Þjóðviljinn - 15.02.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Page 1
UÖÐVIUINN Miðvikudagur 15. febrúar 1978, 43. árg. 38. tbi. F ormannaráð- stefna ASÍ í dag I dag kl. 4 hefst að Hótel Loft- miðjan dag i gær höfðu 4 félög leiðum ráðstefna á vegum ASl tilkynnt ASt að þau hefðu sagt til að ræða ástandið i kjaramál- upp samningum. Þau eru um. Auk sambandsstjórnarinn- Verkalýðsfélag Borgarness, ar hafa formenn allra verka- Vaka á Siglufirði, Eining á lýðsfélaga innan ASI verið boð- Akureyri og Verkalýðsfélag aðir á þessa ráðstefnu. Um Þórshafnar. — GFr Stjórnarþingmenn: Felldu tillögu um viðræður við verkalýðshreyfinguna Sjá síðu 7 Stjórnarþingmenn felldu í gær á Alþingi tillögu þess efnis að fresta umræðum um efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar og hefja viðræður við launþega- samtökin. Tillagan var lögð fram af Lúðvík Jósepssyni og Gylfa Þ. Gislasyni. Tillaga þeirra var svohljóðandi: ,,1 sérbókum fulltrda ASI og BSRB með tillögum þeirra og fleiri aðila i verðbólgunefnd um ráðstafanir i efnahagsmálum, sem fram voru lagðar á fundi nefndarinnar 8. þ.m., segir eftir- farandi: ,,Við, sem erum fulltrúar ASl og BSRB, tökum fram, að samtök okkar eru reiðubúin að eiga við- ræður við rikisstjórnina á grund- velli þessara tillagna.” Með visan til þessarar yfirlýs- ingar telur deildin rétt og Ieggur til, að viðræður framangreindra launþegasamtaka og rikisstjórn- arinnar fari fram um ráðstafanir i efnahagsmálum, og tekur þvi fyrir næsta mál á dagskrá.” Ofangreind tillaga var felld að viðhöföu nafnakalli með 25 at- kvæðum stjórnarþingmanna gegn 12 atkvæðum stjórnarand- stöðunnar. Þvi næst var gengið til atkvæða um einstakar greinar i efnahags- málafrumvarpi rikisstjórnarinn- ar. Fyrsta grein frumvarpsins er lýtur að skerðingu verðbóta á laun var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 25 atkvæðum stjórnarþingmanna gegn 12 at- kvæðum stjórnarandstöðunnar og atkvæöi Sigurlaugar Bjarnadótt- ur. Önnur grein frumvarpsins er fjallar um það aö ekki skuli tekið tillit til hækkana á óbeinum skött- um eins og söluskatti og bensin- skatti viö útreikninga á verðbóta- visitölu eftir 1. janúar 1979, var samþykkt með 25 atkvæðum til 3. umræðu i neðri deild með 27 atkvæðum gegn 12, og var þeirri umræðu útvarpað i gærkvöldi. I nefndaráliti meirihluta við- skipta- og fjárhagsnefndar neöri deildar var lagt til að frumvarpið yrði samþykkt, en jafnframt tek- ið fram að rétt sé að fela Kaup- lagsnefnd að meta sérstaklega þátt niðurgreiðslna I vöruveröi, svo og aðra þætti i tengslum við Lóðaúthlutun Á bls. 7 er birtur listi yfir hina „út- völdu” sem fengu úthlutað lóðum í Breiðholtshverf i í Reykjavík fyrir raðhús og einbýlishús. Lóðaúthlutunin var afgreidd á fundi borgarráðs sl. föstudag. Á myndinni er likan af Seljahverfi i Breiðholti og eru úthlut- unarsvæðin afmörkuð með strikum. (Ljósm. — eik) stjórnarþingmanna gegn 12 at- kvæðum stjórnarandstöðunnar og atkvæðum Guðmundar H. Garð- airssonar og Péturs Sigurössonar. Frumvarpinu var siðan visað Fundur verður haldinn i full- trúaráði Alþýðubandalagsins i Reykjavik fimmtudaginn 16. febrúar. Hefst fundurinn klukkan hálfniu og veröur haldinn i Tjarn- arbúð. Dagskrá: 1. Skýrt frá störfum kjörnefndar vegna borgarstjórn- arkosninganna. — 2. Kosin kjör- nefnd vegna framboðs til alþing- is. — 3. Greint frá stöðu kjara- málanna. Framsögumenn Bene- dikt Daviðsson, formaður verka- lýðsmálaráðs Alþýöubandalags- ins og Haraldur Steinþórsson, varaformaður BSRB. — 4. önnur mál. — Mætið vel og stundvis- lega. — Stjórnin. óbeina skatta. Þessi athugun fari fram i samráði við atvinnuveg- ina og launþegasamtökin. Nánar er greint frá 2. umræðu á 6. slðu i dag. Ekkert svar ,,Ég ætla að fá aö leggja fyrir þig spurningar” — Þvl miður, ég er að fara að halda ræðu, og hef ekki tima til að svara. — „Ég gæti lagt þær fyrir þig á leiöinni upp stigann.” — Nei, ég hef ekki tima. Talaðu við mig á morgun. — Þannig hljóðaði samtal blaða- manns og forsætisráðherra, sem átti sér stað fimmtán minútur yfir átta I gærkveldi niður i alþingishúsi, en þá var ráðherr- ann nýkominn i húsiö til þing- fundar, sem átti að hefjast klukk- an hálf niu. Spurningarnar þurfa ekki for-- mála; hann hefur þegar verið skráður. Til þess að ráöherrann geti undirbúið svarið skulu spurn- ingarnar prentaðar hér: Uppvist er, og viðurkennt af hlutaðeigandi að einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins hafi i þingmanns- tið sinni brotið gjaldeyrislögin og átt gjaldeyri á erlendum banka. Hvað hyggst þú sem forsætisráö- herra og formaður Sjálfstæðis- flokksins gera i þessu máli? Telurðu eðliiegt að viðkomandi þingmaður sitji áfram á alþingi og sé áfram i framboði á vegum Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir játningu sina, eða telurðu skýr- ingar þær sem hann gefur á peningaeign sinni erlendis séu fullnægjandi og að atferli hans varði ekki viðlög? Þrálátur orð- rómur er uppi um að annar þing- maður Sjálfstæðisflokksins eigi, eða hafi átt, fé á sama banka og að einn þingmaöur flokksins til eigi gjaldeyri á banka I Frakk- landi; telur formaður Sjálfstæðis- fiokksins og forsætisráðherra landsins ekki ástæðu til að láta rannsaka þessi mál til hlitar og birta tæmandi yfirlýsingar þar að lútandi? Viðbúnaður 1 þingræðu sinni I gærkveldi útlistaði forsætisráöherra ágæti kjaraskerðingaráforma rikis- stjórnarinnar. Var viðbúnaöur mikill i þinghúsinu og utan þess; fjölmargir óeinkennisklæddir lögreglumenn voru til taks i þing- húsinu og nokkrir lögreglumenn i fullum skrúða biöu átekta i lög- reglubil utan þinghússins i skjóli við Dómkirkjuna. Nokkrir tugir manna voru á þingpöllum. —úþ <----------— — Nei, ég hef ekki tlma. For- sætisráðherra kominn til þing- fundar I gærkveldi. (Ljósm. —eik)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.