Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.02.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Kjarnorkubillinn The big bus Bandarisk litmynd tekin i Panavision, um fyrsta kjarn- orkuknúna langferöabilinn. Mjög skemmtileg mynd. Leikstjóri: JAMES FHAW- LEY. ÍSLENSKUH TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silfurþotan Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvik- mynd um all sögulega járn- brautajestaferö. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Hækkaö verö Síöustu sýningar. Siini 11475 Lúðvík geggjaöi konungur Bæjara- lands. (THEMAD KINC OFBAVARIÆ) Víöfræg úrvalsmynd, ein siö- asta mynd snillingsins, Luchino Visconti. Aöalhlutverk: Helmut Berger, Homy Schneider lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Vinir mínir birnirnir. Sýnd kl. 7.15 LAUQARÁ8 Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri. mjög goö og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl 5« Sex Express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aöalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin Sýnd kl. 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. MBO<i Q 19 OOO — salur/^— STRAKARNIR I KLIKUNNI tTlie Boys in the band) Afar sérstæö litmynd. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55 . salur SJÖ NÆTUR I JAPAN Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og ■ salur 'í; 4 JARNKROSSINN HiinnuO innan 16 ára Sýnd k! 3 5,20-8 og 10.40 ID. --------salur BRuDUHE IMI LID Afbragösvel gerö litmynd eftir leikriti Henrik Ibsens.. Jane Fonda — Edward Fox Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15 ifnarh Ormaf lóðið Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um heldur óhugnar.- lega nótt. Don Scardino Patricia Pearcy ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dáleiddi hnefaleikarinn Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aöaihlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmie Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið One f lew over the Cuckoo's nest BEST P1CTURE Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Laurence Ilauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. llækkaö verö. Fyrsta ástarævintýrið Nea Vel leikin ný frönsk litkvik- mynd. Leikstjóri: Nelly Kaplan. AÖaihlutverk: Samy Frey, Ann Zacharias, Heimz Benn- ent. ÍSLENSKUH TEXTI. Bönnuö mnan 16 ára. Sýnd kl. 6. H og 10. apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 10. febrúar-16. febrúar er i_ Aoóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts Nætur- oe helgidagavarslaner i Apóteki Austurbæjar Upplýsingar um læxna og iyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apótek er opiö alla virka daga til kl. 19. laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjörður: Hafnarf jaröar Apótek og Nöröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabiiar Heykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi l 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alia virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem horgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. dagbök félagslíf ♦ ADGxx V Kx ♦ ADGxxx ♦ — ♦ 109xxx 9. A9x 0 ♦ Dxx Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaða og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17 og simatimi frá 10—12. lögreglan Lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjukrahús lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud . — föstud . kl . 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 - 19.00. Ilvitabandiö — mánud.— föstud. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kk 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá^ kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin —alla daga frá ki. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. BarnaspUali llringsins — alla daga frá ki. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Fæöingarheiniiliö — viö Eiriksgötu. daglega kl. 15.30 — 16.30. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20 Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30 Gjörgæsludeild - eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöö Keykjavik- iir— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö helgidaga kl. 15.00 — 17.00, og aöra daga eftir samkomulagi. \ ifilsstaöaspitalinn alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 - 16.00. SIMAR 11798 OG 19533 18.-19. febrúar kl. 07 Þórsmörk Hin árlega vetrarferö i Þórs- mörk véröur um næstu helgi. Fariö veröur kl. 07 á laugar- dag og komiö til baka á sunnu- dagskvöld. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina og komið aö Seljalandsfossi i heimleiö. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar. Nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni Oldugötu 3. — Ferðaíélag Islaiuls. Aðalfundur Feröafélags islands veröur haldinn þriöjudaginn 21. febr. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstorf. Félagsskirteini 1977 þarf aö sýna viö inn- ganginn. — Stjórn Feröafélags islands Mæöraféla giö heidur skemmtifund iaugar- daginn 18. febrúar kl. 8. Matur og skemmtiatriði. Félags- konur f jölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur í efri sal félagsheimilisins fimmtu- daginn 16. febrúar kl. 20.30. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnarfé- lags Heykjavíkur, heldur fund fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.00. Stundvis- iega i Slysavarnarhúsinu við Grandagarö. Skemmti- atriöi Þóröur Sigurösson frá Dagveröará kemur á fundinn. Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson syngja ein- söngvaog tvisöngva. Ariöandi er aö félagskonur fjölmenni. —Stjórnin. Kvenréttindaféiag tslands, heldur fund miövikudaginn 15. febrúar á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Þar mun Armann Snævarr forseti hæstaréttar fjalla um tvö frumvörpsem nú liggja fyrir Alþingi. 1. Frumvarp til barnalaga. 2. Frumvarp til ættieiðinga- laga. Fundurinn er öllum opinn og framsögumaöur mun svara spurningum fundarmanna. bókabíll Eftir fjörugar sagnir, er ég kominn i 6 spaöa. Vestifr meldaöi lauf og hjarta og austur tók undir laufiö. Og út- spil vesturs var hjartatia. Hvað næst? Ég tók þaöá ásinn.spilaöi út spaöatiu, litiö frá vestri. Hvaö gerir þú? Ég lét gosann og austur sýndi eyöu^ Makker hvessti augun á míg og vestur glotti góölátlega. Og um mig fór hrollur. Tók á spaöaás. Og þar meö kórónaöi ég vitleysuna. Þrátt fyrir spáöalferöina, get ég enn unniö spiliö. Ég tek á tigulás, tigul- drottning út og kóngur- inn kemur frá vestri. Hann spilar laufás, ég trompa heima, spila lágum tigli og trompa i boröi, þvi austur á nefnilega þrjá tigla, sem ég mátti vita, eftir sagnirnar. Semsagt, þaö er innkoma á tigul i boröiö, til aö svina fyrir spaöakónginn aftur. Þaö má segja, að þetta sé vitleysa ársins... i.augarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Daibraut/Kieppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00- 16.00. Iláaleitishverfi Alftamýrarskóii miövikud. kl. 13.30-15.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær inánud. kl. 4.30-6.00, fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30- 14.30. Stakkahliö 17. mánud. kl. 15.00-16.00. miðvikud. kl. 19.00- 21.00 Æfingaskóii Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 16.00-18.00. Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 19.00 — 21.00. Yersl. Rofabæ 7-9 þriðjud. ki. 15.30- 18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00. fimmtud. kl. 13.30- 15.30. föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30 - 18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður. Hólahverfi tnánud. kl. 13.30-14 30, fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufeli miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 19.00-21.00. föstud. kl. 13.30-14.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00. fimmtud. kl. 19.00- 21.00. brúðkaup söfn krossgáta læknar Heykjavik — Kópavogur — Selt janiarncs. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00—17.00. ef ekki næst i heimilislækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Lands- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. rpplýsingar um lækna og ly f jaþjónustu i sjálísvara l’ 88 88. Taunlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00-18.00. simi 2 24 14. bilanir Hafmagn: t Heykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30. i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Ilitaveitiibilanir. simi 2 55 24. Vatns veitubilanir, simi 8 54 77 Lárétt: 1 merja 5 rugga 7 sjór 9fengur 11 grein 13 veiðarfæri 14 yfirhöfn 16 skóli 17 kraftur 19 þiðna Lóörétt: 1 fugl 2 sem 3 þýfi 4 eins 6 málaöa 8 fiskur 10 fugl 12 steinn 15 skyldmenni 18 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 blæja 6 jór 7 ljón 9 dd 10 mor 11 hóa 12 iö 13 karl 14 fok 15 nafli Lóörétt: 1 hólminn 2 bjór 3 lón 4 ær 5 afdalur 8 joö 9 dór 11 haki 13 kol 14 ff Spil dagsiiii Fingurbr jótar eru a 11- almennir i okkar bridgeþjáöa heimi. Hér er einn slikur. made by ólafur Lár. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasaín Garöabæjar — Lyngási 7—9. simi 5 26 87 Nátlúrugripasafnið — við Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30—16.00. Asmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum Asmundar Sveinssonar. myndhöggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Tækuibókasafniö — Skipholti 37. simi 8 15 33, er opiö mánu- d. — föstud. frá kl. 13—19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, sirrii 3 29 75. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Landsbúkasafn islands Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—16. útlána- salur er opinn mánud. — föstud. kl. 13—15 og laugar- daga kl. 9-12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9-18. Iláskólabókasafn: Aöalsafn — simi 2 50 88. er opiö mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunar- timi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi — mánud. — föstud. kl. 13—16. JaröfræAistofnun —mánud. — föstud. kl. 13—16. Yerkfræöi- og raunvisinda- deild mánud. — föstud. kl. 13—17. borgarbókasafn lóalsafu — Ltlánsdeild, Þingholtsstræti 29A. simar 1 23 08. 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er simi 1 12 08 i útlánsdeildinni. - Opið mánud. — föstud. frá kl. 9 22 og laugard frá kl. 9—16. Aönlsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 er simi 2 70 29. Opnunartimar 1. sept. 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14 -18. Ilofsvallasafn - Hofsvalla- götu 16. simi 2 76 40. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 3 68 14. Opið már.ud. — föstud. kl. 14—21. Bústuöasafn — Bústaðakirkju. simi 3 62 70. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 14—21 og laugard. kl. 13-16. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Brynjólfi Gislasyni i Stafholtskirkju. Herdis Tómasdóttir og Kristján Guömundsson. Heimili þeirra er aö Nesveg 13. GrundarfirÖi. — Ljós- myndastofa Gunnars Ingi- marssonar SuÖurveri. Nýlega voru gefin saman hjónaband I Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, Elin Traustadóttir og Höröur Magnússon. Heimili þeirra er aö Vesturbergi 25. — Ljós- myndastofa Kristjáns, Hafnarfiröi. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi af séra Garöari Þorsteinssyni, Ragnheiöur Ingadóttir og Úlfar Sigurjóns- son. Heimili þeirra er aö Oldu- götu 35. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Snönrveri. Nýlega voru gefin saman i hjónaband, Kristln Guö- mundsdóttir og Bjarni Hauks- son. Heimili þeirra er aö Blómvangi 20 Hafnarfiröi. — Ljósmynd Mats Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þórbergi Kristjánssyni i Kópavogs- kirkju, Sigriöur Kristjánsdótt- ir og Erlingur S. Haraldsson. Heimili þeirra er aö Hjöllum 10, Patreksfiröi. — Ljósmynd Mats Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Ama Páls- syni i Kópavogskirkju. Dóra tris Gunnarsdóttir og Sveinn Aki Sverrisson. Heimili þeirra er aö Kópavogsbraut 55. — Ljósmynd Mats Laugavegi 178. kalli klunnf — Nú skulum viö læra aö stööva okkur. Þiö lyttið öörum fæti... svona, — þetta er afar létt og getur veriö bráö- skemmtilegt! — Smask! Já, þetta er nú ekki af þvi þaö sé svo erfitt Kalli, en þér finnst þetta kannski heldur ekki bráö- skemmtilegt! — Nei, ég vil heldur hröpa: Farið frá þarna niðri! — Sagði ég ekki aö þetta væri skemmti- legt — þetta kalla ég vel af sér vikið í fyrsta sinn. Nú skulið þiö bara æfa ykk- ur nokkurhundruð sinnum, þá kemur þetta!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.