Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. febrúar 1978 Skálfakjöti, mögru nauta- og svínakjöti. Tilvalin pylsa í megrunarf'œði, þar sem fituinnihald er innan I viö 6% (Aðeins 114 hitaeiningar í 100 g) \ fyrir þá sem hugsa um línumar MFA Mcnningar- og fræöslusamband alþýöu Samkeppni um gerð leikþátta Menningar- og fræöslusamband alþýöu hcfur ákveöiö aö efna til samkeppni um gerö leikþátta sem henta til sýn- inga á vinnustöðum á fundum verkalýðsfélaga og öörum samkomum innan verkalýöshreyflngarinnar. Sýningartimi sé miðaður við 15-20 minútur, 2-5 leikendur og einfaldan leikbúnað. Verðlaunaupphæð fyrir ieikþátt, sem verðlaunahæfur þykir að mati dómnefndar er kr. 150 þúsund og má skipta henni á tvo verðlaunahafa ef dómnefnd telur ástæðu til. Um flutning þeirra þátta, sem verðlaun hljóta og annarra, sem valdir yrðu til sýninga verður samið sérstaklega við höfunda. Leikþættirnir sendist skrifstofu MFA Grensásvegi 16, pósthólf 5281 fyrir 1. júni n.k. Höfundar gangi frá samkeppnisgögnum i tveim umslög- um, sendi leikþáttinn með dulmerki i-öðru, en höfundar- nafn sem til þess visar i hinu. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. fifc, • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ i i wT önnumst þakrennusmiði og ® uppsetningu — ennfremur i hverskonar blikksmíöi. 1 Gerum föst verðtilboö L í ■ SÍMI 53468 Danski rithöf undurinn Elsa Gress heldur fyrirlestur i kvöld kl. 20:30 „Indirkete og direkte brug af virkeligheden í kunsten” Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Bangsi (Eirikur Guönason) þrifur upp gaidranornina (Hallddra Magnúsdóttir). Mynd: Guöm. R Asg. Hans og Gréta 1 Vest- manna- eyjum Enn á ný hefur Leikféiag Vestmannaeyja hafið leiksýn- ingu og má segja að hún sé eink- um fyrir yngri borgarana. Þaö væri lika synd að segja að þeir kynnu ekki að meta þetta fram- tak Leikfélagsins, þvi áður en frumsýningin fór fram var upp- pantað á þrjár sýningar. Fólk mundisýninguna á Rauðhettu á fyrra ári og vænti sér þvi mikils cnn. Galdranornin (Halldóra Magnúsdóttir) og Gréta (Elfa óiafsdóttir) standa viöbúriö, sem Hans húkir I. Mynd: Guöm. P. Asg. Bangsinn (Eirikur Guönason) ræöir viö Tobias skreöara (Hjálm- ar Brynjúlfsson). Mynd: Guöm. P. Asg. Leikrit það, sem nú var sýnt, var „Hans og Gréta” úr hinni | kunnu 'oarnasögu Willy Kriig- ers. Var ævintýrið leikið með örlitlu ivafi úr öðrum þekktum leikritum,svosem Þyrnirósuog Mjallhviti og var það svo vel gert, að það glapti siður en svo fyrir áhorfendum varðandi söguþráð Hans og Grétu, heldur fyllti upp i eyður og jók á fjöl- breytnL Greinilegt er að áhorfendur leiksins hafa ekki orðið fyrir vonbrigðum á þrem fyrstu sýn- ingunum þvi nú er búið að aug- lýsa tvær sýningarog er þegar uppselt á báðar. Uppsetning leiks og leiksviðs er, eins og einnig var i Rauö- hettu, með afbrigðum snjöll, eins og vænta mátti af okkar frábæra leikara Sigurgeir Scheving, en hann er leikstjór- inn. Mikill hluti leikfólksins er sviðsvant nokkuð, m.a. úr Rauðhettu, en einnig komu fram nýliðar, og stóðu sumir þeirra sig með afbrigðum vel, eins og þeir vönu. Ég hafði mikla ánægju af að horfa á þennan leik og hef ég engan fullorðinn mann hitt, sem séð hefur leikinn, að hann segi ekki hið sama. Þdrarinn Magnússon. Stjúpan (Halla Sverrisdóttir) telur fööur Hans og Grétu (Sigurö Rúnar Jónsson) á aö fara meö systkinin út i skóginn. Umsjóri: Magnús H. Gfslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.