Þjóðviljinn - 23.03.1978, Síða 28

Þjóðviljinn - 23.03.1978, Síða 28
MOÐVIUINN Fim mtudagur 23. mars 1978 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima-' skrá. Næsta stórmálid? Nýting jardvarma 1 fískidnaði Gœti nýst bœöi til brœðslu og fiystingar í nýjasta fréttabréfi Verkfræð- ingafélags islands er skýrt frá þvi, . að tveir vélaverkfræðistú- dentar hafi f lokaverkefni sinu frá Hi kannað möguleika á þvi, að nýta jarðvarma til fiskiðnaðar og komist að þeirri niðurstöðu að slikt sé hægt, bæði til bræðslu og Stjórn BSRB biður um lögfrœðilegt álit: Errift- un samn- inga stjórn- arskrár- brot? A fundi stjórnar BSRB 21. mars 1978, þar sem einnig voru boðaðir formenn aðildarfélaga banda- lagsins búsettir á höfuðborgar- svæðinú, var samþykkt svofeild ályktun með samhljóða atkvæð- um: „Stjórn BSRB samþykkir að afla lögfræöilegrar álitsgerðar um það, hvort riftun kjarasamn- inga meö lögum brjóti ekki i bága við 67. gr. stjórnarskrárinnar. Athugun á þessu máli verði fal- in Guðmundi Ingva Sigurðssyni, hrl., i samstarfi við tilnefnda lög- fræðinga annara samtaka launa- fólks”. —mhg ASÍ og VÍ Fundur í gær 1 gærdag var fundur með 5 manna nefnd fra Alþýðusam- bandi islands og vinnukaupend- um, þar sem rætt var um nýja kjarasamninga. Þessi 5 manna nefnd ASt var kjörinn af þeirri 10 manna nefnd sem mun fara með málefni Alþýðusambandsins þeg- ar viðræður um nýja kjarasamn- inga fara i gang fyrir alvöru. Sem kunnugt er hafa öll aðildar- félög ASI sagt upp kaupliðum kjarasamninganna frá 1. april n.k. að telja. Snorri Jónsson varaforseti ASI sagðist ekki búast við nýjum að- gerðum aðildarfélga ASl fyrr en undir 10. april, þar sem fyrstu daga mánaðarins myndi gæta viöa afleiöinga þorskveiðibanns- ins sem stendur fram til 28. mars nk. En til hvaða aðgerða yrði gripið sagöist Snorri ekki vilja tjá sig um á þessu stigi málsins. — —S.dór eins til frystingar, þótt einhverj- um kunni að þykja það mót- sagnarkennt. Þessar upplýsingar eru stór- merkilegar, þar sem notkun jarð- varma i fiskiðnaði myndi spara miljarða i oliunotkun árlega hér á lantji. 1 heftinu er lýst hvernig farið er að þegar jarðvarmi er notaður i bræöslum ogkemur þá I ljós að það er ekki bara aö um sparnaðyrði að ræða, heldur þyk- ir mjöl úr gufuþurrkurum mun betraen eldþurrkað mjöl enhérá landi er eingöngu um aö ræða eld- þurrkað mjöl. 1 ljós kom að stofnkostnaður viö verksmiðju sem nota myndi jarðvarma er nokkuð hærri en þeirra sem nota oliu, en aftur á móti bendir flest til þess að rekstrarkostnaöur jarðvarmabræðslu sé ekki nema 76-82% á móti 100% i bræðslu sem notar oliu. Varðandi frystingu er til kerfi sem notar hita við kæliþjöppun og nefnistþaðkerfi isogskerfi en það sem nú er notað hér á landi er amornak, freon og eru notaðar oliuknúnar vélar til frystingar- innar. Og þarna yrði kostnaðar- munurinn enn minni og má sem dæmi nefna, að ef miðað er við stórt frystihús, sem tekur við 40 tonnum af fiski á dag og frystir 22,4 lestir daglega og reiknað er með 2500 klst. gangtima á ári og frystihúsið afskrifað á 10 árum, þá er kostnaðurinn við ísogskerfið ekki nema 32.2% á móti 100% við þjöppunarkerfið sem nú er notað hér á landi. Það er skýrt tekið fram f þess- ari grein i fréttabréfinu að hér sé um frumathuganir að ræöa ein- göngu og séu margir óvissuþættir enn i þessu máli. • En allavega benda þessar frumrannsóknir til þess að hér geti verið um stórmál aö ræða fyrir okkur Islendinga, sem eig- um yfrið nógan jarðvarma en verður að kaupa oliuna dýrum dómum. — S.dór. Skírdag 9-22 Föstud. langa Lokað Laugardag 9-22 Páskadag Lokað 2. í páskum 9-22 V orlauka- markaður á Græna Torginu Dalíur Begóníur Anemónur Liljur Gladíólur Bóndarósir íris Fressíur 300 ferm. blóma- og grænmetismarkaður Færið heimilinu hátíða- blœ með fallegum páskablómum { GLEÐILEGA PÁSKA SISB ■ - ■ mm M w er einnig markaðstorg á íslandi 8/

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.