Þjóðviljinn - 15.02.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Page 16
PJODVIUINN Miðvikudagur 15. febrúar 1978 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans i sima- skrá. Formannaráðstefna BSRB Róttækra aðgerða er þörf sunnudaginn A sinnudaginn, 19. febrúar, verður haldin i Háskóiabiói sam- koma til stuðnings M&Ifrelsissjóði Tilgangur og markmið fundarins er að efla sjððinn og mun þvi fara fram fjársöfnun á fundinum. Undirbúningsnefndin leggur sér- staka áherslu á þennan ,,dag- skrárliö” Það ber til tiðinda meðal annars á samkomunni i Háskóla- blói að fluttur verður nýr leik- þáttur eftir Kjartan Ragnarsson, leikritahöfund og leikara. Nefnist þátturinn Fimmtugasta og fyrsta stjarnan. Leikstjóri er Stefán Baldursson, en flytjendur eru: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Soffía Jakobs- dóttir og Sigurður Skúlason. Allt eru þetta þekktir og reyndir leik- arar og ekki vafi á að þau munu gera hinum nýja leikþætti Kjart- ans ilagnarssonar hin ágætustu skil. Þá verður á samkomunni flutt- ur þáttur Ur Æskuvinum eftir Svövu Jakobsdðthir. Leikstjóri er Bríet Heöinsdóttir, en þar koma við sögu leikararnir Guðrun Asmundsdóttir, Harald G. Haraldsson, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Þor- steinn Gunnarsson. Tónlist Spilverk þjóðanna kemur fram á samkomunni. Þá mun strokkvartettinn Reykjavik Ensemble flytja tvo þætti úr kvartettMozarts K 475. Kvartett- inn skipa Asdis Þorsteinsdóttir Stross, Mark Reedman, Nina Flyer og Guöný Guðmundsdóttir. Ávörp og kynning Thor Vilhjálmsson, formaður Bandalags islenskra listamanna setur samkomuna og flytur ávarp. Sigurður A. Magnússon, formaður Rithöfundasambands lslands,flyturræðu. Kynnir verð- ur Jón MUli Arnason, útvarps- þurlur. Sýnið stuðning ykkar við inálfrelsi og lýðræði meö þvi að fjölmenna á samkomuna á sunnudaginn. —Nefndin. Séð yfir fundarsal á formannaráöstefnu BSRB. Einar Ólafsson, stjórnarmaður I BSRB, i ræöustóli. (Ljósm—eik) Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar: Stjórnin hélt velli Höldum starfinu áfram, segir formannsefni Nýrrar hreyfingar Frambjóðendur uppstillingar- nefndar náðu allir kjöri I kosn- ingu til stjórnar Starfsmannafé- lags Reykjavikur, sem fram fór á sunnudag og mánudag. Formað- ur var kjörinn Þórhallur Hall- dórsson og hlaut hann 796 at- kvæði. Gunngeir Pétursson, for- mannsefni Nýrrar hreyfingar, hlaut 600 atkvæði. 1 stjórn voru kjörin Guðmundur Eiriksson, sem hlaut 1185 at- kvæði, Eyþór Fannberg 836, Arn- dis Þórðardóttir 811, Ingibjörg M. Jónsdóttir 783 og Ingibjörg Agn- ars 758. Frambjóöendur Nýrrar hreyfingar hlutu atkvæöi sem hér segir: Helgi Eggertsson 618, Anna Karen Júliussen 605, Jónas Engilbertsson 539 og Þorgerður Hlöðversdóttir 528 atkvæði. 1 samtali við Þjóðv. i gær sagði Gunngeir Pétursson formanns- efni Nýrrar hreyfingar, að hanri væri mjög ánægður með þessi úr- slit og atkvæðamagnið væri meira en hann hefði búist við. Aftur verður kosið I stjórn Starfs- mannafélagsins að ári og veröa þá kosnir fimm menn, en stjórn- ina skipa alls 11 manns. „Við ætl- um okkur að halda starfinu áfram og vonum að þetta gangi betur næst,” sagði Gunngeir Pétursson. — eös Vidbfögö við kaupránsstefnu stjórnarinnar: V erkalýðsmálaráðstefna Alþýðubandalagsins á laugardaginn A laugardaginn kl. 10 hefst i Glæsibæ fundur 200 manna verkalýðsmálaráðs Alþýðu- bandalagsins sem boðaður hefur verið tíl að ræða hvernig verka- lýðshreyfingin eigi að bregðast við kaupránsstefnu rikisstjórnar- innar. Dagskrá fundarins verður þessi: Kl. 10. Störf verðbólgunefndar. Framsaga: Luðvik Jósepsson og Ásmundur Stefánsson. Fyrir- spurnir. Kl. 11. Tillögur Alþýðubanda- lagsins i efnahags- og atvinnu- málum. Framsaga: Ragnar Arn- alds og Ólafur Ragnar Grimsson. Fyrirspurnir. Kl. 12. Hádegisverður. Kl. 13.30. Viðhorf og aðgerðir samtaka launafólks. Framsaga: Snorri Jónsson og Haraldur Steinþórsson. Fyrirspurnir. Kl. 14.30 Almennar umræður. Kl. 18.00 Stjórnarkjör. Kl. 19.00 Fundarslit. Allir fulltrúar I verkalýðsmála- ráði Alþýöubandalagsins eru ein- dregið hvattir til að sækja fund- inn. Formannaráðstefna Bandalags starfsmanna rikis og bæja hófst á Hótel Sögu I gærdag. Eftir al- mennar umræður var ætlunin að hefja nefndarstörf, en ráðstefn- unni lýkur i dag. Eitt höfuðmál ráöstefnunnar er að ræöa sam- ræmdar aðgerðir verkalýös- hreyfingarinnar gegn kjararáni rikisstjórnarinnar og var ráð- stefnunni flýtt um hálfan mánuð af þessum sökum. Blaðamaður leit inn á ráðstefn- una i gær og tók tvo þingfulltrúa tali. Fyrst var rætt við Valgeir Gestsson.formann Sambands isl. barnakennara, og hann spurður að þvi hvort kennurum hafi komið aðgerðir rikisstjórnarinnar á ó- vart, svo stuttu eftir gerð kjara- samninga rikisins við opinbera starfsmenn. „Við munum söguna frá 1974”, sagði Valgeir, ,,en samt sem áöur held ég að hægt sé að segja að þetta hafi komið flestum á óvart, bæði vegna þess hversu stutt er síðan samningar voru undirritað- ir svo og vegna þess að ytri að- Samkeppni um leik- þáttagerd stæður, þ.e.a.s. markaður iyrir okkar framleiðsluvörur, virðast ekki vera þannig, að til slikra ráðstafana þurfi að gripa. Þá var og tekið tillit til launahækkana til opinberra starfsmanna viö af- Valgeir Gestsson, formaður Sam- bands barnakennara. greiðslu fjárlaga rétt fyrir jólin. Um aðgerðir af okkar hálfu er of snemmt að tala að svo komnu máli. Þó er ljóst að á þessum Framhald á 14 slðu Oddur Pétursson, formaður Félags opinberra starfsmanns á tsafirði. Háskólabíó á Spilverk þjóðanna kemur fram á samkomunni i Háskólabiói. Flokkinn skipa Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Bjólan Garðarsson, Valgeir Guðiónsson og Egill Ólafsson. Samkoma til stuðnings Málfrelsissjóði Fjölmenniö í Menningar-og fræðslusamband alþýðu hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð Ieikþátta sem henta vel til sýninga á vinnu- stöðum, á fundum verkalýðsfé- laga og öðrum samkomum innan verkalýðshreyfingarinnar. Stjórn MFA samþykkti, ekki alls fyrir löngu.að efna til þessar- ar samkeppni vegna þess að okk- ar hefur þótt skorta æði mikið leikþætti sem vel eru til þess fallnir að færa þá upp á vinnu- stöðum, i framlengdum kaffitim- um eða á öðrum samkomum verkafólks, sagði Tryggvi Þór Aðalsteinsson hjá MFA, aðspurð- ur um samkeppnina. Við óskum eftir stuttum þáttum sem taka 15—20minútur i sýningu og sem miðast við fáa leikendur og einfaldan leikbúnað. Veitt verða verðlaun að upphæð \ 150.000 kr. fyrir þátt sem þykir Werðlaunahæfur að mati þar til 'kvaddrar dómnefndar. Þættirnir þurfa að berast skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, fyrir 1. júni næst komandi. —IGG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.