Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. april 1978 WÖÐVILJINN — SIDA 5 Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Vestfiörðum t blaðiuu Vestfirðingi á isafirði hefur verið birtur framboðslisti Aiþýðubandalagsins i Vestfjarðarkjör- dæmi við alþingiskosningarnar i sumar. Listinn er þannig skipaður: 1. Kjartan Ölafsson.ritstjóri, Reykjavik 2. Aage Steinsson, tæknifræðingur, ísaftrði 3. Unnar Þór Böövarsson, skólastjóri, Krossholti, Baröaströnd 4. Gestur Kristinsson, skipstjóri, SUgandafiröi 5. Ingibjörg Guömundsdóttir, þjóöféiagsfræöingur tsafirði 6. Pálmi Sigurössen, bóndi, Klúku, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu 7. Guömundur Friögeir Magnússon, formaöur Verkalýösfélagsins Brynju, Þingeyri 8. Hansina ólafsdóttir, húsmóöir, Patreksfiröi 9. Halidóra Játvarösdóttir, bóndi Miðjanesi Reykhóiasveit 10 Skúli Guðjónsson, bóndi Ljótunnarstööum Bsjarhreppi, Strandasýslu. 10. Skáii Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarstöðum Bæjarhreppi, Strandasýslu. 5. Ingibjörg Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, tsafirði 6. Pálml SigurðHM, bóadi, Klúku Kaldrananeshreppi, Strandasýslu. 7. Guðraundur FrMgeir Magniisson, formaður Verka- lýðsféla gsins Brynju, Þingeyri 8. Hansfna ólafsdóttlr, hósmóó- ir, Patreksfirði 9. Halldóra Játvarðsdóttir, bóndi Miðjanesi Reykhólasveit. 1. Kjartan Ólafsson, rttstjórl, Reykjavik 2. Aage Steinsson, tækatfræð- ingur, tsafirði 3. Unnar Þór BMvarsson, skólastjóri, Krossholti, Barðaströnd 4. Gestar Krlstlasson, sklp- stjóri, Súgandafirði Hátídahöldin sumardaginn fyrsta TÍVOLI í miðbænum Skátasamband Reykjavikur gengst fyrir hátiðahöidunum i til- efni Sumardagsins fyrsta i Reykjavik. Hátið þessi er með tívolisniði. A boðstólnum verða ýmsir frumlegir tivoiipóstar svo sem skotbakkar, spákonur, bolta- spil, veðbrautir og margt fleira. Sérstakir peningar gilda i tfvoliinu, svokallaðar Sumar- kónur sem kosta fimmtlu krón- ur. Þeir veröa seldir viösvegar á hátföarsvæöinu. Aö ööru leyti er aðgangur ókeypis. Hátiðarsvæöiö verður á Lækjartorgi, í Austurstræti og á Hallærisplaninu. Þrir pallar verða á Lækjartorgi, i Pósthús- stræti og á Hallærisplaninu þar sem skemmtiatriði munu fara fram allan timann. A pallinum á Hallærisplaninu leikur hljóm- sveitin Octopus meðan á hátiöinni stendur. 1 Pósthússtræti þeyta 5 lúörasveitir horn til skiptis. A Lækjartorgi veröa skemmtiatriöi og koma þar fram fjölmargir skemmtikraftar, meöal annars Tóti trúöur, söngflokkur, dans- flokkur frá Dansskóla Heiöars Astvaldssonar og margir 'fleiri. Veitingar veröa seldar i tjöldum og aö venju mun Sumargjöf selja fánaveifur og merki dagsins. Tvær skrúögöngur veröa og hefjast þær kl. 13.30. önnur fer frá Hlemmi en hin frá Melaskóla. Fánaborg skáta og lúðrasveitin Svanur og lúörasveit Verkalýös- ins leiöa göngurnar. Gengiö verö- ur á Lækjartorg. Aö sögn forvigismanna hátiöar- haldanna er markmiðið meö hinu breytta sniði aö auka fjölbreytni skemmtunarinnar, fá almenning til að vera meiri þátttakendur en þiggjendur og glæöa miöbæinn nýju lifi meö því aö ná fram stemmningu meöal fólksins. Skátasambandiö hefur annast allan undirbúning hátlöarhald- anna og 300—400 skátar starfa við þau. —eh—hii Þuríður Vigfúsdóttir kosninga- stjóri Alþýöubandalagiö á Siglufiröi hefur opnað kosningaskrifstofu aö Suöurgötu 10. Þar er opiö alla daga vikunnar frá 3-7 fyrst um sinn. Siminn er 71294. Kosninga- stjóri hefur verið ráöinn Þuriöur Vigfúsdóttir. Alþýöubandalags- fólk og áhugafólk um stefnu og störf flokksins er hvatt tii þess aö hafa samband viö skrifstofuna. Hljómsveit Tónlistarskóia Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs i vetur 353 talsins, þar af 91 i for- skóladeildum fyrir 6 og 7 ára börn. Vornámskeið fyrir börn á þessum aldri hefst nú i byrjun mai og mun standa yfir i þrjár Fyrstu vortónleikar Tóntistar- Kennarar við Tónlistarskóla vikur. Skólastjóri er Fjölnir skóla Kópavogs veröa haldnir i Kópavogs eru 24. Nemendur voru Stefánsson. sal skólans aö Hamraborg 11, miövikudaginn 19. april kl. 8.30 Þar koma fram blásarakvintett og hljómsveit skólans. Stjórn- endur veröa þeir Jón Hjaitason og Ingi B. Gröndai. A efnisskránni eru m.a. verk eftir H'ándel, Haydn, Mozart og Smetana. Aörir vortónleikar veröa haldn- ir miðvikudaginn 3. mai kl. 9.00 e.h. Þar mun aðallega koma fram lengra komnir nemendur skólans. Þá mun Berglind Bjarnadóttir halda sjálfstæða tónleika 17. mal kl. 9.00 e.h. Hún lýkur burtfarar- prófi i einsöng á þessu vori og er Elisabet Erlingsdóttir kennari hennar. Berglind verður fimmti nemandinn sem útskrifast frá skólanum. Breiðfirðinga- heimilið h.f. Almennur hluthafafundur verður haldinn i Breiðfirðingabúð, föstudaginn 28. april 1978. kl. 20.30. Fundarefni: Tekin ákvörðun um sölu eigna félagsins. StjérMÍn. Vortónleikar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.