Þjóðviljinn - 23.03.1978, Side 21
Fimmtudagur 23. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
garðinum
Fjölmennasta Þing Framsóknar-
flokksins
Aöalfyrirsögn i Timanum.
Ég hef verð ney tandi alla tið
Tfminn.
Fann hálfa rottu i baunadós
Alþýðublaðið
Dýr mundi Hafliði allur
Fiona James heldur hér á einu
dýrasta höfði i heimi, höfuðkúp-
unni af Emanuel Swedenborg, en
hann var mikilsmetinn visinda-
maður, heimspekingur og guð-
fræðingur i Sviþjóð. Höfuðkúpan
var seld á uppboði i London fyrir
skömmu og verðið var aðeins
1.500 pund, eða tæp 7 1/2 milljón
isl. króna.
Morgunblaðið
Orðsending til Geirs.
Það er ekki vist að þér takist að
ljúka ákveönu verki á tilsettum
tima. En þú verður að reyna.
Stjörnuspádómur i Morgunblað-
inu
Framsóknargamansemi
Afram þarf að tryggja sam-
starf launþega, atvinnurekenda
og rikisvalds um stefnuna i efna-
hagsmálum.
Steingrimur Hermannsson á
flokksþingi
Leirskáldanna landbúnað-
ur
Aldrei mun á okkru landi,
okkar leysast bænda vandi.
Aldrei er þar allt i standi
Alltaf tapa greyin,
hvort eru mikil eða litil heyin.
En þó margt sé efa blandið,
ætti að skána búskapsstandið,
nú mætti vera að merarhlandiö
mundi bæta haginn.
Morgunblaðið
Hvað munar um einn kepp
i sláturtíð?
Ekki mun fráleitt að ætla, að
andvirði radarvélarinnar, sem
sprakk á Keflavikurflugvelli i
gærmorgun sé álika og Kröflu-
virkjunar, eða 10 til 11 miljarðar
króna.
Dagblaðið.
Fimmta alþjóðasamband-
ið?
Sveitastjórnarmenn á Suður-
nesjum i Þýskalandi: Hittu
þarlenda nábýlinga herstöðva.
Dagblaðið
Ættíræði
Séraguðmundarkynið ei1 þekkt
sauðfjárætt, sem heldur gamal-
kunnum hætti og safnar holdi
undir gæruna. Hinsvegar er hörg-
ull á Dr. Gylfakyninu, sem þarf
að skinngaé og verða hárugt en
likamnast trauðla.
Timinn
Harmleikir skrifræðisins
Fjárh^vgsáætlun strand vegna
pappirsleysis hjá Skýrsluvélum.
Timinn
Hér sé guð.
Ók inn um glugga
Timinn
Eða Laxness eins og Jón
Hreggviðsson sér hann.
Dagblaöiö
L»
Þorvarður Helgason
ELOSTIGAFJÓLDI ÍSLENSKRA SKÁKMANNA:
Helgi næstur á eí'tir
stórmeisturunum
Ct er kominn listi yfir Elostiga-
fjölda þeirra tslendinga, sem
hafa meira en 2200 stig. Þar kem-
ur i ljós, að Helgi Ólafsson er
kominn uppi 3. sæti með 2450 stig
og er næstur á eftir stórmeistur-
Leikrit eftir
Þorvarö Helgason
Út eru komin fjögur leikrit eftir
Þorvarð Helgason. Tvöþeirra eru
einþáttungar fyrir svið,
Rósamunda og Siðasta viðtal
dagsins, en tvö eru útvarpsleíkrít
— Afmælisdagur og Sigur.
Síðarnefndu leikritin hafa bæði
verið flutt i útvarp, en það siðar-
nefnda hefur einnig verið sýnt I
sjónvarpi i breyttri mynd.
Bók sina kallar Þorvarður
Textar 1 og ætlar hann að bæta
við það safn smásögum og leikrit-
um. Þá er bókin gefin út i flokki
sem nefndur er Leikritasafn Let-
urs, en Letur er útgefandi með
höfundi.
Þorvarður Helgason hefur áður
gefið út tvær skáldsögur, Eftirleit
og Nýlendusögu.
unum Friðrik, sem hefur 2595 og
Guðmundi sem er með 2475 stig.
En annars litur listinn svona út:
1. Friðrik Ólafsson 2595
2. Guðm.Sigurjónsson. 2475
3. Helgiólafsson 2450
4. JónL.Arnason 2435
5. Jón Kristinsson 2415
6. Ingvar Asmundss. 2400
7. Ingi R. Jóhannss. 2395
8. Haukur Angantýss. 2385
9-10. Ólafur Magnússon 2355
9-10. Magnús Sólmundars. 2355
11. Stefán Briem 2350
12. Margeir Pétu rsson 2345
13. Bragi Halldórsson 2295
14-16. Bragi Kristjánss. 2290
14-16. Jónas Þorvaldss. 2290
14-16. Jón Torfason 2290
17-18. Asgeir Þ. Arnason 2285
17-18. Björgvin Viglundss. 2285
19-21. Þórir Ólafsson 2280
19-21. Kristján Guðm .son 2280
19-21. Hilmar Karlsson 2280
22. Benóný Benediktss. 2270
23. Björn Þorsteinsson 2265
24. Jón Briem 2260
25. Magnús Gunnarsson 2250
26-27. Björn Jóhanness. 2245
26-27. ÓlafurBjarnason 2245
28-31. Halldór Jónsson 2240
28-31. JónPálsson 2240
28-31. JónÞ. Þór 2240
28-31. Lárus Johnsen 2240
32. Jónas P. Erlingsson 2235
33. Asg. P. Asbjörnsson 2225
34. GunnarFinnlaugss. 2220
35. Jón Þorsteinsson 2215
36. Ólafur H. Ólafsson 2205
NEFND
ín. aki
Lyftur eru opnar alla páskadagana (frá
Skírdag - 2. páskadags) frá kl. 19.00
— 18.00
Aðgangskort eru seld við lyfturnar.
Göngubraut 5 km. er merkt fyrir þá
sem iðka skíðagöngu.
Sætaferðir eru farnar frá Umferðarmiö-
stöðinni alla dagana kl.10.00 og13.30.
Frekari upplýsingar eru hjá B.S.Í. í síma
22300.
Upplýsingar um ástand og verður í
Bláfjöllum er í símsvara 85568
ATH:
Snyrtiaðstaða er í Bláfjöllum, en engar
veitingar. Verið vel klædd og takið með
ykkur gott nesti og eitthvað heitt að
drekka.
Sýnið tilli.tssemi við lyfturnar og í skíða-
brekkunum, og gætið að eigin öryggi
og annarra.
HVERADALIR:
Lyfturnar verða opnar alla páska-
dagana frá kl. 10.00—18.00.
Veitingasala er í Skíðaskálanum alla
hátíðardagana.
Sætaferðir frá B.S.Í.
ÍBIáfjöllum
er útivistarsvæði
fjölskyidunnar
um páskana ...