Þjóðviljinn - 23.03.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 23.03.1978, Side 1
UOWIUINN Fimmtudagur 23. mars 1978—43. árg. 61. tbl. Hafnarverkamenn höfðu sigur Þeír fengu fullt kaup Eins og menn rekur minni til lögðu hafnarverka- menn, sem voru i vinnu hjá Eimskip, Rikisskip og Togaraafgreiðslunni niður vinnu i tvo tima i sið- ustu viku í mótmælaskyni við kjaranránslög rikis- stjórnarinnar. Sögðu þeir að rikisstjórnin hefði með þeim lögum tekið tveggja tima laun af vikukaupi þeirra. Ekki dregið af launum Þessi vika kom til Utborgunar i gær. Fengu verkamennirnir hjá Eim- skip greidd full laun refjalaust,hjá Rikisskip dróst ákvöröun um þaö hvort launin skyldu greidd eöa ekki fram undir hádegi, en þá var tekin ákvöröun um aö draga ekki frá launum þeirra, sem næmi tveggja tima verkfallinu. Hins vegar stóö i stimabraki hjá Togaraafgreiöslunni meö launin, og var þaö ekki fyrr en boö haföi verið látiö út ganga um það aö neitað yröi vinnu á næstunni, sem forráöamenn fyrirtækisins létu sig og greiddu full laun. —úþ ■MBiiBiiBaBiiBiimaiiBiiBiMiaiiMBaii Á Kjarvalsstöðum er um páskana i hópi annarra áhugaverðra sýninga útstilling á nokkrum verkum eftir Magnús Tómasson. Meðal verkanna er syrpa um söguna af litlu gulu hænunni, sem allir þekkja. 1 tilefni páskanna er vel við hæfi að birta mynd af öðru en hinu hefðbundna páska- eggi. Þetta verk Magnúsar heitir Minnismerki óþekktu hænunnar. Hvað er um að vera í borginni? Sjá síðu 3 i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ i ■ i ■ i Stjóm RARIK segir af sér Vanskilaskuldir um 1 miljarður, fjárvöntun til framkvæmda og rekstrar um 1200 miljónir og langvarandi aðgerðarleysi iðnaðarráðherra til þess að tryggja fyrirtækinu viðunandi stöðu / Astæður: Stjórn Raf magnsveitna ríkisins gekk á fund iðnaöarráðherra. Gunnars Thoroddsens, i gærmorgun og lagði fram lausnar- beiðni sína fyrir þrjá stjórnarmenn. Þeir eru Helgi Bergs, bankastjóri, formaðurstjórnar RARIK, Tryggvi Sigurbjarnarson, raf magnsverkfræðingur og Björn Friðf innsson, fjármálastjóri Rafmagns- veitu Reykjavíkur. ■ Listi Alþýöubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra til alþingiskosninga hefur verið ákveðinn. Hann er þannig skip- aður: 1. Stefán Jónsson, alþingis- maöur, Ytra-Hóli, Suöur- Þingeyjarsýslu. 2. Soffia Guðmundsdóttir, tónlistar- kennari, Akureyri. 3. Helgi Guðmundsson, trésmiöur, Akureyri. 4. Steingrimur Sigfús- "son, jarðfræöinemi, Gunnars- stöðum, Noröur-Þingeyjarsýslu. Astæöur til uppsagnarinnar eru margar en meginástæöan er langvarandi óánægja meö vinnu- brögð iðnaöarráöherra Gunnars Thoroddsens. Þó tók steinninn úr ifyrradag þegar iðnaðarráöherra skipaöi rafmagnsstjóra aö panta efni i svonefnda Vesturlinu sem kostar um 400 miljónir króna. Stjórnin taldi að meö þessari fyrirskipun hefði ráöherrann tek- ið fram fyrir hendur stjórnarinn- ar og þvi telji hún ,,að meö þessu sé iðnaðarráðherra búinn að taka að sér hlutverk stjórnarinnar og hún sé þvi bæði orðin óþörf og gagnlaus.” Er yfirlýsing stjórnarmannanna þriggja birt i 5. Kristján Asgeirsson, íormaöur Verkalýösfélags Húsavikur. 6. Þorgrimur Starri Björgvinsson, bóndi, Garöi\ Suður-Þingeyjar- sýslu. 7. Geirlaug Sigurjónsdóttir, iðnverkakona, Akureyri. 8. Þor- steinn Hallsson, formaður Verka- lýðsfél Raufarhafnar, 9. Hólm- friður Guömundsdóttir, kennari, Akureyri. 10. Oddný Friöriks- dóttir, húsmóöir, Akureyri, 11. Bjarni Þór Ólafsson, kennari, Ólafsfirði. 12. Einar Kristjánsson, rithöfundur, Akureyri. heild á 5tu siðu. Barst hún blaðinu seinti gærdag og vannst ekki timi til þess aö hafa tal af stjórnar- mönnunum. Fjóröi stjórnar- maðurinn, Pálmi Jónsson, var ekki á stjórnarfundinum sem ákvað að stjórnin segði af sér. Vanskilaskuldir um milj- arður Vanskilaskuldir Rafmagns- veitna rikisins nema nú um 1 miljarði króna. Er þar um aö ræða 700 milj. kr. skuld viö lands- virkjun, en við það bætast van- skila- og óreiðuskuldir vegna efniskaupa, tolla og flutnings- gjalda upp á um 300 miljónir króna. Fjárvöntun 1.2 miljarðar Auk vanskilanna var fyrir- sjáanlegur verulegur fjárskortur til þeirra verkefna sem RARIK er ætlaö framkvæma á þessu ári samkvæmt ákvörðunum stjórnarvalda. Þar er um aö ræöa alls um 750 miljónir króna, auk 425 miljónir sem vantar til rekstrar fyrir- tækisins. Þannig mun ljóst aö alls vanti um 350 miljónir króna vegna almennra framkvæmdaað- veitustöðvar, flutningslínur o.fl. — en um 420 miljónir króna vegna byggöalina. Svik á svik ofan Stjórn Rafmagnsveitnanna hef- ur mánuöum saman reynt að fá stjórnarvöld til þess að gefa gaum aö fjárhagsvandræðum fyrirtækisins. Hefur verið lofaö öllu fögru en engar efndir hafa sést. Sem dæmi um ástandið skal það nefnt að efni i svonefnda Austurlinu hefur legið á Reyðar- firði frá áramótum. Efnið þarf að flytja á frosti upp á Hérað. Takist það ekki verður ekki unnt að ljúka við lagningu linunnar. Engir pen- ingar hafa fengist til þess að flytja linuna nú i vetur. Takist ekki að ljúka linunni er ljóst aö taka verður upp rafmagns- skömmtun á Austurlandi næsta vetur. Framhald á bls. 25 HBlSTflBMNDSTffNKAR Helgi Þórhildur Tryggvi Baráttufundur í Háskólabiói 30. mars kl. 21.00 Avörp: Þursaf lokkurinn Helgi Guðrhundsson Kvintett úr Tónlistarskóla Þórhildur Þorleifsdóttir Þættir úr íslandsklukkunni Tryggvi Gíslason og ýmislegt fleira. Norðurlandskjördæmi eystra: Þinglistinn ákveöinn Borgarstjórnarlisti Alþýðubandalagslns í Reykjavík Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.