Þjóðviljinn - 23.03.1978, Side 11
Fimmtudagur 23. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Forystumenn drepa áhuga félaganna
á fyrsta kvöldi ráðstefnu um kosningaundirbúning
Samideano Böövar!
‘ ;Ef þú ert ekki nógu vel aö þér i
Esperanto til þess að skilja
Úvarpsoröiö þá fyrirgef ég þér aö
sinni, — og heilsa upp á þjóölegan
máta; Komdu nú blessaður og
sæll, Böövar minn.
Eins og stundum hefur boriö við
áöur, finn ég nú hjá mér rika þörf
til þess aö bera sorgir mfnar á
torg — en ég varö fyrir aldeilis
átakanlegri lifsreynslu á föstu-
dagskvöldiö var. Fullur af
réttmætri pólitiskri reiöi gegn
heföi veriö hægt að hafa tilbúib
fjölritaö fyrir fundarmenn til aö
snúa sér að. Siðan hófust umræö-
ur — menn úr hinum ýmsu
kjördæmum skýröu frá þvi hvað
libi kosningaundirbúningi hver at
sins heima. Fátt var þar um stór-
tiðindi. Siöan hófust almennar
umræöur. Töluðu þar sumir
tvisvar og sumir f jegurrum sinn-
um. Ekki var þar um eiginleg
skoðanaskipti aö ræða heldur
svona almælt tiöindi. Þá var nú
meira fútt i Vogasellunni i
Hópvinna getur gef ið betri árangur, ef eftirfarandi
skilyrðum er fullnægt:
a. Að hinir félagslegu aðstæður séu rétt skipulagðar.
b. Að forsendur einstakra aðila til samvinnu séu fyrir
hendi. (Vilji og hæfni til samvinnu — er þjálfunar-
atriði).
Þetta táknar m.a.:
1. Að stærð hópsins sé hæfileg og samsetning hentug.
2. Að hópurinn sé nógu virkur, að allir séu með og
leggi sitt að mörkum, og séu næmir fyrir því, sem
hinir leggja fram.
3. Aðhópurinn stefni að sameiginlegri lausn, sem feli
í sér framlag allra i hærra veldi.
Viðbótaraðferðin. Til að stytta timann og draga úr
leiðindum, er nægilegt að láta hóp tvö aðeins bæta því
við, sem ekki kom fram hjá hóp éitt. Hópur 3 bætir því
við, sem heldur ekki kom fram hjá hóp 2 o.s.frv. A
þennan hátt gefa allir hóparnir sameiginlega skýrslu
og viss áhugi fyrir að fylgjast með að tryggður.
Skilyrði þess að árangur samvinnu verði betri en
vinna einstaklings.
Tilraunir sýna, að einstaklingar eru oft fljótari að
finna lausnir ákveðinna verkefna en þegar fleiri eru
um það — ef skilyrði fyrir réttu félagslegu samspili
eru ekki f yrir hendi. Þegar þessum skilyrðum er f ull-
nægt, getur hópur aftur á móti leyst verkefni bæði
betur og á styttri tíma en hver þátttakenda fyrir sig.
Mörg höfuðeru betri en eitt, en þaðer erf iðara að fá
mörg til að starfa saman en eitt. Sjálf úrlausnin verð-
ur i samskiptum þátttakenda en ekki hjá einstakl-
ingnum. Þess vegna eru tjáskiptin eða samspilið
nauðsynlegt, til að hægt sé að leysa verkefnið. Gott
samspil getur aftur á móti örvað einstaklinginn til að
gera það, sem hann hefði ekki getað einn.
valdstjórninni hélt ég á f und, sem
Alþýðubandalagið auglýsti i
Þjóðviljanum þann sama dag og
átti að fjalla um kosningaundir-
búninginn.
Siðastliöin ár hef ég ekki slæbst
á fund i minu gamla félagi svo
heitiö geti, enda haft nóg aö
bjástra. Og mér leiðist lika svo
hroðalega hiö gamla og úrsér-
gengna fundarform, þar sem ein-
björn, tvibjörn og þribjörn messa
— og viö sauöirnir tökum viö fæö-
unni og jórtrum hana hver eftir
getu bæöi á fundi og á eftir.
En ég hef fylgst nógu vel meö i
pólitikinni til þess aö sjá aö i
forystuiiö Alþýðubandaiagsins
hafa bæstaiis konarlæröir menn i
stjórnmálafræðum og guö má
vita hverju — svo ég var að vona
aö koma inn á sk-em m til'egan og
fnóölegan fund mcft'nýju snifti.
Kvilíkw dra*h>órar! Hvillk
vonbrigfti! Hvflw sárindi! Þaö
var iMesium þvi eins sárt og þegar
hún Stfna þin hryggferaut mig hér
um ánift. (Forsjóninhefur aft vfsu
goldift mér þá skuid meft vöxtum
og vaxtavöKtum og verfthótavisi-
tmu og öHu þessu fina!) &g get
þess arna i þeim t4taangi effiun,
aftþú ferir efefei aft Hta mig nein-
um sérstökum tortryggnisaugum
þegar vift setjumst saman næst,
— og kannsfei spara öiift!
Fundur þessi reyndist ekfci al-
mennur fundur heldur var þetta
Ráftstefna. Þangaft haffti verift
stefnt fólki úr öllum landshlutum
til þess aft ræöa kosningaundir-
búninginn. 20 min. eftir auglýstan
fundarttma var fundur settur og
forsöngvarinn sté i pontu og
t&lafti i u.b.b. 40 mimítur. Ekki
v«r orft i tuum mM i
Sameiningarflokki alþýðu Sósial-
istaflokknum sáluga hér i dentid.
Eftir fundinn flaug mér i hug
gömul grein sem Sigurður karlinn
Nordal reit og fjallar um þaö aö
myröa fólk meö þvi móti aö eyða
tima þess til einskis. Fannst mér
fjöldamorð þetta um kvöldiö
þeim mun átakanlegra sem menn
voru lengra aö komnir og ég trúi
þvi vart aö enginn úr forystunni
kunni lengur aö skipuleggja eitt
néneitt. Og þetta minnti miglika
á eina af skemmtilegri kennslu-
stundum sem ég hefi setiö.
Einn af minum ágætu lærifeörum
er Gunnar Arnason, sálfræöing-
ur. Nokkrir tugir féiaga úr verka-
lýöshreyfingunni kannast við
hann, þar sem hann hefur haidiö
nokkur námskeift i hópstarfi i
skólanum i ðifusborgum. 1 þeirri
kennsiustund sem rifjaftist upp
fyrir mér la^fti h«nn fyrir ofekur
svofelli dæml: Ef 30 manns sitja
fund sem stendur i tvo kiukku-
Uma, hvaft heíur þá hver og einn
langan tima til aft tjé skoftanir
sinar og hugmyndir. Orsnöggt
rétti ég upphöndina (Bryqja Ben.
getur berift vitni um þaft aft ég var
sieipur i hugarreikningi i baroa-
sfeélanum fortflpn!) Fjór-ar min-
útur sagfti ég. Alveg nétt sagfti
ha-B-n, og siftan fór hann nokkrum
orftum ihb fundarform: hift
gamla, þar sem einn notar tíma
aiira fundarmanna til þess aö
fræfta þá, mennta, leiftbeina og
hafa vit fyrir þeim og þeir taka
lestrinum þakklátu hjarta. Og
hugsa kannski: mikiö er nú maö-
urinn gáfaður! og þaö er nú
einhver munur aö hafa svona for-
ystumenn! — og hins vegar ræddi-
Gunnar MA nýja ferm sem birtist
I feApeftarfl «« feygflhrt *
Bréf til Böðvars Guðmundssonar
frá Magnúsi Jónssyni
fyrir skoöunum, viti, reynslu og
vilja hvers einasta fundarmanns.
í stuttu máli þá var þetta nám-
skeið hans Gunnars eitthvaö hiö
gagnlegasta sem ég hefisetið. Ég
læt fylgja þessu bréfkorni
nokkrár glefsur úr kennslugögn-
um Gunnars i þeim tilgangi aö
vekja verulega forvitni þina. Og
nú fer ég loks aö nálgast kjarna
málsins.
Fyndist þér fara illa á þvi aö þú
sem trúnaðarmaður Alþýöu-
bandalagsins á Norðurlandi feng-
ir nú Gunnar t.d. eða einhvern
annan hæfan félagssálfræöing til
þess aö halda námsskeiö i hóp-
starfi á Akureyri og jafnvel viöar
i kjördæminu. Þaðan munu svo
hinar nýju aöferðir breiðast um
Alþýöubandalagsfélögin um allt
land. Mér sýnist þaö fara vel að
slikt upphaf yröi akkúrat I þeim
fallega bæ, þar sem Einar
Olgeirsson og fleiri góöir menn
hösluöu sér einmitt völl fyrir
mörgum áratugum. Og ekki viö
þá aö sakast þó aö Alþýðubanda-
lagið sé nú eins og það er.
Af mér og mlnum er annars allt
meinhægt — svona við þetta
sama, nema að einu leyti. Éghefi
sem sé tekið út all svo merkan
þroska, þó sfðbúinn sé. Akveðin
og ónefnd harla ánægjuleg frum-
hvöti mérhefur náð að „göfgast”
eins og það heitir á fræöimáli og
svo m jög, að nú lít ég enga konu
öðrum augum en þeim hversu
álitleg hún sé til æðstu valda i
samfélaginu. Ég þrái sem sagt að
þær verði ofan á — valdapýra-
midanum f þessu skoplitla þjóð-
félagi okkar.
Og þar sem það er sagt að allt
sé i basli hjá uppstillingarnefnd I
Reykjavik (súrdeiginu! — þá geri
ég það hér með að tillögu minni
að Þórhildur okkar Þorleifsdóttir
verði gerð að borgarstjóra i
Reykjavik og Guðrún Helgadóttir
að forseta. Þetta siðarnefnda er
náttúrulega langtimamarkmið,
en hún á að vera ráöherra i
millitiðinni. Stina á siðan i fyll-
ingu timans að verða borgarstjóri
á Akureyri.
En það er hængur á þessari
hugmynd um hana Guðrúnu
Helga, sem sé hinn væntanlegi
forsetamaður. Ég veit aö visu að
þú metur Sverri mikils svo sem
hann á skilib — en mér finnst
hann bara vera alltof menntaður
og dannaður og tala of lýtalausa
ensku til þess aö geta verið dæmi-
gerður fulltrúi þjóöarinnar eins
og forsetamaðurinn veröur auð-
vitað að vera Og ég þori að veðja
aðhannkann að sama skapi litið i
Esperanto sem hann kann mikið i
ensku (Þessi siðasttalda ríöc-
semdafærsla heitir ryendar á
máli okkar frojdistanna:
tilfærsia, þ.e. maður gefur upp
aðrar ástæftur fyrir skoðunum
sinu-m efta breytni en raunveru-
lega búa i vitund manns — þig
m-un reynna grun i hvaft ég
meina).
En ég hefi lika séft vift þessu.
Þegar Guftrún er orftín forset-i
og kemur ml hraftskeyti þar sem
öfl'um þjófthöfftingjum álfunnar er
stef-nt sacnan tii aft vena t.d. vift
skirnkia á næsta barni Syiviu
Sviadrottningar, — og þeir þjóta
af staft eins og iög gera ráft fyrir,
þega-ru-m svo einstakan atburfter
aft ræfta — þá á Guftrún forseti aft
taka meft sér ákveðinn aðila sem
á aft þjóna hlutverki forseta-
maans íslendinga og ganga
remur skrefum á eftir henni inn
seremóniuna i hinni fornhelgu
Dómkirkju i Stokkhólmi — engan
annan en Palla.
Þú segir: Palli er bara barn. En
ekki situr á mér að kenna þér,að i
heimi skáldskapar er allt
mögulegt og Guðrúnu veröur ekki
skotaskuld úr þvi að gera Pál
Vflhjábnsson sextuga*, nef í sér
tafeaMfl, rinuHmgr kvnlwdt,
stökum fram kastandi, hetjuleg-
an ISLENSKANMANN.
Svo býr hún til nokkra brand-
ara sem Palli segir við borðdöm-
una sina i stórveislunni um kvöld-
ið. Kannski gæti hann lent viö
hliðina á Elisabetu Englands-
drottningu!
En að öllu gamni slepptu, er
þetta full alvara. Ég heiti á þig til
fulltingis við þessar tillögur.
Bestu stjórnteysingjakvcðjur i
bæinn.
ykkar,
Magnús.
P.S. Renata biður lika að heilsa.
Við þökkum þér bæði fyrir grein-
ina um bók Egils Egilssonar,
greinin kom okkur til að drifa i
þviaðlesahana.ogRenata er þér
innilega sammála, reyndar mun
hrifnari, ef það er hægt.
Foringi eda drottnari
i'oringinn Drottnarinn
l-'orsandur atöðunnar: Samvirk atjárn, '•'eá.hœfaoti-' Valdst jám, "sá sterlcasti-'
Kvatir: Félagalegar: "málefnalegar-' Eiginhagsmunir: 'valdafýsn"
Stefna: Starfar að mark- miði hóp3ino Starfar að eigin markmiði
Xrangur fyrir hápinn: tjdnar hagsiaur.- um heildar: ruaar (sameigin?.egw.i hagsaunum) Berst fyrir eigin hagsmunura. Jafn- vel gegn hag8mun- ura hópsins
Atferli et jámandans: Try^gi.r aamstöðu í höpnum, -'hristir-" saje.T'. Veldur klofningi, "deilir og drott- nar:'.
Sléttir vú- misfeli- urn og ági-einingi. Teflir þátttaJc- endura hverjum gegn öðrum.
HXýðir á tillögur aniiarra og tekur tillit til slcoðana þeS.rra. Drottnar og beit- ir skoðanaicúgun.
P.eynir að fá alla tiX að ntarfn. Letur alla njdtá ''meðlætis-' og . m<5tla:t.is að jöfnu. ' , . Gerir su.na að gæðingum, út- akdfar öorum, hofur suraa ao í skotopœni.
I stuttu máli er hægt að segja, að því ójafnari sem
hlutverkaskiptingin er (ef hún jafnast ekki t.d. með
því að menn skiptist á hlutverkum), þvi meira hugsa
menn um hver getur meira og hver minna, og brátt
einnig hver er æðri og hver lægri, og síðan verður virð-
ingarröðin eitt aðalatriðið í hópstarfinu.
Arður tll hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar
Verzlunarbanka íslands hf. þann 18. marz
s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður
af hlutafé fyrir árið 1977 frá iimborgunar-
degi að teija.
Greiðsia arðsins hefur verið póstlögð i
ávísun til hlutítafa.
Verði misbrestör á mötftöku greiðsiu eru
hhittkafar beðnir aé hafa samhaoá vii
aðaigjaidkera baiáKHK.
Reykjavfk, 2ö. mare 1978
VerdMhaflli Uiiés fct.
Vinnan
óskar eftir að taka á leigu 3ja—5 herb.
ibúð sem fyrst i Breiðholti eða nágrenni.
Upplýsingar i simum 28022 og 73687