði i fimmta sæti og
fékk timann 1.32,10 min. Þessi
ósigur Stenmarks er sá fyrsti sið-
an 1975. Þessi 21 árs Svii var
mjög óánægöur eftir keppnina og
sagði þá m.a.:„Eg get ekki alltaf
unnið. Það er ekki mikill munur á
sigurvegara og þeim sem lenda I
næstu sætunum. Ég renndi mér
illa. Ég geröi mörg mistök. Það
var erfitt aö halda sönsum, þvi
mér fannst sem allir væru að
keppa gegn mér,” sagði Ingemar
Stenmark að lokum. En hvað
sagði sigurvegarinn Klaus Heid-
egger? ,,Ág átti ekki von á sigri
mlnum aö þessu sinni og bjóst viö
að Ingemar Stenmark myndi
keyra seinni umferðina eins og
hann getur best gert. En honum
tókst þaö ekki og þvi sigraði ég.
Þessi sigur er mjög mikilvægur
fyrir mig þar sem ég hef trU á þvi
að égsigrihánn istórsviginusem
fram fer á þriðjudaginn. Meö
sigri þar myndi ég enn draga á
forskot Stenmarks og gæti seinna
á keppnistimabilinu unniö hann
t.d. I bruni og náö honum að sam-
anlagöri stigatölu,” sagöi Heid-
egger eftir keppnina. En eins og
kom fram áður hefur Stenmark
örugga forystu, hefur 150 stig, en
næstur kemur Klaus Heidegger
með 90. Þar á eftir kemur svo
italski brunkóngurinn Herbert
Plank með 70 stig.
— S.K.
Þróttur
sigraði
UMFL
Þróttarar bættu tveimur stig-
um i' safn sitt i tslandsmótinu i
blaki um helgina, er þeir léku
gegn UMFL.
Leika þurfti fjórar hrinur til að
fá fram úrslit. t 1. hrinunni bar
Þróttur sigur úr bytum 15:3.
Laugvetningar sóttu siðan
mjög i sig veðrið i þeirri næstu og
þeim tókst að sigra eftir hörku-
keppni 16:14. En þá voru Þróttar-
ar búnir að fá sig fullsadda og
unnu næstu tvær hrinuii þá fyrri
15:3 og þá seinni 15:5 og leikinn
þar með 3:1.
Með þessum sigri halda Þrótt-
arar sér ennþá á toppi 1. deildar
og er greinilegt á öllu að keppnin
um tslandsmeistartitilinn kemur
til með að standa á milli Þróttar
og ÍS sem hlotiö hefur jafn mörg
stig og Þróttur.
Bestan leik Þróttara að þessu
sinni átti Guömundur Pálsson
sem sést „smassa” á meöfylgj-
andi mynd, en einnig átti Gunnar
Arnason góðan leik.
Bestur Laugvetninga var Har-
aldur Geir að venju.
— S.K.
Betri liðin heppin
Það var mikill eftir-
vænting sem rikti þegar
dregið var i riðla
HMkeppninni i knatt-
spyrnu á laugardaginn.
Dregið var i höfuðborg
Argentinu þar sem
16-liða úrslitin fara
fram.
öllum götum borgarinnar var
lokað og drættinum sjónvarpaö
svo gott sem um allan heim. En
við skulum lita á riðlaskipting-
una:
A-riöill:
Argentína-Ungverjaland
Frakkland-ltalla
B-riðill:
Pólland-V-Þýskaland
TUnis-Mexikó
C-riðiU:
Austurrlki-Spánn
Sviþjóð-Brasilía
D-riðiU:
Holland-íran
Perú-Skotland
Eins og flestir sjá er A-riðillinn
sá tvisýnasti og er ógerningur aö
spá þar um Urslit.
Hins vegar eru úrslit nokkuð
ljós I D-riölinum þar sem Holland
og Skotland ættu að komast auð-
veldlega áfram. I B-riðli veröa
það væntanlega heimsmeistar-
arnir frá V-Þýskalandi og Pól-
landi sem áfram munu komast.
C-riðillinn er einnig tvisýnn. Þar
ætti þó Brasilla aö vera nokkuð
öruggir I 8-liða úrslitin, en ekki er
gott aösegja hvaða liö mun fylgja
þeim.
Nánar verður skýrt frá drættin-
um I einhverju af næstu blöðum
Þjóðviljans. — SK.
HK í 1. sæti
í 2. deildinni
Einn leikur var háður
Islandsmótinu I hand-
mattleik um helgina og
/ar leikið i 2. deild.
Stjarnan og HK léku, og
lauk leiknum með jafn-
tefli 17:17 eftir að
Stjarnan hafði haft yfir í
leikhléi 10:6.
Stjarnan haföi slðan oftast yfir I
slöari hálfleik, en HK tókst að
jafna þegar 20 sekúndur voru eft-
ir af leiktimanum. Grótta átti j
fara noröur og leika við KA <
Þór, en ekki var fhigveður <
leikjunum þvi frestað. Staöan I
deild er nú þessi:
Staöan HK 17:
HK
KA
Fylkir
Stjarnan
Þróttur
Þór
Leiknir
Grótta
1 0
205:187 10
160:140 9
138:129
183:181
183:181
136:152
174:191
132:169
- S
9
9
9
7
6
2
K.
Gerry Francis
til Man. Utd.
Mjög miklar likur eru
nú taldar á þvi að fyrir-
liði enska landsliðsins i
knattspyrnu Gerry
Francic QPR verði seld-
ur til Manchester United
á næstunni.
Ef af kaupunum verður er
kaupverðið hvorki meira né
minna en 445 þúsund pundsem er
met á Englandi. Francis sagöi I
gær: „Ég er ánægður með aö
kaupin erunæstum gengin I gegn.
Þaö verður erfitt að yfirgefa
QPR”.
Dave Sexton framkvæmda-
stjóri Man. Utd. er einnig á hött-
unum eftir varnarleikmanninum
úr Leeds Gordon McQeen,en ef af
þeim kaupum veröur munu þau
kosta Man. Utd. hvorki meira né
minna en eina miljón punda eða
sem svarar 1900 þús. dollurum.
United hefur eins og flestum er
eflaust kunnugt keypt skoska
landsliðsmanninn Joe Jordan frá
Leeds og greiddi Sexton fyrir
hann 350 þúsund pund.
drukkinn
Það borgar sig yfirleitt að vera
einn undir stýri. Þaö sannaðist
Sepp Maier markverði heims-
meistaranna V-Þjóðverja i knatt-
spyrnu nU fyrir stuttu. Hann var
þá tekinn fyrir ölvun viö akstur er
hann fór yfir á rauðu ljósi. Þessi
atburður átti sér stað i mai á sið-
asta ári. Um helgina var dæmt i
málinu og var Seppi dæmdur til
að greiöa 15.000 mörk I sekt, auk
þess sem hann missir ökuskír-
teinið i einn mánuð.
Leyfilegt áfengismagn I blóðinu
er 0,8 m. en við mælinguna á
Seppa reyndist það vera 1,9 ml.
Nei.þaðborgarsigekki aö hafa
Bakkus meö sér við stýrið.
— S.K.
Danir
töpuðu
Danir og A-Þjóöverjar léku tvo
vináttuleiki i handknattleik um
helgina og sigraði hvor þjóö einu
sinni.
Danir, sem eins og kunnugt er
leika meö íslendingum i riðli i
HM sem hefst næstkomandi laug-
ardag, töpuöu fyrri leiknum með
eins marks mun 16:15 eftir að
staðan I leikhléi hafði verið 10:7
A-Þjóðverjum i vil.
Danir hefndu siðan ófaranna I
siöari leiknum og sigruðu þá
16:15. Danir höfðu forystuna i
hálfleik 8:6. Þetta var siðasti
leikur danska liðsins fyrir loka-
slaginn IHM sem hefst eins og áö-
ur sagði I Danmörku næsta laug-
ardag. _ s.K.
Crslit I 1. deildarkeppnlnni I
Englandi I knattspyrnunni um
helgina urðu þessi:
1. deild
Arsenal—Volves 3:0
Birmingham — Leeds 2:3
Bristol C. — Leicester 0:0
Coventry—Chelsea 5:1
Derby —-Notth. For. 0:0
Everton — AstonVilla 1:0
Ipswich—Man.Utd. 1:2
Man.City —WestHam 3:2
Newc astle — M iddle sbor ough
TT 1*^ /
urslit a
QPR-
WBA
-Norwich
-Liverpool
2:4
2:1
0:1
Crsiitin í 2. deild urðu þessi:
2. deild
Blackpool — Charlton 5: l
Burnley — Stoke 1:0
Cardiff— Blackburn 1:1
Fulham — Bristol R. 1:1
Hull — C. Palace 1:0
Luton — Oldham 0
Mansfield — Southampton 1:2
Millwall—Brighton 0:1
Notts.C. —Tottenham 3:3
Orient —Sunderiand 2:2
Sheff.Utd. — Bolton 1:5
Þá látum við einnig fylgja héi
með úrsUt úr 3ju deiid:
3. deild
Cambridge —Bradford 4:1
Carlisie —Tranmere 2:2
Chester field — Port Vale 2:0
Exeter — Walsall 1:1
Hereford —Chester 2:2
Lincoln —Bury 0:0
Portsmouth —Peterborough 2:2
Preston — Plymouth 5:2
Rotherham — Oxford 2:0
Swindon — Sheff. Wed. 2:2
Wrexham — Shrewsbury 0:0
Staöan I 1. og 2. deild er nú
þessi: 1. deild
Notth.For. 25 16
25 13
25 14
25 14
25 14
25 12
25 10
25 13
25 9
25 9
Everton
Liverpool
Arsenal
Man. City
Coventry
Leeds
WBA
Norwich
Derby
AstonVilla 24 9
Man.Utd. 24 10
Ipswich
Middlesb.
Chelsea
Wolves
BristolC.
Birmingh.
WestHam
QPR
Newcastle
h6
8
6
5
25
25
24
25
25
25
24
Leicester 25
3 45:
4 49:
5 33
6 35:
7 48
7 49
7 39
6 36
6 32
8 32
9 28
3 11 37
7 10 26
8 10 25
8 10 25
7 11 30
8 10 27
4 13 32
7 13 30
9 12 27
2 16 29
8 15 11
15 38
28 34
16 34
20 33
27 32
41 30
34 28
31 28
34 28
34 26
25 24
39 23
30 23
36 22
37 22
:37 21
31 20
:41 20
:42 17
41 17
46 14
:41 12
2. deild
Bolton 25 16
Tottenham 25 13
Southampt.25 14
Blackburn 25 12
Brighton
Oldham
Luton
Biackpool
C. Palace
Sheff.Utd.
25 11
25 10
25 10
25 10
25 9
25
Sunderland 25
25
25
24
25
25
25
25
24
25
25
25
Fulham
Orient
Charlton
Stoke
Notts. C.
BristolR.
Hull
Cardiff
Mansfield
Burnley
Millwall
4
9
6
8
8
8
6
6
8
6
11
6
11
5
6
41:24 36
52:24 35
37:23 34
35:29 32
34:25 30
31:28 28
9 37:27 26
9 37:31 26
8 36:32 26
9 39:44 26
7 40:37 25
10 35:30 24
8 27:29 23
10 37:44 23
11 26:29 22
8 10 34:31 22
9 10 35:47 21
8 11 23:2 7 20
7 11 28:48 19
7 13 31:34 17
5 14 21:41 17
10 12 20:35 16
Þrjú liö eru nú efst og jöfn i 3
deild með 34 stig — Wrexham
Cambridge og Gillingham. Sið
an kemurTranmere meö 33 stig
og Preston með 31 stig. Watford
hefur átta stiga forystu I 4. deild
— hefur 40 stig. Barnsiey hefur
32 stig og siðan koma f jögur lið
með 31 stig — Swansea, Olders
hot, Southend og Newport.
— S.K.