Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 8
Skoda bllarair standa alltaf fyrir slnu og voru mest seldi bfllinn á tslandi á slbasta ári. Hér eru þeir msttir á bflasýninguna. Skodinn stendur fyrir sínu Alfa Romeo — Itaiski bfllinn sem nýtur sivaxandi vinselda hér á landi. Hann stendur I bás Jöfurs h/f, sem hannaöur var af Auglýs- ingaþjónustunni og þykir einstaklega glæsilegur. Jöfur í Kópavogi er eitt þeirra fyrirtækja sem sýna í sýningunni Auto '78. Fyrirtækfð flytur inn m.a. hina geysivinsælu Skoda bíla sem ávallt seljast mjög vel og vel það! Við vorum á ferðinni í gær i sýningarbásnum hjá Jöfur og ræddum þar við forstjórann Ragnar Ragnarsson. Nú hafiö þiö fiutt Skodann inn lengi. Hvernig gengur mcö hina tegundina, Alfa Romeo? „Það er rétt að við hófum inn- flutning á italska bilnum Alfa Romeo á miðju árinu 1977 og meðal annars vegna þess að hann er frá ítaliu gat fyrirtækið ekki lengur heitið „Tékkneska Bifreiðaumboðið”. segir Ragnar Ragnarsson forstjóri Jöfurs En það er af Alfa Romeo að segja að hann hefur nú þegar náð miklum vinsældum og kom- ið mjög vel út. Við erum með tvær týpur af honum. Alfa Sud annars vegar og Alfa Nord hins vegar. En hvað með Skodann? Skodinn stendur alltaf fyrir sinu. Hann var mest seldi billinn á siðasta ári hér á landi og segir það sögu hans betur en mörg orð. Hans stærsti kostur er hversu ódýr hann er. Við erum hér meö þrjár týpur og er verðið breyti- legt. Odýrasta gerðin kostar rúmar 1300 hundruð þúsund en sú dýrasta tæp 1600 þúsund. Ég held að ég megi segja aö Skodinn standi alltaf fyrir sinu. Hann er afar sparneytinn og aö öllu leyti hagkvæmur I rekstri. Hvernig list þér á sýninguna? „Ég fullyrði það hér að þessi sýning er einsdæmi. Hún hefur slegið öll fyrri met hvað svona sýningu viðkemur. 011 vinna i sambandi við sýninguna hefur verið einstaklega skemmtileg og þrátt fyrir að maður hafi sjaldan eða aidrei lagt jafn hart að sér, þá er árangurinn slikur að ekki er hægt annað en að vera i sjöunda himni” sagði Ragnar • Ragnarsson forstjóri Jöfurs i Kópavogi að lokum. SK Dýrasti fólkshíll sýníngarinnar á 12 miljónir króna Átta árslaun yerkamaims //Þetta er afmælisbarn- Var átt viö dýrasta iö" sagöi úlfar Hinriksson fólksbíl sýningarinnar og sölumaður hjá Sveini er hann af geröinni Ford Egilssyni en fyrirtækiö er Continental og er i eigu 75 ára á þessu ári/ er ég í tæknifræöings hér í borg. sakleysi minu spurði hann Billinn kostar um 12 hvaða tryllitækí þetta fiig- miljónir og er skreyttur irtiega væri. alis kynns djásnum. Má ... þar til dæmis nefna dem- ant einn fagran á hlið bíls- ins og fangamerki eiganda á hurðunum. „Ég mundi skammast min fyr- ir að láta sjá mig á ökutæki sem þessu” varð einum sýningargesta á orði er hann kom i bás Sveins Egilssonar og sá þessa miklu drossiu. Ekki er að furða þessi ummæli mannsins. Billinn er liklega ein- um of glæsilegur fyrir islenskar aðstæður, veður og vegi og liklegt að þeir séu ekki margir sem eigi fyrir slikum bil. . Til gamans má geta þess aö verð bilsins samsvarar átta árslaunum verkamanns i dag. SK. Hann koatar aMMtegian þ«MÍ bill, en veknr gMttaatoga atikla at- bygli á sýnktfnaai. MKb, mkH w m>iii .iiiiuwwa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.