Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 14
Kranamaður Viljum ráða kranamann, vanan Kröll- krana. Upplýsingar i sima 81935 á skrif- stofutima. ÍSTAK íslenskt verktak h/f Iþróttamiðstöðinni Lagerstarf — framtlðarvlnna 1 boði er lagerstarf. Góð laun fyrir réttan mann. Þarf að vera likamlega vel á sig kominn. Upplýsingar veittar i sima 29800 milli kl. 9.00 og 9.30 eða eftir umtali. Radióbúðin Skipholti 19 Reykjavík Hafnfirðingar Óskað er eftir umsóknum um 3ja her- bergja ibúð að Sléttahrauni 24, Hafnar- firði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Bæjarverkfræðings og skilist þangað fyrir 24. febrúar 1978. Stjórn verkamannabústaða. Ibúð óskast Tvær einhleypar, barnlausar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, helst i gamla bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Rannveig Einarsdóttir, simi: 38377 Fyrirlestur um verkalýðsmál Gleb Simonenko forstjóri Tryggingadeild- ar Alþýðusambands Sovétrikjanna, sem hér er i boði Alþýðusambands íslands, heldur fyrirlestur um verkalýðsmál i Sovétrikjunum að Hótel Loftleiðum (Vik- ingasal) fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30. öllum heimill aðgangur. Alþýðusamband íslands Menningar- og fræðslusamband alþýðu. ..................—' iwn—wbw— 11 ............. ÞöKkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför fóstursonar mins og bróður okkar ólafs Guðmundssonar Ljósvallagötu 22 Theodóra Jónsdóttir og systkini. ■■ Ifl II IBIIIII—H ■Illlllllll II r S-Afríka : Ræöst inn í Angóla BEOGRAD Reuter — Júgóslav- neska fréttastofan Tanjug skýrði i dag frá hörðum bardögum i suð- urhluta Angólu milli þarlendra stjórnarhersveita annarsvegar og UNITA-skæruliða og suðuraf- riskra hersveita hinsvegar. Hefur fréttastofan eftir heimildum i Lu- anda, höfuðborg Angólu, að her- sveitir UNITA og Suður-Afriku hafi ráðist inn i Cunene, sem er syðsta fylki Angólu og liggur að landamærum Namibiu, sem Suð- ur-Afrika drottnar yfir i forboði • Sameinuðu þjóðanna. Heimilúarmenn lanjug segja að bardagarnir færist i vöxt og mannfall sé mikið. Sómalir sagöíFfá vopn frá Evrópu Saudi-Arabía borgar brúsann ÞJÓÐ LEIKHÚSI-B TÝNDA TESKEIÐIN fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÖDIPÚS KONUNGUR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. STALÍN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13.15-20. NEW YORK — Bandariska tima- ritið Newsweek skýrir svo frá, að sómalska stjórnin sé á laun að reyna að höndla vopn frá Evrópu til striðsins við Eþiópiu. Segir að Frakkland, Italia og Spánn eigi hlut að vopnasölu til Sómalilands en Saúdi -Arabia borgi brúsann. Mohammed Siad Barre, forseti Sómalilands, hefur hvað eftir annað látið i ljós vonbrigði sin yf- ir tregðu vestrænna rikja og Þingið Framhald af bls. 6 ar sem að ellilifeyrisþegi sem hefði 67 þúsund i heildarlaun á mánuði (tekjutrygging og elli- laun) eigi að fá aðeins hálfar visitölubætur. Launþegi með 88.000 á mánuði gæti fengið fullar visitölubætur, en ellilifeyrisþegi með 67.000 fengi aðeins hálfar visitölubætur. Beindi Lúðvik þeirri fyrirspurntil rikisstjórnar- innar hvort hún hyggðist skerða visitölugreiðslur til ellilifeyris- þega meir en til hins almenna launþega. Gengisfellingin bitnar á námsmönnum Gils Guðmundsson og Garðar Sigurðsson töluðu einnig i þessum umræðum af hálfu Alþýðubanda- lagsins. Fluttuþeirbáðir langa og harða gagnrýni á efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar. I máli sinu vék Gils Guðmundsson m.a. að málefnum islenskra námsmanna^ erlendis og benti á, hversu siðasta* gengislækkun kæmi sér illa fyrir þá. Búið væri að úthluta náms- mönnum ákv. upphæð i islenskum krónum, en þegar hún nú væri yf- irfærð, þá fengju þeir 15% minna i erlendum gjaldeyri en áður. Garðar Sigurðsson benti m.a. annars á i sinni ræðu hvernig rik- isstjórnin hefði svikið öll þau lof- orðsem hún hefði gefið I upphafi valdaferils sins. í stað 15% verð- bólgu hefðum við 40%, og erlend- ar skuidir hefðu aldrei verið edns miklarog núna. Þærnæmu nú 155 miljörðum krdna. Auk ofangreindra þingmanna töluðu Gylfi Þ. Gisiason, Sighvat- ur Björgvinsson, Benedikt Grön- dal og Karvel Pálmason af hálfu stjórnarandstöðunnar. Eins og fyrr segir lauk umræðunni kl. 5 á þriðjudagsmorgun. . , . & SKIPAUTGLRB RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 17. þ.m. vestur um land til Isafjarðar. Vörumóttaka lil 16. þ.m. til Blldudals, Þmgeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Bolungarvikur og ísafjarðar. Bandarikjanna sérstaklega á þvi að veita Sómölum stuðning gegn Eþiópum, sem fá hjálp frá Sovét- mönnum, Kúbönum og ísraels- mönnum. Newsweek segir að Sómalir hafi fengið 43 herþyrlur keyptar'frá Bell Augusta-iðjuver- inu á Italiu, auk mikils magns af skotfærum, 300 fallbyssuturna og eldflauga gegn flugvélum. Vopn þessi séu flutt til Sómalilands gegnum Spán, og spænskir her- foringjar hafi farið til Sómali- lands vegna þeirra viðskipta. Einnig segir Newsweek að breskt fyrirtæki, sem hafi sam- band við vopnasölufyrirtæki i Paris, hafi leigt bandariska málaliða með reynslu frá Indó- kinastriðinu til þess að berjast með Sórnölum. Ekki sé þó ljóst hvortSómalir taki við málaliðun- um, þar eð notkun slikra her- manna er óvinsæl I Afriku. Róttækrar Framhaidaf bls. 16. málum verður að taka og ræða viðbrög okkar og annarra Iaun- þegasamtaka við þessu gerræði rikisstjórnarinnar. Við þurfum að verja samningsréttinn, ekki bara i þetta eina sinn, heldur til lengri tima. Ef það á að verða eins kon- ar hefð eða vani að blekið fái ekki að þorna á kjarasamningum án þess að stjórnvöld ryfti þeim verða launþegar að taka upp nýj- an lið i sinni baráttu til þess að tryggja það að viðurkenndur samningsréttur standi. Nauðsynlegt er að aðgerðií launþega verði sameiginlegar og það er ljóst að nú er vilji fyrir sameiginlegum aðgerðum af hálfu BSRB, ASI, Sjómannasam- bandsins, Farmanna- og fiski- mannasambandsins, Bandalags háskólamanna og bankamanna svo eitthvað sé nefnt. Standi öll þessi launþegasamtök saman hljóta aðgerðir þeirra að verða það marktækar, að hvorki alþingi né rfkisstjórn geti litið fram hjá þeim”. Þá ræddum við við Odd Péturss., formann Félags opinberra starfs- manna á Isafirði. Sagðist hann enn þá ekki hafa haft tækifæri til að gera sér fulla grein fyrir eðli aðgerða rikisstjórnarinnar, en jafnframt að ljóst væri, að menn gætuekkitekiðþessum aðgerðum mótmælalaust. Sagði Oddur að af framsöguræðum forráðamanna BSRB væri ljóst að þeir teldu nauðsyn að gripa til róttækra að- gerða, og að aflokinni ráðstefnu hlytu formenn einstakra félaga að fara með niðurstöður hennar til sins heima og ræða þær i hverju félagi fyrir sig. Oddur kvaðst vera mjög hissa á aðgerðum rikisstjórnarinnar, þar sem ekkert hefði komið fram við gerð kjarasamninganna fyrir þremur mánuðum, sem bent gæti til þess að til slikra ráðstafana yrði gripið. „Mér finnst”, sagði Oddur að lokum, ,,að okkar samtök verði tvimælalaust, og geti ekki annað, að bregðast við þessum aðgerð- um af fullri alvöru og festu.” —úþ LEIKFÉLAG lál REYKIAVtKUR SKALD-ROSA I kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. SAUMASTOFAN Fimmtudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Úthlutanir Framhaldaf bls. 7 4 Pétur Sigurðsson, Alfheimum 32 6 Sigurjón Stefánsson, Mark- landi 10 8 Friðrik Björnsson, Sörlaskjóli 11 10 Stanley P. Pálsson, Furugerði 13 Þjóttusel 1 Leifur Jónsson, Skógargerði 4 3 Anna Þórarinsdóttir, Lunda- hólum 1, — Bræðrapartur v/Engjaveg 5 JóhannE. Ólafsson, Völvufelli 38 7 Martin Olesen, Kriuhólum 4 2 Ólafur J. Sigurðsson, Eyja- bakka 13 4 Sigurður Halldórsson, Blöndu- bakka 1 6 Ketill Hannesson, Kóngsbakka 9 Þrándarsel 1 Stefán Aðalsteinsson, Hraun- bæ 128 3 Einar Gunnarsson, Eyjabakka 3 2 Ingólfur Hjaltalin, Alftamýri 54 4 Sigurður Ágústsson, Dverga- bakka 28 Þúfusel 1 Guðjón Þorkelsson, Mariu- bakka 6 3 Birgir Blöndal, Bræðratungu 16, Kóp. 2 Halldór Þ. Sigurðsson, Eski- hlið 16 4 Hörður Diego Arnórsson, Snæ- landi 8 6 Ragnar Guðmundsson, Vesturbergi 72 Þverársel 2 Pálmi Asmundsson, Dúfnahól- um 4 2 Bogi Sigurðsson, Hraunbæ 190 6 Björn Nielsen, Blöndubakka 1 8 Astþór Runóífsson, Gnoðar- vogi 60 10 Sigriður ólafsdóttir, Bjarma- landi 21 12 Lárus Loftsson, Vesturbergi 4 14 Árni Jóhannesson, Vesturbergi 4 16 Jón V. Guðmundsson, Dala- landi 1 18 Magnús Benediktsson, Alfta- mýri 14 20 Jónas Norðquist, Stóragerði 15 22 Egill T. Jóhannsson, Dalalandi 6 24 Gunnar Briem, Austurbergi 12 26 Aöalsteinn Þórðarson, Krummahólar 4 28 Stefán Tómasson, Háaleitis- braut 155 Hólahverfi — einbýlishús m/vinnuskála Hraunberg 5 Guðmundur Sveinsson, Flúða- seli 30 7 Friörik Hermannsson, Glað- heimar 24 9 Stefán Jónsson, Torfufell 22 11 Rúnar Þ. Hermannsson, Vesturbergi 2 13 Siguröur Eggertsson, Krummahólum 2 15 Sigurjón Guðmundsson, Erlu- hólum 2 17 örnólfur F. Björgvinsson, Baldursgötu 23 19 Þorsteinn Aðalsteinsson, Guö- rúnargötu 5 21 Trausti Pétursson, Dverga- bakka 24 23 Jón Guðmundsson, Jörfabakka 32 Hólaberg 74 Reynir Sigurðsson, Skipasundi 53 76 Eyþór S. Jónsson, Jórufelli 12 78 Bjarni Guömundsson, Kiá^s- bakka 4 80 Tómas Kr. Þórðarson, Torfu- felli 17 82 Baldur Rafnsson, Engjaseli 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.