Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Svört tónlist í kvöld kl. 22.45 Modern jass quartet Thelonius Monk og Charlie Parker Óhætt mun að fullyrða að fáir tónlistarþættir i útvarpinu vöktu meiri athygli á siðasta ári en jassþáttur Gerards Chinottis ,,Svört tónlist. Þátturinn vakti athygli fyrst og fremst vegna þess að i honum var og er, leikin tónlist, sem að öðru jöfnu heyrist ERNA BERGER Það er þýska söngkonan Erna Berger, sem kynnt verður i þætti Guðmundar Gilssonar, „Stjörnu- söngvarar fyrr og nú”, kl. 21.25 i kvöld. Guðmundur rekur söngfer- il þessarar frægu þýsku söng- konu, sem nú er komin á áttræðis- aldur, en stóð á hátindi söng- frægðar sinnar fyrir strið. Guðmundur er reyndar ekki ókunnugur Ernu Berger, þvi hún varkennarivib tónlistarskólann i Hamborg, þegar hann var þar við nám. Sagði hann að hún væri ákaflega góð og skemmtileg söngkona. Þættir þessir eru frá útvarpinu i Köln og þýðir Guðmundur þá og endursegir. Þættirnir um feril þýskra stjörnusöngvara eru hálf- timaþættir, alls 13, en þátturinn um Ernu Berger er sá 4. i röðinni. ekki tútvarpinu, fólk uppgötvaði sem sé að til var tónlist, og hún ekki af verri endanum, sem það fékk ekki að heyra I öðrum tón- listarþáttum útvarpsins, nema stöku sinnum i jassþætti Jóns Múla.en Jón hefur um árabil ver- ið ötull baráttumaður fyrir jass- tónlist í útvarpinu og hefur reynt að gefa fólki innsýn i allar gerðir jasstónlistar, allt frá blues og til nútima jass tónlistar, en Chinotti er að lang mestu leyti með nútima jasstónlist. Og þátturinn er á dagskrá i kvöld kl. 22.45, þar sem Chinotti og kona hans Jórunn Tómasdóttir sem er kynnir i þáttunum, munu leyfa okkur að heyra m.a. i Modern jass quartet, þar á meðal eitt lag frá siðustu tónleikunum, sem þessi frábæri kvartett hélt. Það er lag eftir pianósnillinginn Thelonius Monk. Siðan ætlar Cinotti að spila þetta sama lag, þar sem Monk sjálfur leikur það og er upptakan frá 1947. Um það leyti var Monk svo langt á undan sinni samtið bæði sem pianóleikari og tónskáld að jassunnendur viðurkenndu hann ekki, en eins og allir snillingar varð hann siðar viðurkenndur sem einn mesti jasspianisti sem uppi hefur verið. Og loks má svo geta þess að við fáum að heyra i hinum ódauðlega WALTT DtöHCY „Pabbi, er þessi mynd nokkuð bönnuð eins og „Veldi kennd- anna?” Gerard Chinotti jassleikara Charlie Parker, hann mun leika 3-4 lög i þættinum i kvöld og eru þau lög tekin upp 1947, þegar Parker var uppá sitt besta. —S.dór Ensku- kennslan Svör við æfingum i 15. kafla Ex. l.Svörin finnið þið i textan- um. Ex. 2. Setjið sagnirnar inn i setningarnar i þeirri röð sem þær koma fyrir. Ex. 4 Dæmi*: 2. She looked for her friend. 3. She travelled to Waterloo Station. Ex. 4 Dæmi: Eva arrived at Victoria Station at 12.00. She looked for her friend but she couldn’t see her. She telephoned her at home. o.s.frv. Ex. 5. Þarnast ekki skýringa. Ex. e.Dæmi: Why is it so cold in here? I turned the heating down. Ex. 6.1.1 turned the heating up. 2. I turned the lights off. 3. I turned the television on. 4. I turned the radio on. 5. I opened the door. 6. Theprogram started two minutes ago. 7. I turned the lights on. 8 I turned the radio off. 9 I turned the taps on. 10. I looked for her. Ex. 8. Dæmi. She washed the potatoes. She peeled them, o.s.frv. Ex. 9. Dæmi: 1. Tony didn’t telephone his friends yesterday. Ex. 10. Dæmi: Did Peter tele- phone his friends yesterday? Yes, he did. Ex. 11. Dæmi: I played table tennis this morning. Did you? Ex. 12.1. 1. ironed. 2. cleaned. 3. washed.4. sewed. 5 . painted 6. mended. Ex. 13. 1. Alexander Graham Belldid. Alfred Nobel did. Thom- as Edison did. Ex. 14.1. David talked to Sally. 2. Michael talked to Joanne. 3. George taíked to Nicola. o.s.frv. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 9.15: Guðrún Guðlaugsdótt- ir heldur áfram lestri „Sög- unnar af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjöstrand (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. „Ég ætla að spyrja Guð” kl. 10.25: Guðrún As- mundsdóttir les um- þenkingar barns um lífið og heilaga ritningu eftir Britt G. Hallquist. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Les- ari ritningarorða: Séra Arngrimur Jónsson. Annar þáttur. Passhisálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja: Pállísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Berli'nar leikur „Aladdín” forleik op. 44 eftir Atter- berg: Stig Rybrant stj. / Enska kammersveitin leik- ur tónverkið „Hljómsveitin kynnir sig” eftir Britten: höfundurinn stj. / Fil- harmoníusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen: Leonard Bernstein stj. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Whalöö Ölafur Jónsson les þýðingu sina 15.00 Miðdegistónleikar Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett I B-dúr op. 67 eítir Johannes Brahms Pro Arte kvartettinn leikur Pianókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Gtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (4). 19.35 Samleikur I útvarpssal: Blásarakvintett Tónlistar- skólans leikur tónlist eftir Malcolm Arnold, Jón As- geirsson og Jacques Ibert. Kvartettinn skipa: Freyr Sigurjónsson sem leikur á flautu, ölafur Flosason á óbó, Björn Leifsson á klari- nettu, Rúnar Vilbergsson á fagott og Þorkell Jóelsson á horn. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá 21.00 Dansasvita eftir Bela Bartok András Schiff leikur á pianó. 21.15 ,,Augað i fjallinu” Elisa- bet Þorgeirsdóttir les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.25 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýskra söngvara Fjórði þáttur: Erna Berger. 21.50 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Karl Guð- mundsson leikari les 2. lest- ur. 22.20 Lestur Passiusálma Ólafur Þ. Hallgrimsson nemi i guðfræðideild les 20. sálm. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Daglegt lif i dýragarði (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki (L) Bandarisk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 18.35 Cook skipstjóri (L) Bresk myndasaga. Þýðandi og þulur Oskár Ingimars- son. 19.00 On We GoEnskukennsla. Sextándi þáttur frumsýnd- ur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö (L) 20.45 Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. Svipast um á vinnustofu og heimili listamannsins og rætt við hann. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Um- sjón Andrés Indriðason. Að- ur á dagskrá 14. mars 1970. 21.25 Til mikils að vinna (L) Breskurmyndaflokkur I sex þáttum. 5. þáttur. Háskóla- iíf Efni fjórða þáttar: Dan Bradley kennir enn úti á landi. Hann og Joyce eiga þrjú börn og una vel sinum hag, enfriðurinn er úti, þeg- ár Alan Parks og kona hans koma i heimsókn. Joyce gerist óánægð með hlut- skipti sitt, þegar hún sér, hve vel Alan hefur vegnað. Hún heimsækir hann siðar i Lundúnum og biður hann að útvega sér atvinnu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Selasöngur(L) Þáttur úr breska fræðsiumynda- flokknum „Survival”, þar sem lýst er lifnaðarháttum sela i norðausturhluta Kanada. A þessum slóðum hafa um langt skeið verið sturidaðar selveiðar, sem undanfarið hafa sætt harð- ari gagnrýni, og nú er þess að vænta að selirnir fái framvegis að kæpa i friði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Ingason. 23.05 Dagskrárlok Pétur og vélmenniö eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.