Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.04.1978, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. april 1978 Orðsendíng til rafiðnaðarmanna Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum Rafiðnaðarmanna i sumar i skrifstofu Sambandsins, Háaleitisbraut 68. Simi 81433, frá og með miðvikudegin- um 19. april. Orlofshús sambandsins eru á eftirtöldum stöðum: Suðurlandi — ölfusborgir, Vest- urlandi — Svignaskarði, Norðurlandi — Illugastöðum, Austurlandi — Einarsstöð- um. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 12. mai. Rafiðnaðarsamband ísiands. 1 x 2—1 x 2 33. leikvika — leikir 15. april 1978 Vinningsröð: 11X — 122 — 2X1 — 1X1 1. vinningur: 10 réttir — kr. 31.000.- 79 6000 31087 33002 33584 40736 166 6497 32142- 33145(2/10) 40075 40921 1363 8738 32211 33374(2/10) 40188(2/10) 41145 4065 9214 32649 33462 40429(2/10) 41257 4931 31026 32972 '33580 40630 41273 2. vinningur fellur niöur, þar sem vinningsupphæö á rööina með 9réttum féll niöur fyrir lágmarksvinning. Vinningsupphæö- inni er jafnaö á raðir meö 10 réttum. Kærufrestur er til 8. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrif- stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. GETRAUNIR — tþróttainiöstööinni — REYKJAVÍK F ramboðslistum til bæjarstjórnarkosninga i Hafnarfirði, sem fram eiga að fara sunnudaginn 28. mai 1978, ber að skila til oddvita yfirkjör- stjórnar Hafnarfirði að Tjarnarbraut 11 i Hafnarfirði, i siðasta lagi miðvikudaginn 26. april n.k. í yfirkjörstjórn Hafnarfjarð- arkaupstaðar, Guðjón Steingrimsson, Jón Finnsson. ÓlafurÞ. Kristjánsson, oddviti. Almennur fundur um landbúnadarmál Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn að Hvoli sunnudaginn 23. april kl. 21. Framsögumenn eru Lúðvik Jósepsson, Gunnar Stefánsson, Vatnsskarðshólum og Sigurður Björgvinsson, Neistastöðum. Fundarstjóri er Bjarni Halldórsson, Skúms- stöðum. Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson mæta á fundinn. Allt áhugafólk um málefni landbúnaðar og bændastéttarinnar er hvatt til þess að mæta. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Lúövfk Gunnar Síguröur Alþýðubandalagid Lúxus Framhald af 20. siöu samdar visitölubætur á laun.” Halldór Jónatansson kvaöst ekki hafa fengið ályktun þessa i hendur i gærkvöldi, og sagöi að of snemmt væri aö segja til um við- brögð Landsvirkjunar. Hann benti á að hér væri um kynnisferð að ræða svipað og þegar „eigend- um” fyrirtækisins var boöið árið 1971. Ekki væri talið óeðlilegt að kynna eigendum framkvæmdir með vissu millibiii og stjórnin hefði afráðið að bjóða þingmönn- um og borgarfulltrúum, ásamt nokkrum em bættism önnum ásamt mökum þeirra til Sigöldu- farar fyrsta sumardag. Halldór kvaðst gera ráð fyrir að þátttak- endur i förinni yrðu á bilinu 100 til 150. — ekh Aldo Moro Framhald af3. siöu. urinn var ekki að velli lagður, þótt bendlaður væri við mörg hneykslismál. Að kosningunum loknum sýndi Aldo Moro enn leikni sina sem pólitiskur milli- göngumaður. Tvivegis, á áliðnu ári 1976 og aftur vorið 1978, tókst honum að semja við Kommún- istaflokk Italiu um stuðning hans við minnihlutastjórn Kristilega lýðræðisflokksins. Þótt kommún- istar bæru traust til hans, var þeim skemmt, þegar Elio Petri dró upp skopmynd sina af Aldo Moro sem Sciascia ikvikmyndinni Todo Modo. í skopmyndum i blöð- um var Aldo Moro oft sýndur sem sphinx. Vist er um það, að hann setti sjaldan stefnu sina fram i ljósum orðum. Þótt Aldo Moro hefði nær óskor- aða forystu fyrir Kristilega lýð- ræðisflokknum, gætti upp á sið- kastið nokkurrar andstöðu við hann innan flokksins. Nokkrir forystumanna flokksins snerust gegn samvinnunni við kommún- ista. Hópur ungra þingmanna dró ekki dul á, að hann teldi, að kyn- slóðaskipti i forystuliöi flokksins hefðu dregist úr hömlu. Ef Aldo Moro hverfur af sjónarsviðinu, kann fyrr en varir að koma á dag- inn, hvorir skynjuöu betur fram- vindu mála á Italiu, Aldo Moro eða andstæðingar hans innan Kristilega lýðræðisflokksins. H.J. Vill ræda Framhald af bls. 1 hverri ráðstefnu um ástand efnahags og atvinnumála. Þessi yfirlýsing þeirra minnir mjög á’ tóninn sem var hjá þeim á hinum svo kölluðu viðræðufundum i mars: Og mér finnst þessi yfirlýs- ing þeirra eiginlega jafngilda neii”, sagði Guðmundur J. Guð- mundsson formaður Verka- mannasambands Islands i gær. Aðspurður hvort VMSt ætlaði að hefja viðræður á þessum grundvelli sem i svari VI fellst, sagði Guðmundur að VMSl myndi að sjálfsögðu hefja viðræður, en það yrðu lika eingöngu viðræður, ekki nein ráðstefna. —S.dór ____ & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 25. þ.m. vestur um land I hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörð, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð-Eystri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 24. þ.m, Ms. Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 26. þ.m. til Þingeyrar og Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 25. þ.m. LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR REFIRNIR 1 kvöld kl. 20:30 Sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag. uppselt SKALD RÓSA Föstudag. UPPSELT Þriðjudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20:30 2 sýn. eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20:30 Simi 1 66 20 KÓPAVOGS- LEIKHÚSIÐ JÓNSENSALUGI í kvöld kl. 20:30 Siðasta sinn. SNÆDROTTNINGIN sumardaginn fyrsta kl. 17. Siðasta sinn. Miðasalan opin kl. 18-20.30 Simi 4 19 85 alþýöubandsilagiö Sjálfboðaliðar — Reykjavik Kosningastjórn ABR hvetur fólk, sem séð getur af tima til sjálfboða- vinnu fyrir borgarstjórnarkosningarnar að láta skrá sig á Grettisgötu 3, simi 17500. Kosningaskrifstofan er að Eiðsvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 17 04.Skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1 til 7e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er óttar Ein- arsson. Kjördæmisráö og Alþýðubandalagiö á Akureyri Opið hús i Þinghól alla laugardaga frá kl. 16.00. A næsta fund kemur Guðmundur J. Guðmundsson og reifar kjaramálin. Einnig verða mættir efstu menn listans og aðrir i Guömundur J. kosningastjórn. Simaviðtalstimar borg- arfulltrúa og frambjóö- enda Adda Bára Sigfúsdóttir, borgar- fulltrúi, svarar fyrirspurnum um borgarmálefni i sima 17500 milli klukkan 5 og 6 i dag, miðvikudag. Þór Vigfússon svarar fyrirspurn- um I sima 17500 milli kl. 5 og 6 föstudag. Kosningaskrifstofan i Þinghól Kosningaskrifstofan I Þinghól er opin frá 13 til 19. Látið ekki dragast að athuga hvort þið eruö á kjörskrá, svo og vinir og ættingjar, sem fjar- verandi eru. Alþýðuba ndala gið á Sigiufirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Suðurgötu 10. Opið alla daga vikunnar frá 3-7 e.h. Slminn er 7 12 94. Kosningastjóri er Þuríður Vigfúsdóttir. Hafið samband. Alþýðubandalagið á Siglufirði Kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis Fundur I kjördæmisráði Reykjaneskjördæmis verður haldinn föstu- daginn 21. aprll kl. 20:30,1 Þinghól, Hamraborg 11, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg að'alfundarstörf 2. Undirbúningur kosninga 3. önnur mál. Stjórnin. Blaðberar — Keflavík Blaðberar óskast i vesturbæ — sem fyrst. Upplýsingar i sima 1373 Blaðburðarfólk óskast Vesturborg: Miðsvæðis: Háskólahverfi Hverfisgata DIÚBVIUINN Seltjarnarnes: Siðumúla 6 Skólabraut simi 8 13 33 Þór Adda Bára

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.